Fleiri fréttir Kicker: Ekki eins góður og Liverpool menn halda Það verður mikil pressa á hinum unga Tyrkja Ozan Kabak þegar hann klæðist Liverpool treyjunni í fyrsta sinn. Væntanlega verður það á móti Manchester City um helgina. 5.2.2021 09:30 Sportið í dag: Liverpool nær ekki að skapa neitt á móti svona liðum „Þetta er eitthvað sem að [Jürgen] Klopp þarf að leysa og hann þarf að leysa það hratt,“ sagði Rikki G í Sportinu í dag þegar talið barst að Liverpool og tapinu gegn Brighton í vikunni. 5.2.2021 08:01 Ísak Bergmann áfram í Svíþjóð þrátt fyrir tilboð Úlfanna Hjörvar Hafliðason sagði í hlaðvarpi sínu Dr. Football í gær að enska úrvalsdeildarfélagið Wolves hefði boðið í ungstirnið Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmann Norrköping í Svíþjóð, á lokadegi félagaskiptagluggans. 5.2.2021 07:00 Segist vera í besta starfi í heimi Emma Hayes, þjálfari kvennaliðs Chelsea í knattspyrnu, segist vera í besta starfi í heimi og hafi því engan áhuga á að taka við Wimbledon sem leikur í ensku C-deildinni, karla megin. 4.2.2021 23:31 FH kom til baka og nældi í bronsið FH endaði í 3. sæti Fótbolta.net mótsins eftir 3-2 sigur á HK í kvöld. Hafnfirðingar lentu 2-0 undir en komu til baka og unnu sætan sigur. 4.2.2021 23:00 Sögulegt tap hjá Mourinho í kvöld Lærisveinar José Mourinho í Tottenham Hotspur töpuðu sínum öðrum heimaleik í röð er liðið tapaði 0-1 fyrir Chelsea. Er þetta í fyrsta skipti sem Mourinho tapar tveimur heimaleikjum í röð á ferli sínum sem þjálfari. 4.2.2021 22:31 Chelsea lagði Tottenham og ekki enn fengið á sig mark síðan Tuchel tók við Chelsea vann sannfærandi 1-0 sigur á erkifjendum sínum í Tottenham Hotspur er liðin mættust á heimavelli síðarnefnda liðsins í kvöld. 4.2.2021 21:55 Liverpool fær ekki að mæta Leipzig í Þýskalandi þann 16. febrúar Liverpool og RB Leipzig geta ekki mæst þann 16. febrúar í Þýskalandi er liðin eiga að mætast í Meistaradeild Evrópu. Ástæðan eru breyttar sóttvarnareglur Þýskalands sem gilda til 17. febrúar. Leikurinn gæti farið fram á Anfield eða á hlutlausum velli. 4.2.2021 19:21 Vilhjálmur Kári tekur við Íslandsmeisturunum Vilhjálmur Kári Haraldsson hefur tekið við Íslandsmeisturum Breiðabliks í knattspyrnu. Tekur hann við starfinu af Þorsteini Halldórssyni sem tók nýverið við íslenska kvennalandsliðinu. 4.2.2021 18:35 Arftaki Davíðs Atla mættur í Víkina Knattspyrnufélagið Víkingur tilkynnti í dag að liðið hefði samið við tvo leikmenn um að leika með liðinu í Pepsi Max deildinni á næstu leiktíð. Karl Friðleifur Gunnarsson kemur á láni og þá er Kwame Quee á leiðina í Víkina á nýjan leik. 4.2.2021 18:00 Bednarek sleppur en Luiz fer í bann Rauða spjaldið sem Jan Bednarek fékk í 9-0 tapi Southampton fyrir Manchester United hefur verið dregið til baka. Brottvísunin sem David Luiz, leikmaður Arsenal, fékk í 2-1 tapinu fyrir Wolves stendur hins vegar. 4.2.2021 17:00 Stóðu við stóru orðin og fengu sér allar Hamarshúðflúr Þær munu örugglega ekki gleyma fyrsta tímabili kvennafótboltaliðs Hamars í bráð en ef það er einhver hætta á því þá nægir þeim hér eftir að skoða bara upphandlegginn sinn. 4.2.2021 13:00 Enginn, ekki einu sinni James Milner, var fæddur þegar Liverpool lenti síðast í svona þurrkatíð á Anfield Eftir tvo útisigra í London í síðustu viku þá héldu stuðningsmenn Liverpool örugglega að liðið þeirra væri búið að finna taktinn á nýjan leik. Annað kom á daginn á Anfield í gær. 4.2.2021 12:00 Jesse Lingard var bara eitt stórt bros í gærkvöldi Jesse Lingard hafði ekki fengið eina sekúndu í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en nýtti níutíu mínúturnar sínar vel í búningi West Ham í gærkvöldi. 4.2.2021 11:30 Lærisveinn Jóhannesar mætti smitaður í lyftingasal félagsins Leikmaður norska Íslendingaliðsins Start hefur viðurkennt að hafa brotið gróflega sóttvarnarreglur í síðasta mánuði. 4.2.2021 11:01 Klopp: Eina útskýringin sem ég sé núna er að við séum þrekað lið Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, talað um vöntun á ferskleika í sínu liði eftir tap á móti Brighton á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í gær. 4.2.2021 09:02 Gylfi skorar bara með fyrirliðabandið Gylfi Þór Sigurðsson var á skotskónum með Everton liðinu í gær þegar liðið vann 2-1 sigur á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni. 4.2.2021 08:31 Vildi sem minnst tjá sig um Kjartan Jens Berthel Askou, þjálfari AC Horsens, hafði ekki mikinn áhuga á því að ræða ákvörðun Kjartans Henrys Finnbogasonar eftir leik Horsens gegn Randers í gær. Ákvörðun Kjartans hefur vakið mikið umtal í Danmörku. 3.2.2021 23:31 „Erum ekki í titilbaráttunni“ Andy Robertson, vinstri bakvörður Liverpool, segir að eins og sakir standa þá séu ensku meistararnir ekki í titilbaráttunni. Þetta sagði hann eftir 1-0 tap Liverpool gegn Brighton í kvöld en þetta var annað tap Liverpool í röð á heimavelli. 3.2.2021 22:35 Barcelona áfram eftir mikla dramatík og PSG á sigurbraut á ný Barcelona komst áfram í spænska bikarnum eftir ótrúlegan 5-3 sigur á Granada í spænska bikarnum í kvöld. Á sama tíma komst PSG aftur á sigurbraut í Frakklandi eftir slæmt tap um helgina. 3.2.2021 22:31 Aftur tapaði Liverpool á Anfield og Lingard skoraði tvö gegn Villa Brighton náði í óvænt þrjú stig á Anfield í kvöld er liðið vann 1-0 sigur á ensku meisturnum í Liverpool. Á sama tíma sóttu David Moyes og lærisveinar í West Ham þrjú stig á Villa Park er liðið vann Aston Villa 3-1. 3.2.2021 22:05 Gylfi skoraði og Everton vann Gylfi Þór Sigurðsson skoraði fyrra mark Everton er liðið vann 2-1 sigur á Leeds á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurinn mikilvægur fyrir Everton sem lá á heimavelli gegn Newcastle um helgina. 3.2.2021 21:24 Öruggt hjá City og Leicester Manchester City og Leicester unnu góða sigra í fyrstu tveimur leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni. City hafði betur gegn Burnley en Leicester gegn Fulham. Báðir leikirnir enduðu 0-2. 3.2.2021 19:52 Fengið á sig sex víti og fengið þrjú rauð spjöld síðan hann kom til Arsenal David Luiz fékk á sig vítaspyrnu og var rekinn af velli þegar Arsenal tapaði fyrir Wolves, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni í gær. 3.2.2021 19:00 Barnabarnabarn Mussolinis semur við Lazio Barnabarnabarn Benitos Mussolini, fyrrverandi einræðisherra Ítalíu, leikur með unglingaliði Lazio og hefur gert samning við félagið. 3.2.2021 18:00 Rúnar ekki í Evrópudeildarhóp Arsenal Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er ekki í Evrópudeildarhóp Arsenal sem liðið tilkynnti inn til UEFA í dag. Nokkrar breytingar voru gerðar á 25 manna listanum frá því fyrir áramót. 3.2.2021 17:00 Fantasy-spilarar æfir út í Bednarek Þeir Fantasy-spilarar sem völdu Jan Bednarek í liðið sitt hugsa honum eflaust þegjandi þörfina vegna frammistöðu hans í 9-0 tapi Southampton fyrir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. 3.2.2021 15:32 „Fokk! Er þetta að gerast aftur?“ „Ég tók nú bara þessa treyju því hún var það fyrsta sem ég sá í skápnum. Svo settist ég niður til að horfa leikinn og þá hófst þetta „shit show“,“ segir Hallgrímur Viðar Arnarson, stuðningsmaður Southampton, sem hugsar sig tvisvar um áður en hann klæðist aftur treyju liðsins sem hann á. 3.2.2021 14:01 Guardiola með svaka lofræðu um nýja ómissandi manninn sinn Pep Guardiola virðist vera búinn að finna sinn nýja uppáhaldsleikmann í Manchester City liðinu ef marka má lofræðu hans um portúgalska miðvörðinn Rúben Dias. 3.2.2021 13:01 Jana Sól komin í Val Jana Sól Valdimarsdóttir hefur ákveðið að yfirgefa uppeldisfélag sitt í Garðabænum og er búin að semja við Val. 3.2.2021 11:45 Vildu ekki fá gervigras á völlinn sinn Það er ekki auðvelt að halda við grasvelli í Bergen og því langskynsamlegast að skipta yfir í gervigras. Yfirmönnum norska fótboltafélagsins Brann tókst þó ekki að sannfæra sitt fólk. 3.2.2021 11:00 Rúnar Alex var ekki fæddur þegar þetta gerðist síðast hjá Arsenal Rúnar Alex Rúnarsson fékk óvænt sitt fyrsta tækifæri í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi þegar Arsenal tapaði á móti Wolves á útivelli. 3.2.2021 10:31 Klopp ræddi mögulegt kraftaverk, áföll og aðdáun sína á óvæntum tækifærum Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var spurður út í stöðuna á hollenska miðverðinum Virgil van Dijk á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3.2.2021 09:30 Dóttir Maradona ældi eftir að hafa heyrt upptöku frá dauðastund föður síns Dalma, dóttir Diego Maradona heitins, vill að réttlætinu verði fullnægt en hún pressar á það að tveir menn verði sóttir til saka vegna fráfalls föður síns. 3.2.2021 09:01 Burger King grínaðist með fjarveru Hazards Óhætt er að segja að Eden Hazard hafi gengið erfiðlega að sýna sömu stjörnutilburði hjá Real Madrid eins og hann gerði sem einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar með Chelsea. Nú er hamborgarakeðjan Burger King farin að gera grín að honum. 3.2.2021 08:30 „Alltaf erfiðara að verja titil en að vinna hann“ Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu, segir það forréttindi að æfa við þær aðstæður sem Valur býður upp á. Kom þetta fram í viðtali Heimis við Stöð 2 Sport. 3.2.2021 07:00 Hasenhüttl: Við eigum ekki fleiri leikmenn Ralph Hasenhüttl var eðlilega dapur er hann mætti í viðtal hjá BBC eftir 0-9 tap sinna manna í Southampton gegn Manchester United á Old Trafford í kvöld. 2.2.2021 23:00 Ronaldo sá til þess að Juventus er í góðri stöðu fyrir seinni leikinn Juventus vann 2-1 útisigur á Inter Milan er liðin mættust í fyrri undanúrslitaleik Coppa Italia, ítalska bikarsins, í kvöld. Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Juventus. Sjá má mörkin þrjú hér að neðan. 2.2.2021 22:15 Jón Degi og félögum tókst ekki að jafna toppliðin að stigum Jón Dagur Þorsteinsson og félagar í AGF gerðu markalaust jafntefli á útivelli gegn Vejle í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Með sigri hefði AGF jafnað topplið Bröndby og Midtjylland að stigum. 2.2.2021 21:30 Rúnar Alex fyrsti íslenski markvörðurinn til að spila í ensku úrvalsdeildinni Rúnar Alex Rúnarsson skráði sig á spjöld knattspyrnusögunnar í kvöld er hann varð fyrsti íslenski markvörðurinn til að standa í marki liðs í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er Arsenal tapaði 2-1 gegn Wolves í kvöld. 2.2.2021 20:20 Rúnar Alex kom inn af bekknum er Arsenal sá tvö rauð í tapi | Sharp gaf Sheffield líflínu Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið. Wolves vann 2-1 heimasigur á Arsenal þar sem gestirnir fengu tvívegis að líta rauða spjaldið. Þá vann Sheffield United 2-1 sigur í uppgjöri botnliða deildarinnar. 2.2.2021 20:00 „Þetta er orðið atvinnugrein og við erum ekkert að laumupokast með það“ Formaður knattspyrnudeildar Vals fór yfir nýjar áherslur félagsins fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deildinni í fótbolta í viðtali við Stöð 2 Sport. Liðið æfir tvisvar á dag tvo daga vikunnar og er í raun orðið atvinnumannalið. 2.2.2021 19:00 Frá Vesturbæ Reykjavíkur til Napolí Lára Kristín Pedersen gekk í dag til liðs við ítalska úrvalsdeildarfélagið Napoli. Lára Kristín lék með KR í Pepsi Max deild kvenna síðasta sumar en liðið endaði á að falla er Íslandsmótinu í knattspyrnu var hætt. 2.2.2021 18:31 Segir umgjörðina hjá Val svipaða og hjá sterkum liðum á Norðurlöndunum Arnór Smárason segir að aðstaðan og umgjörðin hjá Val sé sambærileg því sem hann kynntist á ferli sínum sem atvinnumaður. 2.2.2021 16:30 Fékk sig fullsaddan og hætti hjá Marseille André Villas-Boas hefur fengið sig fullsaddan af starfsumhverfinu hjá Marseille og tilkynnti á blaðamannafundi í dag að hann væri hættur sem knattspyrnustjóri félagsins. 2.2.2021 16:01 Sjá næstu 50 fréttir
Kicker: Ekki eins góður og Liverpool menn halda Það verður mikil pressa á hinum unga Tyrkja Ozan Kabak þegar hann klæðist Liverpool treyjunni í fyrsta sinn. Væntanlega verður það á móti Manchester City um helgina. 5.2.2021 09:30
Sportið í dag: Liverpool nær ekki að skapa neitt á móti svona liðum „Þetta er eitthvað sem að [Jürgen] Klopp þarf að leysa og hann þarf að leysa það hratt,“ sagði Rikki G í Sportinu í dag þegar talið barst að Liverpool og tapinu gegn Brighton í vikunni. 5.2.2021 08:01
Ísak Bergmann áfram í Svíþjóð þrátt fyrir tilboð Úlfanna Hjörvar Hafliðason sagði í hlaðvarpi sínu Dr. Football í gær að enska úrvalsdeildarfélagið Wolves hefði boðið í ungstirnið Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmann Norrköping í Svíþjóð, á lokadegi félagaskiptagluggans. 5.2.2021 07:00
Segist vera í besta starfi í heimi Emma Hayes, þjálfari kvennaliðs Chelsea í knattspyrnu, segist vera í besta starfi í heimi og hafi því engan áhuga á að taka við Wimbledon sem leikur í ensku C-deildinni, karla megin. 4.2.2021 23:31
FH kom til baka og nældi í bronsið FH endaði í 3. sæti Fótbolta.net mótsins eftir 3-2 sigur á HK í kvöld. Hafnfirðingar lentu 2-0 undir en komu til baka og unnu sætan sigur. 4.2.2021 23:00
Sögulegt tap hjá Mourinho í kvöld Lærisveinar José Mourinho í Tottenham Hotspur töpuðu sínum öðrum heimaleik í röð er liðið tapaði 0-1 fyrir Chelsea. Er þetta í fyrsta skipti sem Mourinho tapar tveimur heimaleikjum í röð á ferli sínum sem þjálfari. 4.2.2021 22:31
Chelsea lagði Tottenham og ekki enn fengið á sig mark síðan Tuchel tók við Chelsea vann sannfærandi 1-0 sigur á erkifjendum sínum í Tottenham Hotspur er liðin mættust á heimavelli síðarnefnda liðsins í kvöld. 4.2.2021 21:55
Liverpool fær ekki að mæta Leipzig í Þýskalandi þann 16. febrúar Liverpool og RB Leipzig geta ekki mæst þann 16. febrúar í Þýskalandi er liðin eiga að mætast í Meistaradeild Evrópu. Ástæðan eru breyttar sóttvarnareglur Þýskalands sem gilda til 17. febrúar. Leikurinn gæti farið fram á Anfield eða á hlutlausum velli. 4.2.2021 19:21
Vilhjálmur Kári tekur við Íslandsmeisturunum Vilhjálmur Kári Haraldsson hefur tekið við Íslandsmeisturum Breiðabliks í knattspyrnu. Tekur hann við starfinu af Þorsteini Halldórssyni sem tók nýverið við íslenska kvennalandsliðinu. 4.2.2021 18:35
Arftaki Davíðs Atla mættur í Víkina Knattspyrnufélagið Víkingur tilkynnti í dag að liðið hefði samið við tvo leikmenn um að leika með liðinu í Pepsi Max deildinni á næstu leiktíð. Karl Friðleifur Gunnarsson kemur á láni og þá er Kwame Quee á leiðina í Víkina á nýjan leik. 4.2.2021 18:00
Bednarek sleppur en Luiz fer í bann Rauða spjaldið sem Jan Bednarek fékk í 9-0 tapi Southampton fyrir Manchester United hefur verið dregið til baka. Brottvísunin sem David Luiz, leikmaður Arsenal, fékk í 2-1 tapinu fyrir Wolves stendur hins vegar. 4.2.2021 17:00
Stóðu við stóru orðin og fengu sér allar Hamarshúðflúr Þær munu örugglega ekki gleyma fyrsta tímabili kvennafótboltaliðs Hamars í bráð en ef það er einhver hætta á því þá nægir þeim hér eftir að skoða bara upphandlegginn sinn. 4.2.2021 13:00
Enginn, ekki einu sinni James Milner, var fæddur þegar Liverpool lenti síðast í svona þurrkatíð á Anfield Eftir tvo útisigra í London í síðustu viku þá héldu stuðningsmenn Liverpool örugglega að liðið þeirra væri búið að finna taktinn á nýjan leik. Annað kom á daginn á Anfield í gær. 4.2.2021 12:00
Jesse Lingard var bara eitt stórt bros í gærkvöldi Jesse Lingard hafði ekki fengið eina sekúndu í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en nýtti níutíu mínúturnar sínar vel í búningi West Ham í gærkvöldi. 4.2.2021 11:30
Lærisveinn Jóhannesar mætti smitaður í lyftingasal félagsins Leikmaður norska Íslendingaliðsins Start hefur viðurkennt að hafa brotið gróflega sóttvarnarreglur í síðasta mánuði. 4.2.2021 11:01
Klopp: Eina útskýringin sem ég sé núna er að við séum þrekað lið Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, talað um vöntun á ferskleika í sínu liði eftir tap á móti Brighton á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í gær. 4.2.2021 09:02
Gylfi skorar bara með fyrirliðabandið Gylfi Þór Sigurðsson var á skotskónum með Everton liðinu í gær þegar liðið vann 2-1 sigur á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni. 4.2.2021 08:31
Vildi sem minnst tjá sig um Kjartan Jens Berthel Askou, þjálfari AC Horsens, hafði ekki mikinn áhuga á því að ræða ákvörðun Kjartans Henrys Finnbogasonar eftir leik Horsens gegn Randers í gær. Ákvörðun Kjartans hefur vakið mikið umtal í Danmörku. 3.2.2021 23:31
„Erum ekki í titilbaráttunni“ Andy Robertson, vinstri bakvörður Liverpool, segir að eins og sakir standa þá séu ensku meistararnir ekki í titilbaráttunni. Þetta sagði hann eftir 1-0 tap Liverpool gegn Brighton í kvöld en þetta var annað tap Liverpool í röð á heimavelli. 3.2.2021 22:35
Barcelona áfram eftir mikla dramatík og PSG á sigurbraut á ný Barcelona komst áfram í spænska bikarnum eftir ótrúlegan 5-3 sigur á Granada í spænska bikarnum í kvöld. Á sama tíma komst PSG aftur á sigurbraut í Frakklandi eftir slæmt tap um helgina. 3.2.2021 22:31
Aftur tapaði Liverpool á Anfield og Lingard skoraði tvö gegn Villa Brighton náði í óvænt þrjú stig á Anfield í kvöld er liðið vann 1-0 sigur á ensku meisturnum í Liverpool. Á sama tíma sóttu David Moyes og lærisveinar í West Ham þrjú stig á Villa Park er liðið vann Aston Villa 3-1. 3.2.2021 22:05
Gylfi skoraði og Everton vann Gylfi Þór Sigurðsson skoraði fyrra mark Everton er liðið vann 2-1 sigur á Leeds á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurinn mikilvægur fyrir Everton sem lá á heimavelli gegn Newcastle um helgina. 3.2.2021 21:24
Öruggt hjá City og Leicester Manchester City og Leicester unnu góða sigra í fyrstu tveimur leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni. City hafði betur gegn Burnley en Leicester gegn Fulham. Báðir leikirnir enduðu 0-2. 3.2.2021 19:52
Fengið á sig sex víti og fengið þrjú rauð spjöld síðan hann kom til Arsenal David Luiz fékk á sig vítaspyrnu og var rekinn af velli þegar Arsenal tapaði fyrir Wolves, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni í gær. 3.2.2021 19:00
Barnabarnabarn Mussolinis semur við Lazio Barnabarnabarn Benitos Mussolini, fyrrverandi einræðisherra Ítalíu, leikur með unglingaliði Lazio og hefur gert samning við félagið. 3.2.2021 18:00
Rúnar ekki í Evrópudeildarhóp Arsenal Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er ekki í Evrópudeildarhóp Arsenal sem liðið tilkynnti inn til UEFA í dag. Nokkrar breytingar voru gerðar á 25 manna listanum frá því fyrir áramót. 3.2.2021 17:00
Fantasy-spilarar æfir út í Bednarek Þeir Fantasy-spilarar sem völdu Jan Bednarek í liðið sitt hugsa honum eflaust þegjandi þörfina vegna frammistöðu hans í 9-0 tapi Southampton fyrir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. 3.2.2021 15:32
„Fokk! Er þetta að gerast aftur?“ „Ég tók nú bara þessa treyju því hún var það fyrsta sem ég sá í skápnum. Svo settist ég niður til að horfa leikinn og þá hófst þetta „shit show“,“ segir Hallgrímur Viðar Arnarson, stuðningsmaður Southampton, sem hugsar sig tvisvar um áður en hann klæðist aftur treyju liðsins sem hann á. 3.2.2021 14:01
Guardiola með svaka lofræðu um nýja ómissandi manninn sinn Pep Guardiola virðist vera búinn að finna sinn nýja uppáhaldsleikmann í Manchester City liðinu ef marka má lofræðu hans um portúgalska miðvörðinn Rúben Dias. 3.2.2021 13:01
Jana Sól komin í Val Jana Sól Valdimarsdóttir hefur ákveðið að yfirgefa uppeldisfélag sitt í Garðabænum og er búin að semja við Val. 3.2.2021 11:45
Vildu ekki fá gervigras á völlinn sinn Það er ekki auðvelt að halda við grasvelli í Bergen og því langskynsamlegast að skipta yfir í gervigras. Yfirmönnum norska fótboltafélagsins Brann tókst þó ekki að sannfæra sitt fólk. 3.2.2021 11:00
Rúnar Alex var ekki fæddur þegar þetta gerðist síðast hjá Arsenal Rúnar Alex Rúnarsson fékk óvænt sitt fyrsta tækifæri í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi þegar Arsenal tapaði á móti Wolves á útivelli. 3.2.2021 10:31
Klopp ræddi mögulegt kraftaverk, áföll og aðdáun sína á óvæntum tækifærum Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var spurður út í stöðuna á hollenska miðverðinum Virgil van Dijk á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3.2.2021 09:30
Dóttir Maradona ældi eftir að hafa heyrt upptöku frá dauðastund föður síns Dalma, dóttir Diego Maradona heitins, vill að réttlætinu verði fullnægt en hún pressar á það að tveir menn verði sóttir til saka vegna fráfalls föður síns. 3.2.2021 09:01
Burger King grínaðist með fjarveru Hazards Óhætt er að segja að Eden Hazard hafi gengið erfiðlega að sýna sömu stjörnutilburði hjá Real Madrid eins og hann gerði sem einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar með Chelsea. Nú er hamborgarakeðjan Burger King farin að gera grín að honum. 3.2.2021 08:30
„Alltaf erfiðara að verja titil en að vinna hann“ Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu, segir það forréttindi að æfa við þær aðstæður sem Valur býður upp á. Kom þetta fram í viðtali Heimis við Stöð 2 Sport. 3.2.2021 07:00
Hasenhüttl: Við eigum ekki fleiri leikmenn Ralph Hasenhüttl var eðlilega dapur er hann mætti í viðtal hjá BBC eftir 0-9 tap sinna manna í Southampton gegn Manchester United á Old Trafford í kvöld. 2.2.2021 23:00
Ronaldo sá til þess að Juventus er í góðri stöðu fyrir seinni leikinn Juventus vann 2-1 útisigur á Inter Milan er liðin mættust í fyrri undanúrslitaleik Coppa Italia, ítalska bikarsins, í kvöld. Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Juventus. Sjá má mörkin þrjú hér að neðan. 2.2.2021 22:15
Jón Degi og félögum tókst ekki að jafna toppliðin að stigum Jón Dagur Þorsteinsson og félagar í AGF gerðu markalaust jafntefli á útivelli gegn Vejle í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Með sigri hefði AGF jafnað topplið Bröndby og Midtjylland að stigum. 2.2.2021 21:30
Rúnar Alex fyrsti íslenski markvörðurinn til að spila í ensku úrvalsdeildinni Rúnar Alex Rúnarsson skráði sig á spjöld knattspyrnusögunnar í kvöld er hann varð fyrsti íslenski markvörðurinn til að standa í marki liðs í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er Arsenal tapaði 2-1 gegn Wolves í kvöld. 2.2.2021 20:20
Rúnar Alex kom inn af bekknum er Arsenal sá tvö rauð í tapi | Sharp gaf Sheffield líflínu Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið. Wolves vann 2-1 heimasigur á Arsenal þar sem gestirnir fengu tvívegis að líta rauða spjaldið. Þá vann Sheffield United 2-1 sigur í uppgjöri botnliða deildarinnar. 2.2.2021 20:00
„Þetta er orðið atvinnugrein og við erum ekkert að laumupokast með það“ Formaður knattspyrnudeildar Vals fór yfir nýjar áherslur félagsins fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deildinni í fótbolta í viðtali við Stöð 2 Sport. Liðið æfir tvisvar á dag tvo daga vikunnar og er í raun orðið atvinnumannalið. 2.2.2021 19:00
Frá Vesturbæ Reykjavíkur til Napolí Lára Kristín Pedersen gekk í dag til liðs við ítalska úrvalsdeildarfélagið Napoli. Lára Kristín lék með KR í Pepsi Max deild kvenna síðasta sumar en liðið endaði á að falla er Íslandsmótinu í knattspyrnu var hætt. 2.2.2021 18:31
Segir umgjörðina hjá Val svipaða og hjá sterkum liðum á Norðurlöndunum Arnór Smárason segir að aðstaðan og umgjörðin hjá Val sé sambærileg því sem hann kynntist á ferli sínum sem atvinnumaður. 2.2.2021 16:30
Fékk sig fullsaddan og hætti hjá Marseille André Villas-Boas hefur fengið sig fullsaddan af starfsumhverfinu hjá Marseille og tilkynnti á blaðamannafundi í dag að hann væri hættur sem knattspyrnustjóri félagsins. 2.2.2021 16:01
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Körfubolti