Fleiri fréttir Arsenal úr leik eftir dramatík Arsenal vann fyrri leik liðanna í Grikklandi, en datt úr leik eftir framlengingu í kvöld. 27.2.2020 22:30 United gekk frá Club Brugge og Ragnar í 16-liða úrslitin | Öll úrslit kvöldsins Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir öruggan 5-0 sigur á Club Brugge í síðari leik liðanna í kvöld. 27.2.2020 22:00 Arnór og félagar úr leik Arnór Ingvi Traustason og félagar eru úr leik í Evrópudeildinni þetta árið. 27.2.2020 19:45 Markasúpa í Katalóníu og Kluivert skaut Roma áfram Wolves lenti í litlum vandræðum í Katalóníu í kvöld er liðið mætti Espanyol í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 27.2.2020 19:45 Sportpakkinn: „Íslendingurinn í manni tekur þessu rólega“ Birkir Bjarnason segist spenntur fyrir leik Íslendinga og Rúmena 26. mars í umspili um sæti á EM í sumar. 27.2.2020 18:45 Aron og Heimir fengu stig gegn Xavi Al-Sadd og Al Arabi gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í úrvalsdeildinni í Katar í dag. Þjálfari Al-Sadd er spænska goðsögnin, Xavi, sem lék með Barcelona við frábæran orðstír. 27.2.2020 18:22 Ný vítaskytta Man City loksins fundin? Helmingur vítaspyrna Manchester City á leiktíðinni hafði farið forgörðum þangað til Kevin De Bruyne steig upp og skoraði örugglega í sigri liðsins á Real Madrid í gærkvöld. 27.2.2020 16:45 Íslensku fótboltalandsliðin kveðja Errea búningana í sumar Íslensku fótboltalandsliðin munu leika sína síðustu leiki í Errea búningum á þessu ári en Knattspyrnusamband Íslands er búið að gera samning við annan íþróttavöruframleiðanda. 27.2.2020 15:30 Mestar líkur á því að Manchester City vinni Meistaradeildina Fyrri leikir sextán liða úrslita Meistaradeildarinnar eru nú að baki og tölfræðingarnir á FiveThirtyEight hafa nú reiknað úr sigurlíkur allra liðanna sextán. 27.2.2020 14:30 Finnar hætta með kynjaforskeytið í nafni efstu deildar kvenna Frá og með komandi tímabili mun nafn efstu deildar kvenna í fótbolta í Finnlandi vera Kansallinen Liiga (í. Þjóðardeildin). 27.2.2020 14:14 Er Gylfi Þór að renna út á tíma hjá Everton? Gylfi Þór Sigurðsson, dýrasti leikmaður enska knattspyrnufélagsins Everton frá upphafi og einn besti leikmaður Íslands allra tíma virðist ekki eiga sjö dagana sæla hjá enska félaginu þessa dagana. 27.2.2020 14:00 Maðurinn sem stríddi Man Utd mikið í fyrri leiknum verður ekki með í kvöld Manchester United fær belgíska félagið Club Brugge í heimsókn í kvöld í síðari leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 27.2.2020 13:00 Ögmundur verður hjá Larissa til 2021 Markvörðurinn Ögmundur Kristinsson verður áfram í herbúðum Larissa sem leikur í úrvalsdeildinni á Grikklandi. Framlengdi hann samning sinn við félagið um eitt ár og er nú samningsbundinn til ársins 2021. Félagið greindi frá þessu á vefsíðu sinni í gær. 27.2.2020 12:30 Veðmál Guardiola næstum búið að kosta Manchester City Manchester City vann magnaðan 2-1 sigur á Real Madrid á útivelli í gærkvöld er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Pep Guardiola gerði óvæntar breytingar fyrir leik sem voru næstum búnar að kosta City. 27.2.2020 12:00 Enska úrvalsdeildin stofnar heiðurshöll Hér eftir eiga bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta möguleika á því að komast í heiðurshöll deildarinnar. Fyrstu meðlimirnir verða teknir inn í mars. 27.2.2020 11:30 Garðar Örn reiður: Ömurlegt hvernig komið er fram við dómara Fyrrverandi knattspyrnudómarinn Garðar Örn Hinriksson ritar áhugaverðan pistil í dag þar sem hann vandar KSÍ ekki kveðjurnar. 27.2.2020 11:00 Kórónuveiran farin að hafa áhrif á íslenska kvennalandsliðið í fótbolta Berglind Björg Þorvaldsdóttir verður ekki með íslenska kvennalandsliðinu á Pinatar Cup æfingamótinu á Spáni sem hefst í byrjun næsta mánaðar. 27.2.2020 10:32 28 dagar í Rúmeníuleikinn: Nýr þjálfari Rúmena er aðeins einu ári eldri en Kári Árna Þjálfari Rúmena endaði sextán ára leikmannaferilinn sinn hjá liði þeirra Aron Einars Gunnarssonar og Heimis Hallgrímssonar í Katar. Ísland mætir rúmenska landsliðinu í umspili um sæti á EM 2020 eftir 28 daga. 27.2.2020 10:00 Pulsan fræga er lögð af stað til Íslands Hitatjaldið sem á að verja Laugardalsvöllinn fyrir Vetri konungi er komið í skip og á leið til Íslands. 27.2.2020 09:15 Eyddi meiri pening í barnapíur en hún fékk í laun fyrir að spila í bandarísku deildinni Fyrrum heimsmeistari með bandaríska kvennalandsliðinu í fótbolta kallar eftir því að mæður fá meiri stuðning í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta. 27.2.2020 09:00 Sol Campbell og Hermann vilja halda Patrik í sínum herbúðum Markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson verður áfram í herbúðum Southend United en þetta staðfesti Sol Campbell, þjálfari liðsins á blaðamannafundi nýverið. Hermann Hreiðarsson er aðstoðarmaður Sol hjá Southend. 27.2.2020 08:30 Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni | Ramos fékk rautt Það voru þrjú mörk skoruð í stórleik Real Madrid og Manchester City í kvöld og Lyon vann 1-0 sigur gegn Juventus. Mörkin úr leikjunum má sjá í þessari frétt. 26.2.2020 22:30 Stundum segir Pep okkur ekkert fyrr en að leiknum kemur Pep Guardiola kom mörgum á óvart með liðsvali sínu og leikaðferð Manchester City gegn Real Madrid í kvöld en á endanum stóð City uppi sem sigurvegari, 2-1, í Madrid.Pep Guardiola kom mörgum á óvart með liðsvali sínu og leikaðferð Manchester City gegn Real Madrid í kvöld en á endanum stóð City uppi sem sigurvegari, 2-1, í Madrid. 26.2.2020 22:24 Leeds nær úrvalsdeildinni | Markalaust hjá Jóni Daða Leeds er skrefi nær sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir sigur á Middlesbrough á útivelli, 1-0. Jón Daði Böðvarsson og félagar í Millwall gerðu markalaust jafntefli við Birmingham. 26.2.2020 21:49 Lyon hélt Ronaldo í skefjum Lyon vann frábæran 1-0 sigur gegn Ítalíumeisturum Juventus í Frakklandi í kvöld í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 26.2.2020 21:45 Man. City í frábærum málum frá Madrid Englandsmeistarar Manchester City unnu 2-1 sigur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld og eru í kjörstöðu fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Sergio Ramos sá rautt í leiknum. 26.2.2020 21:45 „Evrópskt vandamál en ekki ítalskt vandamál“ Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Juventus, segir að stuðningsmenn liðsins séu í fullum rétti að mæta á leikinn á móti Lyon í kvöld í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 26.2.2020 20:00 Hagi aðalmaðurinn í að slá út Braga Lærisveinar Steven Gerrard í skoska liðinu Rangers eru komnir áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar karla í fótbolta, fyrstir liða, eftir að hafa slegið út Braga í Portúgal. 26.2.2020 18:53 Kærður fyrir að grínast með kórónuveiruna Dele Alli, leikmaður Tottenham, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu vegna myndbands sem hann setti inn á Snapchat. 26.2.2020 18:36 Segir að Robert Lewandowski sé í flokki með þeim Messi og Ronaldo Robert Lewandowski hefur skorað í öllum leikjum sínum með Bayern München í Meistaradeildinni á þessu tímabili og var með mark og tvær stoðsendingar í 3-0 sigri á Chelsea í sextán liða úrslitunum í gærkvöldi. 26.2.2020 17:30 Solskjær sagður vilja landa sinn til United Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, virðist vilja fá landa sinn Martin Odegaard til félagsins miðað við nýjustu fréttir spænskra miðla. 26.2.2020 16:45 Neville segir að Salah sé að nota Liverpool sem milliskref á ferlinum Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports, trúir því að Mohamed Salah sé að nota Liverpool sem milliskref áður en hann fari til annað hvort Barcelona eða Real Madrid. 26.2.2020 16:00 Getur Manchester City bjargað andliti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld? Liðin úr ensku úrvalsdeildinni hafa verið allt annað en sannfærandi í fyrri leikjum sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 26.2.2020 15:00 Stuðningsmenn Bayern til vandræða í gær Það voru ekki allir sem létu illa en tveir stuðningsmenn Bayern Munchen voru handteknir fyrir leik þýska liðsins gegn Chelsea í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar en leikið var á Englandi í gær. 26.2.2020 14:30 Fyrrum leikmaður Man. United sannfærði Minamino að ganga í raðir Liverpool Takumi Minamino, sem gekk í raðir Liverpool í janúar, segir að hann hafi rætt við landa sinn Shinji Kagawa áður en hann færði sig yfir til Bítlaborgarinnar í janúar. 26.2.2020 14:00 Norðmenn leyfa bjórsölu á fótboltaleikjum Knattspyrnusamband Noregs hefur ákveðið að aflétta banni á bjórsölu á leikjum í landinu. Norskir knattspyrnuáhugamenn geta því líklega fengið sér einn kaldan á vellinum mjög fljótlega. 26.2.2020 13:00 Hjörvar snýr aftur á Stöð 2 Sport Hjörvar Hafliðason mun verða hluti af sérfræðingateymi Stöðvar 2 Sports um knattspyrnu á ný eftir stutt hlé frá skjánum og mun koma að umfjöllun um meðal annars Meistaradeild Evrópu og Pepsi Max deild karla. 26.2.2020 12:45 Enginn fulltrúi Vals á ársþingi KSÍ vegna forfalla: Niðurstöðurnar í samræmi við væntingar og vilja Valsmanna Það vakti athygli að enginn fulltrúi Vals sat ársþing KSÍ sem fór fram í Ólafsvík um helgina. Margir settu spurningarmerki við þetta en nú er komin niðurstaða í málið. 26.2.2020 12:30 Aron vill halda Hamrén og segir hungur í strákunum okkar Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, er spenntur fyrir komandi leik gegn Rúmeníu og segir að liðið þurfi að nýta reynsluna úr fyrri leikjum er liðið mætir Rúmenum. 26.2.2020 12:00 „Coutinho-klásúlan“ gæti hækkað verðið á Mane upp í 225 milljónir punda Ætli Barcelona sér að kaupa Sadio Mane, framherja Liverpool í sumar, þarf spænski risinn heldur betur að rífa upp veskið í sumar ef marka má nýjustu fréttir. 26.2.2020 11:00 Lampard talaði um yfirspilun og raunveruleikatékk eftir skellinn Frank Lampard, stjóri Chelsea, var ekki upplitsdjarfur eftir 3-0 tap Chelsea gegn Bayern Munchen á Brúnni í gær er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 26.2.2020 10:30 29 dagar í Rúmeníuleikinn: Ársmiðahafarnir eru heppnustu menn dagsins Miðasala á leik Íslands og Rúmeníu í umspili undankeppni EM 2020 hefst í dag en aðeins útvaldir mega þó kaupa miða á leikinn í dag. 26.2.2020 10:00 Gnabry stráði salti í sárin hjá stuðningsmönnum Chelsea á Twitter eftir leikinn Serge Gnabry, leikmaður Bayern Munchen, lét ekki nægja að skora tvö mörk gegn Chelsea í gær því hann fór einnig á Twitter og stráði salti í sárin hjá stuðningsmönnum Chelsea. 26.2.2020 09:30 "Kærastan óskaði mér til hamingju og ég kunni að meta það“ Íslenski táningurinn Andri Fannar Baldursson er búinn að vinna sig upp í aðallið ítalska A-deildarliðsins Bologna og fékk sínar fyrstu mínútur með liðinu um síðustu helgi. 26.2.2020 09:00 Messi brosti er hann var boðinn velkominn í „hús föðurins“ Lionel Messi spilaði í fyrsta sinn í Napoli í gær er Barcelona gerði 1-1 jafntefli við heimamenn. Leikurinn var liður í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 26.2.2020 08:30 Sjá næstu 50 fréttir
Arsenal úr leik eftir dramatík Arsenal vann fyrri leik liðanna í Grikklandi, en datt úr leik eftir framlengingu í kvöld. 27.2.2020 22:30
United gekk frá Club Brugge og Ragnar í 16-liða úrslitin | Öll úrslit kvöldsins Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir öruggan 5-0 sigur á Club Brugge í síðari leik liðanna í kvöld. 27.2.2020 22:00
Arnór og félagar úr leik Arnór Ingvi Traustason og félagar eru úr leik í Evrópudeildinni þetta árið. 27.2.2020 19:45
Markasúpa í Katalóníu og Kluivert skaut Roma áfram Wolves lenti í litlum vandræðum í Katalóníu í kvöld er liðið mætti Espanyol í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 27.2.2020 19:45
Sportpakkinn: „Íslendingurinn í manni tekur þessu rólega“ Birkir Bjarnason segist spenntur fyrir leik Íslendinga og Rúmena 26. mars í umspili um sæti á EM í sumar. 27.2.2020 18:45
Aron og Heimir fengu stig gegn Xavi Al-Sadd og Al Arabi gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í úrvalsdeildinni í Katar í dag. Þjálfari Al-Sadd er spænska goðsögnin, Xavi, sem lék með Barcelona við frábæran orðstír. 27.2.2020 18:22
Ný vítaskytta Man City loksins fundin? Helmingur vítaspyrna Manchester City á leiktíðinni hafði farið forgörðum þangað til Kevin De Bruyne steig upp og skoraði örugglega í sigri liðsins á Real Madrid í gærkvöld. 27.2.2020 16:45
Íslensku fótboltalandsliðin kveðja Errea búningana í sumar Íslensku fótboltalandsliðin munu leika sína síðustu leiki í Errea búningum á þessu ári en Knattspyrnusamband Íslands er búið að gera samning við annan íþróttavöruframleiðanda. 27.2.2020 15:30
Mestar líkur á því að Manchester City vinni Meistaradeildina Fyrri leikir sextán liða úrslita Meistaradeildarinnar eru nú að baki og tölfræðingarnir á FiveThirtyEight hafa nú reiknað úr sigurlíkur allra liðanna sextán. 27.2.2020 14:30
Finnar hætta með kynjaforskeytið í nafni efstu deildar kvenna Frá og með komandi tímabili mun nafn efstu deildar kvenna í fótbolta í Finnlandi vera Kansallinen Liiga (í. Þjóðardeildin). 27.2.2020 14:14
Er Gylfi Þór að renna út á tíma hjá Everton? Gylfi Þór Sigurðsson, dýrasti leikmaður enska knattspyrnufélagsins Everton frá upphafi og einn besti leikmaður Íslands allra tíma virðist ekki eiga sjö dagana sæla hjá enska félaginu þessa dagana. 27.2.2020 14:00
Maðurinn sem stríddi Man Utd mikið í fyrri leiknum verður ekki með í kvöld Manchester United fær belgíska félagið Club Brugge í heimsókn í kvöld í síðari leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 27.2.2020 13:00
Ögmundur verður hjá Larissa til 2021 Markvörðurinn Ögmundur Kristinsson verður áfram í herbúðum Larissa sem leikur í úrvalsdeildinni á Grikklandi. Framlengdi hann samning sinn við félagið um eitt ár og er nú samningsbundinn til ársins 2021. Félagið greindi frá þessu á vefsíðu sinni í gær. 27.2.2020 12:30
Veðmál Guardiola næstum búið að kosta Manchester City Manchester City vann magnaðan 2-1 sigur á Real Madrid á útivelli í gærkvöld er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Pep Guardiola gerði óvæntar breytingar fyrir leik sem voru næstum búnar að kosta City. 27.2.2020 12:00
Enska úrvalsdeildin stofnar heiðurshöll Hér eftir eiga bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta möguleika á því að komast í heiðurshöll deildarinnar. Fyrstu meðlimirnir verða teknir inn í mars. 27.2.2020 11:30
Garðar Örn reiður: Ömurlegt hvernig komið er fram við dómara Fyrrverandi knattspyrnudómarinn Garðar Örn Hinriksson ritar áhugaverðan pistil í dag þar sem hann vandar KSÍ ekki kveðjurnar. 27.2.2020 11:00
Kórónuveiran farin að hafa áhrif á íslenska kvennalandsliðið í fótbolta Berglind Björg Þorvaldsdóttir verður ekki með íslenska kvennalandsliðinu á Pinatar Cup æfingamótinu á Spáni sem hefst í byrjun næsta mánaðar. 27.2.2020 10:32
28 dagar í Rúmeníuleikinn: Nýr þjálfari Rúmena er aðeins einu ári eldri en Kári Árna Þjálfari Rúmena endaði sextán ára leikmannaferilinn sinn hjá liði þeirra Aron Einars Gunnarssonar og Heimis Hallgrímssonar í Katar. Ísland mætir rúmenska landsliðinu í umspili um sæti á EM 2020 eftir 28 daga. 27.2.2020 10:00
Pulsan fræga er lögð af stað til Íslands Hitatjaldið sem á að verja Laugardalsvöllinn fyrir Vetri konungi er komið í skip og á leið til Íslands. 27.2.2020 09:15
Eyddi meiri pening í barnapíur en hún fékk í laun fyrir að spila í bandarísku deildinni Fyrrum heimsmeistari með bandaríska kvennalandsliðinu í fótbolta kallar eftir því að mæður fá meiri stuðning í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta. 27.2.2020 09:00
Sol Campbell og Hermann vilja halda Patrik í sínum herbúðum Markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson verður áfram í herbúðum Southend United en þetta staðfesti Sol Campbell, þjálfari liðsins á blaðamannafundi nýverið. Hermann Hreiðarsson er aðstoðarmaður Sol hjá Southend. 27.2.2020 08:30
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni | Ramos fékk rautt Það voru þrjú mörk skoruð í stórleik Real Madrid og Manchester City í kvöld og Lyon vann 1-0 sigur gegn Juventus. Mörkin úr leikjunum má sjá í þessari frétt. 26.2.2020 22:30
Stundum segir Pep okkur ekkert fyrr en að leiknum kemur Pep Guardiola kom mörgum á óvart með liðsvali sínu og leikaðferð Manchester City gegn Real Madrid í kvöld en á endanum stóð City uppi sem sigurvegari, 2-1, í Madrid.Pep Guardiola kom mörgum á óvart með liðsvali sínu og leikaðferð Manchester City gegn Real Madrid í kvöld en á endanum stóð City uppi sem sigurvegari, 2-1, í Madrid. 26.2.2020 22:24
Leeds nær úrvalsdeildinni | Markalaust hjá Jóni Daða Leeds er skrefi nær sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir sigur á Middlesbrough á útivelli, 1-0. Jón Daði Böðvarsson og félagar í Millwall gerðu markalaust jafntefli við Birmingham. 26.2.2020 21:49
Lyon hélt Ronaldo í skefjum Lyon vann frábæran 1-0 sigur gegn Ítalíumeisturum Juventus í Frakklandi í kvöld í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 26.2.2020 21:45
Man. City í frábærum málum frá Madrid Englandsmeistarar Manchester City unnu 2-1 sigur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld og eru í kjörstöðu fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Sergio Ramos sá rautt í leiknum. 26.2.2020 21:45
„Evrópskt vandamál en ekki ítalskt vandamál“ Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Juventus, segir að stuðningsmenn liðsins séu í fullum rétti að mæta á leikinn á móti Lyon í kvöld í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 26.2.2020 20:00
Hagi aðalmaðurinn í að slá út Braga Lærisveinar Steven Gerrard í skoska liðinu Rangers eru komnir áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar karla í fótbolta, fyrstir liða, eftir að hafa slegið út Braga í Portúgal. 26.2.2020 18:53
Kærður fyrir að grínast með kórónuveiruna Dele Alli, leikmaður Tottenham, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu vegna myndbands sem hann setti inn á Snapchat. 26.2.2020 18:36
Segir að Robert Lewandowski sé í flokki með þeim Messi og Ronaldo Robert Lewandowski hefur skorað í öllum leikjum sínum með Bayern München í Meistaradeildinni á þessu tímabili og var með mark og tvær stoðsendingar í 3-0 sigri á Chelsea í sextán liða úrslitunum í gærkvöldi. 26.2.2020 17:30
Solskjær sagður vilja landa sinn til United Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, virðist vilja fá landa sinn Martin Odegaard til félagsins miðað við nýjustu fréttir spænskra miðla. 26.2.2020 16:45
Neville segir að Salah sé að nota Liverpool sem milliskref á ferlinum Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports, trúir því að Mohamed Salah sé að nota Liverpool sem milliskref áður en hann fari til annað hvort Barcelona eða Real Madrid. 26.2.2020 16:00
Getur Manchester City bjargað andliti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld? Liðin úr ensku úrvalsdeildinni hafa verið allt annað en sannfærandi í fyrri leikjum sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 26.2.2020 15:00
Stuðningsmenn Bayern til vandræða í gær Það voru ekki allir sem létu illa en tveir stuðningsmenn Bayern Munchen voru handteknir fyrir leik þýska liðsins gegn Chelsea í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar en leikið var á Englandi í gær. 26.2.2020 14:30
Fyrrum leikmaður Man. United sannfærði Minamino að ganga í raðir Liverpool Takumi Minamino, sem gekk í raðir Liverpool í janúar, segir að hann hafi rætt við landa sinn Shinji Kagawa áður en hann færði sig yfir til Bítlaborgarinnar í janúar. 26.2.2020 14:00
Norðmenn leyfa bjórsölu á fótboltaleikjum Knattspyrnusamband Noregs hefur ákveðið að aflétta banni á bjórsölu á leikjum í landinu. Norskir knattspyrnuáhugamenn geta því líklega fengið sér einn kaldan á vellinum mjög fljótlega. 26.2.2020 13:00
Hjörvar snýr aftur á Stöð 2 Sport Hjörvar Hafliðason mun verða hluti af sérfræðingateymi Stöðvar 2 Sports um knattspyrnu á ný eftir stutt hlé frá skjánum og mun koma að umfjöllun um meðal annars Meistaradeild Evrópu og Pepsi Max deild karla. 26.2.2020 12:45
Enginn fulltrúi Vals á ársþingi KSÍ vegna forfalla: Niðurstöðurnar í samræmi við væntingar og vilja Valsmanna Það vakti athygli að enginn fulltrúi Vals sat ársþing KSÍ sem fór fram í Ólafsvík um helgina. Margir settu spurningarmerki við þetta en nú er komin niðurstaða í málið. 26.2.2020 12:30
Aron vill halda Hamrén og segir hungur í strákunum okkar Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, er spenntur fyrir komandi leik gegn Rúmeníu og segir að liðið þurfi að nýta reynsluna úr fyrri leikjum er liðið mætir Rúmenum. 26.2.2020 12:00
„Coutinho-klásúlan“ gæti hækkað verðið á Mane upp í 225 milljónir punda Ætli Barcelona sér að kaupa Sadio Mane, framherja Liverpool í sumar, þarf spænski risinn heldur betur að rífa upp veskið í sumar ef marka má nýjustu fréttir. 26.2.2020 11:00
Lampard talaði um yfirspilun og raunveruleikatékk eftir skellinn Frank Lampard, stjóri Chelsea, var ekki upplitsdjarfur eftir 3-0 tap Chelsea gegn Bayern Munchen á Brúnni í gær er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 26.2.2020 10:30
29 dagar í Rúmeníuleikinn: Ársmiðahafarnir eru heppnustu menn dagsins Miðasala á leik Íslands og Rúmeníu í umspili undankeppni EM 2020 hefst í dag en aðeins útvaldir mega þó kaupa miða á leikinn í dag. 26.2.2020 10:00
Gnabry stráði salti í sárin hjá stuðningsmönnum Chelsea á Twitter eftir leikinn Serge Gnabry, leikmaður Bayern Munchen, lét ekki nægja að skora tvö mörk gegn Chelsea í gær því hann fór einnig á Twitter og stráði salti í sárin hjá stuðningsmönnum Chelsea. 26.2.2020 09:30
"Kærastan óskaði mér til hamingju og ég kunni að meta það“ Íslenski táningurinn Andri Fannar Baldursson er búinn að vinna sig upp í aðallið ítalska A-deildarliðsins Bologna og fékk sínar fyrstu mínútur með liðinu um síðustu helgi. 26.2.2020 09:00
Messi brosti er hann var boðinn velkominn í „hús föðurins“ Lionel Messi spilaði í fyrsta sinn í Napoli í gær er Barcelona gerði 1-1 jafntefli við heimamenn. Leikurinn var liður í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 26.2.2020 08:30