Fleiri fréttir Benzema þarf að mæta fyrir rétt vegna fjárkúgunarmálsins Karim Benzema, leikmaður Real Madrid, þarf að mæta fyrir dóm vegna tilraunar til að kúga fé út úr Mathieu Valbuena, fyrrverandi félaga hans í franska landsliðinu. Franskir saksóknarar greindu frá þessu í dag. 7.1.2021 14:00 „Þetta er bara væll af bestu sort“ Strákarnir í Sportinu í dag gefa ekki mikið fyrir umkvartanir Jürgens Klopp og stuðningsmanna Liverpool um að dómgæslan í ensku úrvalsdeildinni sé liðinu óhagstæð. 7.1.2021 09:02 Keane segir að Fernandes sé enginn Cantona Roy Keane gagnrýndi Bruno Fernandes eftir tap Manchester United fyrir Manchester City, 0-2, í undanúrslitum enska deildabikarsins í gær. 7.1.2021 07:30 Danskur fjölmiðill fjallar um markahrókinn en eitthvað hefur þýðingin skolast til „Maður þarf væntanlega að vera með nokkur ár í bakpokanum og mögulega vera stuðningsmaður Silkeborg IF til þess að muna eftir nafninu Hörður Sveinsson en Íslendingurinn var á stuttum tíma stór leikmaður í Søhøjlandinu.“ 7.1.2021 07:01 Ánægður með áhuga Manchester liðanna en segist glaður í Bæjaralandi Kingsley Coman, vængmaður Bayern Munchen, segir að hann sé ánægður með að stærstu félagslið heims fylgist með honum en hann sé ánægður í Bæjaralandi. 6.1.2021 23:01 Ný heimsálfa bíður Bilic eftir brottreksturinn frá WBA Það tók Slaven Bilic ekki langan tíma að fá nýtt starf eftir að hann var rekinn frá WBA í síðasta mánuði. 6.1.2021 22:30 Engin draumabyrjun Pochettino Mauricio Pochettino fékk enga draumabyrjun sem þjálfari PSG í frönsku úrvalsdeildinni en PSG gerði í kvöld 1-1 jafntefli gegn Saint-Etienne á útivelli. 6.1.2021 21:57 Messi með tvennu öflugum útisigri Börsunga Barcelona vann öflugan 3-1 útisigur á Athletic Bilbao er liðin mættust á Spáni í kvöld. Lionel Messi skoraði tvö af þremur mörkum Börsunga. 6.1.2021 21:54 Juventus hafði betur í stórleiknum Juventus minnkaði forskot AC Milan á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í röð er þeir ríkjandi meistararnir höfðu betur, 1-3, er liðin mættust á San Siro í kvöld. 6.1.2021 21:41 City í úrslit deildarbikarsins fjórða árið í röð Manchester City mun leika til úrslita gegn Tottenham í enska deildarbikarnum eftir að City vann 2-0 sigur á grönnum sínum í Manchester United í síðari undanúrslitaleiknum sem fór fram á Old Trafford í kvöld. 6.1.2021 21:37 Stelur Liverpool Alaba af Real Madrid? Liverpool hefur bæst í baráttuna um varnarmanninn David Alaba en samningur Alaba við Bayern Muncen rennur út í sumar. 6.1.2021 20:31 Leikmenn kvennaliðs Arsenal brjálaðar út í Dúbaí ferð samherja sinna Það er mikið kurr í herbúðum kvennaliðs Arsenal eftir að þrír leikmenn ákváðu að ferðast til Dúbaí yfir jólin í skemmtiferð. 6.1.2021 20:01 Mætti í búningi erkifjendanna og var ekki hleypt inn á æfingasvæðið Framherji Royal Antwerp í Belgíu, Didier Lamkel, vill komast burt frá félaginu en mál hans tóku áhugaverða stefnu í dag. 6.1.2021 18:31 Sara Björk fékk meistarahringinn sinn afhentan í dag Íþróttamaður ársins fékk glæsilegan meistarahring að gjöf frá franska félaginu sínu í dag. 6.1.2021 17:00 Marta trúlofaðist samherja sínum Ein besta fótboltakona allra tíma, hin brasilíska Marta, hefur trúlofast samherja sínum hjá Orlando Pride, Toni Pressley. 6.1.2021 16:30 Smit áfram með Leikni í efstu deild Hollenski markmaðurinn Guy Smit hefur samið við Leikni Reykjavík um að spila áfram með liðinu á komandi leiktíð í fótbolta. 6.1.2021 16:25 Sampdoria kom í veg fyrir að Inter færi á toppinn AC Milan verður áfram á toppi ítölsku A-deildarinnar í kvöld, sama hvernig fer í stórleiknum við meistara Juventus. Þetta varð ljóst eftir 2-1 sigur Sampdoria á Inter. 6.1.2021 15:55 Fyrsti landsleikurinn undir stjórn Arnars Þórs kominn með leikstað Arnar Þór Viðarsson mun stjórna íslenska liðinu í fyrsta sinn í sannkölluðum tímamótalandsleik. 6.1.2021 15:50 Segist vera víkingur en vill nýja legghlíf Danski miðjumaðurinn Pierre-Emile Höjbjerg í liði Tottenham erfir það ekki við Joshua Dasilva að hafa tæklað hann til blóðs í enska deildabikarnum í gærkvöld. Atvikið má sjá hér í greininni. 6.1.2021 15:30 „Er VAR versta vöruþróun sögunnar?“ Strákarnir í Sportinu í dag létu gamminn geysa þegar þeir ræddu um myndbandsdómgæsluna, VAR, í þætti dagsins. 6.1.2021 14:31 Guðbjörg fékk veiruna og finnur enn enga lykt Guðbjörg Gunnarsdóttir þarf ekki að fara í sóttkví við komuna til síns nýja knattspyrnufélags Arna-Björnar í Noregi, frá Svíþjóð, vegna þess að hún smitaðist af kórónuveirunni um miðjan nóvember. 6.1.2021 14:00 Segir að Klopp hafi breyst úr „Herra hvatamanni“ í „Herra vælukjóa“ Það hefur verið mikið basl á Englandsmeisturum Liverpool að undanförnu og þýski knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp þykir orðið kvarta heldur mikið að mati margra sem fylgjast með enska boltanum. 6.1.2021 12:31 Halda undanúrslitaófarir United áfram? Tekst Manchester United að komast í fyrsta úrslitaleikinn undir stjórn Ole Gunnars Solskjær eða kemst Manchester City í fjórða úrslitaleikinn í enska deildabikarnum í röð? 6.1.2021 12:00 Bayern festir kaup á Karólínu Karólína Lea Vilhjalmsdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur náð samkomulagi um samning til þriggja og hálfs árs við þýska stórveldið Bayern München. 6.1.2021 11:30 Þrettándinn mikill fótboltadagur á Ítalíu og býður upp á fullt af leikjum í beinni Ítalir kveðja jólin í dag með mikilli fótboltaveislu en heil umferð fer fram í Seríu A í dag á sjálfum Þrettándanum. 6.1.2021 11:11 Ótrúlega stolt að hafa fætt tvö börn og fengið strax samning hjá nýju félagi Innan við ári eftir að hafa fætt tvíbura í Stokkhólmi hefur landsliðsmarkmaðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir nú skrifað undir samning við nýtt félag, norska úrvalsdeildarfélagið Arna-Björnar. 6.1.2021 10:50 Þýskur heimsmeistari á öll upprunalegu Pokémon spjöldin Christoph Kramer, sem varð heimsmeistari með Þýskalandi 2014, á sér nokkuð óhefðbundið áhugamál en hann safnar Pokémon spjöldum. 6.1.2021 09:31 Solskjær líkti kvarti Klopps við fræga staðreyndaræðu Benítez Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur sakað Jürgen Klopp, stjóra Liverpool, um að reyna að hafa áhrif á dómara ensku úrvalsdeildarinnar með því að kvarta yfir því hversu margar vítaspyrnur United fær. 6.1.2021 07:30 Komst ekki í liðið hjá Gylfa og félögum en nú vill PSG borga rúmlega þrjátíu milljónir punda fyrir hann Mauricio Pochettino, stjóri PSG, og starfslið hans er talið vilja kaupa Moise Kean til félagsins. Kean hefur verið á láni hjá PSG á tímabilinu frá Everton en þeir vilja nú kaupa hann til félagsins. 5.1.2021 23:01 FH staðfestir komu Olivers Oliver Heiðarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við FH og mun leika með liðinu í Pepsi Max deild karla. 5.1.2021 21:43 Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir 2-0 sigur á B-deildarliðinu Brentford á Tottenham leikvanginum í kvöld. Mörkin skoruðu þeir Son Heung-Min og Moussa Sissoko. 5.1.2021 21:39 Tottenham tríóið fær sekt en ekki bann Enskir fjölmiðlar greina frá því að Tottenham hafi sektað þá Sergio Reguilon, Erik Lamela og Giovani Lo Celso fyrir að hafa tekið þátt í jólapartíi á jóladag. 5.1.2021 20:31 Fyrrum enskur landsliðsmaður látinn Fyrrum enski landsliðsmaðurinn og leikmaður Manchester City, Colin Bell, er látinn 74 ára að aldri eftir stutta baráttu við veikindi. 5.1.2021 19:46 Trent tókst að tapa boltanum 38 sinnum á aðeins 77 mínútum Trent Alexander-Arnold hefur átt mjög erfitt uppdráttar á þessu tímabili og bakvörðurinn er að koma illa út í tölfræðinni. 5.1.2021 19:30 Cecilía orðuð við Everton en Brexit hefur áhrif Cecilía Rán Rúnarsdóttir, markvörður Fylkis, ku vera í viðræðum við enska úrvalsdeildarfélagið Everton. 5.1.2021 19:01 Meistarar Breiðabliks kveðja máttarstólpa Sonný Lára Þráinsdóttir, landsliðsmarkmaður í fótbolta, er hætt hjá Íslandsmeisturum Breiðabliks. 5.1.2021 16:54 Birkir Valur aftur til HK Birkir Valur Jónsson er kominn aftur til HK eftir hálft ár á láni hjá Spartak Trnava í Slóvakíu. 5.1.2021 16:30 Solskjær í Manchester-slaginn án afsakana Ole Gunnar Solskjær segir að það yrði stórt skref fyrir lið sitt að landa titli en Manchester United mætir Manchester City í undanúrslitum enska deildabikarsins í fótbolta annað kvöld. 5.1.2021 15:45 Nýtt met í fjölda smita í ensku úrvalsdeildinni Enska úrvalsdeildin ætlar að halda leik áfram þrátt fyrir mikla aukningu á smitum meðal leikmanna og starfsmanna. 5.1.2021 15:37 Mourinho sammála því að leikurinn í kvöld sé sá mikilvægasti Tottenham getur tryggt sér sæti í úrslitaleik enska deildabikarsins með sigri á b-deildarliði Brentford í kvöld. 5.1.2021 14:00 Patrik skiptir um lið í toppbaráttunni Patrik Gunnarsson mun verja mark Silkeborg í Danmörku á því spennandi vori sem framundan er hjá U21-landsliðsmarkmanninum. 5.1.2021 13:46 Segir að Ísak sé á leið til Salzburg Ísak Bergmann Jóhannesson er líklega á leið til Austurríkismeistara Red Bull Salzburg í þessum mánuði. 5.1.2021 13:16 Fær fimm skiptinga óskina sína uppfyllta Gera má fimm skiptingar í undanúrslitum og úrslitaleik enska deildabikarsins í fótbolta. 5.1.2021 12:01 Vill að United kaupi Grealish og er alveg sama þótt Pogba fari Rio Ferdinand segir að Manchester United eigi að gera allt til að fá Jack Grealish frá Aston Villa. Þá er honum alveg sama þótt Paul Pogba yfirgefi United. 5.1.2021 11:00 Pele er ekki sammála því að Cristiano Ronaldo hafi skorað meira en hann Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Pele er ekki alltof sáttur við það að missa bæði Lionel Messi og Cristiano Ronaldo upp fyrir sig á síðustu dögum. 5.1.2021 10:31 Sjá næstu 50 fréttir
Benzema þarf að mæta fyrir rétt vegna fjárkúgunarmálsins Karim Benzema, leikmaður Real Madrid, þarf að mæta fyrir dóm vegna tilraunar til að kúga fé út úr Mathieu Valbuena, fyrrverandi félaga hans í franska landsliðinu. Franskir saksóknarar greindu frá þessu í dag. 7.1.2021 14:00
„Þetta er bara væll af bestu sort“ Strákarnir í Sportinu í dag gefa ekki mikið fyrir umkvartanir Jürgens Klopp og stuðningsmanna Liverpool um að dómgæslan í ensku úrvalsdeildinni sé liðinu óhagstæð. 7.1.2021 09:02
Keane segir að Fernandes sé enginn Cantona Roy Keane gagnrýndi Bruno Fernandes eftir tap Manchester United fyrir Manchester City, 0-2, í undanúrslitum enska deildabikarsins í gær. 7.1.2021 07:30
Danskur fjölmiðill fjallar um markahrókinn en eitthvað hefur þýðingin skolast til „Maður þarf væntanlega að vera með nokkur ár í bakpokanum og mögulega vera stuðningsmaður Silkeborg IF til þess að muna eftir nafninu Hörður Sveinsson en Íslendingurinn var á stuttum tíma stór leikmaður í Søhøjlandinu.“ 7.1.2021 07:01
Ánægður með áhuga Manchester liðanna en segist glaður í Bæjaralandi Kingsley Coman, vængmaður Bayern Munchen, segir að hann sé ánægður með að stærstu félagslið heims fylgist með honum en hann sé ánægður í Bæjaralandi. 6.1.2021 23:01
Ný heimsálfa bíður Bilic eftir brottreksturinn frá WBA Það tók Slaven Bilic ekki langan tíma að fá nýtt starf eftir að hann var rekinn frá WBA í síðasta mánuði. 6.1.2021 22:30
Engin draumabyrjun Pochettino Mauricio Pochettino fékk enga draumabyrjun sem þjálfari PSG í frönsku úrvalsdeildinni en PSG gerði í kvöld 1-1 jafntefli gegn Saint-Etienne á útivelli. 6.1.2021 21:57
Messi með tvennu öflugum útisigri Börsunga Barcelona vann öflugan 3-1 útisigur á Athletic Bilbao er liðin mættust á Spáni í kvöld. Lionel Messi skoraði tvö af þremur mörkum Börsunga. 6.1.2021 21:54
Juventus hafði betur í stórleiknum Juventus minnkaði forskot AC Milan á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í röð er þeir ríkjandi meistararnir höfðu betur, 1-3, er liðin mættust á San Siro í kvöld. 6.1.2021 21:41
City í úrslit deildarbikarsins fjórða árið í röð Manchester City mun leika til úrslita gegn Tottenham í enska deildarbikarnum eftir að City vann 2-0 sigur á grönnum sínum í Manchester United í síðari undanúrslitaleiknum sem fór fram á Old Trafford í kvöld. 6.1.2021 21:37
Stelur Liverpool Alaba af Real Madrid? Liverpool hefur bæst í baráttuna um varnarmanninn David Alaba en samningur Alaba við Bayern Muncen rennur út í sumar. 6.1.2021 20:31
Leikmenn kvennaliðs Arsenal brjálaðar út í Dúbaí ferð samherja sinna Það er mikið kurr í herbúðum kvennaliðs Arsenal eftir að þrír leikmenn ákváðu að ferðast til Dúbaí yfir jólin í skemmtiferð. 6.1.2021 20:01
Mætti í búningi erkifjendanna og var ekki hleypt inn á æfingasvæðið Framherji Royal Antwerp í Belgíu, Didier Lamkel, vill komast burt frá félaginu en mál hans tóku áhugaverða stefnu í dag. 6.1.2021 18:31
Sara Björk fékk meistarahringinn sinn afhentan í dag Íþróttamaður ársins fékk glæsilegan meistarahring að gjöf frá franska félaginu sínu í dag. 6.1.2021 17:00
Marta trúlofaðist samherja sínum Ein besta fótboltakona allra tíma, hin brasilíska Marta, hefur trúlofast samherja sínum hjá Orlando Pride, Toni Pressley. 6.1.2021 16:30
Smit áfram með Leikni í efstu deild Hollenski markmaðurinn Guy Smit hefur samið við Leikni Reykjavík um að spila áfram með liðinu á komandi leiktíð í fótbolta. 6.1.2021 16:25
Sampdoria kom í veg fyrir að Inter færi á toppinn AC Milan verður áfram á toppi ítölsku A-deildarinnar í kvöld, sama hvernig fer í stórleiknum við meistara Juventus. Þetta varð ljóst eftir 2-1 sigur Sampdoria á Inter. 6.1.2021 15:55
Fyrsti landsleikurinn undir stjórn Arnars Þórs kominn með leikstað Arnar Þór Viðarsson mun stjórna íslenska liðinu í fyrsta sinn í sannkölluðum tímamótalandsleik. 6.1.2021 15:50
Segist vera víkingur en vill nýja legghlíf Danski miðjumaðurinn Pierre-Emile Höjbjerg í liði Tottenham erfir það ekki við Joshua Dasilva að hafa tæklað hann til blóðs í enska deildabikarnum í gærkvöld. Atvikið má sjá hér í greininni. 6.1.2021 15:30
„Er VAR versta vöruþróun sögunnar?“ Strákarnir í Sportinu í dag létu gamminn geysa þegar þeir ræddu um myndbandsdómgæsluna, VAR, í þætti dagsins. 6.1.2021 14:31
Guðbjörg fékk veiruna og finnur enn enga lykt Guðbjörg Gunnarsdóttir þarf ekki að fara í sóttkví við komuna til síns nýja knattspyrnufélags Arna-Björnar í Noregi, frá Svíþjóð, vegna þess að hún smitaðist af kórónuveirunni um miðjan nóvember. 6.1.2021 14:00
Segir að Klopp hafi breyst úr „Herra hvatamanni“ í „Herra vælukjóa“ Það hefur verið mikið basl á Englandsmeisturum Liverpool að undanförnu og þýski knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp þykir orðið kvarta heldur mikið að mati margra sem fylgjast með enska boltanum. 6.1.2021 12:31
Halda undanúrslitaófarir United áfram? Tekst Manchester United að komast í fyrsta úrslitaleikinn undir stjórn Ole Gunnars Solskjær eða kemst Manchester City í fjórða úrslitaleikinn í enska deildabikarnum í röð? 6.1.2021 12:00
Bayern festir kaup á Karólínu Karólína Lea Vilhjalmsdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur náð samkomulagi um samning til þriggja og hálfs árs við þýska stórveldið Bayern München. 6.1.2021 11:30
Þrettándinn mikill fótboltadagur á Ítalíu og býður upp á fullt af leikjum í beinni Ítalir kveðja jólin í dag með mikilli fótboltaveislu en heil umferð fer fram í Seríu A í dag á sjálfum Þrettándanum. 6.1.2021 11:11
Ótrúlega stolt að hafa fætt tvö börn og fengið strax samning hjá nýju félagi Innan við ári eftir að hafa fætt tvíbura í Stokkhólmi hefur landsliðsmarkmaðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir nú skrifað undir samning við nýtt félag, norska úrvalsdeildarfélagið Arna-Björnar. 6.1.2021 10:50
Þýskur heimsmeistari á öll upprunalegu Pokémon spjöldin Christoph Kramer, sem varð heimsmeistari með Þýskalandi 2014, á sér nokkuð óhefðbundið áhugamál en hann safnar Pokémon spjöldum. 6.1.2021 09:31
Solskjær líkti kvarti Klopps við fræga staðreyndaræðu Benítez Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur sakað Jürgen Klopp, stjóra Liverpool, um að reyna að hafa áhrif á dómara ensku úrvalsdeildarinnar með því að kvarta yfir því hversu margar vítaspyrnur United fær. 6.1.2021 07:30
Komst ekki í liðið hjá Gylfa og félögum en nú vill PSG borga rúmlega þrjátíu milljónir punda fyrir hann Mauricio Pochettino, stjóri PSG, og starfslið hans er talið vilja kaupa Moise Kean til félagsins. Kean hefur verið á láni hjá PSG á tímabilinu frá Everton en þeir vilja nú kaupa hann til félagsins. 5.1.2021 23:01
FH staðfestir komu Olivers Oliver Heiðarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við FH og mun leika með liðinu í Pepsi Max deild karla. 5.1.2021 21:43
Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir 2-0 sigur á B-deildarliðinu Brentford á Tottenham leikvanginum í kvöld. Mörkin skoruðu þeir Son Heung-Min og Moussa Sissoko. 5.1.2021 21:39
Tottenham tríóið fær sekt en ekki bann Enskir fjölmiðlar greina frá því að Tottenham hafi sektað þá Sergio Reguilon, Erik Lamela og Giovani Lo Celso fyrir að hafa tekið þátt í jólapartíi á jóladag. 5.1.2021 20:31
Fyrrum enskur landsliðsmaður látinn Fyrrum enski landsliðsmaðurinn og leikmaður Manchester City, Colin Bell, er látinn 74 ára að aldri eftir stutta baráttu við veikindi. 5.1.2021 19:46
Trent tókst að tapa boltanum 38 sinnum á aðeins 77 mínútum Trent Alexander-Arnold hefur átt mjög erfitt uppdráttar á þessu tímabili og bakvörðurinn er að koma illa út í tölfræðinni. 5.1.2021 19:30
Cecilía orðuð við Everton en Brexit hefur áhrif Cecilía Rán Rúnarsdóttir, markvörður Fylkis, ku vera í viðræðum við enska úrvalsdeildarfélagið Everton. 5.1.2021 19:01
Meistarar Breiðabliks kveðja máttarstólpa Sonný Lára Þráinsdóttir, landsliðsmarkmaður í fótbolta, er hætt hjá Íslandsmeisturum Breiðabliks. 5.1.2021 16:54
Birkir Valur aftur til HK Birkir Valur Jónsson er kominn aftur til HK eftir hálft ár á láni hjá Spartak Trnava í Slóvakíu. 5.1.2021 16:30
Solskjær í Manchester-slaginn án afsakana Ole Gunnar Solskjær segir að það yrði stórt skref fyrir lið sitt að landa titli en Manchester United mætir Manchester City í undanúrslitum enska deildabikarsins í fótbolta annað kvöld. 5.1.2021 15:45
Nýtt met í fjölda smita í ensku úrvalsdeildinni Enska úrvalsdeildin ætlar að halda leik áfram þrátt fyrir mikla aukningu á smitum meðal leikmanna og starfsmanna. 5.1.2021 15:37
Mourinho sammála því að leikurinn í kvöld sé sá mikilvægasti Tottenham getur tryggt sér sæti í úrslitaleik enska deildabikarsins með sigri á b-deildarliði Brentford í kvöld. 5.1.2021 14:00
Patrik skiptir um lið í toppbaráttunni Patrik Gunnarsson mun verja mark Silkeborg í Danmörku á því spennandi vori sem framundan er hjá U21-landsliðsmarkmanninum. 5.1.2021 13:46
Segir að Ísak sé á leið til Salzburg Ísak Bergmann Jóhannesson er líklega á leið til Austurríkismeistara Red Bull Salzburg í þessum mánuði. 5.1.2021 13:16
Fær fimm skiptinga óskina sína uppfyllta Gera má fimm skiptingar í undanúrslitum og úrslitaleik enska deildabikarsins í fótbolta. 5.1.2021 12:01
Vill að United kaupi Grealish og er alveg sama þótt Pogba fari Rio Ferdinand segir að Manchester United eigi að gera allt til að fá Jack Grealish frá Aston Villa. Þá er honum alveg sama þótt Paul Pogba yfirgefi United. 5.1.2021 11:00
Pele er ekki sammála því að Cristiano Ronaldo hafi skorað meira en hann Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Pele er ekki alltof sáttur við það að missa bæði Lionel Messi og Cristiano Ronaldo upp fyrir sig á síðustu dögum. 5.1.2021 10:31