Fleiri fréttir Stjörnumaður í sóttkví Einn þeirra um 300 Íslendinga sem eru í sóttkví er leikmaður Stjörnunnar í Pepsi Max-deild karla í fótbolta. 1.3.2020 23:02 Casilla miður sín og neitar sök Spænski markvörðurinn Kiko Casilla, leikmaður Leeds United í ensku B-deildinni, er miður sín yfir átta leikja banninu sem hann var dæmdur í af enska knattspyrnusambandinu. Hann segist ekki vera rasisti og fordæmir kynþáttaníð. 1.3.2020 23:00 Real Madrid vann El Clásico og komst á toppinn | Sjáðu mörkin Real Madrid var miklu sterkari aðilinn í seinni hálfleiknum gegn Barcelona og vann sanngjarnan sigur. 1.3.2020 21:45 Hélt upp á nýja samninginn með sigri og því að halda hreinu Ögmundur Kristinsson og félagar í AEL Larissa unnu öruggan sigur í grísku úrvalsdeildinni. 1.3.2020 19:45 „Mikið afrek að vinna þrisvar í röð“ Pep Guardiola var hæstánægður eftir úrslitaleik enska deildabikarsins þar sem Manchester City bar sigurorð af Aston Villa. 1.3.2020 19:03 City deildabikarmeistari þriðja árið í röð | Sjáðu mörkin og markvörslu Bravos Manchester City vann nauman sigur á Aston Villa í úrslitaleik enska deildabikarsins í dag. 1.3.2020 18:15 Aðeins þrír leikmenn Börsunga í sameiginlegu liði toppliðanna Aðeins þrír leikmenn toppliðs spænsku úrvalsdeildarinnar, Barcelona, komast í sameiginlegt lið Börsunga og Real Madrid. Vefmiðillinn Who Scored tók saman bestu meðaleinkunn leikmanna liðanna fyrir El Clásico sem fram fer klukkan 20:00 í kvöld. 1.3.2020 18:00 Kristján Flóki skoraði þrennu fyrir austan KR hefur unnið báða leiki sína í Lengjubikarnum og skorað ellefu mörk í þeim. 1.3.2020 17:23 Keane skammaði Gylfa Fyrrverandi fyrirliði Manchester United lét Gylfa Þór Sigurðsson heyra það. 1.3.2020 17:00 Courtois að þagga niður gagnrýnisraddir Thibaut Courtois hefur fengið sinn skerf af gagnrýni síðan hann gekk í raðir Real Madrid. Hann hefur hins vegar þaggað þær niður með frammistöðu sinni á leiktíðinni til þessa en slök frammistaða í El Clásico í kvöld og þær koma allar aftur. Leikur Real og Barcelona er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport klukkan 20:00 í kvöld. 1.3.2020 16:15 Það VAR dramatík á Goodison | Ótrúlegar lokamínútur á Goodison Lokamínútur leiks Everton og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni voru hreint út sagt ótrúlegar þar sem myndbandsdómgæsla kom mikið við sögu. Lokatölur 1-1 þar sem Gylfi Þór Sigurðsson var dæmdur rangstæður undir lok leiks. 1.3.2020 16:00 Úlfarnir aðeins þremur stigum frá Meistaradeildarsæti eftir sigur á Spurs Wolves lenti tvisvar undir gegn Tottenham en kom til baka og vann góðan útisigur. 1.3.2020 15:45 Leikmönnum Juventus skipað að vera heima hjá sér Ítalska knattspyrnufélagið Juventus hefur frestað æfingum og sent alla leikmenn U23 ára liðs síns í sóttkví eftir að þrír leikmenn C-deildarliðsins Pianese, síðasta lið sem U23 ára lið Juventus mætti, greindust með kórónuveiruna. 1.3.2020 15:30 Sara Björk kom inn af bekknum í stórsigri Wolfsburg | Tap hjá Söndru Maríu Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir lék aðeins 25 mínútur í stórsigri Wolfsburg á USV Jena í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þá kom Sandra María Jessen af varamannabekk Bayer Leverkusen er liðið tapaði 1-0 á útivelli gegn SC Sand. 1.3.2020 15:15 Grealish vill leiða Aston Villa til sigurs á Wembley Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa, er allt í öllu hjá liðinu þessa dagana og hann vill ólmur tryggja liðinu sigur gegn Manchester City í úrslitum enska deildarbikarsins síðar í dag. 1.3.2020 15:00 Deeney lagði upp með að leggjast á Lovren Troy Deeney, framherji Watford, skoraði eitt marka liðsins í ótrúlegum 3-0 sigri á verðandi Englandsmeisturum Liverpool í gær. Hann viðurkenndi eftir leik að leikplan hans hafi verið að leggjast á Dejan Lovren frekar en Virgil van Dijk. 1.3.2020 14:30 Manchester City tekur úrslitaleikinn alvarlega Kevin De Bruyne, miðvallarleikmaður ríkjandi Englandsmeistara Manchester City, segir að liðið taki úrslitaleik enska deildarbikarsins gegn Aston Villa mjög alvarlega. Pep Guardiola, þjálfari liðsins, tekur í sama streng. Leikurinn fer fram á Wembley og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 16:30 í dag. 1.3.2020 13:00 Ótrúlegt gengi Liverpool á enda Liverpool tapaði einkar óvænt 3-0 gegn Watford á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Var það fyrsta tap liðsins í úrvalsdeildinni á tímabilinu en alls hafði liðið farið 44 leiki án þess að tapa leik. Það er áður en það mætti á Vicarage Road, heimavöll Watford í gærkvöld. 1.3.2020 10:45 25 dagar í Rúmeníuleikinn: Mikill munur á meðalaldri og reynslu landsliða Íslands og Rúmeníu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er að eldast og mætir í umspilinu fyrir EM 2020 liði sem er að fá mjög sterka unga og spennandi kynslóð upp í A-landsliðið sitt. Reynslan er því heldur betur í liði með íslenska liðinu. 1.3.2020 10:00 „Þeir gerðu það sem þeir vildu“ Það var ekki bjart yfir Jürgen Norbert Klopp, þjálfara Liverpool, eða Virgil van Dijk, helsta varnarmanni þeirra, eftir 3-0 afhroð liðsins gegn Watford í gærkvöld. Var það fyrsta tap Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en hins vegar annað tap þeirra á aðeins 11 dögum. 1.3.2020 09:00 Sér eftir því hvernig Liverpool tæklaði kynþáttaníð Suarez á sínum tíma Damien Comolli, fyrrum yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, segist sjá eftir því hvernig félagið höndlaði atvikið þegar Luis Suarez gerðist sekur um kynþáttaníð í garð Patrice Evra. 1.3.2020 09:00 Tekst lærisveinum Solskjærs að hefna fyrir síðustu heimsókn sína á Goodison? Manchester United mætir Everton á Goodison Park á morgun. Það gekk ekki vel hjá United í síðustu heimsókn sinni þangað. 29.2.2020 23:30 Verður Braithwaite í byrjunarliði Börsunga í stærsta leik ársins? Talið er að Martin Braithwaite, framherjinn sem kom til Barcelona á undanþágu eftir að félagaskiptaglugganum í Evrópu var lokað, verði í byrjunarliði liðsins er liðið mætir Real Madrid í El Clásico annað kvöld. 29.2.2020 22:30 Pearson: Þetta er bara einn sigurleikur Nigel Pearson, þjálfari Watford, var eðlilega í skýjunum með 3-0 sigur sinna manna á Evrópumeisturum Liverpool fyrr í kvöld. Hann fór sparlega í yfirlýsingarnar að leik loknum. 29.2.2020 20:30 Watford rótburstaði Liverpool | Arsenal heldur metinu Watford varð fyrsta liðið til að leggja Liverpool af velli í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð en liðið kjöldró gesti sína úr Bítlaborginni á Vicarage Road í kvöld. Lokatölur 3-0 Watford í vil. 29.2.2020 19:45 Rúnar Alex og Patrik Sigurður í tapliðum Markverðirnir Rúnar Alex Rúnarsson og Patrik Sigurður Gunnarsson máttu þola tap í leikjum sínum í dag. 29.2.2020 19:00 Valencia og Eibar með mikilvæga sigra Valencia vann 2-1 sigur á Real Betis og er í hörkubaráttu um Evrópusæti. Eibar lagði Levante og þokaði sig fjær fallsvæðinu. 29.2.2020 17:45 Toppliðið tapaði á heimavelli | Jón Daði kom af bekknum í jafntefli Topplið ensku B-deildarinnar, West Bromwich Albion, tapaði óvænt 0-1 á heimavelli gegn Wigan Athletic. Þá spilaði Jón Daði Böðvarsson síðustu 15 mínúturnar í 1-1 jafntefli Millwall og Bristol City. 29.2.2020 17:15 Alonso bjargaði stigi fyrir Chelsea | Jóhann Berg frá vegna meiðsla Marcos Alonso, vinstri bakvörður Chelsea, reyndist hetja liðsins er liðið náði aðeins 2-2 jafntefli gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þá vann West Ham United 3-1 sigur á Southampton á meðan Newcastle United og Burnley gerðu markalaust jafntefli. Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki í dag en hann er frá vegna meiðsla. 29.2.2020 17:00 Leikur Bayern og Hoffenheim tafðist vegna hegðunar stuðningsmanna | Myndskeið Leikur Hoffenheim og Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni var stöðvaður tímabundið vegna hegðunar stuðningsmanna Bayern. Reikna má með að þýska knattspyrnusambandið muni aðhafast eitthvað í málinu en leiknum lauk með 6-0 sigri Bayern. 29.2.2020 16:45 Alfreð skoraði í tapi | Samúel Kári spilaði allan leikinn fyrir Paderborn Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður fyrir Augsburg og skoraði í 2-3 tapi gegn Gladbach í þýsku úrvalsdeildinni. Samúel Kári Friðjónsson spilaði 90 mínútur í 2-0 tapi Paderborn gegn Mainz og Dortmund vann 1-0 sigur á Freiburg. 29.2.2020 16:30 Valur fór létt með ÍBV | Víkíngur Ó. halda áfram að leka mörkum Alls eru þrír leikir búnir í Lengjubikar karla í dag. Valur vann ÍBV örugglega. Víkingur Ólafsvík átti aldrei roð í Fjölni og Grótta gerði 2-2 jafntefli við Grindavík eftir að hafa komist í 2-0. 29.2.2020 16:15 Tvö mörk tekin af Bologna þegar Lazio komst á toppinn í Serie A Lazio er komið á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 heimasigur á Bologna. Tvö mörk voru tekin af Bologna í seinni hálfleik. 29.2.2020 16:00 Kristian Nökkvi með sitt fyrsta mark fyrir unglingalið Ajax | Myndband Kristian Nökkvi var á skotskónum í 2-2 jafntefli Ajax í dag. 29.2.2020 15:15 Sjáðu mörkin er Leeds vann stórsigur á Hull City Leeds United hefur verið að finna rétta formið undanfarnar vikur og vann sinn fjórða sigur í röð þegar liðið mætti Hull í hádeginu. 29.2.2020 15:00 Victor lagði upp í sigri Darmstadt Guðlaugur Victor Pálsson lagði upp annað mark Darmstadt í 2-0 sigri á Heidenheim í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Darmstadt er í 6. sæti deildarinnar. 29.2.2020 14:45 Crystal Palace með mikilvægan sigur Crystal Palace vann góðan útisigur á Brighton í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu. 29.2.2020 14:30 Rúnar Már landaði Ofurbikarnum með Astana | Dramatík í Rússlandi Miðjumaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson lék allan leikinn í liði Astana er liðið vann Ofurbikarinn í Kazakhstan. Þá voru þeir Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson í byrjunarliði CSKA Moskvu sem náði dramatísku jafntefli á heimavelli í rússnesku úrvalsdeildinni. 29.2.2020 13:30 EM 2020 í hættu Kórónuveiran heldur áfram að valda usla í íþróttaheiminum. Núna gæti Evrópumótið í fótbolta sem á að fara fram í sumar verið í hættu. 29.2.2020 13:00 Stórleik Juventus og Inter Milan frestað vegna kórónuveirunnar Stórleikur helgarinnar í ítalska boltanum átti upprunalega að fara fram fyrir luktum dyrum. Honum hefur nú verið frestað. 29.2.2020 12:15 15 ára að brjótast inn í aðallið Dortmund Youssoufa Moukoko er sannkallað undrabarn. 29.2.2020 12:15 Í beinni: Hull - Leeds | Leeds má ekki misstíga sig Leeds er í öðru sæti deildarinnar en Hull því sautjánda. Ef Leeds ætlar að fara beint upp þá þarf liðið að klára svona leiki. 29.2.2020 12:00 Í beinni: Brighton - Crystal Palace | Brighton þarf stig Brighton er aðeins fjórum stigum frá fallsæti en Palace er í þrettánda sæti og þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af sinni stöðu í bili. 29.2.2020 12:00 Hólmbert gæti verið alvarlega meiddur Óttast er að Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmaður Álasund, sé með slitið krossband, en hann var borinn af velli í æfingaleik í gær. 29.2.2020 11:30 Dæmdur í átta leikja bann fyrir kynþáttaníð Spánverjinn Kiko Casilla, markvörður Leeds United í ensku B-deildinni, hefur verið dæmdur í átta leikja bann fyrir kynþáttaníð. 29.2.2020 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Stjörnumaður í sóttkví Einn þeirra um 300 Íslendinga sem eru í sóttkví er leikmaður Stjörnunnar í Pepsi Max-deild karla í fótbolta. 1.3.2020 23:02
Casilla miður sín og neitar sök Spænski markvörðurinn Kiko Casilla, leikmaður Leeds United í ensku B-deildinni, er miður sín yfir átta leikja banninu sem hann var dæmdur í af enska knattspyrnusambandinu. Hann segist ekki vera rasisti og fordæmir kynþáttaníð. 1.3.2020 23:00
Real Madrid vann El Clásico og komst á toppinn | Sjáðu mörkin Real Madrid var miklu sterkari aðilinn í seinni hálfleiknum gegn Barcelona og vann sanngjarnan sigur. 1.3.2020 21:45
Hélt upp á nýja samninginn með sigri og því að halda hreinu Ögmundur Kristinsson og félagar í AEL Larissa unnu öruggan sigur í grísku úrvalsdeildinni. 1.3.2020 19:45
„Mikið afrek að vinna þrisvar í röð“ Pep Guardiola var hæstánægður eftir úrslitaleik enska deildabikarsins þar sem Manchester City bar sigurorð af Aston Villa. 1.3.2020 19:03
City deildabikarmeistari þriðja árið í röð | Sjáðu mörkin og markvörslu Bravos Manchester City vann nauman sigur á Aston Villa í úrslitaleik enska deildabikarsins í dag. 1.3.2020 18:15
Aðeins þrír leikmenn Börsunga í sameiginlegu liði toppliðanna Aðeins þrír leikmenn toppliðs spænsku úrvalsdeildarinnar, Barcelona, komast í sameiginlegt lið Börsunga og Real Madrid. Vefmiðillinn Who Scored tók saman bestu meðaleinkunn leikmanna liðanna fyrir El Clásico sem fram fer klukkan 20:00 í kvöld. 1.3.2020 18:00
Kristján Flóki skoraði þrennu fyrir austan KR hefur unnið báða leiki sína í Lengjubikarnum og skorað ellefu mörk í þeim. 1.3.2020 17:23
Keane skammaði Gylfa Fyrrverandi fyrirliði Manchester United lét Gylfa Þór Sigurðsson heyra það. 1.3.2020 17:00
Courtois að þagga niður gagnrýnisraddir Thibaut Courtois hefur fengið sinn skerf af gagnrýni síðan hann gekk í raðir Real Madrid. Hann hefur hins vegar þaggað þær niður með frammistöðu sinni á leiktíðinni til þessa en slök frammistaða í El Clásico í kvöld og þær koma allar aftur. Leikur Real og Barcelona er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport klukkan 20:00 í kvöld. 1.3.2020 16:15
Það VAR dramatík á Goodison | Ótrúlegar lokamínútur á Goodison Lokamínútur leiks Everton og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni voru hreint út sagt ótrúlegar þar sem myndbandsdómgæsla kom mikið við sögu. Lokatölur 1-1 þar sem Gylfi Þór Sigurðsson var dæmdur rangstæður undir lok leiks. 1.3.2020 16:00
Úlfarnir aðeins þremur stigum frá Meistaradeildarsæti eftir sigur á Spurs Wolves lenti tvisvar undir gegn Tottenham en kom til baka og vann góðan útisigur. 1.3.2020 15:45
Leikmönnum Juventus skipað að vera heima hjá sér Ítalska knattspyrnufélagið Juventus hefur frestað æfingum og sent alla leikmenn U23 ára liðs síns í sóttkví eftir að þrír leikmenn C-deildarliðsins Pianese, síðasta lið sem U23 ára lið Juventus mætti, greindust með kórónuveiruna. 1.3.2020 15:30
Sara Björk kom inn af bekknum í stórsigri Wolfsburg | Tap hjá Söndru Maríu Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir lék aðeins 25 mínútur í stórsigri Wolfsburg á USV Jena í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þá kom Sandra María Jessen af varamannabekk Bayer Leverkusen er liðið tapaði 1-0 á útivelli gegn SC Sand. 1.3.2020 15:15
Grealish vill leiða Aston Villa til sigurs á Wembley Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa, er allt í öllu hjá liðinu þessa dagana og hann vill ólmur tryggja liðinu sigur gegn Manchester City í úrslitum enska deildarbikarsins síðar í dag. 1.3.2020 15:00
Deeney lagði upp með að leggjast á Lovren Troy Deeney, framherji Watford, skoraði eitt marka liðsins í ótrúlegum 3-0 sigri á verðandi Englandsmeisturum Liverpool í gær. Hann viðurkenndi eftir leik að leikplan hans hafi verið að leggjast á Dejan Lovren frekar en Virgil van Dijk. 1.3.2020 14:30
Manchester City tekur úrslitaleikinn alvarlega Kevin De Bruyne, miðvallarleikmaður ríkjandi Englandsmeistara Manchester City, segir að liðið taki úrslitaleik enska deildarbikarsins gegn Aston Villa mjög alvarlega. Pep Guardiola, þjálfari liðsins, tekur í sama streng. Leikurinn fer fram á Wembley og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 16:30 í dag. 1.3.2020 13:00
Ótrúlegt gengi Liverpool á enda Liverpool tapaði einkar óvænt 3-0 gegn Watford á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Var það fyrsta tap liðsins í úrvalsdeildinni á tímabilinu en alls hafði liðið farið 44 leiki án þess að tapa leik. Það er áður en það mætti á Vicarage Road, heimavöll Watford í gærkvöld. 1.3.2020 10:45
25 dagar í Rúmeníuleikinn: Mikill munur á meðalaldri og reynslu landsliða Íslands og Rúmeníu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er að eldast og mætir í umspilinu fyrir EM 2020 liði sem er að fá mjög sterka unga og spennandi kynslóð upp í A-landsliðið sitt. Reynslan er því heldur betur í liði með íslenska liðinu. 1.3.2020 10:00
„Þeir gerðu það sem þeir vildu“ Það var ekki bjart yfir Jürgen Norbert Klopp, þjálfara Liverpool, eða Virgil van Dijk, helsta varnarmanni þeirra, eftir 3-0 afhroð liðsins gegn Watford í gærkvöld. Var það fyrsta tap Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en hins vegar annað tap þeirra á aðeins 11 dögum. 1.3.2020 09:00
Sér eftir því hvernig Liverpool tæklaði kynþáttaníð Suarez á sínum tíma Damien Comolli, fyrrum yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, segist sjá eftir því hvernig félagið höndlaði atvikið þegar Luis Suarez gerðist sekur um kynþáttaníð í garð Patrice Evra. 1.3.2020 09:00
Tekst lærisveinum Solskjærs að hefna fyrir síðustu heimsókn sína á Goodison? Manchester United mætir Everton á Goodison Park á morgun. Það gekk ekki vel hjá United í síðustu heimsókn sinni þangað. 29.2.2020 23:30
Verður Braithwaite í byrjunarliði Börsunga í stærsta leik ársins? Talið er að Martin Braithwaite, framherjinn sem kom til Barcelona á undanþágu eftir að félagaskiptaglugganum í Evrópu var lokað, verði í byrjunarliði liðsins er liðið mætir Real Madrid í El Clásico annað kvöld. 29.2.2020 22:30
Pearson: Þetta er bara einn sigurleikur Nigel Pearson, þjálfari Watford, var eðlilega í skýjunum með 3-0 sigur sinna manna á Evrópumeisturum Liverpool fyrr í kvöld. Hann fór sparlega í yfirlýsingarnar að leik loknum. 29.2.2020 20:30
Watford rótburstaði Liverpool | Arsenal heldur metinu Watford varð fyrsta liðið til að leggja Liverpool af velli í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð en liðið kjöldró gesti sína úr Bítlaborginni á Vicarage Road í kvöld. Lokatölur 3-0 Watford í vil. 29.2.2020 19:45
Rúnar Alex og Patrik Sigurður í tapliðum Markverðirnir Rúnar Alex Rúnarsson og Patrik Sigurður Gunnarsson máttu þola tap í leikjum sínum í dag. 29.2.2020 19:00
Valencia og Eibar með mikilvæga sigra Valencia vann 2-1 sigur á Real Betis og er í hörkubaráttu um Evrópusæti. Eibar lagði Levante og þokaði sig fjær fallsvæðinu. 29.2.2020 17:45
Toppliðið tapaði á heimavelli | Jón Daði kom af bekknum í jafntefli Topplið ensku B-deildarinnar, West Bromwich Albion, tapaði óvænt 0-1 á heimavelli gegn Wigan Athletic. Þá spilaði Jón Daði Böðvarsson síðustu 15 mínúturnar í 1-1 jafntefli Millwall og Bristol City. 29.2.2020 17:15
Alonso bjargaði stigi fyrir Chelsea | Jóhann Berg frá vegna meiðsla Marcos Alonso, vinstri bakvörður Chelsea, reyndist hetja liðsins er liðið náði aðeins 2-2 jafntefli gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þá vann West Ham United 3-1 sigur á Southampton á meðan Newcastle United og Burnley gerðu markalaust jafntefli. Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki í dag en hann er frá vegna meiðsla. 29.2.2020 17:00
Leikur Bayern og Hoffenheim tafðist vegna hegðunar stuðningsmanna | Myndskeið Leikur Hoffenheim og Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni var stöðvaður tímabundið vegna hegðunar stuðningsmanna Bayern. Reikna má með að þýska knattspyrnusambandið muni aðhafast eitthvað í málinu en leiknum lauk með 6-0 sigri Bayern. 29.2.2020 16:45
Alfreð skoraði í tapi | Samúel Kári spilaði allan leikinn fyrir Paderborn Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður fyrir Augsburg og skoraði í 2-3 tapi gegn Gladbach í þýsku úrvalsdeildinni. Samúel Kári Friðjónsson spilaði 90 mínútur í 2-0 tapi Paderborn gegn Mainz og Dortmund vann 1-0 sigur á Freiburg. 29.2.2020 16:30
Valur fór létt með ÍBV | Víkíngur Ó. halda áfram að leka mörkum Alls eru þrír leikir búnir í Lengjubikar karla í dag. Valur vann ÍBV örugglega. Víkingur Ólafsvík átti aldrei roð í Fjölni og Grótta gerði 2-2 jafntefli við Grindavík eftir að hafa komist í 2-0. 29.2.2020 16:15
Tvö mörk tekin af Bologna þegar Lazio komst á toppinn í Serie A Lazio er komið á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 heimasigur á Bologna. Tvö mörk voru tekin af Bologna í seinni hálfleik. 29.2.2020 16:00
Kristian Nökkvi með sitt fyrsta mark fyrir unglingalið Ajax | Myndband Kristian Nökkvi var á skotskónum í 2-2 jafntefli Ajax í dag. 29.2.2020 15:15
Sjáðu mörkin er Leeds vann stórsigur á Hull City Leeds United hefur verið að finna rétta formið undanfarnar vikur og vann sinn fjórða sigur í röð þegar liðið mætti Hull í hádeginu. 29.2.2020 15:00
Victor lagði upp í sigri Darmstadt Guðlaugur Victor Pálsson lagði upp annað mark Darmstadt í 2-0 sigri á Heidenheim í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Darmstadt er í 6. sæti deildarinnar. 29.2.2020 14:45
Crystal Palace með mikilvægan sigur Crystal Palace vann góðan útisigur á Brighton í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu. 29.2.2020 14:30
Rúnar Már landaði Ofurbikarnum með Astana | Dramatík í Rússlandi Miðjumaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson lék allan leikinn í liði Astana er liðið vann Ofurbikarinn í Kazakhstan. Þá voru þeir Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson í byrjunarliði CSKA Moskvu sem náði dramatísku jafntefli á heimavelli í rússnesku úrvalsdeildinni. 29.2.2020 13:30
EM 2020 í hættu Kórónuveiran heldur áfram að valda usla í íþróttaheiminum. Núna gæti Evrópumótið í fótbolta sem á að fara fram í sumar verið í hættu. 29.2.2020 13:00
Stórleik Juventus og Inter Milan frestað vegna kórónuveirunnar Stórleikur helgarinnar í ítalska boltanum átti upprunalega að fara fram fyrir luktum dyrum. Honum hefur nú verið frestað. 29.2.2020 12:15
Í beinni: Hull - Leeds | Leeds má ekki misstíga sig Leeds er í öðru sæti deildarinnar en Hull því sautjánda. Ef Leeds ætlar að fara beint upp þá þarf liðið að klára svona leiki. 29.2.2020 12:00
Í beinni: Brighton - Crystal Palace | Brighton þarf stig Brighton er aðeins fjórum stigum frá fallsæti en Palace er í þrettánda sæti og þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af sinni stöðu í bili. 29.2.2020 12:00
Hólmbert gæti verið alvarlega meiddur Óttast er að Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmaður Álasund, sé með slitið krossband, en hann var borinn af velli í æfingaleik í gær. 29.2.2020 11:30
Dæmdur í átta leikja bann fyrir kynþáttaníð Spánverjinn Kiko Casilla, markvörður Leeds United í ensku B-deildinni, hefur verið dæmdur í átta leikja bann fyrir kynþáttaníð. 29.2.2020 11:00