Fleiri fréttir

Mbappé smitaður eftir að hafa afgreitt Svía

Franska knattspyrnustjarnan Kylian Mbappé hefur greinst með kórónuveirusmit og mun því ekki leika með heimsmeisturunum gegn Króatíu í Þjóðadeildinni annað kvöld.

Íslendingurinn fljúgandi í Hollandi

Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson hefur skorað fimm mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum í hollensku b-deildinni á þessu tímabili.

Glódís Perla skoraði í sigri

Glódís Perla Viggósdóttir var á skotskónum þegar Rosengard sigraði Djurgarden á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Lokatölur 3-0.

Þróttur upp úr fallsæti á kostnað Leiknis F.

Tveimur leikjum af þeim fjórum sem fara fram í Lengjudeild karla í dag er nú lokið. Þróttur Reykjavík vann Vestra 2-1 og komst þar með upp fyrir Leikni Fáskrúðsfjörð sem tapaði 3-1 gegn Aftureldingu.

Van de Beek mun slá met í fyrsta leik sínum með Man Utd

Þegar van de Beek stígur inn á völlinn í fyrsta skipti í rauðri treyju United verður hann þrettándi Hollendingurinn til að spila fyrir liðið og mun þá Holland eiga met yfir flesta erlenda leikmenn sem leikið hafa fyrir Man Utd.

Leikmannahópur Englands metin á milljarð pund

Enska landsliðið kom í heimsókn í Laugardalinn í gær og mætti íslenska landsliðinu í Þjóðadeild UEFA. Það sem vekur athygli er að leikmannahópur Englands er sá langdýrasti í Þjóðadeildinni á meðan íslenski landsliðshópurinn er í 38. sæti á þeim lista.

Hvernig verður byrjunarlið Chelsea í vetur?

Eftir að hafa verið í félagsskiptabanni síðasta sumar hefur enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea farið hamförum á félagsskiptamarkaðinum í ár. Alls hefur liðið keypt fimm leikmenn og er orðað við fleiri.

Sjá næstu 50 fréttir