Fleiri fréttir Leikur í Evrópudeildinni stöðvaður eftir að dómarinn fékk hluta af reyksprengju í sig Það var allt á suðurpunkti í Rúmeníu í gær. 2.8.2019 08:30 Meira en hálf milljón safnaðist á leik í 3.deildinni 3.deildarliðin KV og Kórdrengir slógu tvær flugur í einu höggi og létu gott af sér leiða þegar liðin mættust á dögunum. 2.8.2019 08:00 Besti bakvörður seinni ára snýr heim eftir frægðarför til Evrópu Einn sigursælasti leikmaður evrópskrar knattspyrnu á heimleið. 2.8.2019 07:30 Manchester United leiðir kapphlaupið um táning frá Mónakó Manchester United hefur mikinn áhuga að fá táninginn, Hannibal Mejbri, til félagsins en hann er á mála hjá Mónakó í Frakklandi. 2.8.2019 07:00 Tottenham að stela Bruno Fernandes af Manchester United? Tottenham er sagt í viðræðum við Portúgalann. 1.8.2019 23:15 Sjáðu mark Baldurs gegn Espanyol og glæsimark Borja Iglesias Í fréttinni geturu séð öll fjögur mörkin í leik Stjörnunnar og Espanyol. 1.8.2019 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Espanyol 1-3 | Stjarnan skoraði gegn spænska stórliðiðinu Baldur Sigurðsson var stóri markaskorari kvöldsins. 1.8.2019 22:00 Rúnar Páll: Eigum langt í land Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar var hrikalega ánægður með frammistöðu sinna manna þrátt fyrir tap liðsins gegn Espanyol í kvöld. 1.8.2019 21:48 Baldur: Meira pirraður að fá ekki að byrja leikinn Hreinskilinn Baldur Sigurðsson í leikslok eftir markið sitt gegn Espanyol. 1.8.2019 21:36 Heimir og lærisveinar úr leik en Wolves örugglega áfram HB frá Færeyjum er úr leik í Evrópukeppninni þetta árið. 1.8.2019 20:40 Bryndís Lára: Ég er búin að vera hrein hörmung í allt sumar Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir var hreinskilin eftir jafntefli Þór/KA í Kópavoginum í kvöld. 1.8.2019 20:25 „Hefði breytt öllu ef við hefðum skorað“ Aðstoðarþjálfari Vals segir að mark frá Val snemma leiks gegn Ludogorets hefði breytt miklu. 1.8.2019 20:18 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 0-0 | Breiðablik tapaði mikilvægum stigum Markalaust í Kópavoginum. 1.8.2019 20:15 Nítján ára táningur sendi Hjört og félaga áfram í Evrópukeppninni Uppalinn hjá félaginu og tryggir félaginu áfram í næstu umferð í forkeppni Evrópudeildarinnar. 1.8.2019 20:01 Umfjöllun: Ludogorets - Valur 4-0 | Valsmenn rassskelltir í Razgrad Þátttöku Vals í Evrópudeildinni er lokið eftir 4-0 tap fyrir Ludogorets á útivelli. 1.8.2019 19:30 Arnór Ingvi, Albert og Guðmundur komnir áfram Íslendingar í eldlínunni í forkeppni Evrópudeildarinnar. 1.8.2019 18:55 Meistararnir spila í sérstökum afmælisbúningum á móti Liverpool Tímabilið í enska fótboltanum hefst formlega um helgina þegar Englandsmeistarar Manchester City taka á móti Evrópumeisturum Liverpool á Wembley leikvanginum í leiknum um Samfélagsskjöldinn. 1.8.2019 16:30 Pépé til Arsenal fyrir metverð Nicolas Pépé er orðinn leikmaður Arsenal. 1.8.2019 15:57 Rúnar Már skoraði þegar Astana flaug áfram í 3. umferð Evrópudeildarinnar Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í liði Astana frá Kasakstan eru komnir áfram í næstu umferð í forkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta. Íslenski landsliðsmaðurinn var á skotskónum í dag. 1.8.2019 15:51 „Ef hún heldur áfram að spila og miðað við tölfræðina þá mun hún ná Olgu“ Pepsi Max-mörk kvenna fóru yfir magnað afrek Margrétar Láru Viðarsdóttur. 1.8.2019 14:00 Nýtur enn ferðalags fótboltans Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði sitt 200. mark í efstu deild á þriðjudag. Margrét vakti snemma athygli fyrir að skora mörk en það munaði litlu að hún veldi frekar handboltann en fótboltann. 1.8.2019 14:00 Kjóstu besta leikmanninn og besta markið í Pepsi Max-deild kvenna í júlí Pepsi Max mörk kvenna á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þá þrjá leikmenn og þau þrjú mörk sem koma til greina sem þau bestu í júlímánuði. 1.8.2019 13:45 Reyndasti leikmaður ÍA frá út tímabilið Arnar Már Guðjónsson sleit krossband í hné í leik ÍA og Vals á sunnudaginn. 1.8.2019 12:38 "Er að stökkva út í djúpu laugina“ Arnar Grétarsson segist vera að taka að sér krefjandi verkefni hjá belgíska B-deildarliðinu Roeselare. 1.8.2019 12:00 Finnst könnunin ekki pappírsins virði Íslenskur toppfótbolti, Hagsmunasamtök félaga í efstu deildum fótboltans, sendi frá sér yfirlýsingu í kjölfar könnunar sem Leikmannasamtök Íslands gerðu meðal leikmanna þar sem launatölur voru harðlega gagnrýndar. 1.8.2019 11:00 Lélegasta lið Bretlandseyja vann fyrsta leikinn í 840 daga Loksins, loksins gátu leikmenn Fort William fagnað í klefanum eftir leik. 1.8.2019 10:30 Stutt en súr þjálfaratímabil í efstu deild Vísir fer yfir tíu stutt en mislukkuð tímabil þjálfara í efstu deild karla á Íslandi. 1.8.2019 10:00 Fram hleypti Helga ekki í Víking Pepsi Max-deildarlið Víkinga reyndi að klófesta hinn unga Helga Guðjónsson en það gekk ekki. 1.8.2019 09:30 Arnar tekinn við Roesalare Arnar Grétarsson er kominn með nýtt starf, sem þjálfari Roeselare í Belgíu. 1.8.2019 09:26 PSG setur sturlaðan verðmiða á Neymar PSG er ekkert að grínast með verðmiðann á brasilísku stórstjörnunna, Neymar. 1.8.2019 09:00 Forsetinn búinn að staðfesta að Pepe gangi í raðir Arsenal Arsenal er að styrkja fremstu stöðurnar hjá sér. 1.8.2019 08:00 Manchester United tilbúið að gera Maguire að dýrasta varnarmanni sögunnar Harry Maguire verður dýrasti varnarmaðurinn, gangi félagaskiptin hans í gegn til Manchester United frá Leicester. 1.8.2019 07:30 Spænskt úrvalsdeildarlið spilar á Samsung-vellinum í kvöld: "Alltaf spænskt veður í Garðabænum“ Espanyol mætir á Samsung-völlinn í kvöld og spilar síðari leikinn gegn Stjörnunni í forkeppni Evrópudeildarinnar. 1.8.2019 07:15 Nýjasti framherji Liverpool gerði grín að Harry Kane en biðst nú afsökunar á myndbandinu Hinn sextán ára gamli Harvey Elliott sér eftir gjörðum sínum. 1.8.2019 07:00 Greiðari leið fyrir stelpurnar okkar á HM: Liðunum fjölgað um átta lið Á HM 2023 verða liðin 32, í stað 24 eins og í ár. 1.8.2019 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Leikur í Evrópudeildinni stöðvaður eftir að dómarinn fékk hluta af reyksprengju í sig Það var allt á suðurpunkti í Rúmeníu í gær. 2.8.2019 08:30
Meira en hálf milljón safnaðist á leik í 3.deildinni 3.deildarliðin KV og Kórdrengir slógu tvær flugur í einu höggi og létu gott af sér leiða þegar liðin mættust á dögunum. 2.8.2019 08:00
Besti bakvörður seinni ára snýr heim eftir frægðarför til Evrópu Einn sigursælasti leikmaður evrópskrar knattspyrnu á heimleið. 2.8.2019 07:30
Manchester United leiðir kapphlaupið um táning frá Mónakó Manchester United hefur mikinn áhuga að fá táninginn, Hannibal Mejbri, til félagsins en hann er á mála hjá Mónakó í Frakklandi. 2.8.2019 07:00
Tottenham að stela Bruno Fernandes af Manchester United? Tottenham er sagt í viðræðum við Portúgalann. 1.8.2019 23:15
Sjáðu mark Baldurs gegn Espanyol og glæsimark Borja Iglesias Í fréttinni geturu séð öll fjögur mörkin í leik Stjörnunnar og Espanyol. 1.8.2019 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Espanyol 1-3 | Stjarnan skoraði gegn spænska stórliðiðinu Baldur Sigurðsson var stóri markaskorari kvöldsins. 1.8.2019 22:00
Rúnar Páll: Eigum langt í land Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar var hrikalega ánægður með frammistöðu sinna manna þrátt fyrir tap liðsins gegn Espanyol í kvöld. 1.8.2019 21:48
Baldur: Meira pirraður að fá ekki að byrja leikinn Hreinskilinn Baldur Sigurðsson í leikslok eftir markið sitt gegn Espanyol. 1.8.2019 21:36
Heimir og lærisveinar úr leik en Wolves örugglega áfram HB frá Færeyjum er úr leik í Evrópukeppninni þetta árið. 1.8.2019 20:40
Bryndís Lára: Ég er búin að vera hrein hörmung í allt sumar Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir var hreinskilin eftir jafntefli Þór/KA í Kópavoginum í kvöld. 1.8.2019 20:25
„Hefði breytt öllu ef við hefðum skorað“ Aðstoðarþjálfari Vals segir að mark frá Val snemma leiks gegn Ludogorets hefði breytt miklu. 1.8.2019 20:18
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 0-0 | Breiðablik tapaði mikilvægum stigum Markalaust í Kópavoginum. 1.8.2019 20:15
Nítján ára táningur sendi Hjört og félaga áfram í Evrópukeppninni Uppalinn hjá félaginu og tryggir félaginu áfram í næstu umferð í forkeppni Evrópudeildarinnar. 1.8.2019 20:01
Umfjöllun: Ludogorets - Valur 4-0 | Valsmenn rassskelltir í Razgrad Þátttöku Vals í Evrópudeildinni er lokið eftir 4-0 tap fyrir Ludogorets á útivelli. 1.8.2019 19:30
Arnór Ingvi, Albert og Guðmundur komnir áfram Íslendingar í eldlínunni í forkeppni Evrópudeildarinnar. 1.8.2019 18:55
Meistararnir spila í sérstökum afmælisbúningum á móti Liverpool Tímabilið í enska fótboltanum hefst formlega um helgina þegar Englandsmeistarar Manchester City taka á móti Evrópumeisturum Liverpool á Wembley leikvanginum í leiknum um Samfélagsskjöldinn. 1.8.2019 16:30
Rúnar Már skoraði þegar Astana flaug áfram í 3. umferð Evrópudeildarinnar Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í liði Astana frá Kasakstan eru komnir áfram í næstu umferð í forkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta. Íslenski landsliðsmaðurinn var á skotskónum í dag. 1.8.2019 15:51
„Ef hún heldur áfram að spila og miðað við tölfræðina þá mun hún ná Olgu“ Pepsi Max-mörk kvenna fóru yfir magnað afrek Margrétar Láru Viðarsdóttur. 1.8.2019 14:00
Nýtur enn ferðalags fótboltans Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði sitt 200. mark í efstu deild á þriðjudag. Margrét vakti snemma athygli fyrir að skora mörk en það munaði litlu að hún veldi frekar handboltann en fótboltann. 1.8.2019 14:00
Kjóstu besta leikmanninn og besta markið í Pepsi Max-deild kvenna í júlí Pepsi Max mörk kvenna á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þá þrjá leikmenn og þau þrjú mörk sem koma til greina sem þau bestu í júlímánuði. 1.8.2019 13:45
Reyndasti leikmaður ÍA frá út tímabilið Arnar Már Guðjónsson sleit krossband í hné í leik ÍA og Vals á sunnudaginn. 1.8.2019 12:38
"Er að stökkva út í djúpu laugina“ Arnar Grétarsson segist vera að taka að sér krefjandi verkefni hjá belgíska B-deildarliðinu Roeselare. 1.8.2019 12:00
Finnst könnunin ekki pappírsins virði Íslenskur toppfótbolti, Hagsmunasamtök félaga í efstu deildum fótboltans, sendi frá sér yfirlýsingu í kjölfar könnunar sem Leikmannasamtök Íslands gerðu meðal leikmanna þar sem launatölur voru harðlega gagnrýndar. 1.8.2019 11:00
Lélegasta lið Bretlandseyja vann fyrsta leikinn í 840 daga Loksins, loksins gátu leikmenn Fort William fagnað í klefanum eftir leik. 1.8.2019 10:30
Stutt en súr þjálfaratímabil í efstu deild Vísir fer yfir tíu stutt en mislukkuð tímabil þjálfara í efstu deild karla á Íslandi. 1.8.2019 10:00
Fram hleypti Helga ekki í Víking Pepsi Max-deildarlið Víkinga reyndi að klófesta hinn unga Helga Guðjónsson en það gekk ekki. 1.8.2019 09:30
Arnar tekinn við Roesalare Arnar Grétarsson er kominn með nýtt starf, sem þjálfari Roeselare í Belgíu. 1.8.2019 09:26
PSG setur sturlaðan verðmiða á Neymar PSG er ekkert að grínast með verðmiðann á brasilísku stórstjörnunna, Neymar. 1.8.2019 09:00
Forsetinn búinn að staðfesta að Pepe gangi í raðir Arsenal Arsenal er að styrkja fremstu stöðurnar hjá sér. 1.8.2019 08:00
Manchester United tilbúið að gera Maguire að dýrasta varnarmanni sögunnar Harry Maguire verður dýrasti varnarmaðurinn, gangi félagaskiptin hans í gegn til Manchester United frá Leicester. 1.8.2019 07:30
Spænskt úrvalsdeildarlið spilar á Samsung-vellinum í kvöld: "Alltaf spænskt veður í Garðabænum“ Espanyol mætir á Samsung-völlinn í kvöld og spilar síðari leikinn gegn Stjörnunni í forkeppni Evrópudeildarinnar. 1.8.2019 07:15
Nýjasti framherji Liverpool gerði grín að Harry Kane en biðst nú afsökunar á myndbandinu Hinn sextán ára gamli Harvey Elliott sér eftir gjörðum sínum. 1.8.2019 07:00
Greiðari leið fyrir stelpurnar okkar á HM: Liðunum fjölgað um átta lið Á HM 2023 verða liðin 32, í stað 24 eins og í ár. 1.8.2019 06:00