Pulis segir að Messi geti sýnt snilli sína á köldu rigningarkvöldi í Stoke Anton Ingi Leifsson skrifar 29. ágúst 2020 15:30 Það styttist í að Messi þakki fyrir sig hjá Barcelona, virðist vera. vísir/epa Gæti Lionel Messi sýnt snilli sína á köldu þriðjudagskvöldi í Stoke? Já. Eða svo segir að minnsta kosti fyrrum stjóri Stoke, Tony Pulis. Messi hefur sex sinnum unnið Gullknöttinn og safnað fjöldan öllum af titlum hjá Barcelona en nú gæti hann verið á leið í ensku úrvalsdeildinni. Messi er sagður vilja burt frá Barcelona og nú er talið líklegast að hans næsti áfangastaður verði Manchester City. Því hafa menn sett spurningarmerki við hvort að Messi nái að fóta sig í úrvalsdeildinni. If Messi goes to Man City and Stoke are promoted, football's greatest question will finally be answered... pic.twitter.com/BJdmbjZjki— FootballFunnys (@FootballFunnnys) August 29, 2020 „Fólk er að spyrja hvort að Lionel Messi gæti spilað í Stoke þegar það er rignað og blautt á þriðjudagskvöldi eða einhverjum af minni völlunum í ensku úrvalsdeildinni, semji hann við Man. City,“ sagði Pulis sem stýrði Stoke frá 2002 til 2005 og svo aftur 2006-2013. „Ég held að hann yrði magnaður. Hann er með rosalega hæfileika auðvitað. Ég gleymi því ekki þegar ég sat með syni mínum og horfði á hann hita upp fyrir leik gegn Arsenal. Hann bombaði boltanum lengst upp í loftið og tók svo lá hann dauður þegar hann kom aftur niður.“ „Ég og sonur minn horfðum bara á hvorn annan. Venjulegt fólk getur þetta ekki. Fólk gleymir hversu sterkur hann er. Hann er harður og sama hvernig aðstæðurnar líta út þá mun hann skapa færi fyrir sig sjálfan eða samherja sína.“ „Ef hann kemur í ensku úrvalsdeildina væri það frábært eftir allt sem hefur gengið á síðutsu sex mánuði. Hann myndi lýsa upp leikinn. Stoke er ekki í úrvalsdeildinni en hugsaðu hvað þetta gerir fyrir lið eins og Burnley, Sheffield, Brighton og mína gömlu vini í WBA, að hafa Messi inni á vellinum,“ sagði Pulis. 'I think he would be amazing'Tony Pulis says Lionel Messi COULD do it on a cold, wet Tuesday night in Stokehttps://t.co/svLxkfOXsN— MailOnline Sport (@MailSport) August 29, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir City útilokar að láta þrjá leikmenn fara fyrir Messi Manchester City hefur útilokað að láta þrjá leikmenn fara í skiptum við Lionel Messi en þetta hafa enskir miðlar staðfest. 29. ágúst 2020 11:30 „Ég vil vinna Gullboltann næstu tvö árin og ég get bara gert það með þér“ Cristobal Soria, sparkspekingur, segist hafa vitneskju um hvað fór á milli Lionel Messi og Pep Guardiola, stjóra Man. City, í símtali þeirra fyrr í vikunni. 29. ágúst 2020 10:00 Klopp vill sjá Messi í ensku úrvalsdeildinni Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vonast til þess að Lionel Messi muni skipta yfir í ensku úrvalsdeildina. 28. ágúst 2020 23:00 Manchester City gæti sett á svokallaðan Messi-skatt Erlendir fjölmiðlar eru á því að Lionel Messi sé á leiðinni til Manchester City og að félagið ætli sér að búa til meiri pening þegar Messi kemur. 27. ágúst 2020 10:30 Messi tjáir sig: Ég mun biðja Guardiola um að hjálpa mér að komast til Man. City Messi er harður á því að ferill hans hjá Barcelona sé búinn og það stefnir í mjög leiðinlegan endi á frábærum tíma hans þar. 27. ágúst 2020 09:30 Mest lesið Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Enski boltinn Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Enski boltinn Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda Handbolti Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti Fleiri fréttir Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Sjá meira
Gæti Lionel Messi sýnt snilli sína á köldu þriðjudagskvöldi í Stoke? Já. Eða svo segir að minnsta kosti fyrrum stjóri Stoke, Tony Pulis. Messi hefur sex sinnum unnið Gullknöttinn og safnað fjöldan öllum af titlum hjá Barcelona en nú gæti hann verið á leið í ensku úrvalsdeildinni. Messi er sagður vilja burt frá Barcelona og nú er talið líklegast að hans næsti áfangastaður verði Manchester City. Því hafa menn sett spurningarmerki við hvort að Messi nái að fóta sig í úrvalsdeildinni. If Messi goes to Man City and Stoke are promoted, football's greatest question will finally be answered... pic.twitter.com/BJdmbjZjki— FootballFunnys (@FootballFunnnys) August 29, 2020 „Fólk er að spyrja hvort að Lionel Messi gæti spilað í Stoke þegar það er rignað og blautt á þriðjudagskvöldi eða einhverjum af minni völlunum í ensku úrvalsdeildinni, semji hann við Man. City,“ sagði Pulis sem stýrði Stoke frá 2002 til 2005 og svo aftur 2006-2013. „Ég held að hann yrði magnaður. Hann er með rosalega hæfileika auðvitað. Ég gleymi því ekki þegar ég sat með syni mínum og horfði á hann hita upp fyrir leik gegn Arsenal. Hann bombaði boltanum lengst upp í loftið og tók svo lá hann dauður þegar hann kom aftur niður.“ „Ég og sonur minn horfðum bara á hvorn annan. Venjulegt fólk getur þetta ekki. Fólk gleymir hversu sterkur hann er. Hann er harður og sama hvernig aðstæðurnar líta út þá mun hann skapa færi fyrir sig sjálfan eða samherja sína.“ „Ef hann kemur í ensku úrvalsdeildina væri það frábært eftir allt sem hefur gengið á síðutsu sex mánuði. Hann myndi lýsa upp leikinn. Stoke er ekki í úrvalsdeildinni en hugsaðu hvað þetta gerir fyrir lið eins og Burnley, Sheffield, Brighton og mína gömlu vini í WBA, að hafa Messi inni á vellinum,“ sagði Pulis. 'I think he would be amazing'Tony Pulis says Lionel Messi COULD do it on a cold, wet Tuesday night in Stokehttps://t.co/svLxkfOXsN— MailOnline Sport (@MailSport) August 29, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir City útilokar að láta þrjá leikmenn fara fyrir Messi Manchester City hefur útilokað að láta þrjá leikmenn fara í skiptum við Lionel Messi en þetta hafa enskir miðlar staðfest. 29. ágúst 2020 11:30 „Ég vil vinna Gullboltann næstu tvö árin og ég get bara gert það með þér“ Cristobal Soria, sparkspekingur, segist hafa vitneskju um hvað fór á milli Lionel Messi og Pep Guardiola, stjóra Man. City, í símtali þeirra fyrr í vikunni. 29. ágúst 2020 10:00 Klopp vill sjá Messi í ensku úrvalsdeildinni Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vonast til þess að Lionel Messi muni skipta yfir í ensku úrvalsdeildina. 28. ágúst 2020 23:00 Manchester City gæti sett á svokallaðan Messi-skatt Erlendir fjölmiðlar eru á því að Lionel Messi sé á leiðinni til Manchester City og að félagið ætli sér að búa til meiri pening þegar Messi kemur. 27. ágúst 2020 10:30 Messi tjáir sig: Ég mun biðja Guardiola um að hjálpa mér að komast til Man. City Messi er harður á því að ferill hans hjá Barcelona sé búinn og það stefnir í mjög leiðinlegan endi á frábærum tíma hans þar. 27. ágúst 2020 09:30 Mest lesið Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Enski boltinn Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Enski boltinn Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda Handbolti Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti Fleiri fréttir Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Sjá meira
City útilokar að láta þrjá leikmenn fara fyrir Messi Manchester City hefur útilokað að láta þrjá leikmenn fara í skiptum við Lionel Messi en þetta hafa enskir miðlar staðfest. 29. ágúst 2020 11:30
„Ég vil vinna Gullboltann næstu tvö árin og ég get bara gert það með þér“ Cristobal Soria, sparkspekingur, segist hafa vitneskju um hvað fór á milli Lionel Messi og Pep Guardiola, stjóra Man. City, í símtali þeirra fyrr í vikunni. 29. ágúst 2020 10:00
Klopp vill sjá Messi í ensku úrvalsdeildinni Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vonast til þess að Lionel Messi muni skipta yfir í ensku úrvalsdeildina. 28. ágúst 2020 23:00
Manchester City gæti sett á svokallaðan Messi-skatt Erlendir fjölmiðlar eru á því að Lionel Messi sé á leiðinni til Manchester City og að félagið ætli sér að búa til meiri pening þegar Messi kemur. 27. ágúst 2020 10:30
Messi tjáir sig: Ég mun biðja Guardiola um að hjálpa mér að komast til Man. City Messi er harður á því að ferill hans hjá Barcelona sé búinn og það stefnir í mjög leiðinlegan endi á frábærum tíma hans þar. 27. ágúst 2020 09:30