Fleiri fréttir Liverpool mætti tapa síðustu þrettán leikjum sínum en United gæti samt ekki náð þeim Þótt að Liverpool fengi ekki stig í viðbót í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þá yrði liðið samt fyrir ofan Manchester United. Það eru liðin 29 ár síðan að Liverpool endaði ofar en United á tveimur tímabilum í röð. 17.2.2020 15:30 KSÍ keypti 8000 fermetra af steinull Starfsmenn Laugardalsvallar eru við öllu búnir þegar kemur að undirbúningi fyrir leikinn gegn Rúmeníu. 17.2.2020 15:14 Pep segist vera áfram þó bannið standi Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur sagt vinum sínum að hann verði áfram við stjórnvölin hjá enska félaginu þó svo að bann þeirra frá Evrópukeppnum standi. Þetta kom fram á vef BBC fyrr í dag. 17.2.2020 15:00 Ekki víst hvort æft verði á Laugardalsvelli fyrir leikinn gegn Rúmeníu Væntanlega verður æft á gervigrasi fyrir leik Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020. 17.2.2020 14:37 Hitapulsan kemur til landsins þremur vikum fyrir leikinn gegn Rúmeníu Hitapulsan er sterkasta vopn vallarstarfsmanna KSÍ þegar kemur að því gera Laugardalsvöll kláran fyrir leikinn gegn Rúmeníu. 17.2.2020 14:20 Missir Ajax sína helstu leikmenn í sumar? Nú, rétt rúmu ári eftir að Ajax tapaði á dramatískan hátt gegn Tottenham Hotspur í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu, virðist sem nær allir leikmenn félagsins sem byrjuðu síðari leik liðanna séu á förum. 17.2.2020 14:00 Fékk gult spjald er hann gekk af velli eftir kynþáttaníð | Myndband Moussa Marega, leikmaður Porto, gekk af velli er liðið mætti Vitoria Guimarães í gærkvöld í portúgölsku úrvalsdeildinni. Marega varð fyrir kynþáttaníði er áhorfendur öskruðu apahljóð í áttinu að honum. Fékk Marega gult spjald frá dómara leiksins fyrir að ætla að ganga af velli. 17.2.2020 12:30 Er ekki í vafa um að Trent Alexander-Arnold geti unnið Gullhnöttinn Brasilíska knattspyrnugoðsögnin er mikill aðdáandi Trent Alexander-Arnold hjá Liverpool og er tilbúinn að ganga svo langt að spá því að enski landsliðsbakvörðurinn verði einhvern tímann kosinn besti knattspyrnumaður heims. 17.2.2020 12:00 Vilja bíða með að fjölga liðum í Pepsi Max deild karla Skýrsla starfshóps um Pepsi Max deild karla og fjölgun leikja hefur skilað sinni niðurstöðu sinni og hann vill ekki fjölga liðum sumarið 2021 heldur skoða málið betur á næstu mánuðum. 17.2.2020 11:15 Gerrard mjög áhugasamur um það hvort enska úrvalsdeildin refsar Manchester City Steven Gerrard varð aldrei enskur meistari með Liverpool en gæti það breyst þótt að hann sé löngu hættur að spila? Sky Sports spurði Steven Gerrard út í fréttirnar um að Manchester City gæti mögulega misst enska meistaratitil sinn frá 2014. 17.2.2020 11:00 Solskjær segir að það verði erfitt fyrir Pogba að koma sér aftur í form Það er ekki mjög líklegt að Paul Pogba muni spila eitthvað hlutverk á lokakafla tímabilsins ef marka má orð knattspyrnustjórans Ole Gunnar Solskjær á síðasta blaðamannafundi United. 17.2.2020 10:00 Gæti þetta orðið titill númer 20 hjá Liverpool en ekki titill númer 19? Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú tekið mjög hart á brotum Manchester City á reglunum yfir rekstur fótboltafélaga en enska úrvalsdeildin gæti einnig refsað ensku meisturunum. 17.2.2020 09:30 Hetjan úr München flugslysi Manchester United liðsins er látin Harry Gregg, fyrrum markvörður Manchester United og norður írska landsliðsins er látinn 87 ára að aldri. Hann var einn af goðsögnum félagsins, bæði fyrir spilamennsku sína en ekki síst fyrir hetjudáðir sínar á einni erfiðustu stundunni í sögu Manchester United. 17.2.2020 08:30 Segja að De Bruyne ætti að fara til Liverpool ef það verður brunaútsala há City Manchester City gæti misst sínar stærstu stjörnur í sumar standi harður dómur Knattspyrnusambands Evrópu um tveggja ára bann frá Meistaradeildinni. Mörg félög gætu haft áhuga á að næla í þessa leikmenn. 17.2.2020 08:00 Solskjær saknar þess enn að spila Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór yfir víðan völl í viðtal við Sky Sports á dögunum. 17.2.2020 06:30 Real Madrid missteig sig gegn Celta Vigo Real Madrid er áfram á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-2 jafntefli gegn Celta Vigo í kvöld. Forskot þeirra er þó aðeins eitt stig á erkifjendurna í Barcelona. 16.2.2020 22:00 Lazio vann Inter og komst þar með í 2. sæti Lazio gerði sér lítið fyrir og vann Inter í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni. Lokatölur 2-1 fyrir Lazio sem voru 1-0 undir í hálfleik. 16.2.2020 21:45 Mourinho segir að mögulegt bann Man City hafi engin áhrif á Tottenham José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að mögulegt bann Manchester City frá Meistaradeild Evrópu muni ekki hafa áhrif á hugarfar Tottenham liðsins. 16.2.2020 20:45 Tap hjá Aron Elís í fyrsta leik | Eggert í sigurliði Aron Elís Þrándarson lék sinn fyrsta leik fyrir OB í dönsku úrvalsdeildinni í dag er liðið tapað 2-0 fyrir Bröndby. Eggert Gunnþór Jónsson var í byrjunarliði SønderjyskE sem lagði Hobro af velli 3-1 fyrr í dag. 16.2.2020 20:30 VAR tók vítaspyrnu af Viðari Erni Viðar Örn Kjartansson var að gera sig líklegan til að skora sitt fyrsta mark í Tyrklandi áður en VAR tók færið af honum. 16.2.2020 18:15 Öllum leikjum dagsins lauk með fimm marka sigrum Þrír leikir fóru fram í Lenbjubikar karla í dag, lauk þeim öllum með 5-0 sigrum. 16.2.2020 17:30 Öruggur sigur Bayern sem er komið í toppsæti deildarinnar Bayern München fóru létt með Köln í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 4-1 gestunum frá Bæjaralandi í vil en staðan var orðin 3-0 eftir aðeins 12. mínútna leik. 16.2.2020 16:30 Birkir og félagar töpuðu gegn Juve Birkir Bjarnason og félagar í Brescia máttu sín lítils eftir að þeir urðu manni færri gegn Juventus í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Juventus vann 2-0 sigur. 16.2.2020 16:00 Son sendi Tottenham upp í 5. sæti í blálokin Son Heung-min tryggði Tottenham þrjú dýrmæt stig í dag þegar liðið vann 3-2 sigur á Aston Villa í Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 16.2.2020 15:45 Landsliðsbakvörðurinn fagnaði í Íslendingaslag Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í Darmstadt létu ekki á sig fá að vera manni færri í hálftíma gegn Sandhausen í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag og unnu 1-0 sigur. 16.2.2020 14:28 Almarr skoraði með alvöru þrumufleyg Almarr Ormarsson skoraði sannkallað draumamark fyrir KA þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Fylki í Lengjubikarnum í fótbolta í gær. 16.2.2020 14:13 Valsmenn völtuðu yfir Vestra Kristinn Freyr Sigurðsson og Patrick Pedersen skoruðu tvö mörk hvor þegar Valur vann 5-0 sigur á Vestra í fyrsta leik liðanna í Lengjubikarnum í fótbolta á Hlíðarenda í dag. 16.2.2020 13:05 Vilja fresta ákvörðun um fjölgun leikja KSÍ skipaði í lok síðasta árs starfshóp til að skoða mögulegar útfærslur á breyttu keppnisfyrirkomulagi Pepsi Max deildar karla með það í huga að fjölga leikjum í deildinni. 16.2.2020 12:00 Leikmenn Man. City kallaðir á krísufund Forráðamenn Manchester City kölluðu leikmenn liðsins á sérstakan fund í gær í kjölfar þeirrar niðurstöðu að félagið hafði verið bannað frá Meistaradeild Evrópu næstu tvær leiktíðir. 16.2.2020 11:30 Maradona kleip Jónu í rassinn: „Hvurn djöfulinn heldur þú að þú sért að gera?“ "Þeir voru snælduvitlausir,“ segir Jóna Fanney Friðriksdóttir, fyrrverandi bæjarstjóri á Blönduósi, um kynni sín af Diego Maradona og félögum í argentínska landsliðinu sem hún hitti í Berlín á sínum tíma. 16.2.2020 11:00 Alisson haldið oftast hreinu í ensku úrvalsdeildinni Alisson hefur nú leikið alls 10 leiki án þess að fá á sig í mark í ensku úrvalsdeildinni. 16.2.2020 09:00 Atalanta hafði betur í baráttunni um Meistaradeildarsæti Atalanta vann 2-1 sigur á Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Nú eru því sex stig á milli liðanna tveggja. 15.2.2020 22:00 Aron og Arnór Ingvi á skotskónum í dag Það var nóg um að vera hjá íslenskum knattspyrnumönnum í dag. Þeir Arnór Ingvi Traustason og Aron Sigurðarson voru báðir á skotskónum í dag. 15.2.2020 21:30 Lengjubikarinn: Valur með stórsigur | Keflavík marði Fram Lengjubikarinn fór af stað í dag. Þrír leikir fóru fram nú seinni partinn en Valur vann Þór/KA 4-0 á Akureyri. Karlamegin vann Keflavík 2-1 sigur á Fram á meðan KA og Fylkir gerðu 1-1 jafntefli. 15.2.2020 19:45 Mané tryggði Liverpool sigur á botnliðinu Liverpool vann nauman 1-0 útisigur á Norwich City í síðari leik dagsins í enska boltanum þökk sé marki Sadio Mané. 15.2.2020 19:00 Sverrir Ingi hafði betur gegn Ögmundi | Alfreð lék í jafntefli Sverrir Ingi Ingason hafði betur gegn Ögmundi Kristinssyni í Íslendingaslag grísku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag þegar PAOK lagði Larissa 2-1 á útivelli. 15.2.2020 17:45 Barcelona upp að hlið Real Madrid á toppi deildarinnar Barcelona vann nú rétt í þessu 2-1 heimasigur á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni en gestirnir eru spútnik lið spænsku úrvalsdeildarinnar það sem af er leiktíð. 15.2.2020 17:00 Draumadagur fyrir Leeds | Jón Daði fagnaði sigri Hagur Leeds vænkaðist verulega í ensku B-deildinni í fótbolta í dag þegar liðið vann 1-0 sigur á Bristol City, liðinu í 7. sæti, á Elland Road. 15.2.2020 16:45 Ótrúleg dramatík en West Brom og Forest skildu jöfn West Brom var grátlega nálægt sigri gegn Nottingham Forest í toppslag í ensku B-deildinni í fótbolta í hádeginu en lokatölur urðu 2-2. Mörkin og dramatíkina í lok leiks má sjá í fréttinni. 15.2.2020 15:15 Í beinni: Barcelona - Getafe | Messi og félagar eiga erfitt verkefni fyrir höndum Liðin í 2. og 3. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar mætast á Nývangi. 15.2.2020 14:30 Jóhann og félagar komnir upp fyrir Arsenal Burnley vann í dag góðan 2-1 útisigur á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og komst þar með upp fyrir Arsenal í 10. sæti. Arsenal á leik til góða við Newcastle á morgun. 15.2.2020 14:15 Blikar slátruðu Selfossi | Grindavík vann HK Agla María Albertsdóttir skoraði fernu og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir þrennu þegar Breiðablik vann 8-1 sigur á Selfossi í Lengjubikarnum í dag. Hjá körlunum vann 1. deildarlið Grindavíkur sigur á HK, 2-1. 15.2.2020 13:48 Berglind raðar inn mörkum fyrir AC Milan Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur farið frábærlega af stað í búningi AC Milan á Ítalíu og hún skoraði í 4-0 sigri liðsins á Tavagnacco í dag. 15.2.2020 13:12 Elmar lykilmaður í sigri á toppliðinu Theódór Elmar Bjarnason var í miklu stuði þegar lið hans Akhisarspor vann góðan 3-2 sigur gegn toppliði Hatayspor í tyrknesku B-deildinni í fótbolta í dag. 15.2.2020 13:04 Kolbeinn setur markið hærra | EM draumur allra Kolbeinn Sigþórsson segist horfa jákvæðum augum á síðasta ár og er staðráðinn í að skora fleiri mörk á komandi leiktíð fyrir AIK í Svíþjóð. 15.2.2020 11:26 Sjá næstu 50 fréttir
Liverpool mætti tapa síðustu þrettán leikjum sínum en United gæti samt ekki náð þeim Þótt að Liverpool fengi ekki stig í viðbót í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þá yrði liðið samt fyrir ofan Manchester United. Það eru liðin 29 ár síðan að Liverpool endaði ofar en United á tveimur tímabilum í röð. 17.2.2020 15:30
KSÍ keypti 8000 fermetra af steinull Starfsmenn Laugardalsvallar eru við öllu búnir þegar kemur að undirbúningi fyrir leikinn gegn Rúmeníu. 17.2.2020 15:14
Pep segist vera áfram þó bannið standi Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur sagt vinum sínum að hann verði áfram við stjórnvölin hjá enska félaginu þó svo að bann þeirra frá Evrópukeppnum standi. Þetta kom fram á vef BBC fyrr í dag. 17.2.2020 15:00
Ekki víst hvort æft verði á Laugardalsvelli fyrir leikinn gegn Rúmeníu Væntanlega verður æft á gervigrasi fyrir leik Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020. 17.2.2020 14:37
Hitapulsan kemur til landsins þremur vikum fyrir leikinn gegn Rúmeníu Hitapulsan er sterkasta vopn vallarstarfsmanna KSÍ þegar kemur að því gera Laugardalsvöll kláran fyrir leikinn gegn Rúmeníu. 17.2.2020 14:20
Missir Ajax sína helstu leikmenn í sumar? Nú, rétt rúmu ári eftir að Ajax tapaði á dramatískan hátt gegn Tottenham Hotspur í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu, virðist sem nær allir leikmenn félagsins sem byrjuðu síðari leik liðanna séu á förum. 17.2.2020 14:00
Fékk gult spjald er hann gekk af velli eftir kynþáttaníð | Myndband Moussa Marega, leikmaður Porto, gekk af velli er liðið mætti Vitoria Guimarães í gærkvöld í portúgölsku úrvalsdeildinni. Marega varð fyrir kynþáttaníði er áhorfendur öskruðu apahljóð í áttinu að honum. Fékk Marega gult spjald frá dómara leiksins fyrir að ætla að ganga af velli. 17.2.2020 12:30
Er ekki í vafa um að Trent Alexander-Arnold geti unnið Gullhnöttinn Brasilíska knattspyrnugoðsögnin er mikill aðdáandi Trent Alexander-Arnold hjá Liverpool og er tilbúinn að ganga svo langt að spá því að enski landsliðsbakvörðurinn verði einhvern tímann kosinn besti knattspyrnumaður heims. 17.2.2020 12:00
Vilja bíða með að fjölga liðum í Pepsi Max deild karla Skýrsla starfshóps um Pepsi Max deild karla og fjölgun leikja hefur skilað sinni niðurstöðu sinni og hann vill ekki fjölga liðum sumarið 2021 heldur skoða málið betur á næstu mánuðum. 17.2.2020 11:15
Gerrard mjög áhugasamur um það hvort enska úrvalsdeildin refsar Manchester City Steven Gerrard varð aldrei enskur meistari með Liverpool en gæti það breyst þótt að hann sé löngu hættur að spila? Sky Sports spurði Steven Gerrard út í fréttirnar um að Manchester City gæti mögulega misst enska meistaratitil sinn frá 2014. 17.2.2020 11:00
Solskjær segir að það verði erfitt fyrir Pogba að koma sér aftur í form Það er ekki mjög líklegt að Paul Pogba muni spila eitthvað hlutverk á lokakafla tímabilsins ef marka má orð knattspyrnustjórans Ole Gunnar Solskjær á síðasta blaðamannafundi United. 17.2.2020 10:00
Gæti þetta orðið titill númer 20 hjá Liverpool en ekki titill númer 19? Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú tekið mjög hart á brotum Manchester City á reglunum yfir rekstur fótboltafélaga en enska úrvalsdeildin gæti einnig refsað ensku meisturunum. 17.2.2020 09:30
Hetjan úr München flugslysi Manchester United liðsins er látin Harry Gregg, fyrrum markvörður Manchester United og norður írska landsliðsins er látinn 87 ára að aldri. Hann var einn af goðsögnum félagsins, bæði fyrir spilamennsku sína en ekki síst fyrir hetjudáðir sínar á einni erfiðustu stundunni í sögu Manchester United. 17.2.2020 08:30
Segja að De Bruyne ætti að fara til Liverpool ef það verður brunaútsala há City Manchester City gæti misst sínar stærstu stjörnur í sumar standi harður dómur Knattspyrnusambands Evrópu um tveggja ára bann frá Meistaradeildinni. Mörg félög gætu haft áhuga á að næla í þessa leikmenn. 17.2.2020 08:00
Solskjær saknar þess enn að spila Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór yfir víðan völl í viðtal við Sky Sports á dögunum. 17.2.2020 06:30
Real Madrid missteig sig gegn Celta Vigo Real Madrid er áfram á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-2 jafntefli gegn Celta Vigo í kvöld. Forskot þeirra er þó aðeins eitt stig á erkifjendurna í Barcelona. 16.2.2020 22:00
Lazio vann Inter og komst þar með í 2. sæti Lazio gerði sér lítið fyrir og vann Inter í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni. Lokatölur 2-1 fyrir Lazio sem voru 1-0 undir í hálfleik. 16.2.2020 21:45
Mourinho segir að mögulegt bann Man City hafi engin áhrif á Tottenham José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að mögulegt bann Manchester City frá Meistaradeild Evrópu muni ekki hafa áhrif á hugarfar Tottenham liðsins. 16.2.2020 20:45
Tap hjá Aron Elís í fyrsta leik | Eggert í sigurliði Aron Elís Þrándarson lék sinn fyrsta leik fyrir OB í dönsku úrvalsdeildinni í dag er liðið tapað 2-0 fyrir Bröndby. Eggert Gunnþór Jónsson var í byrjunarliði SønderjyskE sem lagði Hobro af velli 3-1 fyrr í dag. 16.2.2020 20:30
VAR tók vítaspyrnu af Viðari Erni Viðar Örn Kjartansson var að gera sig líklegan til að skora sitt fyrsta mark í Tyrklandi áður en VAR tók færið af honum. 16.2.2020 18:15
Öllum leikjum dagsins lauk með fimm marka sigrum Þrír leikir fóru fram í Lenbjubikar karla í dag, lauk þeim öllum með 5-0 sigrum. 16.2.2020 17:30
Öruggur sigur Bayern sem er komið í toppsæti deildarinnar Bayern München fóru létt með Köln í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 4-1 gestunum frá Bæjaralandi í vil en staðan var orðin 3-0 eftir aðeins 12. mínútna leik. 16.2.2020 16:30
Birkir og félagar töpuðu gegn Juve Birkir Bjarnason og félagar í Brescia máttu sín lítils eftir að þeir urðu manni færri gegn Juventus í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Juventus vann 2-0 sigur. 16.2.2020 16:00
Son sendi Tottenham upp í 5. sæti í blálokin Son Heung-min tryggði Tottenham þrjú dýrmæt stig í dag þegar liðið vann 3-2 sigur á Aston Villa í Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 16.2.2020 15:45
Landsliðsbakvörðurinn fagnaði í Íslendingaslag Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í Darmstadt létu ekki á sig fá að vera manni færri í hálftíma gegn Sandhausen í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag og unnu 1-0 sigur. 16.2.2020 14:28
Almarr skoraði með alvöru þrumufleyg Almarr Ormarsson skoraði sannkallað draumamark fyrir KA þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Fylki í Lengjubikarnum í fótbolta í gær. 16.2.2020 14:13
Valsmenn völtuðu yfir Vestra Kristinn Freyr Sigurðsson og Patrick Pedersen skoruðu tvö mörk hvor þegar Valur vann 5-0 sigur á Vestra í fyrsta leik liðanna í Lengjubikarnum í fótbolta á Hlíðarenda í dag. 16.2.2020 13:05
Vilja fresta ákvörðun um fjölgun leikja KSÍ skipaði í lok síðasta árs starfshóp til að skoða mögulegar útfærslur á breyttu keppnisfyrirkomulagi Pepsi Max deildar karla með það í huga að fjölga leikjum í deildinni. 16.2.2020 12:00
Leikmenn Man. City kallaðir á krísufund Forráðamenn Manchester City kölluðu leikmenn liðsins á sérstakan fund í gær í kjölfar þeirrar niðurstöðu að félagið hafði verið bannað frá Meistaradeild Evrópu næstu tvær leiktíðir. 16.2.2020 11:30
Maradona kleip Jónu í rassinn: „Hvurn djöfulinn heldur þú að þú sért að gera?“ "Þeir voru snælduvitlausir,“ segir Jóna Fanney Friðriksdóttir, fyrrverandi bæjarstjóri á Blönduósi, um kynni sín af Diego Maradona og félögum í argentínska landsliðinu sem hún hitti í Berlín á sínum tíma. 16.2.2020 11:00
Alisson haldið oftast hreinu í ensku úrvalsdeildinni Alisson hefur nú leikið alls 10 leiki án þess að fá á sig í mark í ensku úrvalsdeildinni. 16.2.2020 09:00
Atalanta hafði betur í baráttunni um Meistaradeildarsæti Atalanta vann 2-1 sigur á Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Nú eru því sex stig á milli liðanna tveggja. 15.2.2020 22:00
Aron og Arnór Ingvi á skotskónum í dag Það var nóg um að vera hjá íslenskum knattspyrnumönnum í dag. Þeir Arnór Ingvi Traustason og Aron Sigurðarson voru báðir á skotskónum í dag. 15.2.2020 21:30
Lengjubikarinn: Valur með stórsigur | Keflavík marði Fram Lengjubikarinn fór af stað í dag. Þrír leikir fóru fram nú seinni partinn en Valur vann Þór/KA 4-0 á Akureyri. Karlamegin vann Keflavík 2-1 sigur á Fram á meðan KA og Fylkir gerðu 1-1 jafntefli. 15.2.2020 19:45
Mané tryggði Liverpool sigur á botnliðinu Liverpool vann nauman 1-0 útisigur á Norwich City í síðari leik dagsins í enska boltanum þökk sé marki Sadio Mané. 15.2.2020 19:00
Sverrir Ingi hafði betur gegn Ögmundi | Alfreð lék í jafntefli Sverrir Ingi Ingason hafði betur gegn Ögmundi Kristinssyni í Íslendingaslag grísku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag þegar PAOK lagði Larissa 2-1 á útivelli. 15.2.2020 17:45
Barcelona upp að hlið Real Madrid á toppi deildarinnar Barcelona vann nú rétt í þessu 2-1 heimasigur á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni en gestirnir eru spútnik lið spænsku úrvalsdeildarinnar það sem af er leiktíð. 15.2.2020 17:00
Draumadagur fyrir Leeds | Jón Daði fagnaði sigri Hagur Leeds vænkaðist verulega í ensku B-deildinni í fótbolta í dag þegar liðið vann 1-0 sigur á Bristol City, liðinu í 7. sæti, á Elland Road. 15.2.2020 16:45
Ótrúleg dramatík en West Brom og Forest skildu jöfn West Brom var grátlega nálægt sigri gegn Nottingham Forest í toppslag í ensku B-deildinni í fótbolta í hádeginu en lokatölur urðu 2-2. Mörkin og dramatíkina í lok leiks má sjá í fréttinni. 15.2.2020 15:15
Í beinni: Barcelona - Getafe | Messi og félagar eiga erfitt verkefni fyrir höndum Liðin í 2. og 3. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar mætast á Nývangi. 15.2.2020 14:30
Jóhann og félagar komnir upp fyrir Arsenal Burnley vann í dag góðan 2-1 útisigur á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og komst þar með upp fyrir Arsenal í 10. sæti. Arsenal á leik til góða við Newcastle á morgun. 15.2.2020 14:15
Blikar slátruðu Selfossi | Grindavík vann HK Agla María Albertsdóttir skoraði fernu og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir þrennu þegar Breiðablik vann 8-1 sigur á Selfossi í Lengjubikarnum í dag. Hjá körlunum vann 1. deildarlið Grindavíkur sigur á HK, 2-1. 15.2.2020 13:48
Berglind raðar inn mörkum fyrir AC Milan Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur farið frábærlega af stað í búningi AC Milan á Ítalíu og hún skoraði í 4-0 sigri liðsins á Tavagnacco í dag. 15.2.2020 13:12
Elmar lykilmaður í sigri á toppliðinu Theódór Elmar Bjarnason var í miklu stuði þegar lið hans Akhisarspor vann góðan 3-2 sigur gegn toppliði Hatayspor í tyrknesku B-deildinni í fótbolta í dag. 15.2.2020 13:04
Kolbeinn setur markið hærra | EM draumur allra Kolbeinn Sigþórsson segist horfa jákvæðum augum á síðasta ár og er staðráðinn í að skora fleiri mörk á komandi leiktíð fyrir AIK í Svíþjóð. 15.2.2020 11:26