Fleiri fréttir

Nafn Liverpool skrifað í skýin eða jafnvel bara á bikarinn

Liverpool hafði heppnina með sér í gær. Því getur enginn mótmælt. Þetta var aftur á móti ekki í fyrsta sinn sem hlutirnir falla með Liverpool á tímabilinu og knattspyrnusérfræðingar á BBC og Sky Sport hafa verið duglegir að benda á það í greiningunni sinni á stöðunni eftir leik Liverpool og Tottenham í gær.

Lazio þjarmar að Milan

Staða Lazio í kapphlaupinu um Meistaradeildarsæti vænkaðist með sigri á Inter á San Siro í kvöld.

CSKA Moskva kastaði frá sér sigrinum

Íslendingaliðið CSKA Moskva gerði jafntefli við næstslakasta lið rússnesku úrvalsdeildarinnar þrátt fyrir að leiða með tveimur mörkum þegar skammt var eftir.

Huddersfield fallið

Þrátt fyrir að eiga sex leiki eftir er Huddersfield Town fallið úr ensku úrvalsdeildinni.

United upp í 4. sætið

Ole Gunnar Solskjær hélt upp á langtímasamninginn við Manchester United með sigri á Watford í dag.

Solskjær vildi gera eins og Pep

Ole Gunnar Solskjær var í vikunni ráðinn knattspyrnustjóri Manchester United næstu árin eftir góðan árangur sem bráðabirgðastjóri félagsins. Hann vildi þó fara aðra leið inn í starfið.

Sjá næstu 50 fréttir