Lukaku á leið til Inter: Gengst undir læknisskoðun á morgun Anton Ingi Leifsson skrifar 7. ágúst 2019 21:33 Lukaku er á leið frá Man. Utd. vísir/getty Romelu Lukaku, framherji Manchester United, er á leið til Ítalíu þar sem hann gengst undir læknisskoðun hjá Inter Milan á morgun. Talið er að boð frá Inter upp á 77 milljónir punda hafi verið samþykkt í dag en 65 milljónir vera borgaðir í fyrstu greiðslu og tólf milljónir síðar meir. Talið er að belgíski framherjinn muni skrifa undir fimm ára samning við ítalska liðið.Romelu Lukaku will have his Inter Milan medical tomorrow ahead of his move from Manchester United https://t.co/ZUbWwdFSiu — Sky Sports News (@SkySportsNews) August 7, 2019 Federico Pastorello, umboðsmaður Lukaku, er staddur á Englandi þar sem hann ræðir við Manchester United en Lukaku er í Belgíu þar sem hann æfir með sínu fyrrum félagi, Anderlecht. United hafði búist við Lukaku á æfingasvæði félagsins á morgun en nú er hann á leiðinni til Ítalíu þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá félaginu á morgun. Þessi 26 ára gamli framherji vill ólmur komast burt frá félaginu en hann var ekki fyrsta val Ole Gunnar Solskjær, stjóra Man. Utd, er hann tók við liðinu í desember síðastliðnum. Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Romelu Lukaku, framherji Manchester United, er á leið til Ítalíu þar sem hann gengst undir læknisskoðun hjá Inter Milan á morgun. Talið er að boð frá Inter upp á 77 milljónir punda hafi verið samþykkt í dag en 65 milljónir vera borgaðir í fyrstu greiðslu og tólf milljónir síðar meir. Talið er að belgíski framherjinn muni skrifa undir fimm ára samning við ítalska liðið.Romelu Lukaku will have his Inter Milan medical tomorrow ahead of his move from Manchester United https://t.co/ZUbWwdFSiu — Sky Sports News (@SkySportsNews) August 7, 2019 Federico Pastorello, umboðsmaður Lukaku, er staddur á Englandi þar sem hann ræðir við Manchester United en Lukaku er í Belgíu þar sem hann æfir með sínu fyrrum félagi, Anderlecht. United hafði búist við Lukaku á æfingasvæði félagsins á morgun en nú er hann á leiðinni til Ítalíu þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá félaginu á morgun. Þessi 26 ára gamli framherji vill ólmur komast burt frá félaginu en hann var ekki fyrsta val Ole Gunnar Solskjær, stjóra Man. Utd, er hann tók við liðinu í desember síðastliðnum.
Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira