Fleiri fréttir Guðni um stöðuna á Birki og Emil: Gengið út frá því að þeir komi í landsleikinn Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segist vera í reglulegu sambandi við yfirvöld hér og landi og ytra varðandi kórónaveirunnar. Mikil smit hafa greinst á Ítalíu og þar leika tveir íslenskir landsliðsmenn, Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson. 6.3.2020 12:00 Engir krakkar fá að fylgja leikmönnum inn á Anfield um helgina Liverpool hefur ákveðið að lukkudýrin á heimaleikjum liðsins séu komin í frí vegna Kórónuveirunnar. 6.3.2020 11:45 Ragnar og félagar spila fyrir luktum dyrum Mette Frederiksen, forsætisráðherra Dana, sagði í morgun að aflýsa eða fresta ætti öllum viðburðum vegna kórónaveirunnar sem fleiri en þúsund manns mæta á og nú eru Danirnir byrjaðir að skipuleggja sig. 6.3.2020 11:03 Fyrrum úrvalsdeildarleikmaður var handtekinn af „vinalegustu lögreglu í heimi“ þegar hann var á Íslandi Dave Kitson, fyrrum liðsfélagi Brynjars Björns Gunnarssonar og Ívars Ingimarssonar hjá Reading, var staddur á Íslandi á dögunum og lenti í ýmsum ævintýrum. Hann mætti meðal annnars á æfingu hjá HK og hitti lögregluna. 6.3.2020 10:30 20 dagar í Rúmeníuleikinn: Sumir leikmenn Rúmena gætu farið bæði á EM og ÓL í sumar Rúmenska 21 árs landsliðið komst í undanúrslit á EM 2019 og tryggði sér um leið sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Þetta gæti orðið mjög stórt sumar fyrir rúmenska knattspyrnu ef þeir komast bæði á EM og á Ólympíuleika. 6.3.2020 10:00 Skoraði tvö í gær og gæti verið boðinn samningur á Old Trafford Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man. United, hefur verið hrifinn af Odion Ighalo frá því að hann var lánaður til félagsins og gæti boðið honum samning á næstu leiktíð. 6.3.2020 08:30 Enska knattspyrnusambandið íhugar að aflýsa leiknum gegn Ítalíu vegna kórónaveirunnar Kórónaveiran gæti sett strik í reikninginn hjá enska landsliðinu fyrir EM 2020 en æfingaleikur sem liðið átti að spila gegn Ítalíu í lok mánaðarins gæti nú verið aflýst. 6.3.2020 08:00 Rúmenar dóu ekki ráðalausir | Verða víða um Laugardalsvöll Þeir 500 miðar sem að rúmenska knattspyrnusambandið fékk til sölu á leik Íslands og Rúmeníu í EM-umspilinu á Laugardalsvelli seldust fljótt upp. Hins vegar má búast við talsvert fleiri en 500 Rúmenum á leiknum. 6.3.2020 07:00 Óskar um ósætti í æfingaferð: Fúlir yfir einhverri vinstri-grænni forsjárhyggju Óskar Hrafn Þorvaldsson stýrir Breiðabliki gegn sínu gamla liði Gróttu í næsta mánuði þegar 1. umferð Pepsi Max-deildarinnar fer fram. Hann ræddi um vistaskipti sín og margt fleira í hlaðvarpsþættinum Fantasy Gandalf. 5.3.2020 23:30 Aguero þurfti hjálp með enskuna í viðtali eftir bikarsigurinn | Myndband Þrátt fyrir að hafa verið búsettur á Englandi í tæp níu ár þá er enskan ekki upp á tíu hjá argentínska framherjanum, Sergio Aguero. 5.3.2020 23:00 Tryggvi með þrennu fyrir ÍA | Fylkir vann Fram Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði þrennu í 4-1 sigri ÍA gegn Leikni R. í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld. 5.3.2020 22:11 Ighalo með tvö í bikarsigri Man. Utd | Sjáðu mörkin Manchester United heimsækir Pride Park í kvöld þar sem Wayne Rooney og félagar í Derby bíða. Sigurvegarinn er kominn í átta liða úrslit enska bikarsins. 5.3.2020 21:45 Sveindís með þrennu gegn Sviss Ísland vann í kvöld 4-1 sigur á Sviss á æfingamóti fyrir U19-landslið kvenna í fótbolta á La Manga á Spáni. 5.3.2020 19:30 Ísak og Eggert í undanúrslit í Danmörku U21-landsliðsmaðurinn Ísak Óli Ólafsson fékk tækifæri í byrjunarliði SönderjyskE í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur gegn Randers í 8-liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í fótbolta. 5.3.2020 19:00 Áfram heldur Mourinho að kenna þunnum hóp um slæmt gengi Tottenham Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hrósaði sínum leikmönnum fyrir framlag þeirra í bikartapinu gegn Norwich í gærkvöldi en Tottenham datt út eftir vítaspyrnukeppni. 5.3.2020 18:00 Ancelotti viðurkenndi að hafa látið illa Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Everton, var ekki úrskurðaður í leikbann vegna framkomu sinnar í garð dómarans Chris Kavanagh á sunnudag. 5.3.2020 17:07 Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar 2022 fer fram í Búdapest Búið er að samþykkja nokkra leikvelli fyrir komandi úrslitaleiki í keppnum á vegum UEFA. 5.3.2020 16:30 Þrettán leikmenn, þjálfarar eða starfsmenn danska liðsins Bröndby í sóttkví Bröndby berst nú við útbreiðslu Kórónuveirunnar innan síns félags og meðal stuðningsmanna sinna eftir að gömul knattspyrnuhetja hjá félaginu mætti veikur á leik liðsins á sunnudaginn var. 5.3.2020 16:09 Styttist í það að Pogba komi til baka Paul Pogba, leikmaður Manchester United, hefur verið frá keppni síðan í desember vegna meiðsla á ökkla. Hann nálgast nú endurkomu sína. 5.3.2020 16:00 „Nani hefði farið að gráta ef Ferguson hefði talað við hann eins og mig“ Wayne Rooney, leikmaður Derby, hrósar Sir Alex Ferguson mikið fyrir tíma sinn hjá Man. United og segir að mismunandi þjálfunaraðferðir hans hafi hjálpað liðinu mikið. 5.3.2020 15:00 Aðalframherji Tyrkja og samherji Gylfa missir af EM í sumar Cenk Tosun, framherji Everton sem var á láni hjá Crystal Palace, er með slitið fremra krossband og spilar ekki meira á leiktíðinni né á Evrópumótinu í sumar. 5.3.2020 14:30 De Bruyne tæpur fyrir nágrannaslaginn gegn Man. Utd Kevin de Bruyne, leikmaður Manchester City, er tæpur fyrir nágrannaslaginn gegn erkifjendunum í Manchester United sem fer fram á sunnudaginn. 5.3.2020 14:00 Rooney: Ég elska Man. United og vil sjá þá vinna leiki en ekki þennan Wayne Rooney, fyrrum leikmaður Man. United og núverandi leikmaður Derby, mætir sínum gömlu félögum í kvöld er Derby og United mætast í enska bikarnum. 5.3.2020 13:30 Pulsan fer ekki á Laugardalsvöll í dag eins og áætlað var Hitatjaldið, pulsan svokallaða, sem á að leggja á Laugardalsvöllinn til að verja hann gegn kulda fyrir leik Íslands og Rúmeníu síðar í mánuðinum fer ekki á völlinn í dag. 5.3.2020 11:45 Harry Kane gæti verið orðinn leikmaður Man. United þegar hann mætir í Laugardalinn í september Harry Kane, framherji Tottenham og enska landsliðsins, er farinn íhuga það að yfirgefa Tottenham samkvæmt nýjustu fréttum frá Englandi. Orðrómur er að hann hafi áhuga á að fara til Manchester United. 5.3.2020 11:30 Vatnsbrúsi hjálpaði Norwich í vítaspyrnukeppninni í gær Norwich er komið í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í gær og þar kom vatnsbrúsi Tim Krul að góðum notum. 5.3.2020 11:00 Svona komust Manchester City, Leicester og Norwich áfram í enska bikarnum í gær Manchester City, Leicester og Norwich komust öll í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar í gærkvöldi. Manchester City og Leicester unnu bæði 1-0 sigra en Norwich vann Tottenham í vítakeppni. Vísir er með öll mörkin og vítaspyrnukeppnina. 5.3.2020 10:45 Smit innan eins liðs í ensku úrvalsdeildinni gæti gert því mjög erfitt að klára tímabilið Yfirmenn liðanna í ensku úrvalsdeildinni hafa öll fengið póst frá breskum stjórnvöldum þar sem farið er fram á það að liðin í ensku úrvalsdeildinni fari að skipuleggja sig betur varðandi viðbraðgsáætlanir vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 5.3.2020 10:30 21 dagur í Rúmeníuleikinn: Þegar Ríkharður Daðason og KR-liðið skutu niður rúmenskt stórlið Sumarið 1997 náði KR-liðið einum athyglisverðustu úrslitum í sögu íslenskra knattspyrnuliða í Evrópukeppni þegar Vesturbæjarliðið skaut niður rúmenskt stórlið í UEFA-bikarnum. 5.3.2020 10:00 „Rooney gæti orðið framtíðarstjóri Manchester United“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney gæti einn daginn taka við stjórastöðunni hjá þeim rauðklæddu frá Manchester. 5.3.2020 09:00 Mourinho sagði stuðningsmanninn hafa móðgað Dier og fjölskyldu hans Jose Mourinho, stjóri Tottenham, stendur með Eric Dier, leikmanni liðsins, eftir skógarferð hans upp í stúku eftir leik Tottenham og Norwich í enska bikarnum. 5.3.2020 08:30 Forsetinn sem studdi Guðna tjáir sig um Evrópubann Man. City Aleksander Ceferin, forseti UEFA, treystir dómstólum til að komast að réttri niðurstöðu í máli Manchester City sem var á dögunum dæmt í þriggja ára bann frá Evrópukeppnum. 5.3.2020 08:00 Í beinni í dag: Man. Utd gæti sín á gömlum hundi Wayne Rooney mætir sínu gamla liði Manchester United í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld í síðasta leiknum í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta. 5.3.2020 06:00 Leicester rifjar upp mark Jóhannesar Karls frá miðju: „Betra en hjá Beckham“ Í dag eru nákvæmlega 14 ár síðan Jóhannes Karl Guðjónsson skoraði eitt sitt fallegasta mark á ferlinum. 4.3.2020 23:30 Dier hjólaði í áhorfanda | Stöðvaður af gæslunni Eric Dier, leikmaður Tottenham, ruddi sér leið upp í stúku og réðist að áhorfanda eftir tapið gegn Norwich í ensku bikarkeppninni í kvöld. 4.3.2020 23:02 Norwich sló Tottenham út í vító | Dregið í 8-liða úrslit Norwich er komið í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í Lundúnum í kvöld. 4.3.2020 22:30 Sverrir Ingi fagnað sigri á toppliði Grikklands Sverrir Ingi Ingason og félagar í PAOK unnu Olympiacos 3-2 á heimavelli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum grísku bikarkeppninnar í kvöld. 4.3.2020 22:07 Meistarar Man. City og Leicester í 8-liða úrslit Ríkjandi Englands-, bikar- og deildarbikarmeistarar Manchester City unnu í kvöld 1-0 sigur gegn B-deildarliði Sheffield Wednesday á útivelli í ensku bikarkeppninni. 4.3.2020 21:30 Perla Hilmars dugði til jafnteflis við Val | Sjáðu mörkin Hilmar Árni Halldórsson tryggði Stjörnunni 2-2 jafntefli við Val í Lengjubikarnum í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Mörkin úr leiknum fylgja fréttinni. 4.3.2020 20:53 „Æðisleg tilfinning“ | Nýliðinn hélt hreinu en kveður á morgun „Þetta var æðisleg tilfinning,“ segir Cecilía Rán Rúnarsdóttir sem 16 ára gömul lék sinn fyrsta A-landsleik í fótbolta í dag. Hún þarf hins vegar að kveðja liðsfélaga sína á morgun. 4.3.2020 18:32 Sennilega okkar slakasti landsleikur Þrátt fyrir 1-0 sigur gegn Norður-Írlandi á Spáni í dag segir Jón Þór Hauksson leikinn sennilega þann slakasta hjá kvennalandsliðinu í fótbolta frá því að hann tók við stjórn liðsins. 4.3.2020 18:09 Sportpakkinn: Átján ára Skoti stal senunni þegar Chelsea vann Liverpool Chelsea, Newcastle United og Sheffield United tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í gær. 4.3.2020 18:00 Dagný tryggði Íslandi sigur og Cecilía hélt hreinu í fyrsta leik Íslenska kvennalandsliðið vann 1-0 sigur á Norður Írlandi í fyrsta leik sínum á Pinatar æfingamótinu á Spáni. Ísland á eftir að mæta Úkraínu og Skotlandi á árinu. 4.3.2020 16:00 Cecilía bætir met Þóru í dag Cecilía Rán Rúnarsdóttir verður í dag yngsti markvörður A-landsliðanna frá upphafi þegar hún byrjar leikinn á móti Norður Írum á æfingamótinu á Spáni. 4.3.2020 13:30 Garðar Örn: Þetta er algjör skítaheimur Einn besti dómari í sögu Íslands, Garðar Örn Hinriksson, er í afar áhugaverðu viðtali í dag. 4.3.2020 13:21 Sjá næstu 50 fréttir
Guðni um stöðuna á Birki og Emil: Gengið út frá því að þeir komi í landsleikinn Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segist vera í reglulegu sambandi við yfirvöld hér og landi og ytra varðandi kórónaveirunnar. Mikil smit hafa greinst á Ítalíu og þar leika tveir íslenskir landsliðsmenn, Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson. 6.3.2020 12:00
Engir krakkar fá að fylgja leikmönnum inn á Anfield um helgina Liverpool hefur ákveðið að lukkudýrin á heimaleikjum liðsins séu komin í frí vegna Kórónuveirunnar. 6.3.2020 11:45
Ragnar og félagar spila fyrir luktum dyrum Mette Frederiksen, forsætisráðherra Dana, sagði í morgun að aflýsa eða fresta ætti öllum viðburðum vegna kórónaveirunnar sem fleiri en þúsund manns mæta á og nú eru Danirnir byrjaðir að skipuleggja sig. 6.3.2020 11:03
Fyrrum úrvalsdeildarleikmaður var handtekinn af „vinalegustu lögreglu í heimi“ þegar hann var á Íslandi Dave Kitson, fyrrum liðsfélagi Brynjars Björns Gunnarssonar og Ívars Ingimarssonar hjá Reading, var staddur á Íslandi á dögunum og lenti í ýmsum ævintýrum. Hann mætti meðal annnars á æfingu hjá HK og hitti lögregluna. 6.3.2020 10:30
20 dagar í Rúmeníuleikinn: Sumir leikmenn Rúmena gætu farið bæði á EM og ÓL í sumar Rúmenska 21 árs landsliðið komst í undanúrslit á EM 2019 og tryggði sér um leið sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Þetta gæti orðið mjög stórt sumar fyrir rúmenska knattspyrnu ef þeir komast bæði á EM og á Ólympíuleika. 6.3.2020 10:00
Skoraði tvö í gær og gæti verið boðinn samningur á Old Trafford Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man. United, hefur verið hrifinn af Odion Ighalo frá því að hann var lánaður til félagsins og gæti boðið honum samning á næstu leiktíð. 6.3.2020 08:30
Enska knattspyrnusambandið íhugar að aflýsa leiknum gegn Ítalíu vegna kórónaveirunnar Kórónaveiran gæti sett strik í reikninginn hjá enska landsliðinu fyrir EM 2020 en æfingaleikur sem liðið átti að spila gegn Ítalíu í lok mánaðarins gæti nú verið aflýst. 6.3.2020 08:00
Rúmenar dóu ekki ráðalausir | Verða víða um Laugardalsvöll Þeir 500 miðar sem að rúmenska knattspyrnusambandið fékk til sölu á leik Íslands og Rúmeníu í EM-umspilinu á Laugardalsvelli seldust fljótt upp. Hins vegar má búast við talsvert fleiri en 500 Rúmenum á leiknum. 6.3.2020 07:00
Óskar um ósætti í æfingaferð: Fúlir yfir einhverri vinstri-grænni forsjárhyggju Óskar Hrafn Þorvaldsson stýrir Breiðabliki gegn sínu gamla liði Gróttu í næsta mánuði þegar 1. umferð Pepsi Max-deildarinnar fer fram. Hann ræddi um vistaskipti sín og margt fleira í hlaðvarpsþættinum Fantasy Gandalf. 5.3.2020 23:30
Aguero þurfti hjálp með enskuna í viðtali eftir bikarsigurinn | Myndband Þrátt fyrir að hafa verið búsettur á Englandi í tæp níu ár þá er enskan ekki upp á tíu hjá argentínska framherjanum, Sergio Aguero. 5.3.2020 23:00
Tryggvi með þrennu fyrir ÍA | Fylkir vann Fram Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði þrennu í 4-1 sigri ÍA gegn Leikni R. í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld. 5.3.2020 22:11
Ighalo með tvö í bikarsigri Man. Utd | Sjáðu mörkin Manchester United heimsækir Pride Park í kvöld þar sem Wayne Rooney og félagar í Derby bíða. Sigurvegarinn er kominn í átta liða úrslit enska bikarsins. 5.3.2020 21:45
Sveindís með þrennu gegn Sviss Ísland vann í kvöld 4-1 sigur á Sviss á æfingamóti fyrir U19-landslið kvenna í fótbolta á La Manga á Spáni. 5.3.2020 19:30
Ísak og Eggert í undanúrslit í Danmörku U21-landsliðsmaðurinn Ísak Óli Ólafsson fékk tækifæri í byrjunarliði SönderjyskE í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur gegn Randers í 8-liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í fótbolta. 5.3.2020 19:00
Áfram heldur Mourinho að kenna þunnum hóp um slæmt gengi Tottenham Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hrósaði sínum leikmönnum fyrir framlag þeirra í bikartapinu gegn Norwich í gærkvöldi en Tottenham datt út eftir vítaspyrnukeppni. 5.3.2020 18:00
Ancelotti viðurkenndi að hafa látið illa Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Everton, var ekki úrskurðaður í leikbann vegna framkomu sinnar í garð dómarans Chris Kavanagh á sunnudag. 5.3.2020 17:07
Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar 2022 fer fram í Búdapest Búið er að samþykkja nokkra leikvelli fyrir komandi úrslitaleiki í keppnum á vegum UEFA. 5.3.2020 16:30
Þrettán leikmenn, þjálfarar eða starfsmenn danska liðsins Bröndby í sóttkví Bröndby berst nú við útbreiðslu Kórónuveirunnar innan síns félags og meðal stuðningsmanna sinna eftir að gömul knattspyrnuhetja hjá félaginu mætti veikur á leik liðsins á sunnudaginn var. 5.3.2020 16:09
Styttist í það að Pogba komi til baka Paul Pogba, leikmaður Manchester United, hefur verið frá keppni síðan í desember vegna meiðsla á ökkla. Hann nálgast nú endurkomu sína. 5.3.2020 16:00
„Nani hefði farið að gráta ef Ferguson hefði talað við hann eins og mig“ Wayne Rooney, leikmaður Derby, hrósar Sir Alex Ferguson mikið fyrir tíma sinn hjá Man. United og segir að mismunandi þjálfunaraðferðir hans hafi hjálpað liðinu mikið. 5.3.2020 15:00
Aðalframherji Tyrkja og samherji Gylfa missir af EM í sumar Cenk Tosun, framherji Everton sem var á láni hjá Crystal Palace, er með slitið fremra krossband og spilar ekki meira á leiktíðinni né á Evrópumótinu í sumar. 5.3.2020 14:30
De Bruyne tæpur fyrir nágrannaslaginn gegn Man. Utd Kevin de Bruyne, leikmaður Manchester City, er tæpur fyrir nágrannaslaginn gegn erkifjendunum í Manchester United sem fer fram á sunnudaginn. 5.3.2020 14:00
Rooney: Ég elska Man. United og vil sjá þá vinna leiki en ekki þennan Wayne Rooney, fyrrum leikmaður Man. United og núverandi leikmaður Derby, mætir sínum gömlu félögum í kvöld er Derby og United mætast í enska bikarnum. 5.3.2020 13:30
Pulsan fer ekki á Laugardalsvöll í dag eins og áætlað var Hitatjaldið, pulsan svokallaða, sem á að leggja á Laugardalsvöllinn til að verja hann gegn kulda fyrir leik Íslands og Rúmeníu síðar í mánuðinum fer ekki á völlinn í dag. 5.3.2020 11:45
Harry Kane gæti verið orðinn leikmaður Man. United þegar hann mætir í Laugardalinn í september Harry Kane, framherji Tottenham og enska landsliðsins, er farinn íhuga það að yfirgefa Tottenham samkvæmt nýjustu fréttum frá Englandi. Orðrómur er að hann hafi áhuga á að fara til Manchester United. 5.3.2020 11:30
Vatnsbrúsi hjálpaði Norwich í vítaspyrnukeppninni í gær Norwich er komið í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í gær og þar kom vatnsbrúsi Tim Krul að góðum notum. 5.3.2020 11:00
Svona komust Manchester City, Leicester og Norwich áfram í enska bikarnum í gær Manchester City, Leicester og Norwich komust öll í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar í gærkvöldi. Manchester City og Leicester unnu bæði 1-0 sigra en Norwich vann Tottenham í vítakeppni. Vísir er með öll mörkin og vítaspyrnukeppnina. 5.3.2020 10:45
Smit innan eins liðs í ensku úrvalsdeildinni gæti gert því mjög erfitt að klára tímabilið Yfirmenn liðanna í ensku úrvalsdeildinni hafa öll fengið póst frá breskum stjórnvöldum þar sem farið er fram á það að liðin í ensku úrvalsdeildinni fari að skipuleggja sig betur varðandi viðbraðgsáætlanir vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 5.3.2020 10:30
21 dagur í Rúmeníuleikinn: Þegar Ríkharður Daðason og KR-liðið skutu niður rúmenskt stórlið Sumarið 1997 náði KR-liðið einum athyglisverðustu úrslitum í sögu íslenskra knattspyrnuliða í Evrópukeppni þegar Vesturbæjarliðið skaut niður rúmenskt stórlið í UEFA-bikarnum. 5.3.2020 10:00
„Rooney gæti orðið framtíðarstjóri Manchester United“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney gæti einn daginn taka við stjórastöðunni hjá þeim rauðklæddu frá Manchester. 5.3.2020 09:00
Mourinho sagði stuðningsmanninn hafa móðgað Dier og fjölskyldu hans Jose Mourinho, stjóri Tottenham, stendur með Eric Dier, leikmanni liðsins, eftir skógarferð hans upp í stúku eftir leik Tottenham og Norwich í enska bikarnum. 5.3.2020 08:30
Forsetinn sem studdi Guðna tjáir sig um Evrópubann Man. City Aleksander Ceferin, forseti UEFA, treystir dómstólum til að komast að réttri niðurstöðu í máli Manchester City sem var á dögunum dæmt í þriggja ára bann frá Evrópukeppnum. 5.3.2020 08:00
Í beinni í dag: Man. Utd gæti sín á gömlum hundi Wayne Rooney mætir sínu gamla liði Manchester United í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld í síðasta leiknum í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta. 5.3.2020 06:00
Leicester rifjar upp mark Jóhannesar Karls frá miðju: „Betra en hjá Beckham“ Í dag eru nákvæmlega 14 ár síðan Jóhannes Karl Guðjónsson skoraði eitt sitt fallegasta mark á ferlinum. 4.3.2020 23:30
Dier hjólaði í áhorfanda | Stöðvaður af gæslunni Eric Dier, leikmaður Tottenham, ruddi sér leið upp í stúku og réðist að áhorfanda eftir tapið gegn Norwich í ensku bikarkeppninni í kvöld. 4.3.2020 23:02
Norwich sló Tottenham út í vító | Dregið í 8-liða úrslit Norwich er komið í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í Lundúnum í kvöld. 4.3.2020 22:30
Sverrir Ingi fagnað sigri á toppliði Grikklands Sverrir Ingi Ingason og félagar í PAOK unnu Olympiacos 3-2 á heimavelli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum grísku bikarkeppninnar í kvöld. 4.3.2020 22:07
Meistarar Man. City og Leicester í 8-liða úrslit Ríkjandi Englands-, bikar- og deildarbikarmeistarar Manchester City unnu í kvöld 1-0 sigur gegn B-deildarliði Sheffield Wednesday á útivelli í ensku bikarkeppninni. 4.3.2020 21:30
Perla Hilmars dugði til jafnteflis við Val | Sjáðu mörkin Hilmar Árni Halldórsson tryggði Stjörnunni 2-2 jafntefli við Val í Lengjubikarnum í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Mörkin úr leiknum fylgja fréttinni. 4.3.2020 20:53
„Æðisleg tilfinning“ | Nýliðinn hélt hreinu en kveður á morgun „Þetta var æðisleg tilfinning,“ segir Cecilía Rán Rúnarsdóttir sem 16 ára gömul lék sinn fyrsta A-landsleik í fótbolta í dag. Hún þarf hins vegar að kveðja liðsfélaga sína á morgun. 4.3.2020 18:32
Sennilega okkar slakasti landsleikur Þrátt fyrir 1-0 sigur gegn Norður-Írlandi á Spáni í dag segir Jón Þór Hauksson leikinn sennilega þann slakasta hjá kvennalandsliðinu í fótbolta frá því að hann tók við stjórn liðsins. 4.3.2020 18:09
Sportpakkinn: Átján ára Skoti stal senunni þegar Chelsea vann Liverpool Chelsea, Newcastle United og Sheffield United tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í gær. 4.3.2020 18:00
Dagný tryggði Íslandi sigur og Cecilía hélt hreinu í fyrsta leik Íslenska kvennalandsliðið vann 1-0 sigur á Norður Írlandi í fyrsta leik sínum á Pinatar æfingamótinu á Spáni. Ísland á eftir að mæta Úkraínu og Skotlandi á árinu. 4.3.2020 16:00
Cecilía bætir met Þóru í dag Cecilía Rán Rúnarsdóttir verður í dag yngsti markvörður A-landsliðanna frá upphafi þegar hún byrjar leikinn á móti Norður Írum á æfingamótinu á Spáni. 4.3.2020 13:30
Garðar Örn: Þetta er algjör skítaheimur Einn besti dómari í sögu Íslands, Garðar Örn Hinriksson, er í afar áhugaverðu viðtali í dag. 4.3.2020 13:21
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Körfubolti