Fleiri fréttir

Ronaldo vill reyna fyrir sér í Hollywood

Cristiano Ronaldo vill feta í fótspor Vinnie Jones, Eric Cantona og David Beckham þegar hann leggur fótboltaskóna á hilluna og reyna fyrir sér í Hollywood.

Rashford: Martial var frábær

Marcus Rashford hrósaði Anthony Martial, félaga sínum í framlínu Manchester United, í hástert eftir sigur United á Burnley í kvöld.

Víti Kane bjargaði stigi

Harry Kane bjargaði stigi fyrir Tottenham gegn botnliði Norwich í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Hlutum kastað í átt að Sterling

Enska knattspyrnusambandið ætlar að rannsaka hegðun stuðningsmanna á leik Úlfanna og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld.

Segja ekki nafn Özil í lýsingum

Knattspyrnulýsendur í Kína segja ekki nafn Mesut Özil í lýsingum sínum vegna gagnrýni hans á stjórnsýslu í landinu.

Endurkomusigur Úlfanna gegn City

Möguleikar Manchester City á að ná Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar minnkuðu í kvöld þegar City tapaði fyrir Úlfunum á útivelli.

Draumadesembermánuður fyrir Bobby

Brasilíumaðurinn Roberto Firmino var enn á ný á skotskónum með Liverpool í gærkvöldi en þetta hefur verið frábær jólamánuður fyrir þennan 28 ára leikmann.

Sjá næstu 50 fréttir