Solskjær: Getum ekki spilað fótbolta eins og Manchester City Anton Ingi Leifsson skrifar 27. desember 2019 16:30 Solskjær fagnar sigrinum í gær. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær segir að stöðugleiki sé lykillinn að því ætli Manchester United að enda í fjórum efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni. Solskjær og lærisveinar hans unnu 4-1 sigur á Newcastle í gær en með sigrinum eru United menn í 7. sæti deildarinnar, fjórum stigum frá Chelsea í fjórða sætinu. „Ef við náum meiri stöðugleika þá mun þetta ekki fara illa því við ættum nú þegar að vera í fjórum efstu sætunum,“ sagði Solskjær. „Ég hef sagt það að við munum berjast enn meira á næstu leiktíð því við erum með ungt lið en við eigum þó fullt eftir á þessari leiktíð.“ Ole Gunnar Solskjaer has a new injury worry he could do without...— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 27, 2019 „Við verðum að gera það þannig að það verði erfitt að spila á móti okkur. Við getum ekki spilað fótbolta eins og Manchester City, bara City getur spilað þann bolta.“ „Við þurfum að spila með orku, óeigingirni, hraða í hverjum einasta leik.“ goals in seconds Ole Gunnar Solskjaer's side certainly know how to bounce back #PLonPrimepic.twitter.com/c2T0fyvdTu— Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) December 27, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir „Gáfum fleiri mörk á hálftíma en við höfum gert í þrjá mánuði“ Steve Bruce, knattspyrnustjóri Newcastle United, sagði sína menn hafa gert dýrkeypt mistök gegn Manchester United. 26. desember 2019 20:04 Enginn sem eftirmenn Ferguson keyptu í úrvalsliði áratugarins hjá Man. Utd. að mati Neville Gary Neville hefur valið úrvalslið áratugarsins hjá Manchester United. 26. desember 2019 12:45 Martial með tvö mörk í öruggum sigri United Manchester United lenti undir gegn Newcastle United en vann á endanum öruggan sigur. 26. desember 2019 19:15 Mest lesið Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Handbolti Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Handbolti „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Handbolti HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Handbolti Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Fótbolti Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Enski boltinn Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf Handbolti Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Handbolti Fleiri fréttir City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær segir að stöðugleiki sé lykillinn að því ætli Manchester United að enda í fjórum efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni. Solskjær og lærisveinar hans unnu 4-1 sigur á Newcastle í gær en með sigrinum eru United menn í 7. sæti deildarinnar, fjórum stigum frá Chelsea í fjórða sætinu. „Ef við náum meiri stöðugleika þá mun þetta ekki fara illa því við ættum nú þegar að vera í fjórum efstu sætunum,“ sagði Solskjær. „Ég hef sagt það að við munum berjast enn meira á næstu leiktíð því við erum með ungt lið en við eigum þó fullt eftir á þessari leiktíð.“ Ole Gunnar Solskjaer has a new injury worry he could do without...— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 27, 2019 „Við verðum að gera það þannig að það verði erfitt að spila á móti okkur. Við getum ekki spilað fótbolta eins og Manchester City, bara City getur spilað þann bolta.“ „Við þurfum að spila með orku, óeigingirni, hraða í hverjum einasta leik.“ goals in seconds Ole Gunnar Solskjaer's side certainly know how to bounce back #PLonPrimepic.twitter.com/c2T0fyvdTu— Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) December 27, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir „Gáfum fleiri mörk á hálftíma en við höfum gert í þrjá mánuði“ Steve Bruce, knattspyrnustjóri Newcastle United, sagði sína menn hafa gert dýrkeypt mistök gegn Manchester United. 26. desember 2019 20:04 Enginn sem eftirmenn Ferguson keyptu í úrvalsliði áratugarins hjá Man. Utd. að mati Neville Gary Neville hefur valið úrvalslið áratugarsins hjá Manchester United. 26. desember 2019 12:45 Martial með tvö mörk í öruggum sigri United Manchester United lenti undir gegn Newcastle United en vann á endanum öruggan sigur. 26. desember 2019 19:15 Mest lesið Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Handbolti Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Handbolti „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Handbolti HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Handbolti Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Fótbolti Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Enski boltinn Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf Handbolti Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Handbolti Fleiri fréttir City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Sjá meira
„Gáfum fleiri mörk á hálftíma en við höfum gert í þrjá mánuði“ Steve Bruce, knattspyrnustjóri Newcastle United, sagði sína menn hafa gert dýrkeypt mistök gegn Manchester United. 26. desember 2019 20:04
Enginn sem eftirmenn Ferguson keyptu í úrvalsliði áratugarins hjá Man. Utd. að mati Neville Gary Neville hefur valið úrvalslið áratugarsins hjá Manchester United. 26. desember 2019 12:45
Martial með tvö mörk í öruggum sigri United Manchester United lenti undir gegn Newcastle United en vann á endanum öruggan sigur. 26. desember 2019 19:15