Fleiri fréttir

Origi: Þetta er ólýsanlegt

Divock Origi kom af bekknum og gulltryggði sigur Liverpool á Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu.

Forsætisráðherra fagnar því að bikarinn sé kominn heim

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, er eldheitur stuðningsmaður enska knattspyrnufélagsins Liverpool sem fyrr í kvöld varð Evrópumeistari í sjötta sinn í sögu félagsins með sigri á Tottenham á Metropolitano-vellinum í Madríd.

Óttar tryggði Mjällby sigur

Óttar Magnús Karlsson skoraði sigurmark Mjällby gegn Jönköpings í sænsku B-deildinni í fótbolta í dag.

KR og HK/Víkingur í 8-liða úrslit

KR er komið áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna eftir sigur á Keflavík. HK/Víkingur vann þægilegan sigur á Aftureldingu.

Fjölnir fór á toppinn

Fjölnir tyllti sér á topp Inkassodeildar karla með naumum eins marks sigri á Njarðvík í dag.

Selfoss áfram eftir framlengingu

Selfoss tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna eftir framlengingu gegn Stjörnunni í Garðabæ.

Lloris: „Ég stóð af mér storminn“

Hugo Lloris mun leiða lið Tottenham út á Wanda Metropolitano völlinn í Madríd í kvöld og inn í fyrsta úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í sögu félagsins.

Þorði ekki að láta sig dreyma um úrslitaleikinn

Tottenham spilar í úrslitaleik Meistaradeild Evrópu í fyrsta skipti í sögunni í kvöld. Harry Winks sagði að hann hefði ekki þorað að láta sig dreyma um að ná svona langt sem ungur stuðningsmaður Tottenham.

Sarri sagði Chelsea hann vildi fara

Maurizio Sarri hefur sagt forráðamönnum Chelsea að hann vilji yfirgefa félagið í sumar. Þetta segja heimildir Sky á Ítalíu.

Sjá næstu 50 fréttir