Fleiri fréttir Jota orðinn bestur í heimi í meiðslunum Diogo Jota er fjölhæfur knattspyrnumaður og það á ekki bara við í raunheimum. Hann er líka öflugur í tölvuheiminum. 8.2.2021 08:31 „Hefði aldrei trúað því að ég myndi enda í Harvard“ „Það er allt spennandi við þetta,“ segir knattspyrnumaðurinn Kristján Gunnarsson sem er á leið í hinn virta Harvard-háskóla í Bandaríkjunum í haust. 8.2.2021 08:00 Fyrrum fyrirliði Man Utd gagnrýnir hugarfar Liverpool liðsins Roy Keane skilur ekkert í titilvörn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. 8.2.2021 07:01 Klopp: Erfitt að útskýra þessi úrslit Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, kveðst ekki óánægður með spilamennsku síns liðs þrátt fyrir að hafa steinlegið fyrir Manchester City í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 7.2.2021 23:00 Dramatískur sigur Börsunga í bráðfjörugum leik Sigurganga Barcelona hélt áfram þegar liðið heimsótti Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 7.2.2021 21:57 Jón Dagur tryggði AGF sigur Íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 7.2.2021 21:24 Tuchel sótti þrjú stig á Bramall Lane Chelsea vann þriðja leik sinn í röð undir stjórn Thomas Tuchel þegar liðið heimsótti botnlið Sheffield United í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 7.2.2021 21:08 Man City steig stórt skref í átt að titlinum með því að gjörsigra Liverpool á Anfield Manchester City er komið í kjörstöðu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa gengið frá Englandsmeisturum Liverpool í stórleik dagsins á Anfield. 7.2.2021 18:20 Toppliðin töpuðu óvænt bæði og Man City vann stórleik helgarinnar Chelsea og Manchester United töpuðu bæði mjög óvænt leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni kvenna megin í dag. Þá vann Manchester City stórleik helgarinnar er liðið lagði Arsenal á útivelli. 7.2.2021 16:45 Hinn síungi Zlatan hefur nú skorað yfir fimm hundruð mörk á ferlinum er Milan fór á toppinn Hinn magnaði Zlatan Ibrahimović skoraði tvívegis er AC Milan vann 4-0 sigur á Crotone í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Var Zlatan að skora sitt 500. og 501. mark á ferlinum. 7.2.2021 16:20 Markalaust hjá Úlfunum og Refunum Wolverhampton Wanderers og Leicester City gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7.2.2021 16:10 Sverrir Ingi tryggði PAOK stig Landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason tryggði gríska liðinu PAOK stig með marki undir lok leiks er liðið gerði 2-2 jafntefli við Apollon Smyrnis. 7.2.2021 15:30 Reyndur þýskur markvörður í markið hjá Selfossi Selfoss hefur fengið þýskan markvörð til liðs við sig fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Anke Preuss mun spila með liðinu í sumar en hún hefur meðal annars spilað með Liverpool á ferli sínum. 7.2.2021 15:01 Heimaleikur Leipzig gegn Liverpool fer fram í Ungverjalandi Í dag var staðfest hvar fyrri leikur RB Leipzig og Liverpool í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu fer fram. 7.2.2021 14:30 Kane kom til baka og skoraði í þægilegum sigri Tottenham Tottenham Hotspur vann 2-0 sigur á West Bromwich Albion í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 7.2.2021 13:55 Kolbeini og félögum dæmdum ósigur Kolbeinn Þórðarson og félögum hans í belgíska B-deildarliðinu Lommel hefur verið dæmdur 0-5 ósigur í leik gegn Seraing sem átti að fara fram í gærkvöld. 7.2.2021 13:02 Gylfi Þór náði mögnuðum áfanga á Old Trafford í gær Þegar Gylfi Þór Sigurðsson kom inn af varamannabekk Everton í 3-3 jafntefli þeirra við Manchester United í gærkvöld var hann að leika sinn 400. deildarleik á ferlinum. Eitthvað sem ekki margir Íslendingar hafa gert áður. 7.2.2021 11:00 Guardiola reiknar með að Liverpool spili sinn besta leik á tímabilinu í dag Tvö bestu lið síðustu tveggja leiktíða mætast í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7.2.2021 08:01 Aron búinn að semja í Svíþjóð Aron Bjarnason er genginn til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið Sirius, þangað sem hann var keyptur frá ungverska úrvalsdeildarliðinu Újpest. 7.2.2021 07:01 Moyes æfur í leikslok: VAR til skammar VAR myndbandadómgæslan var í sviðsljósinu í markalausu jafntefli Fulham og West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 6.2.2021 23:00 Solskjær: Þrjár marktilraunir og þrjú mörk Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, var vonsvikinn eftir að hafa séð sína menn glutra niður forystu í tvígang í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 6.2.2021 22:39 Sex marka jafntefli á Old Trafford Everton tryggði sér stig með síðustu spyrnu leiksins þegar liðið heimsótti Manchester United á Old Trafford í kvöld. 6.2.2021 22:00 Markalaust í nágrannaslagnum Ekkert mark var skorað þegar Lundúnarliðin West Ham United og Fulham áttust við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 6.2.2021 19:26 Ronaldo með mark í öruggum sigri á Rómverjum Ítölsku meistararnir í Juventus áttu ekki í teljandi erfiðleikum með AS Roma þegar liðin áttust við í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. 6.2.2021 19:04 Daníel Hafsteinsson snýr aftur heim Daníel Hafsteinsson er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt, KA, frá sænska úrvalsdeildarliðinu Helsingborg. 6.2.2021 18:19 Valsarar Reykjavíkurmeistarar eftir vítaspyrnukeppni Íslandsmeistarar Vals bættu við sig meistaratitli í dag þegar liðið varð Reykjavíkurmeistari eftir sigur á Fylki í vítaspyrnukeppni en leikið var í Árbænum. 6.2.2021 17:31 Jón Daði lagði upp mark í öruggum sigri Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Millwall þegar liðið tók á móti Sheffield Wednesday í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. 6.2.2021 17:20 Varane hetja Madrid gegn Huesca Raphaël Varane skoraði bæði mörk Real Madrid er liðið vann nauman 2-1 útisigur á Huesca í spænsku úrvalsdeildinni í dag. 6.2.2021 17:10 Jóhann Berg tryggði Burnley stig og níu menn Newcastle héldu út Jóhann Berg Guðmundsson skoraði eina mark Burnley í 1-1 jafntefli gegn Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þá vann Newcastle United 3-2 sigur á Southampton. 6.2.2021 17:00 Mikilvægur sigur hjá Lyon á meðan hvorki gengur né rekur hjá Le Havre Sara Björk Gunnarsdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir voru í eldlínunni í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Sara Björk lék allan leikinn á miðju Lyon er liðið vann 2-1 sigur á Montpellier. Anna Björk var í miðverði Le Havre sem tapaði enn einum leiknum. 6.2.2021 16:11 Mikilvægur sigur hjá Alberti og félögum á meðan Guðlaugur Victor mátti þola súrt tap Albert Guðmundsson og AZ Alkmaar vann mikilvægan sigur í Evrópubaráttunni í Hollandi. Á sama tíma eru Guðlaugur Victor Pálsson og samherjar hans í Darmstadt að sogast niður í fallbaráttu þýsku B-deildarinnar. 6.2.2021 15:15 Selfoss heldur áfram að sækja leikmenn Selfoss hefur styrkt sig enn frekar fyrir komandi átök í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu næsta sumar. Í dag var staðfest að félagið hefði samið við Evu Núru Abrahamsdóttur um að leika með liðinu næsta sumar. 6.2.2021 15:00 Slæmt gengi Arsenal heldur áfram Aston Villa lagði Arsenal 1-0 í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Arsenal hefur nú leikið þrjá leiki í röð án sigurs á meðan Villa hefur nú unnið þrjá af síðustu fimm. 6.2.2021 14:25 Ramos á leið undir hnífinn Sergio Ramos þarf að fara í aðgerð á hné og mun vera frá í sjö vikur hið minnsta. 6.2.2021 12:15 „Alltaf stefnan að keppa og reyna vinna alla titla“ „Það leggst bara rosalega vel í mig, þetta er virkilega spennandi verkefni,“ sagði Vilhjálmur Kári Haraldsson, nýráðinn þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks í knattspyrnu í viðtali við Vísi í gær. 6.2.2021 11:00 Samherji Arons og Sveins þurfti að biðjast afsökunar á ummælum um þjálfarann Mads Frøkjær, leikmaður danska úrvalsdeildarliðið OB, hefur nú beðist afsökunar á ummælum sínum um þjálfara liðsins Jakob Michaelsen. Viðtalið sem Mads fór í við Fyens Stifstidende vakti athygli og nú hefur hann beðið afsökunar. 6.2.2021 09:01 Segir að Liverpool myndi sætta sig við að enda í topp fjórum Jamie Carragher, fyrrum varnarmaður Liverpool og nú spekingur hjá sjónvarpsstöðinni Sky Sports, segir að félagið þurfi nú að horfa í að ná einum fjórum efstu sætunum, en ekki bara ða verja titilinn. 6.2.2021 08:00 „Ekkert sjálfstraust, enginn karakter og enginn leiðtogi“ Rio Ferdinand, fyrrum fyrirliði Manchester United, var ekki brosmildur er hann ræddi um frammistöðu Tottenham gegn Chelsea í gærkvöldi. Leiknum lauk með 1-0 sigri Chelsea. 6.2.2021 07:00 Breiðablik fór illa með ÍA Breiðablik er Fótbolti.net meistari árið 2021. Blikarnir unnu ÍA 5-1 í úrslitaleiknum á Kópavogsvelli í kvöld eftir að hafa komist í 3-0 á fyrstu þrettán mínútunum. 5.2.2021 21:52 Inter á toppinn Inter Milan er komið á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Fiorentina í kvöld. Sigurinn kemur Inter einum stigi fram úr grönnunum í AC. 5.2.2021 21:41 Valur Reykjavíkurmeistari Valur er Reykjavíkurmeistari kvenna í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Fylki í úrslitaleiknum. Leikið var á Origo vellinum að Hlíðarenda í kvöld. 5.2.2021 21:10 Bayern vann í snjónum í Berlín Bayern München er með tíu stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Herthu Berlín í höfuðborg Þýskalands í kvöld. 5.2.2021 21:00 Messi hefur ekki sett sig í samband við City eða PSG og ætlar að bíða fram á sumar Síðasta sumar var mikið rætt um hvar Lionel Messi myndi spila á leiktíðinni sem nú er í gangi. Útlit er fyrir það að næsta sumar verði svipað og í ár; mikið rætt og ritað um framtíð Argentínumannsins. 5.2.2021 19:01 Mourinho sendi dómaranum væna sneið Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var ekki yfirsig hrifinn af frammistöðu Andre Marriner dómara í leik Tottenham og Chelsea í gærkvöldi. 5.2.2021 18:30 Gylfi og félagar þurfa að spila gegn City þremur dögum fyrir grannaslaginn Leikur Everton og Manchester City, sem var frestað í desember, verður leikinn sautjánda febrúar. Það verður því ansi stutt á milli stórleikja hjá báðum liðum í febrúar. 5.2.2021 18:00 Sjá næstu 50 fréttir
Jota orðinn bestur í heimi í meiðslunum Diogo Jota er fjölhæfur knattspyrnumaður og það á ekki bara við í raunheimum. Hann er líka öflugur í tölvuheiminum. 8.2.2021 08:31
„Hefði aldrei trúað því að ég myndi enda í Harvard“ „Það er allt spennandi við þetta,“ segir knattspyrnumaðurinn Kristján Gunnarsson sem er á leið í hinn virta Harvard-háskóla í Bandaríkjunum í haust. 8.2.2021 08:00
Fyrrum fyrirliði Man Utd gagnrýnir hugarfar Liverpool liðsins Roy Keane skilur ekkert í titilvörn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. 8.2.2021 07:01
Klopp: Erfitt að útskýra þessi úrslit Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, kveðst ekki óánægður með spilamennsku síns liðs þrátt fyrir að hafa steinlegið fyrir Manchester City í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 7.2.2021 23:00
Dramatískur sigur Börsunga í bráðfjörugum leik Sigurganga Barcelona hélt áfram þegar liðið heimsótti Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 7.2.2021 21:57
Jón Dagur tryggði AGF sigur Íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 7.2.2021 21:24
Tuchel sótti þrjú stig á Bramall Lane Chelsea vann þriðja leik sinn í röð undir stjórn Thomas Tuchel þegar liðið heimsótti botnlið Sheffield United í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 7.2.2021 21:08
Man City steig stórt skref í átt að titlinum með því að gjörsigra Liverpool á Anfield Manchester City er komið í kjörstöðu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa gengið frá Englandsmeisturum Liverpool í stórleik dagsins á Anfield. 7.2.2021 18:20
Toppliðin töpuðu óvænt bæði og Man City vann stórleik helgarinnar Chelsea og Manchester United töpuðu bæði mjög óvænt leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni kvenna megin í dag. Þá vann Manchester City stórleik helgarinnar er liðið lagði Arsenal á útivelli. 7.2.2021 16:45
Hinn síungi Zlatan hefur nú skorað yfir fimm hundruð mörk á ferlinum er Milan fór á toppinn Hinn magnaði Zlatan Ibrahimović skoraði tvívegis er AC Milan vann 4-0 sigur á Crotone í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Var Zlatan að skora sitt 500. og 501. mark á ferlinum. 7.2.2021 16:20
Markalaust hjá Úlfunum og Refunum Wolverhampton Wanderers og Leicester City gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7.2.2021 16:10
Sverrir Ingi tryggði PAOK stig Landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason tryggði gríska liðinu PAOK stig með marki undir lok leiks er liðið gerði 2-2 jafntefli við Apollon Smyrnis. 7.2.2021 15:30
Reyndur þýskur markvörður í markið hjá Selfossi Selfoss hefur fengið þýskan markvörð til liðs við sig fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Anke Preuss mun spila með liðinu í sumar en hún hefur meðal annars spilað með Liverpool á ferli sínum. 7.2.2021 15:01
Heimaleikur Leipzig gegn Liverpool fer fram í Ungverjalandi Í dag var staðfest hvar fyrri leikur RB Leipzig og Liverpool í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu fer fram. 7.2.2021 14:30
Kane kom til baka og skoraði í þægilegum sigri Tottenham Tottenham Hotspur vann 2-0 sigur á West Bromwich Albion í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 7.2.2021 13:55
Kolbeini og félögum dæmdum ósigur Kolbeinn Þórðarson og félögum hans í belgíska B-deildarliðinu Lommel hefur verið dæmdur 0-5 ósigur í leik gegn Seraing sem átti að fara fram í gærkvöld. 7.2.2021 13:02
Gylfi Þór náði mögnuðum áfanga á Old Trafford í gær Þegar Gylfi Þór Sigurðsson kom inn af varamannabekk Everton í 3-3 jafntefli þeirra við Manchester United í gærkvöld var hann að leika sinn 400. deildarleik á ferlinum. Eitthvað sem ekki margir Íslendingar hafa gert áður. 7.2.2021 11:00
Guardiola reiknar með að Liverpool spili sinn besta leik á tímabilinu í dag Tvö bestu lið síðustu tveggja leiktíða mætast í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7.2.2021 08:01
Aron búinn að semja í Svíþjóð Aron Bjarnason er genginn til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið Sirius, þangað sem hann var keyptur frá ungverska úrvalsdeildarliðinu Újpest. 7.2.2021 07:01
Moyes æfur í leikslok: VAR til skammar VAR myndbandadómgæslan var í sviðsljósinu í markalausu jafntefli Fulham og West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 6.2.2021 23:00
Solskjær: Þrjár marktilraunir og þrjú mörk Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, var vonsvikinn eftir að hafa séð sína menn glutra niður forystu í tvígang í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 6.2.2021 22:39
Sex marka jafntefli á Old Trafford Everton tryggði sér stig með síðustu spyrnu leiksins þegar liðið heimsótti Manchester United á Old Trafford í kvöld. 6.2.2021 22:00
Markalaust í nágrannaslagnum Ekkert mark var skorað þegar Lundúnarliðin West Ham United og Fulham áttust við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 6.2.2021 19:26
Ronaldo með mark í öruggum sigri á Rómverjum Ítölsku meistararnir í Juventus áttu ekki í teljandi erfiðleikum með AS Roma þegar liðin áttust við í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. 6.2.2021 19:04
Daníel Hafsteinsson snýr aftur heim Daníel Hafsteinsson er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt, KA, frá sænska úrvalsdeildarliðinu Helsingborg. 6.2.2021 18:19
Valsarar Reykjavíkurmeistarar eftir vítaspyrnukeppni Íslandsmeistarar Vals bættu við sig meistaratitli í dag þegar liðið varð Reykjavíkurmeistari eftir sigur á Fylki í vítaspyrnukeppni en leikið var í Árbænum. 6.2.2021 17:31
Jón Daði lagði upp mark í öruggum sigri Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Millwall þegar liðið tók á móti Sheffield Wednesday í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. 6.2.2021 17:20
Varane hetja Madrid gegn Huesca Raphaël Varane skoraði bæði mörk Real Madrid er liðið vann nauman 2-1 útisigur á Huesca í spænsku úrvalsdeildinni í dag. 6.2.2021 17:10
Jóhann Berg tryggði Burnley stig og níu menn Newcastle héldu út Jóhann Berg Guðmundsson skoraði eina mark Burnley í 1-1 jafntefli gegn Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þá vann Newcastle United 3-2 sigur á Southampton. 6.2.2021 17:00
Mikilvægur sigur hjá Lyon á meðan hvorki gengur né rekur hjá Le Havre Sara Björk Gunnarsdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir voru í eldlínunni í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Sara Björk lék allan leikinn á miðju Lyon er liðið vann 2-1 sigur á Montpellier. Anna Björk var í miðverði Le Havre sem tapaði enn einum leiknum. 6.2.2021 16:11
Mikilvægur sigur hjá Alberti og félögum á meðan Guðlaugur Victor mátti þola súrt tap Albert Guðmundsson og AZ Alkmaar vann mikilvægan sigur í Evrópubaráttunni í Hollandi. Á sama tíma eru Guðlaugur Victor Pálsson og samherjar hans í Darmstadt að sogast niður í fallbaráttu þýsku B-deildarinnar. 6.2.2021 15:15
Selfoss heldur áfram að sækja leikmenn Selfoss hefur styrkt sig enn frekar fyrir komandi átök í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu næsta sumar. Í dag var staðfest að félagið hefði samið við Evu Núru Abrahamsdóttur um að leika með liðinu næsta sumar. 6.2.2021 15:00
Slæmt gengi Arsenal heldur áfram Aston Villa lagði Arsenal 1-0 í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Arsenal hefur nú leikið þrjá leiki í röð án sigurs á meðan Villa hefur nú unnið þrjá af síðustu fimm. 6.2.2021 14:25
Ramos á leið undir hnífinn Sergio Ramos þarf að fara í aðgerð á hné og mun vera frá í sjö vikur hið minnsta. 6.2.2021 12:15
„Alltaf stefnan að keppa og reyna vinna alla titla“ „Það leggst bara rosalega vel í mig, þetta er virkilega spennandi verkefni,“ sagði Vilhjálmur Kári Haraldsson, nýráðinn þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks í knattspyrnu í viðtali við Vísi í gær. 6.2.2021 11:00
Samherji Arons og Sveins þurfti að biðjast afsökunar á ummælum um þjálfarann Mads Frøkjær, leikmaður danska úrvalsdeildarliðið OB, hefur nú beðist afsökunar á ummælum sínum um þjálfara liðsins Jakob Michaelsen. Viðtalið sem Mads fór í við Fyens Stifstidende vakti athygli og nú hefur hann beðið afsökunar. 6.2.2021 09:01
Segir að Liverpool myndi sætta sig við að enda í topp fjórum Jamie Carragher, fyrrum varnarmaður Liverpool og nú spekingur hjá sjónvarpsstöðinni Sky Sports, segir að félagið þurfi nú að horfa í að ná einum fjórum efstu sætunum, en ekki bara ða verja titilinn. 6.2.2021 08:00
„Ekkert sjálfstraust, enginn karakter og enginn leiðtogi“ Rio Ferdinand, fyrrum fyrirliði Manchester United, var ekki brosmildur er hann ræddi um frammistöðu Tottenham gegn Chelsea í gærkvöldi. Leiknum lauk með 1-0 sigri Chelsea. 6.2.2021 07:00
Breiðablik fór illa með ÍA Breiðablik er Fótbolti.net meistari árið 2021. Blikarnir unnu ÍA 5-1 í úrslitaleiknum á Kópavogsvelli í kvöld eftir að hafa komist í 3-0 á fyrstu þrettán mínútunum. 5.2.2021 21:52
Inter á toppinn Inter Milan er komið á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Fiorentina í kvöld. Sigurinn kemur Inter einum stigi fram úr grönnunum í AC. 5.2.2021 21:41
Valur Reykjavíkurmeistari Valur er Reykjavíkurmeistari kvenna í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Fylki í úrslitaleiknum. Leikið var á Origo vellinum að Hlíðarenda í kvöld. 5.2.2021 21:10
Bayern vann í snjónum í Berlín Bayern München er með tíu stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Herthu Berlín í höfuðborg Þýskalands í kvöld. 5.2.2021 21:00
Messi hefur ekki sett sig í samband við City eða PSG og ætlar að bíða fram á sumar Síðasta sumar var mikið rætt um hvar Lionel Messi myndi spila á leiktíðinni sem nú er í gangi. Útlit er fyrir það að næsta sumar verði svipað og í ár; mikið rætt og ritað um framtíð Argentínumannsins. 5.2.2021 19:01
Mourinho sendi dómaranum væna sneið Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var ekki yfirsig hrifinn af frammistöðu Andre Marriner dómara í leik Tottenham og Chelsea í gærkvöldi. 5.2.2021 18:30
Gylfi og félagar þurfa að spila gegn City þremur dögum fyrir grannaslaginn Leikur Everton og Manchester City, sem var frestað í desember, verður leikinn sautjánda febrúar. Það verður því ansi stutt á milli stórleikja hjá báðum liðum í febrúar. 5.2.2021 18:00
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Körfubolti