Fleiri fréttir Sveinn Aron í liði umferðarinnar á Ítalíu Sveinn Aron Guðjohnsen var valinn í lið umferðarinnar í B-deildinni á Ítalíu eftir frábæra frammistöðu í 2-1 sigri Spezia á Pescara um helgina. 22.10.2019 19:15 Varamennirnir tryggðu Atletico sigur | Morata fyrstur allra til að skora fyrir Atletico og Real Varamaðurinn Alvaro Morata tryggði Atletico Madrid stigin þrjú skömmu eftir að hann kom inn af bekknum í kvöld, lokatölur 1-0 Atletico í vil gegn Bayer Leverkusen. Markið var sögulegt svo ekki sé meira sagt. 22.10.2019 19:00 Barcelona samþykkir að borga Atletico vegna Griezmann Spænska stórveldið Barcelona hefur samþykkt að borga Atletico Madrid 15 milljónir punda til viðbótar vegna þess að liðið ku hafa rætt ólöglega við Antoine Griezmann í sumar. 22.10.2019 18:45 Verður Moussa Dembele samherji Gylfa eða lærisveinn Solskjær? Guardian greinir frá því að ensku liðin berjist um þennan öfluga Frakka. 22.10.2019 18:00 Hermann aðstoðar Sol Campbell hjá Southend United Hermann Hreiðarsson, fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu, mun aðstoða sinn fyrrum liðsfélaga Sol Campbell hjá enska C-deildarliðinu Southend United en sá síðarnefndi er að taka við sem knattspyrnustjóri liðsins. 22.10.2019 17:45 Evra valdi draumaliðið frá tíma sínum hjá Manchester United og Juventus Patrice Evra var gestur Monday Night Football í gærkvöldi. 22.10.2019 17:15 Thiago Motta kominn með sitt fyrsta stjórastarf Einn sigursælasti leikmaður sinnar kynslóðar er tekinn við næstneðsta liðinu í ítölsku úrvalsdeildinni. 22.10.2019 16:30 Ronaldo ánægður með Sarri og segir Juventus-liðið betra undir hans stjórn Portúgalinn er ánægður með komu Maurizio Sarri til Ítalíu. 22.10.2019 15:45 Mohamed Salah snýr aftur en tveir lykilmenn Liverpool-varnarinnar verða ekki með Mohamed Salah verður í leikmannahópi Liverpool í Meistaradeildinni á morgun en Liverpool liðið missir tvo varnarmenn frá því í leiknum á móti Manchester United um helgina. 22.10.2019 15:32 Modric sá fyrsti í sögunni til að vinna Gullknöttinn en vera ekki á topp 30 ári síðar Luka Modric vann Ballon d'Or á síðasta ári en nú er hann ekki á 30 manna tilnefningarlista fyrir Gullknöttinn. 22.10.2019 15:15 Dómarar í Svíþjóð mæta í viðtöl eftir leiki og líka þótt þeir geri stór mistök Íslenskir fótboltadómarar mega ekki verja eða tjá sig um sýnar ákvarðanir í leikjum en þetta er allt öðru vísi hjá frændum okkar í Svíþjóð. 22.10.2019 15:00 Arsenal og Sheffield haldið jafn oft hreinu á útivelli í ensku úrvalsdeildinni síðan Emery tók við Stóri munurinn er bara sá að Sheffield hefur spilað fjóra leiki síðan þá á útivelli en Arsenal heilt tímabil sem og byrjunina á þessari leiktíð. 22.10.2019 14:30 Liverpool með jafnmörg stig og Arsenal og Man. United til samans Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en tveir aðrir risar eru í vandræðum. 22.10.2019 13:30 Evra líkti leikmönnum Arsenal við börn Fyrrverandi leikmaður Manchester United segir að ekkert hafi breyst hjá Arsenal þótt nýr maður sé í stjórastólnum. 22.10.2019 11:00 Fór yfir það á skemmtilegan hátt hvernig Solskjær tókst að loka á Liverpool liðið Skemmtileg greining á leik Manchester United og Liverpool sýnir hversu vel Ole Gunnari Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, tókst að loka á leik Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 22.10.2019 10:00 UEFA útskýrir með myndbandi hvernig umspilið fyrir EM 2020 virkar Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er að öllum líkindum á leið í umspil fyrir EM 2020 nema Tyrkir eða Frakkar kasti frá sér góðri stöðu í H-riðlinum. 22.10.2019 09:30 Breyttar leikreglur í fimmta flokki: Vildu innspark í stað innkasts Faxaflóa- og Reykjavíkurmótin í fimmta flokki verða spiluð með nýjum reglum. Sparkað verður inn á völlinn í staðinn fyrir innköst og þjálfarar dæma leikina hjá þeim sem eru að byrja. Hugmyndirnar eru komnar frá yfirmanni knattspyrnumála hjá KSÍ. 22.10.2019 09:00 „Arsenal litu út eins og prímadonnur“ Chris Sutton var ekki hrifinn af spilamennsku Arsenal í tapinu gegn Sheffield United. 22.10.2019 08:30 Hent út af Old Trafford eftir rasísk köll í átt að Trent Alexander-Arnold Stuðningsmanni Manchester United var hent út af Old Trafford á meðan leik Man. United og Liverpool fór fram. 22.10.2019 08:00 Carragher bað Evra afsökunar: „Suarez-bolirnir voru risastór mistök“ Jamie Carragher bað í gær Patrice Evra afsökunar á bolunum sem leikmenn Liverpool hituðu upp í fyrir leik gegn Wigan árið 2011. 22.10.2019 07:30 Í beinni í dag: Meistaradeildin fer aftur af stað Þriðja umferðin í Meistaradeild Evrópu hefst í dag með tilheyrandi veislu. 22.10.2019 06:00 „Klár vítaspyrna og ég hélt að VAR væri fyrir þannig atvik“ Unai Emery stýrði Arsenal til ósigurs gegn Sheffield United á útivelli í kvöld. 21.10.2019 22:00 Enn eitt markið úr föstu leikatriði kostaði Arsenal 3. sætið Arsenal mistókt að komast í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er tapaði liðið 1-0 fyrir nýliðum Sheffield United er liðin mættust á Bramall Lane. 21.10.2019 20:45 Tíu tilnefndir sem besti ungi leikmaðurinn og besti markvörðurinn Markverðir Liverpool, Manchester City og Tottenham eru á meðal þeirra sem eru tilnefndir sem besti markvörður ársins af tímaritinu Football France. 21.10.2019 20:31 Þessir leikmenn eru tilnefndir til Ballon d'Or: Leikmenn Liverpool áberandi Í kvöld tilkynnti dagblaðið France Football hvaða leikmenn koma til greina í bæði karla- og kvennaflokki er keppt verður um Gullknöttinn. 21.10.2019 20:07 Buðu Zlatan óvænt sex mánaða samning Ítalskir fjölmiðlar velta því fyrir sér hvort að sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic ætli að snúa aftur í ítölsku deildina. Ítölsk félög hafa verið að gera hosur sínar grænar fyrir sænska framherjanum. 21.10.2019 19:30 Mikael kom Midtjylland á bragðið í endurkomusigri | Með fjögurra stiga forskot á FCK U21-árs landsliðsmaðurinn heldur áfram að gera það gott. 21.10.2019 19:05 Fyrsta danska þrennan í ítölsku úrvalsdeildinni í 55 ár Andreas Cornelius gerði nokkuð sem enginn annar danskur leikmaður hafði afrekað síðan 1964. 21.10.2019 18:00 Collymore var hrifinn af VAR en ekki lengur: Þetta er að drepa stemninguna og fagnaðarlætin Stan Collymore, núverandi sparkspekingur og fyrrum knattspyrnumaður, er ekki ánægður með VAR. 21.10.2019 17:15 Tveir nítján ára strákar orðaðir við Real Madrid Real Madrid fylgist mjög vel með tveimur stórefnilegum leikmönnum sem þykir næsta víst að fari til stærri liða í einhverjum af næstu félagsskiptagluggum. 21.10.2019 16:00 Trippier: Costa kallar mig Wayne Rooney tíu sinnum á dag Diego Costa er greinilega meiri brandarakall en fólk heldur. 21.10.2019 14:30 Hannes og Kári fundu sér báðir erlend félög til að æfa með Tveir íslenskir landsliðsmenn höfðu frumkvæði að því að finna sér erlend félög til að æfa með fram að mikilvægum leikjum í undankeppni EM 2020 í nóvember. 21.10.2019 13:45 Zidane misst traust stjórnarmanna Real sem horfa hýru auga til Mourinho Real Madrid gæti sparkað Zinedine Zidane úr starfi einungis sjö mánuðum eftir að hafa ráðið hann til starfa á nýjan leik. 21.10.2019 13:00 Guardiola segir City ekki tilbúna í að vinna Meistaradeildina Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að lærisveinar hans séu ekki tilbúnir í að vinna Meistaradeildina eins og staðan er núna. 21.10.2019 12:30 Valgeir æfir með Bröndby HK-ingurinn Valgeir Valgeirsson verður í Danmörku næstu vikuna. 21.10.2019 12:15 Grealish vekur nú athygli á réttum forsendum Þegar Jack Grealish var að brjóta sér leið í aðallið Aston Villa bárust reglulega vafasamar fregnir af honum. Nú er öldin önnur og tíðindin jákvæðari. 21.10.2019 11:30 Mourinho um Klopp: „Honum líkaði ekki matseðillinn“ Jose Mourinho, sparkspekingur Sky Sports, segir að það hafi sést mikil gremja á Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, í leik Liverpool og Manchester United í gær. 21.10.2019 11:00 Segir frá reynslu sinni sem atvinnumaður í fótbolta á Íslandi Camille Bassett ákvað að deila með öllum upplifun sinni af því að spila sem atvinnumaður á Íslandi en þessi 22 ára sóknarmaður lék með Stjörnunni í Pepsi Max deild kvenna í sumar. 21.10.2019 10:30 Mark Clattenburg stakk upp í óánægða stuðningsmenn Liverpool: Þetta VAR allt rétt Mark Clattenburg, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, var sáttur með umdeilda Varsjá í leik Manchester United og Liverpool í gær. 21.10.2019 09:30 Holland staðfestir að Koeman sé með „Barcelona-klásúlu“ Hollenski landsliðsþjálfarinn er með klásúlu í samningi sínum að hann megi taka við Barcelona komi kallið frá Spáni. 21.10.2019 09:00 Keane blöskraði faðmlögin í leikmannagöngunum: „Þú ert á leið í stríð gegn þessum leikmönnum“ Roy Keane, fyrrum fyrirliða Manchester United og núverandi sparkspekingur Sky Sports, var ekki hrifinn af því sem gerðist í leikmannagöngunum fyrir stórleik Liverpool og Man. United í gær. 21.10.2019 08:30 Sláandi munur á Liverpool fyrir og eftir komu Van Dijk Liverpool gerði Virgil van Dijk að dýrasta varnarmanni í heimi í janúar á síðasta ári, tímabundið allavega. Síðan þá hefur þessi 28 ára Hollendingur verið einn besti knattspyrnumaður í heimi. 21.10.2019 08:30 Solskjær sendi Liverpool pillu: „Ekki 30 ár þangað til við vinnum deildina á ný“ Norðmaðurinn skaut aðeins á Liverpool og hversu lengi þeir hafa beðið eftir Englandsmeistaratitlinum. 21.10.2019 07:30 Klopp kvartaði undan myndbandsdómgæslu eftir jafnteflið á Old Trafford Jürgen Norbert Klopp, hinn síkáti og skemmtilegi þjálfari Liverpool, var vægast sagt ósáttur með varsjána eða myndbandsdómgæslu í leik liðsins geg Manchester United í gær. Þá taldi hann nær allt hafa farið gegn sínu liði í leiknum. 21.10.2019 07:00 Vigdís Edda í Breiðablik Vigdís Edda Friðriksdóttur er gengin til liðs við Breiðablik. 20.10.2019 23:15 Sjá næstu 50 fréttir
Sveinn Aron í liði umferðarinnar á Ítalíu Sveinn Aron Guðjohnsen var valinn í lið umferðarinnar í B-deildinni á Ítalíu eftir frábæra frammistöðu í 2-1 sigri Spezia á Pescara um helgina. 22.10.2019 19:15
Varamennirnir tryggðu Atletico sigur | Morata fyrstur allra til að skora fyrir Atletico og Real Varamaðurinn Alvaro Morata tryggði Atletico Madrid stigin þrjú skömmu eftir að hann kom inn af bekknum í kvöld, lokatölur 1-0 Atletico í vil gegn Bayer Leverkusen. Markið var sögulegt svo ekki sé meira sagt. 22.10.2019 19:00
Barcelona samþykkir að borga Atletico vegna Griezmann Spænska stórveldið Barcelona hefur samþykkt að borga Atletico Madrid 15 milljónir punda til viðbótar vegna þess að liðið ku hafa rætt ólöglega við Antoine Griezmann í sumar. 22.10.2019 18:45
Verður Moussa Dembele samherji Gylfa eða lærisveinn Solskjær? Guardian greinir frá því að ensku liðin berjist um þennan öfluga Frakka. 22.10.2019 18:00
Hermann aðstoðar Sol Campbell hjá Southend United Hermann Hreiðarsson, fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu, mun aðstoða sinn fyrrum liðsfélaga Sol Campbell hjá enska C-deildarliðinu Southend United en sá síðarnefndi er að taka við sem knattspyrnustjóri liðsins. 22.10.2019 17:45
Evra valdi draumaliðið frá tíma sínum hjá Manchester United og Juventus Patrice Evra var gestur Monday Night Football í gærkvöldi. 22.10.2019 17:15
Thiago Motta kominn með sitt fyrsta stjórastarf Einn sigursælasti leikmaður sinnar kynslóðar er tekinn við næstneðsta liðinu í ítölsku úrvalsdeildinni. 22.10.2019 16:30
Ronaldo ánægður með Sarri og segir Juventus-liðið betra undir hans stjórn Portúgalinn er ánægður með komu Maurizio Sarri til Ítalíu. 22.10.2019 15:45
Mohamed Salah snýr aftur en tveir lykilmenn Liverpool-varnarinnar verða ekki með Mohamed Salah verður í leikmannahópi Liverpool í Meistaradeildinni á morgun en Liverpool liðið missir tvo varnarmenn frá því í leiknum á móti Manchester United um helgina. 22.10.2019 15:32
Modric sá fyrsti í sögunni til að vinna Gullknöttinn en vera ekki á topp 30 ári síðar Luka Modric vann Ballon d'Or á síðasta ári en nú er hann ekki á 30 manna tilnefningarlista fyrir Gullknöttinn. 22.10.2019 15:15
Dómarar í Svíþjóð mæta í viðtöl eftir leiki og líka þótt þeir geri stór mistök Íslenskir fótboltadómarar mega ekki verja eða tjá sig um sýnar ákvarðanir í leikjum en þetta er allt öðru vísi hjá frændum okkar í Svíþjóð. 22.10.2019 15:00
Arsenal og Sheffield haldið jafn oft hreinu á útivelli í ensku úrvalsdeildinni síðan Emery tók við Stóri munurinn er bara sá að Sheffield hefur spilað fjóra leiki síðan þá á útivelli en Arsenal heilt tímabil sem og byrjunina á þessari leiktíð. 22.10.2019 14:30
Liverpool með jafnmörg stig og Arsenal og Man. United til samans Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en tveir aðrir risar eru í vandræðum. 22.10.2019 13:30
Evra líkti leikmönnum Arsenal við börn Fyrrverandi leikmaður Manchester United segir að ekkert hafi breyst hjá Arsenal þótt nýr maður sé í stjórastólnum. 22.10.2019 11:00
Fór yfir það á skemmtilegan hátt hvernig Solskjær tókst að loka á Liverpool liðið Skemmtileg greining á leik Manchester United og Liverpool sýnir hversu vel Ole Gunnari Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, tókst að loka á leik Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 22.10.2019 10:00
UEFA útskýrir með myndbandi hvernig umspilið fyrir EM 2020 virkar Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er að öllum líkindum á leið í umspil fyrir EM 2020 nema Tyrkir eða Frakkar kasti frá sér góðri stöðu í H-riðlinum. 22.10.2019 09:30
Breyttar leikreglur í fimmta flokki: Vildu innspark í stað innkasts Faxaflóa- og Reykjavíkurmótin í fimmta flokki verða spiluð með nýjum reglum. Sparkað verður inn á völlinn í staðinn fyrir innköst og þjálfarar dæma leikina hjá þeim sem eru að byrja. Hugmyndirnar eru komnar frá yfirmanni knattspyrnumála hjá KSÍ. 22.10.2019 09:00
„Arsenal litu út eins og prímadonnur“ Chris Sutton var ekki hrifinn af spilamennsku Arsenal í tapinu gegn Sheffield United. 22.10.2019 08:30
Hent út af Old Trafford eftir rasísk köll í átt að Trent Alexander-Arnold Stuðningsmanni Manchester United var hent út af Old Trafford á meðan leik Man. United og Liverpool fór fram. 22.10.2019 08:00
Carragher bað Evra afsökunar: „Suarez-bolirnir voru risastór mistök“ Jamie Carragher bað í gær Patrice Evra afsökunar á bolunum sem leikmenn Liverpool hituðu upp í fyrir leik gegn Wigan árið 2011. 22.10.2019 07:30
Í beinni í dag: Meistaradeildin fer aftur af stað Þriðja umferðin í Meistaradeild Evrópu hefst í dag með tilheyrandi veislu. 22.10.2019 06:00
„Klár vítaspyrna og ég hélt að VAR væri fyrir þannig atvik“ Unai Emery stýrði Arsenal til ósigurs gegn Sheffield United á útivelli í kvöld. 21.10.2019 22:00
Enn eitt markið úr föstu leikatriði kostaði Arsenal 3. sætið Arsenal mistókt að komast í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er tapaði liðið 1-0 fyrir nýliðum Sheffield United er liðin mættust á Bramall Lane. 21.10.2019 20:45
Tíu tilnefndir sem besti ungi leikmaðurinn og besti markvörðurinn Markverðir Liverpool, Manchester City og Tottenham eru á meðal þeirra sem eru tilnefndir sem besti markvörður ársins af tímaritinu Football France. 21.10.2019 20:31
Þessir leikmenn eru tilnefndir til Ballon d'Or: Leikmenn Liverpool áberandi Í kvöld tilkynnti dagblaðið France Football hvaða leikmenn koma til greina í bæði karla- og kvennaflokki er keppt verður um Gullknöttinn. 21.10.2019 20:07
Buðu Zlatan óvænt sex mánaða samning Ítalskir fjölmiðlar velta því fyrir sér hvort að sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic ætli að snúa aftur í ítölsku deildina. Ítölsk félög hafa verið að gera hosur sínar grænar fyrir sænska framherjanum. 21.10.2019 19:30
Mikael kom Midtjylland á bragðið í endurkomusigri | Með fjögurra stiga forskot á FCK U21-árs landsliðsmaðurinn heldur áfram að gera það gott. 21.10.2019 19:05
Fyrsta danska þrennan í ítölsku úrvalsdeildinni í 55 ár Andreas Cornelius gerði nokkuð sem enginn annar danskur leikmaður hafði afrekað síðan 1964. 21.10.2019 18:00
Collymore var hrifinn af VAR en ekki lengur: Þetta er að drepa stemninguna og fagnaðarlætin Stan Collymore, núverandi sparkspekingur og fyrrum knattspyrnumaður, er ekki ánægður með VAR. 21.10.2019 17:15
Tveir nítján ára strákar orðaðir við Real Madrid Real Madrid fylgist mjög vel með tveimur stórefnilegum leikmönnum sem þykir næsta víst að fari til stærri liða í einhverjum af næstu félagsskiptagluggum. 21.10.2019 16:00
Trippier: Costa kallar mig Wayne Rooney tíu sinnum á dag Diego Costa er greinilega meiri brandarakall en fólk heldur. 21.10.2019 14:30
Hannes og Kári fundu sér báðir erlend félög til að æfa með Tveir íslenskir landsliðsmenn höfðu frumkvæði að því að finna sér erlend félög til að æfa með fram að mikilvægum leikjum í undankeppni EM 2020 í nóvember. 21.10.2019 13:45
Zidane misst traust stjórnarmanna Real sem horfa hýru auga til Mourinho Real Madrid gæti sparkað Zinedine Zidane úr starfi einungis sjö mánuðum eftir að hafa ráðið hann til starfa á nýjan leik. 21.10.2019 13:00
Guardiola segir City ekki tilbúna í að vinna Meistaradeildina Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að lærisveinar hans séu ekki tilbúnir í að vinna Meistaradeildina eins og staðan er núna. 21.10.2019 12:30
Valgeir æfir með Bröndby HK-ingurinn Valgeir Valgeirsson verður í Danmörku næstu vikuna. 21.10.2019 12:15
Grealish vekur nú athygli á réttum forsendum Þegar Jack Grealish var að brjóta sér leið í aðallið Aston Villa bárust reglulega vafasamar fregnir af honum. Nú er öldin önnur og tíðindin jákvæðari. 21.10.2019 11:30
Mourinho um Klopp: „Honum líkaði ekki matseðillinn“ Jose Mourinho, sparkspekingur Sky Sports, segir að það hafi sést mikil gremja á Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, í leik Liverpool og Manchester United í gær. 21.10.2019 11:00
Segir frá reynslu sinni sem atvinnumaður í fótbolta á Íslandi Camille Bassett ákvað að deila með öllum upplifun sinni af því að spila sem atvinnumaður á Íslandi en þessi 22 ára sóknarmaður lék með Stjörnunni í Pepsi Max deild kvenna í sumar. 21.10.2019 10:30
Mark Clattenburg stakk upp í óánægða stuðningsmenn Liverpool: Þetta VAR allt rétt Mark Clattenburg, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, var sáttur með umdeilda Varsjá í leik Manchester United og Liverpool í gær. 21.10.2019 09:30
Holland staðfestir að Koeman sé með „Barcelona-klásúlu“ Hollenski landsliðsþjálfarinn er með klásúlu í samningi sínum að hann megi taka við Barcelona komi kallið frá Spáni. 21.10.2019 09:00
Keane blöskraði faðmlögin í leikmannagöngunum: „Þú ert á leið í stríð gegn þessum leikmönnum“ Roy Keane, fyrrum fyrirliða Manchester United og núverandi sparkspekingur Sky Sports, var ekki hrifinn af því sem gerðist í leikmannagöngunum fyrir stórleik Liverpool og Man. United í gær. 21.10.2019 08:30
Sláandi munur á Liverpool fyrir og eftir komu Van Dijk Liverpool gerði Virgil van Dijk að dýrasta varnarmanni í heimi í janúar á síðasta ári, tímabundið allavega. Síðan þá hefur þessi 28 ára Hollendingur verið einn besti knattspyrnumaður í heimi. 21.10.2019 08:30
Solskjær sendi Liverpool pillu: „Ekki 30 ár þangað til við vinnum deildina á ný“ Norðmaðurinn skaut aðeins á Liverpool og hversu lengi þeir hafa beðið eftir Englandsmeistaratitlinum. 21.10.2019 07:30
Klopp kvartaði undan myndbandsdómgæslu eftir jafnteflið á Old Trafford Jürgen Norbert Klopp, hinn síkáti og skemmtilegi þjálfari Liverpool, var vægast sagt ósáttur með varsjána eða myndbandsdómgæslu í leik liðsins geg Manchester United í gær. Þá taldi hann nær allt hafa farið gegn sínu liði í leiknum. 21.10.2019 07:00
Vigdís Edda í Breiðablik Vigdís Edda Friðriksdóttur er gengin til liðs við Breiðablik. 20.10.2019 23:15
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn