Fleiri fréttir

Dularfullur dróni á æfingasvæðinu

Þjálfarar og leikmenn þýska knattspyrnuliðsins Hoffenheim voru allt annað en ánægðir þegar þeir uppgötvuðu dróna fljúgandi yfir æfingu liðsins á dögunum. En hvað var að hann mynda og fyrir hverja?

Ísland mætir Eistlandi í stað Kúveit

Það hefur orðið breyting á landsliðsverkefni A-landsliðs karla í fótbolta í janúar, í stað þess að spila við Kúveit mun liðið mæta Eistum.

„Í einhverju öðru landi fengi Arsenal heimaleikjabann fyrir svona“

Lundúnalögreglan hefur hafið rannsókn eftir að flösku var hent í enskan landsliðsmann í liði Tottenham á Emirates leikvanginum í gærkvöldi en atvikið varð í leik nágrannanna Tottenham og Arsenal í enska deildabikarnum. Tottenham vann leikinn 2-0 og komst í undanúrslit keppninnar.

Hver er besti stjórinn sem lærði undir Sir Alex?

32 leikmenn sem spiluðu undir stjórn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United hafa reynt fyrir sér sem knattspyrnustjórar eftir að skórnir fóru á hilluna. Einn þeirra tók í dag við stjórn United, en hvaða lærlingur Sir Alex er besti stjórinn?

United staðfesti Solskjær og Phelan

Manchester United hefur staðfest Ole Gunnar Solskjær sem bráðabirgðastjóra félagsins og í þetta skiptið var ekki um nein mistök að ræða.

Solskjær að taka við United

Ole Gunnar Solskjær, fyrrum framherji Manchester United til margra ára, verður bráðabirgðarstjóri liðsins ef marka má heimasíðu félagsins og forsætisráðherra Noregs.

Sjá næstu 50 fréttir