Fleiri fréttir

Fimleikafélagið: Leikdagur með Vigni

Í nýjasta þætti Fimleikafélagsins, þáttaraðar sem Freyr Árnason gerir um leikmenn FH í Pepsi Max deildinni, er fylgst með Vigni Jóhannessyni, markmanni FH.

Eru Stjörnumenn ekki í formi?

Stjarnan hefur enn ekki fengið á sig mark í fyrri hálfleik í Pepsi Max deild karla í sumar en liðið er samt bara í sjöunda sæti deildarinnar eftir sex umferðir. Ástæðan eru vandræði liðsins í seinni hálfleik.

ÍA áfram eftir endurkomusigur

ÍA tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna með endurkomusigri á Þrótti á Norðurálsvellinum. Þór/KA valtaði yfir Völsung á Akureyri.

Gróttumenn fyrstir til að vinna Keflavík

Nýliðar Gróttu urðu fyrsta liðið til þess að vinna Keflavík í Inkasso deild karla. Víkingur Ólafsvík tapaði sínum fyrsta leik fyrir Leikni og Fram hafði betur gegn Aftureldingu.

Valur rúllaði yfir ÍBV í Eyjum

Valur tryggði sér fyrsta sætið í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna með stórsigri á ÍBV á Hásteinsvelli í dag.

Smáliðinu frá Bergamo tókst að skáka stóru liðunum

Atalanta leikur í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu karla á næsta tímabili. Þetta er í fyrsta sinn sem liðið frá Bergamo kemst í Meistaradeildina en liðið náði þeim áfanga með því að leika leiftrandi sóknarbolta.

Hamrén: „Áhætta að velja Kolbein“

Þrátt fyrir að hafa aðeins spilað 25 mínútur á tímabilinu er Kolbeinn Sigþórsson í íslenska landsliðshópnum sem mætir Albaníu og Tyrklandi í næsta mánuði.

Vantar að fylla eitt skarð í framlínunni

Erik Hamrén og Freyr Alexandersson tilkynna í dag hvernig leikmannahópur íslenska karlalalandsliðsins í knattspyrnu mun líta út í leikjunum gegn Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020 sem fram fara á Laugardalsvellinum um miðjan júnímánuð.

Helgi: Allt samkvæmt áætlun

Helgi Sigurðsson var ánægður með að Fylkir náði í langþráðan sigur en Árbæingar höfðu betur gegn Þrótti í Mjólkurbikarnum í kvöld.

Spalletti fékk sparkið

Antonio Conte bíður á hliðarlínunni og verður væntanlega kynntur sem nýr knattspyrnustjóri Inter á allra næstu dögum.

Sjá næstu 50 fréttir