Fleiri fréttir

Sara Björk skoraði og Lyon er Evrópu­meistari

Sara Björk Gunnarsdóttir er Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir að Lyon vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Sara Björk skoraði í leiknum.

Kolbeinn spilaði allan leikinn í tapi

Kolbeinn Sigþórsson spilaði allar 90 mínúturnar fyrir AIK í 0-1 tapi gegn Hacken í dag. Bjarni Antonsson og félagar í Brage töpuðu einnig 0-1 í dag, þegar þeir spiluðu við Umea.

Man Utd skoðar að kaupa van de Beek frá Ajax

Manchester United hefur enn ekki keypt nýjan leikmann í aðalliðið í sumar. Á meðan lið eins og Chelsea og Arsenal hafa farið mikinn á félagsskiptamarkaðinum er búið að vera rólegt á skrifstofunni hjá Ed Woodward í Manchester.

„Hún ætlar að vinna þennan titil“

Sara Björk Gunnarsdóttir og liðsfélagar hennar í Lyon leika til úrslita í Meistaradeild Evrópu á morgun. Liðið mætir gamla liðinu hennar Söru, Wolfsburg frá Þýskalandi.

Kristján Guðmundsson: Draumurinn að vinna 1-0

Í 11 umferð Pepsi Max deild kvenna áttust við Stjarnan og ÍBV í Garðabænum. Stjarnan skoraði eina mark leiksins þar sem Shameeka þrumaði boltanum í þaknetið og tryggði stigin þrjú í Garðabæinn.

Hólmar Örn á leið til FCK

Íslenski landsliðsmaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson er sagður vera á leiðinni að yfirgefa Levski Sofia og ganga í raðir F.C. Copenhagen, FCK. Þar með yrði hann samherji Ragnars Sigurðssonar í Kaupmannahöfn.

Jóhann skoraði í sigri

Jóhann Berg Guðmundsson skoraði eitt marka Burnley er liðið vann 3-0 sigur á Tranmere Rovers í æfingarleik.

Hamrén spenntur fyrir Andra Fannari

Erik Hamrén segir áhugavert að sjá hvernig Andri Fannar Baldursson plummar sig í íslenska A-landsliðinu. Hann er eini nýliðinn í hópnum sem mætir Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni.

Leiknir niðurlægði Keflavík

Leiknir skellti Keflavík í stórleik 12. umferðar í Lengjudeild karla en lokatölur urðu 5-1 sigur Leiknismanna í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir