Fleiri fréttir

Hislop: Liverpool mun klúðra þessu

Úrslitin í leik Chelsea og Leicester City voru líklega þau verstu í boði fyrir Liverpool en það breytir ekki því að lærisveinar Jürgen Klopp ættu að komast í Meistaradeildina með sigrum í síðustu tveimur leikjum sínum.

Benzema í franska hópnum sem fer á EM

Franski landsliðshópurinn fyrir EM 2020 - sem fer þó fram í sumar - var tilkynntur í kvöld. Karim Benzema er í hópnum en hann hefur ekki leikið með franska landsliðinu síðan árið 2015.

Brig­hton kom til baka gegn meisturum Man City

Brighton & Hove Albion vann óvæntan 3-2 sigur á meisturum Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Man City komst í 2-0 en heimamenn komu til baka og skoruðu þrívegis.

Kristian­stad enn taplaust

Íslendingalið Kristianstad gerði 1-1 jafntefli við Linköping á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

„Þetta er ekkert annað en vítaspyrna“

Pálmi Rafn Pálmason skoraði annað mark KR í 2-3 tapinu fyrir Val í gær úr vítaspyrnu á 68. mínútu. Sérfræðingar Pepsi Max Stúkunnar voru á því að KR-ingar hefðu átt að fá annað víti sex mínútum áður.

Vardy svaf með gullmedalíuna

Jamie Vardy, framherji Leicester, virðist heldur betur vera ánægður með sigurinn í enska bikarnum um helgina því hann sefur með gullmedalíuna.

„Ég hef engar áhyggjur“

„Munurinn á liðinunum var að FH nýttu færin sín og við ekki. Við fengum tækifæri í fyrri hálfleik til þess að komast 2-1 yfir með víti og Valli fær svo ágætis færi í byrjun seinni hálfleiks. Fyrir utan það áttu þeir öll sín þrjú færi sem þeir skoruðu úr. Að öðru leiti var þetta bara nokkuð jafn leikur úti á vellinum,“ sagði Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, eftir 3-1 tap gegn FH.

Hallgrímur: Hlutirnir breytast fljótt í fótbolta ef maður fer að slaka á

„Við erum gríðarlega ánægðir. Við spiluðum flottan leik, skoruðum fjögur mörk og klúðruðum meira að segja víti þannig að við erum ánægðir með frammistöðuna,“ sagði Hallgrímur Jónasson aðstoðarþjálfari KA eftir góðan sigur hans manna í Pepsi Max deildinni í kvöld.

Kane vill yfirgefa Tottenham

Harry Kane, fyrirliði Tottenham, hefur greint forráðamönnum félagsins frá því að hann vilji yfirgefa félagið í sumar.

Heimir hættur með Al Arabi

Heimir Hallgrímsson er hættur þjálfun Al Arabi í Katar. Hann og félagið hafa komist að samkomulagi um að endurnýja ekki samning hans.

Sjá næstu 50 fréttir