Fleiri fréttir

City borgaði riftunarákvæði Rodri

Manchester City er við það að gera miðjumanninn Rodri að dýrasta leikmanni félagsins, en Englandsmeistararnir eru búnir virkja riftunarákvæði í samningi hans við Atletico Madrid.

Spurt um stórleikinn

Í kvöld fer fram einn af úrslitaleikjum Pepsi Max deildar kvenna þegar Valur og Breiðablik mætast. Liðin eru jöfn að stigum á toppnum. Fréttablaðið fór á stúfana og spurði hvernig færi.

Grét vegna meiðsla í kálfa

Emil Lyng, leikmaður Vals, sást með tárin í augunum eftir sigurleik Vals gegn HK í Pepsi deild karla.

Gylfi ekki með til Kenía

Everton heldur til Kenía á föstudag en liðið kom saman til æfinga á mánudag. Gylfi Sigurðsson er þó enn að njóta hveitibrauðsdaga sinna og fær frí ásamt nokkrum öðrum úr liðinu.

Lionel Messi missti sig eftir tapið í nótt

Lionel Messi og félagar í argentínska landsliðinu eru úr leik á Copa America eftir 2-0 tap fyrir Brasilíu í nótt. Það var svekkjandi fyrir Messi að horfa á eftir enn einum möguleikanum á enda bið sína eftir stórum titli með Argentínu.

Sjá næstu 50 fréttir