Xavi sagði nei við tilboði brasilíska landsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2021 10:00 Xavi Hernandez átti stórkostlegan feril með Barcelona og var einn besti miðjumaður heims þegar hann var upp á sitt besta. EPA/MARCUS BRANDT Spænska knattspyrnugoðsögnin Xavi Hernandez hafnaði tilboði brasilíska knattspyrnusambandsins á dögunum. Brasilíumenn buðu Xavi að vera með landsliðinu á komandi heimsmeistaramóti í Katar en honum var boðin staða aðstoðarþjálfara. Þetta segja heimildir manna á ESPN í Brasilíu. Great sourced line out of @ESPNBrasil.Brazil wanted Xavi to be part of their staff at 2022 #WorldCup, with a view to take the top job afterwards.https://t.co/q2J8d1IJXg— Mike Wise (@wisey_9) May 19, 2021 Xavi þjálfar lið Al Sadd í Katar en aðstoðarmaður landsliðsþjálfarans Tite athugaði með áhuga hans fyrir núverandi undankeppni HM. Spænska blaðið AS sagði frá þessu fyrst og þar kom fram að tilboðið hafi komið Xavi á óvart. Hann á einnig að hafa fengið tilboð frá þýska félaginu Borussia Dortmund. Brasilíumenn horfðu líka lengra fram í tímann og sáu fyrir sér að Xavi myndi síðan taka við landsliðinu af Tite eftir HM í Katar sem fer fram í nóvember og desember 2022. Það fóru engar viðræður í gang og ekkert tilboð var á borði. Xavi er nýbúinn að framlengja samning sinn við Al Sadd til ársins 2023 en hann hefur þjálfað liðið frá 2019. Xavi turns down offers to coach Brazil and Borussia Dortmund.https://t.co/eMTy28oBd2— AS English (@English_AS) May 19, 2021 Xavi átti magnaðan feril með Barcelona þar sem hann spilaði til ársins 2015. Hann var í sautján ár hjá félaginu og vann með því 25 titla. Xavi gæti líka fengið tilboð frá Barcelona en það bendir margt til þess að Ronald Koeman fái ekki fleiri tímabil með liðið. Koeman gerði Barcelona reyndar að bikarmeisturum og hann á eitt ár eftir af samningi sínum. HM 2022 í Katar Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Fleiri fréttir Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Í beinni: Valencia - Real Madrid | Hvernig byrja meistararnir nýtt ár? Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Sjá meira
Brasilíumenn buðu Xavi að vera með landsliðinu á komandi heimsmeistaramóti í Katar en honum var boðin staða aðstoðarþjálfara. Þetta segja heimildir manna á ESPN í Brasilíu. Great sourced line out of @ESPNBrasil.Brazil wanted Xavi to be part of their staff at 2022 #WorldCup, with a view to take the top job afterwards.https://t.co/q2J8d1IJXg— Mike Wise (@wisey_9) May 19, 2021 Xavi þjálfar lið Al Sadd í Katar en aðstoðarmaður landsliðsþjálfarans Tite athugaði með áhuga hans fyrir núverandi undankeppni HM. Spænska blaðið AS sagði frá þessu fyrst og þar kom fram að tilboðið hafi komið Xavi á óvart. Hann á einnig að hafa fengið tilboð frá þýska félaginu Borussia Dortmund. Brasilíumenn horfðu líka lengra fram í tímann og sáu fyrir sér að Xavi myndi síðan taka við landsliðinu af Tite eftir HM í Katar sem fer fram í nóvember og desember 2022. Það fóru engar viðræður í gang og ekkert tilboð var á borði. Xavi er nýbúinn að framlengja samning sinn við Al Sadd til ársins 2023 en hann hefur þjálfað liðið frá 2019. Xavi turns down offers to coach Brazil and Borussia Dortmund.https://t.co/eMTy28oBd2— AS English (@English_AS) May 19, 2021 Xavi átti magnaðan feril með Barcelona þar sem hann spilaði til ársins 2015. Hann var í sautján ár hjá félaginu og vann með því 25 titla. Xavi gæti líka fengið tilboð frá Barcelona en það bendir margt til þess að Ronald Koeman fái ekki fleiri tímabil með liðið. Koeman gerði Barcelona reyndar að bikarmeisturum og hann á eitt ár eftir af samningi sínum.
HM 2022 í Katar Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Fleiri fréttir Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Í beinni: Valencia - Real Madrid | Hvernig byrja meistararnir nýtt ár? Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Sjá meira