Fleiri fréttir Lukaku til Inter Inter hefur fest kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku frá Manchester United. 8.8.2019 14:54 Þurfa að skoða það betur hvort treyjunúmer Wayne Rooney brjóti reglur Enska knattspyrnugoðsögnin Wayne Rooney er á leiðinni aftur í enska boltann því hann mun spila með b-deildarliði Derby County eftir áramót. 8.8.2019 14:30 Tottenham kaupir Sessegnon Ryan Sessegonon er genginn í raðir Tottenham. Hann skrifaði undir langtíma samning við félagið. 8.8.2019 14:28 Mandzukic fer ekki til Man. Utd. Króatíski framherjinn heldur kyrru fyrir hjá Juventus. 8.8.2019 13:33 Pepsi Max mörkin um Víkingana: „Ungir menn með stæla en ég vil sjá meira frá þeim“ Víkingar hafa aðeins unnið einn af fimm leikjum sínum síðan þeir fengu til sín landsliðsmiðvörðinn Kára Árnason. 8.8.2019 13:30 Pepsi Max mörkin: Kristján Flóki er hvalreki fyrir KR-inga Kristján Flóki Finnbogason spilaði sinn fyrsta leik með KR í 15. umferð Pepsi Max deildar karla og var bæði með mark og stoðsendingu í 5-2 sigri á Grindavík. 8.8.2019 12:00 Pepsi Max mörkin fengu að skyggnast inn í lokaðan heim íslensku dómaranna "Er samtryggingin meiri í dómarastéttinni á Íslandi heldur en hjá læknum, spurði Logi Ólafsson einn besta dómara landsins í áhugaverðu innslagi um íslensku dómarana í Pepsi Max mörkunum. 8.8.2019 11:00 Pepsi Max mörkin: „Þetta sýnir að Arnþór Ingi er með alvöru hreðjar“ KR-ingurinn Arnþór Ingi Kristinsson er harður af sér og sannaði það í síðasta leik með KR svo eftir var tekið í Pepsi Max mörkunum. 8.8.2019 10:30 Besti leikmaður Man Utd í fyrra segir tímabilið hafa verið vandræðalegt Luke Shaw var leikmaður tímabilsins hjá Man Utd í fyrra. 8.8.2019 10:00 BBC: Dybala fer ekki frá Juventus Ítölsku meistararnir ætla ekki að selja Paolo Dybala. 8.8.2019 09:59 Arsenal borgar Chelsea átta milljónir punda fyrir eftirmann Koscielny David Luiz yfirgefur Chelsea í annað skiptiðá ferlinum og nú fer hann ekki eins langt og síðast 8.8.2019 08:45 Man. United fær 74 milljónir punda fyrir Lukaku og Everton græðir líka Manchester United og Internazionale hafa náð samkomulagi um kaup ítalska félagsins á framherjanum Romelu Lukaku en þetta kemur fram í enskum miðlum í morgun. 8.8.2019 08:30 Gunnhildur Yrsa í sigurliði en Dagný og stöllur hennar töpuðu Tvær íslenskar landsliðskonur voru í eldlínunni í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta í nótt. 8.8.2019 08:15 Gluggadagur á Englandi - Hvað gerðist í gærkvöldi? Félagaskiptaglugginn á Englandi lokar í dag klukkan 16:00 að íslenskum tíma. 8.8.2019 08:00 Barcelona lagði Napoli í Miami Barcelona lék sinn næst síðasta æfingaleik í sumar í Bandaríkjunum í nótt þegar spænska stórveldið bar sigurorð af Napoli. 8.8.2019 07:30 Guardiola segir að enska úrvalsdeildin verði ekki tveggja hesta kapphlaup milli Man. City og Liverpool Spánverjinn segir að fleiri lið verða í baráttunni í vetur. 8.8.2019 06:00 Sjáðu sigurmark Pedersen, mörkin úr Garðabænum og burstið í Kópavoginum Öll mörkin úr Pepsi Max leikjum kvöldsins. 7.8.2019 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 1-0 | Meistararnir ekki tapað deildarleik í tæpa tvo mánuði Valsmenn eru komnir í 4. sæti Pepsi Max-deildarinnar. 7.8.2019 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur R. 2-1 | Garðbæingar upp í 3. sætið Stjarnan er ósigrað í síðustu sex deildarleikjum. 7.8.2019 22:15 Ragnar Bragi: Þeir eru búnir að vera í basli með formið á sér Ragnar Bragi Sveinsson með athyglisverð ummæli eftir tapið á Hlíðarenda í kvöld. 7.8.2019 21:58 Arnar: Þú ert að fá greitt og þarft að hugsa um klúbbinn þinn Arnar Gunnlaugsson var ómyrkur í máli eftir tapið í kvöld. 7.8.2019 21:53 Heiðar: Við ætlum að lenda í topp þremur Heiðar Ægison var alsæll eftir sigur Stjörnunnar í kvöld. 7.8.2019 21:39 Lukaku á leið til Inter: Gengst undir læknisskoðun á morgun Romelu Lukaku, framherji Manchester United, er á leið til Ítalíu þar sem hann gengst undir læknisskoðun hjá Inter Milan á morgun. 7.8.2019 21:33 Markvörður KA fór á sjúkrahús Aron Dagur Birnuson, markvörður KA, meiddist á læri gegn Breiðabliki. 7.8.2019 21:13 Real Madrid í viðræðum við PSG um kaup á Neymar Félagaskiptasagan um Neymar tekur óvæntan snúning. 7.8.2019 21:13 Óli Stefán: Stóð ekki steinn yfir steini Þjálfari KA sagði að sínir menn hefðu ekki unnið grunnvinnuna gegn Breiðabliki. 7.8.2019 21:09 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KA 4-0 | Yfirburðir Blika Breiðablik styrkti stöðu sína í 2. sæti Pepsi Max-deild karla með öruggum sigri á KA, 4-0, á Kópavogsvelli. 7.8.2019 21:00 Heimsmeistari orðinn samherji Gylfa hjá Everton Hægri bakvörðurinn Sidibe hefur samið við Everton. 7.8.2019 20:24 Hazard opnaði markareikninginn fyrir Real Eden Hazard opnaði markareikning sinn fyrir Real Madrid er hann skoraði eina markið í 1-0 sigri Real á RB Salzburg í Austurríki í dag. 7.8.2019 19:47 Manchester City staðfestir kaupin á bakverðinum Cancelo Manchester City er búið að styrkja sig fyrir komandi leiktíð í enska boltanum. 7.8.2019 19:36 Jón Guðni og félagar héldu Porto í skefjum í 88 mínútur Jón Guðni Fjóluson kom af bekknum og gerði sitt. 7.8.2019 18:45 David Luiz vill fara til Arsenal Brasilíski varnarmaðurinn vill færa sig um set í London. 7.8.2019 16:07 Blikar hafa ekki unnið leik í 46 daga en eru samt ennþá í öðru sæti Breiðablik fær KA í heimsókn í kvöld í 15. umferð Pepsi Max deildar karla og geta minnkað forskot KR-inga aftur í tíu stig með sigri. 7.8.2019 16:00 Gylfi ekki á lista Daily Mail yfir bestu leikmennina utan efstu sex liðanna Daily Mail horfir framhjá íslenska landsliðsmanninum. 7.8.2019 15:30 Welbeck til Watford Enski landsliðsframherjinn er búinn að finna sér nýtt félag. 7.8.2019 14:47 Philippe Coutinho hafnar því að fara á láni til Tottenham Philippe Coutinho vill ekki fara til Tottenham og það er því mjög ólíklegt að hann spili í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. 7.8.2019 14:24 Nýjasti leikmaður Barcelona hótaði því einu sinni að brjóta báða fætur Messi Hann var ekki mikill aðdáandi Lionel Messi fyrir nokkrum árum en er nú orðinn liðsfélagi hans. 7.8.2019 14:00 Jürgen Klopp lærði ensku með því að horfa á Friends-þættina Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var aldrei í vandræðum með enskuna þegar hann mætti á svæðið sem nýr knattspyrnustjóri Liverpool í október 2015. Nú vitum við hverjum við getum þakkað það. 7.8.2019 13:00 Pochettino: Ekki búast við of miklu af Ndombele Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, býst ekki við að dýrasti leikmaður í sögu félagsins verði í stóru hlutverki hjá liðinu fyrst um sinn. 7.8.2019 12:30 Crystal Palace hafnaði risatilboði Everton - Vilja 80 milljónir fyrir Zaha Everton ætlar sér að næla í Wilfried Zaha áður en félagaskiptaglugganum á Englandi verður lokað. 7.8.2019 12:00 Blikastúlkur byrja vel í Meistaradeildinni í ár Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu 4-1 sigur á ísraelsku meisturunum í ASA Tel Aviv í fyrsta leik sínum í undankeppni Meistaradeild Evrópu en riðill Blika er spilaður í Bosníu og Hersegóvínu. 7.8.2019 10:50 Koscielny særði Arsenal goðsögn með uppátæki sínu í gær: „Þú ættir að skammast þín“ Laurent Koscielny er ekki lengur leikmaður Arsenal eftir að hann samdi við franska liðið Bordeaux í gær. Hvernig hann yfirgaf félagið og hvernig hann var kynntur í Frakklandi hefur ekki fallið vel í kramið hinum megin við Ermarsundið. 7.8.2019 10:00 Tottenham og Man. Utd sögð hafa áhuga á Coutinho Framtíð Philippe Coutinho er enn í óvissu en Barcelona leitar nú að félagi sem vill taka við Brasilíumanninum á láni. 7.8.2019 09:30 VAR verður öðruvísi á Anfield og Old Trafford en á öðrum völlum í ensku deildinni í vetur VAR verður notað í fyrsta sinn í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili en enska deildin er sú síðasta af þeim stóru í Evrópu til að taka upp Varsjána. 7.8.2019 09:00 Besti leikmaður HM 2010 leggur skóna á hilluna Fyrrum sóknarmaður Manchester United og Atletico Madrid hefur lagt skóna á hilluna, fertugur að aldri. 7.8.2019 08:30 Sjá næstu 50 fréttir
Lukaku til Inter Inter hefur fest kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku frá Manchester United. 8.8.2019 14:54
Þurfa að skoða það betur hvort treyjunúmer Wayne Rooney brjóti reglur Enska knattspyrnugoðsögnin Wayne Rooney er á leiðinni aftur í enska boltann því hann mun spila með b-deildarliði Derby County eftir áramót. 8.8.2019 14:30
Tottenham kaupir Sessegnon Ryan Sessegonon er genginn í raðir Tottenham. Hann skrifaði undir langtíma samning við félagið. 8.8.2019 14:28
Mandzukic fer ekki til Man. Utd. Króatíski framherjinn heldur kyrru fyrir hjá Juventus. 8.8.2019 13:33
Pepsi Max mörkin um Víkingana: „Ungir menn með stæla en ég vil sjá meira frá þeim“ Víkingar hafa aðeins unnið einn af fimm leikjum sínum síðan þeir fengu til sín landsliðsmiðvörðinn Kára Árnason. 8.8.2019 13:30
Pepsi Max mörkin: Kristján Flóki er hvalreki fyrir KR-inga Kristján Flóki Finnbogason spilaði sinn fyrsta leik með KR í 15. umferð Pepsi Max deildar karla og var bæði með mark og stoðsendingu í 5-2 sigri á Grindavík. 8.8.2019 12:00
Pepsi Max mörkin fengu að skyggnast inn í lokaðan heim íslensku dómaranna "Er samtryggingin meiri í dómarastéttinni á Íslandi heldur en hjá læknum, spurði Logi Ólafsson einn besta dómara landsins í áhugaverðu innslagi um íslensku dómarana í Pepsi Max mörkunum. 8.8.2019 11:00
Pepsi Max mörkin: „Þetta sýnir að Arnþór Ingi er með alvöru hreðjar“ KR-ingurinn Arnþór Ingi Kristinsson er harður af sér og sannaði það í síðasta leik með KR svo eftir var tekið í Pepsi Max mörkunum. 8.8.2019 10:30
Besti leikmaður Man Utd í fyrra segir tímabilið hafa verið vandræðalegt Luke Shaw var leikmaður tímabilsins hjá Man Utd í fyrra. 8.8.2019 10:00
BBC: Dybala fer ekki frá Juventus Ítölsku meistararnir ætla ekki að selja Paolo Dybala. 8.8.2019 09:59
Arsenal borgar Chelsea átta milljónir punda fyrir eftirmann Koscielny David Luiz yfirgefur Chelsea í annað skiptiðá ferlinum og nú fer hann ekki eins langt og síðast 8.8.2019 08:45
Man. United fær 74 milljónir punda fyrir Lukaku og Everton græðir líka Manchester United og Internazionale hafa náð samkomulagi um kaup ítalska félagsins á framherjanum Romelu Lukaku en þetta kemur fram í enskum miðlum í morgun. 8.8.2019 08:30
Gunnhildur Yrsa í sigurliði en Dagný og stöllur hennar töpuðu Tvær íslenskar landsliðskonur voru í eldlínunni í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta í nótt. 8.8.2019 08:15
Gluggadagur á Englandi - Hvað gerðist í gærkvöldi? Félagaskiptaglugginn á Englandi lokar í dag klukkan 16:00 að íslenskum tíma. 8.8.2019 08:00
Barcelona lagði Napoli í Miami Barcelona lék sinn næst síðasta æfingaleik í sumar í Bandaríkjunum í nótt þegar spænska stórveldið bar sigurorð af Napoli. 8.8.2019 07:30
Guardiola segir að enska úrvalsdeildin verði ekki tveggja hesta kapphlaup milli Man. City og Liverpool Spánverjinn segir að fleiri lið verða í baráttunni í vetur. 8.8.2019 06:00
Sjáðu sigurmark Pedersen, mörkin úr Garðabænum og burstið í Kópavoginum Öll mörkin úr Pepsi Max leikjum kvöldsins. 7.8.2019 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 1-0 | Meistararnir ekki tapað deildarleik í tæpa tvo mánuði Valsmenn eru komnir í 4. sæti Pepsi Max-deildarinnar. 7.8.2019 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur R. 2-1 | Garðbæingar upp í 3. sætið Stjarnan er ósigrað í síðustu sex deildarleikjum. 7.8.2019 22:15
Ragnar Bragi: Þeir eru búnir að vera í basli með formið á sér Ragnar Bragi Sveinsson með athyglisverð ummæli eftir tapið á Hlíðarenda í kvöld. 7.8.2019 21:58
Arnar: Þú ert að fá greitt og þarft að hugsa um klúbbinn þinn Arnar Gunnlaugsson var ómyrkur í máli eftir tapið í kvöld. 7.8.2019 21:53
Heiðar: Við ætlum að lenda í topp þremur Heiðar Ægison var alsæll eftir sigur Stjörnunnar í kvöld. 7.8.2019 21:39
Lukaku á leið til Inter: Gengst undir læknisskoðun á morgun Romelu Lukaku, framherji Manchester United, er á leið til Ítalíu þar sem hann gengst undir læknisskoðun hjá Inter Milan á morgun. 7.8.2019 21:33
Markvörður KA fór á sjúkrahús Aron Dagur Birnuson, markvörður KA, meiddist á læri gegn Breiðabliki. 7.8.2019 21:13
Real Madrid í viðræðum við PSG um kaup á Neymar Félagaskiptasagan um Neymar tekur óvæntan snúning. 7.8.2019 21:13
Óli Stefán: Stóð ekki steinn yfir steini Þjálfari KA sagði að sínir menn hefðu ekki unnið grunnvinnuna gegn Breiðabliki. 7.8.2019 21:09
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KA 4-0 | Yfirburðir Blika Breiðablik styrkti stöðu sína í 2. sæti Pepsi Max-deild karla með öruggum sigri á KA, 4-0, á Kópavogsvelli. 7.8.2019 21:00
Heimsmeistari orðinn samherji Gylfa hjá Everton Hægri bakvörðurinn Sidibe hefur samið við Everton. 7.8.2019 20:24
Hazard opnaði markareikninginn fyrir Real Eden Hazard opnaði markareikning sinn fyrir Real Madrid er hann skoraði eina markið í 1-0 sigri Real á RB Salzburg í Austurríki í dag. 7.8.2019 19:47
Manchester City staðfestir kaupin á bakverðinum Cancelo Manchester City er búið að styrkja sig fyrir komandi leiktíð í enska boltanum. 7.8.2019 19:36
Jón Guðni og félagar héldu Porto í skefjum í 88 mínútur Jón Guðni Fjóluson kom af bekknum og gerði sitt. 7.8.2019 18:45
David Luiz vill fara til Arsenal Brasilíski varnarmaðurinn vill færa sig um set í London. 7.8.2019 16:07
Blikar hafa ekki unnið leik í 46 daga en eru samt ennþá í öðru sæti Breiðablik fær KA í heimsókn í kvöld í 15. umferð Pepsi Max deildar karla og geta minnkað forskot KR-inga aftur í tíu stig með sigri. 7.8.2019 16:00
Gylfi ekki á lista Daily Mail yfir bestu leikmennina utan efstu sex liðanna Daily Mail horfir framhjá íslenska landsliðsmanninum. 7.8.2019 15:30
Philippe Coutinho hafnar því að fara á láni til Tottenham Philippe Coutinho vill ekki fara til Tottenham og það er því mjög ólíklegt að hann spili í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. 7.8.2019 14:24
Nýjasti leikmaður Barcelona hótaði því einu sinni að brjóta báða fætur Messi Hann var ekki mikill aðdáandi Lionel Messi fyrir nokkrum árum en er nú orðinn liðsfélagi hans. 7.8.2019 14:00
Jürgen Klopp lærði ensku með því að horfa á Friends-þættina Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var aldrei í vandræðum með enskuna þegar hann mætti á svæðið sem nýr knattspyrnustjóri Liverpool í október 2015. Nú vitum við hverjum við getum þakkað það. 7.8.2019 13:00
Pochettino: Ekki búast við of miklu af Ndombele Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, býst ekki við að dýrasti leikmaður í sögu félagsins verði í stóru hlutverki hjá liðinu fyrst um sinn. 7.8.2019 12:30
Crystal Palace hafnaði risatilboði Everton - Vilja 80 milljónir fyrir Zaha Everton ætlar sér að næla í Wilfried Zaha áður en félagaskiptaglugganum á Englandi verður lokað. 7.8.2019 12:00
Blikastúlkur byrja vel í Meistaradeildinni í ár Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu 4-1 sigur á ísraelsku meisturunum í ASA Tel Aviv í fyrsta leik sínum í undankeppni Meistaradeild Evrópu en riðill Blika er spilaður í Bosníu og Hersegóvínu. 7.8.2019 10:50
Koscielny særði Arsenal goðsögn með uppátæki sínu í gær: „Þú ættir að skammast þín“ Laurent Koscielny er ekki lengur leikmaður Arsenal eftir að hann samdi við franska liðið Bordeaux í gær. Hvernig hann yfirgaf félagið og hvernig hann var kynntur í Frakklandi hefur ekki fallið vel í kramið hinum megin við Ermarsundið. 7.8.2019 10:00
Tottenham og Man. Utd sögð hafa áhuga á Coutinho Framtíð Philippe Coutinho er enn í óvissu en Barcelona leitar nú að félagi sem vill taka við Brasilíumanninum á láni. 7.8.2019 09:30
VAR verður öðruvísi á Anfield og Old Trafford en á öðrum völlum í ensku deildinni í vetur VAR verður notað í fyrsta sinn í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili en enska deildin er sú síðasta af þeim stóru í Evrópu til að taka upp Varsjána. 7.8.2019 09:00
Besti leikmaður HM 2010 leggur skóna á hilluna Fyrrum sóknarmaður Manchester United og Atletico Madrid hefur lagt skóna á hilluna, fertugur að aldri. 7.8.2019 08:30
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Körfubolti