Fleiri fréttir

Lewandowski og Harder valin best

Dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu í dag og verðlaun veitt fyrir frammistöðu í Meistaradeildinni á síðasta tímabili.

Hazard fer ekki til Íslands

Roberto Martinez hefur valið 33 leikmenn í belgíska landsliðshópinn fyrir leikina við Ísland, England og Fílabeinsströndina í þessum mánuði.

Breiðablik segir ummæli Þorsteins tekin úr samhengi

Knattspyrnudeild Breiðabliks segir að ummæli Þorsteins Halldórssonar varðandi Sveindísi Jane Jónsdóttur og uppeldisfélag hennar hafa verið slitin úr samhengi. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Breiðablik gaf frá sér í gærkvöldi.

KV og Reynir Sandgerði upp í 2. deild

Knattspyrnufélag Vesturbæjar og Reynir Sandgerði eru komin upp úr 2. deild karla í knattspyrnu þó enn séu þrjár umferðir eftir af mótinu. Bæði lið unnu leiki sína í kvöld.

Gylfi Þór lagði upp er Everton komst örugglega áfram

Everton vann öruggan 4-1 sigur á West Ham United og er komið í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins. Gylfi Þór Sigurðsson bar fyrirliðabandið, spilaði allan leikinn og lagði upp fjórða mark leiksins.

KFS komið upp í 3. deild að nýju

Lið KFS frá Vestmannaeyjum er komið upp í 3. deild karla í knattspyrnu eftir sigur á Hamri frá Hveragerði í dag. Gömlu brýnin Ian Jeffs, Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Matt Garner leika allir með liðinu.

KSÍ endurgreiðir miðahöfum

Útséð virðist með það að áhorfendur verði leyfðir á leik Íslands við Rúmeníu á Laugardalsvelli, í umspilinu um sæti á EM karla í fótbolta.

Dómarar verða minna strangir varðandi hendi

Ensku úrvalsdeildarfélögin í fótbolta hafa fengið í gegn að dómarar verði mildari varðandi það hvenær dæma skuli hendi, eftir fjölda umdeildra vítaspyrnudóma í upphafi leiktíðar.

Sjá næstu 50 fréttir