Fleiri fréttir Emil Hallfreðsson í nýtt félag á Ítalíu Emil Hallfreðsson er búinn að finna sér nýtt lið á Ítalíu. Þessi 37 ára knattspyrnumaður gengur í raðir Sona Calcio í D-deildinni frá Padova í C-deildinni. 13.8.2021 19:46 Guðlaugur Victor með fyrirliðabandið í svekkjandi jafntefli Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke 04 tóku á móti Aue í þýsku B-deildinni í dag. Guðlaugur Victor spilaði allan leikinn með fyrirliðabandið þegar að liðið vann gerði 1-1 jafntefli. 13.8.2021 18:24 Mikael Anderson spilaði sinn fyrsta leik eftir að hafa fengið veiruna Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Anderson kom inn á sem varamaður í 2-0 útisigri Midtjylland gegn SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Mikael var að spila sinn fyrsta leik í tæpan mánuð eftir að hann greindist með kórónaveiruna. 13.8.2021 18:04 Leikur Breiðabliks og ÍA færður til mánudags Breiðablik fær örlítið lengri hvíld eftir Skotlandsferðina þar sem liðið beið lægri hlut gegn Aberdeen. Liðið átti að leika strax á sunnudag en nú hefur leikurinn verið færður fram á mánudag. 13.8.2021 17:00 Búið að kaupa Lukaku fyrir samtals meira en fimmtíu milljarða Romelu Lukaku setti nýtt heimsmet í gær þegar Chelsea gekk frá kaupunum á honum frá Internazionale. Það er núna búið að borga meira fyrir hann á hans ferli en nokkurn annan knattspyrnumann í sögunni. 13.8.2021 16:31 Leikmenn í frönsku deildinni þegar farnir að betla um treyju Messi Lionel Messi er komin í frönsku deildina og þar fá margir leikmenn tækifæri til að mæta einum besta knattspyrnumanni sögunnar í fyrsta sinn á ferlinum. 13.8.2021 15:46 Sjáðu öll sautján mörkin í tveimur leikjum Vals og Breiðabliks í sumar Er enn einn markaveislan á leiðinni í kvöld? Ef það er eitthvað að marka fyrra innbyrðis leiki liðanna í sumar þá er von á mikilli skemmtun í stórleik kvöldsins. 13.8.2021 15:15 Ég veit ekki með þetta rauða spjald Farið var yfir rauða spjaldið sem Jónatan Ingi Jónsson fékk í 0-1 tapi FH gegn ÍA í Mjólkurbikarmörkunum. FH-ingar voru manni færri síðasta hálftímann og tókst ekki að jafna metin. ÍA er því komið áfram í 8-liða úrslit bikarsins. 13.8.2021 15:01 Van Dijk skrifar undir til 2025 Hollenska varnartröllið Virgil van Dijk hefur skrifað undir nýjan samning hjá enska knattspyrnufélaginu Liverpool. Hann er nú samningsbundinn Bítlaborginni til ársins 2025. 13.8.2021 14:30 Fundu mann sem var í stúkunni í síðasta leik Brentford í efstu deild fyrir 74 árum Derek Burridge er harður stuðningsmaður Brentford liðsins og í kvöld endar meira en sjö áratuga bið hans þegar liðið spilar sinn fyrsta leik í efstu deild á Englandi síðan 1947. 13.8.2021 14:01 „Algjörlega galið að þetta sé leyfilegt í sumardeild á Íslandi“ KFS er í botnbaráttunni í 3. deild karla sem er fjórða hæsta deildin á Íslandi en tókst samt að komast í sextán liða úrslit bikarkeppninnar og mun lengra en stóri bróðir í Vestmannaeyjum. Þjálfari liðsins er ÍBV goðsögn. 13.8.2021 13:31 Ödegaard fékk ekki treyjunúmer hjá Real | Óvissa með framtíðina Framtíð norska leikmannsins Martins Ödegaard hjá Real Madrid er í óvissu þar sem leikmaðurinn fékk ekki treyjunúmer hjá Madrídar-liðinu og verður því ekki í leikmannahópi liðsins þegar La Liga, spænska úrvalsdeildin, fer af stað um helgina. 13.8.2021 13:16 Arsenal án Aubameyang og Lacazette gegn Brentford í kvöld Arsenal verður án tveggja sinna bestu manna er liðið heimsækir nýliða Brentford í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á leiktíðinni. 13.8.2021 12:31 Klopp skilur ekki hvernig Manchester United getur eytt svona miklu í leikmenn Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist ekki skilja hvernig erkifjendurnir í Manchester United hafi getað eytt svona stórum upphæðum í nýja leikmenn í sumar. Það kemur honum aftur á móti ekki á óvart að Manchester City, Chelsea og Paris Saint-Germain geti eytt miklu. 13.8.2021 12:15 Sjáðu mörkin er bikarmeistarar Víkings tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Bikarmeistarar Víkings unnu öruggan 3-1 sigur á KR í stórleik 16-liða úrslita Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Sigur Víkinga var einkar öruggur en liðið komst í 3-0 og mark KR kom undir lok leiks þegar úrslitin voru ráðin. 13.8.2021 11:01 Síðast skoraði Breiðablik sjö en sá hlær best sem síðast hlær Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti Val í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Breiðablik vann fyrri leik liðanna á Hlíðarenda 7-3 en Valur trónir nú á toppi deildarinnar með fjögurra stiga forystu þegar aðeins fjórar umferðir eru eftir. 13.8.2021 10:00 Sjáðu mörkin er Blikar féllu úr leik í Skotlandi Breiðablik tapaði með eins marks mun gegn Aberdeen í síðari leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Aberdeen vann einvígið samtals 5-3 en Blikar stóðu svo sannarlega upp í hárinu á einu besta liði Skotlands. 13.8.2021 09:01 Segir Man Utd hafa bætt sig ár frá ári en verði að byrja betur í ár Ole Gunnar Solskjær segir að lið sitt Manchester United þurfi að byrja betur í ár en á síðustu leiktíð ætli það sér að berjast um enska meistaratitilinn allt til enda. 13.8.2021 08:01 Birkir Bjarna áfram í bláu er hann heldur til Tyrklands Birkir Bjarnason, landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu, hefur samið til tveggja ára við Adana Demirspor í Tyrklandi. Liðið leikur í efstu deild eftir að hafa unnið B-deildina á síðustu leiktíð. Fyrsti leikur tímabilsins er núna á sunnudaginn gegn stórliði Fenerbahçe. 13.8.2021 07:00 FH með tveggja stiga forskot á toppi Lengjudeildarinnar Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. FH náði tveggja stiga forskoti á toppnum með 1-0 sigri gegn ÍA á meðan að KR gerði 3-3 jafntefli gegn Grindavík. Afturelding fer upp í annað ætið eftir 4-2 sigur gegn Gróttu og HK lyfti sér upp úr fallsæti með 2-1 sigri gegn Haukum. 12.8.2021 23:04 Átta liða úrslitin í Mjólkurbikarnum klár | Neðrideildarliðin fá heimaleiki Nú rétt í þessu var dregið í átta liða úrslit Mjólurbikars karla í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Spútniklið ÍR fær Skagamenn í heimsókn og ríkjandi bikarmeistarar Víkings fara í Árbæinn. 12.8.2021 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - KR 3-1 | Víkingar í átta liða úrslit eftir öruggan sigur í stórleiknum Ríkjandi bikarmeistarar Víkings eru komnir í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 3-1 sigur gegn KR í stórleik umferðarinnar. 12.8.2021 22:12 Sigurvin: Góður kafli Víkinga setti okkur ofan í holu KR datt út í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins þegar þeir töpuðu 3-1 gegn Víkingum í kvöld.Sigurvin Ólafsson aðstoðarþjálfari KR var svekktur með niðurstöðuna í leiks lok. 12.8.2021 21:35 Óskar Hrafn: Fengum færin til að komast yfir Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks var ánægður með frammistöðu sinna manna í einvíginu gegn Aberdeen í Sambandsdeild Evrópu þar sem Skotarnir fóru áfram eftir 5-3 sigur samanlagt. 12.8.2021 21:13 Umfjöllun: Aberdeen - Breiðablik 2-1 | Blikar úr leik eftir tap í Skotlandi Breiðablik er úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 2-1 tap gegn Aberdeen á útivelli í kvöld. Skotarnir vinna einvígið samanlagt 5-3 og fara áfram í umspilsleiki um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. 12.8.2021 20:45 Björn Bergmann tryggði Molde framlengingu en tapaði í vítaspyrnukeppni Björn Bergmann Sigurðarson og félagar hans í Molde tóku á móti Trabzonspor í seinni leik liðanna í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Grípa þurfti til framlengingar og vítaspyrnukeppni til að skera úr úm sigurvegara eftir að endaði 1-1 eftir venjulegan leiktíma, þar sem að gestirnir höfðu betur. 12.8.2021 19:39 Reynir Haraldsson um þrennuna gegn Fjölni: Þetta er bara rugl ÍR-ingurinn Reynir Haraldsson sá til þess að lið hans er komið í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins þegar hann skoraði þrennu á fimm mínútum gegn Fjölni síðasta þriðjudag. ÍR leikur í 2. deild og Reynir segir það spennandi að taka þátt í svona bikarævintýri. 12.8.2021 19:15 Alfons Sampsted og félagar snéru einvíginu við og eru komnir áfram Alfons Sampsted spilaði allan leikinn í liði Bodø/Glimt sem tók á móti Prishtina frá Kósovó í seinni viðureign liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Prishtina unnu fyrri leikinn 2-1, en Alfons og félagar höfðu nú betur á heimavelli, 2-0, og unnu því einvígið samtals 3-2. 12.8.2021 17:54 Lukaku er genginn aftur í raðir Chelsea Belgíski framherjinn Romelu Lukaku er genginn í raðir enska knattspyrnufélagsins Chelsea frá Ítalíumeisturum Inter Milan. Chelsea staðfestir þetta á heimasíðu sinni. 12.8.2021 17:45 Danski turninn ekki lengur dýrlingur heldur refur Daninn Jannik Vestergaard hefur ákveðið að söðla um og færa sig um set í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur leikið með Southampton undanfarin ár en er nú á leið til Leicester City. 12.8.2021 17:00 Á leið frá ÍBV til Íslendingaliðs Kristianstad Hin bandaríska Delaney Baie Pridham er á leið frá ÍBV til Íslendingaliðs Kristianstad sem leikur í sænsku úrvalsdeildinni. 12.8.2021 16:30 Sjáðu myndband frá fyrstu æfingu Lionel Messi með Paris Saint Germain Lionel Messi mætti á sínu fyrstu fótboltaæfingu hjá Paris Saint Germain í París í dag eftir allt fjölmiðlafárið í gær. 12.8.2021 16:20 Dregið í átta liða úrslitin í Mjólkurbikarmörkunum í beinni í kvöld Það verða ekki bara sýnt öll mörkin í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins í Mjólkurbikarmörkunum í kvöld heldur kemur framhaldið í keppninni einnig í ljós. 12.8.2021 16:01 Bæjarar í brasi: Unnu ekki leik á undirbúningstímabilinu Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa verið í ákveðnu brasi á undirbúnings-tímabilinu. Liðið hefur ekki unnið leik það sem af er sumri, þrjú töp og eitt jafntefli í fjórum leikjum er niðurstaðan. 12.8.2021 15:30 Næstum því 47 ár upp á dag síðan Víkingar slógu KR síðast út úr bikarnum Víkingur tekur á móti KR í kvöld í lokaleik sextán liða úrslita Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Sjö félög eru komin áfram og það ræðst í Víkinni í kvöld hvað verður áttunda liðið. 12.8.2021 15:01 Mest spennandi nýliðar ensku úrvalsdeildarinnar: Sancho, Bailey, Konate og fleiri Vefmiðillinn Football365 tók saman tíu áhugaverðustu nýliða ensku úrvalsdeildarinnar en tímabilið hefst á morgun með leik Brentford og Arsenal. Bæði lið eiga einn leikmann á listanum. 12.8.2021 14:01 Öll íslensk lið nema eitt hafa tapað á Pittodrie í Aberdeen: Sir Alex Ferguson sá ekki að þar færu áhugamenn Breiðablik verður í kvöld fimmta íslenska liðið til að spila Evrópuleik á Pittodrie leikvanginum í Aberdeen og aðeins eitt hinna fjögurra tókst að ná í úrslit. 12.8.2021 13:31 Guðrún talin vanmetnasti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir var á dögunum valin vatnmetnasti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Hún skipti yfir í topplið Rosengård á dögunum til að fylla skarð Glódísar Perlu Viggósdóttur. 12.8.2021 12:31 Gunnhildur Yrsa fékk Ólympíugullið um hálsinn Það voru fagnaðarfundir þegar Erin McLeod kom heim af Ólympíuleikunum í Tókýó með gullverðlaun í farteskinu. 12.8.2021 11:30 Messi og konan þurftu að hressa hvort annað við áður en þau sögu strákunum frá Guillem Balague, fréttamaður breska ríkisútvarpsins í spænska boltanum, fékk einkaviðtal við Lionel Messi eftir blaðamannafundinn á Parc des Princes í gær þar sem Messi var kynntur formlega sem nýr leikmaður Paris Saint Germain. 12.8.2021 11:01 Yfirgáfu félagið þar sem þjálfarinn beitti leikmenn ítrekað andlegu ofbeldi Á síðustu tveimur árum hafa fjórir leikmenn yfirgefið knattspyrnuliðið Washington Spirits sem leikur í NWSL-deildinni í Bandaríkjunum. Ástæðan er munnlegt og andlegt ofbeldi þjálfara liðsins. 12.8.2021 10:30 Katar hoppaði upp um sextán sæti á FIFA-listanum og er komið upp fyrir Ísland Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu lækkaði um eitt sæti á nýjasta styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 12.8.2021 09:59 Enginn af sérfræðingum BBC spáir Man. Utd titlinum en sjö hafa trú á Chelsea Manchester United hefur bætt við sig einum besta miðverði heims og eytt einnig miklum pening í einn efnilegasta leikmann Englendinga. Það dugar þó ekki til að færa félaginu fyrsta Englandsmeistaratitilinn í níu ár ef marka má þá sem lifa og hrærast í umfjöllun um enska boltann í Englandi. 12.8.2021 09:30 Neitar því að hafa unnið að því að losna við Messi úr spænsku deildinni Forseti Real Madrid hafnar þeim ásökunum að hann hafi reynt að hjálpa til að koma Lionel Messi úr spænsku deildinni. 12.8.2021 09:01 Miðjumaðurinn efnilegi ekki með Liverpool um helgina Curtis Jones verður ekki í leikmannahóp Liverpool er enska úrvalsdeildin fer af stað um helgina. Hann fékk höfuðhögg í leik á dögunum og þarf því að hvíla næstu daga. 12.8.2021 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Emil Hallfreðsson í nýtt félag á Ítalíu Emil Hallfreðsson er búinn að finna sér nýtt lið á Ítalíu. Þessi 37 ára knattspyrnumaður gengur í raðir Sona Calcio í D-deildinni frá Padova í C-deildinni. 13.8.2021 19:46
Guðlaugur Victor með fyrirliðabandið í svekkjandi jafntefli Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke 04 tóku á móti Aue í þýsku B-deildinni í dag. Guðlaugur Victor spilaði allan leikinn með fyrirliðabandið þegar að liðið vann gerði 1-1 jafntefli. 13.8.2021 18:24
Mikael Anderson spilaði sinn fyrsta leik eftir að hafa fengið veiruna Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Anderson kom inn á sem varamaður í 2-0 útisigri Midtjylland gegn SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Mikael var að spila sinn fyrsta leik í tæpan mánuð eftir að hann greindist með kórónaveiruna. 13.8.2021 18:04
Leikur Breiðabliks og ÍA færður til mánudags Breiðablik fær örlítið lengri hvíld eftir Skotlandsferðina þar sem liðið beið lægri hlut gegn Aberdeen. Liðið átti að leika strax á sunnudag en nú hefur leikurinn verið færður fram á mánudag. 13.8.2021 17:00
Búið að kaupa Lukaku fyrir samtals meira en fimmtíu milljarða Romelu Lukaku setti nýtt heimsmet í gær þegar Chelsea gekk frá kaupunum á honum frá Internazionale. Það er núna búið að borga meira fyrir hann á hans ferli en nokkurn annan knattspyrnumann í sögunni. 13.8.2021 16:31
Leikmenn í frönsku deildinni þegar farnir að betla um treyju Messi Lionel Messi er komin í frönsku deildina og þar fá margir leikmenn tækifæri til að mæta einum besta knattspyrnumanni sögunnar í fyrsta sinn á ferlinum. 13.8.2021 15:46
Sjáðu öll sautján mörkin í tveimur leikjum Vals og Breiðabliks í sumar Er enn einn markaveislan á leiðinni í kvöld? Ef það er eitthvað að marka fyrra innbyrðis leiki liðanna í sumar þá er von á mikilli skemmtun í stórleik kvöldsins. 13.8.2021 15:15
Ég veit ekki með þetta rauða spjald Farið var yfir rauða spjaldið sem Jónatan Ingi Jónsson fékk í 0-1 tapi FH gegn ÍA í Mjólkurbikarmörkunum. FH-ingar voru manni færri síðasta hálftímann og tókst ekki að jafna metin. ÍA er því komið áfram í 8-liða úrslit bikarsins. 13.8.2021 15:01
Van Dijk skrifar undir til 2025 Hollenska varnartröllið Virgil van Dijk hefur skrifað undir nýjan samning hjá enska knattspyrnufélaginu Liverpool. Hann er nú samningsbundinn Bítlaborginni til ársins 2025. 13.8.2021 14:30
Fundu mann sem var í stúkunni í síðasta leik Brentford í efstu deild fyrir 74 árum Derek Burridge er harður stuðningsmaður Brentford liðsins og í kvöld endar meira en sjö áratuga bið hans þegar liðið spilar sinn fyrsta leik í efstu deild á Englandi síðan 1947. 13.8.2021 14:01
„Algjörlega galið að þetta sé leyfilegt í sumardeild á Íslandi“ KFS er í botnbaráttunni í 3. deild karla sem er fjórða hæsta deildin á Íslandi en tókst samt að komast í sextán liða úrslit bikarkeppninnar og mun lengra en stóri bróðir í Vestmannaeyjum. Þjálfari liðsins er ÍBV goðsögn. 13.8.2021 13:31
Ödegaard fékk ekki treyjunúmer hjá Real | Óvissa með framtíðina Framtíð norska leikmannsins Martins Ödegaard hjá Real Madrid er í óvissu þar sem leikmaðurinn fékk ekki treyjunúmer hjá Madrídar-liðinu og verður því ekki í leikmannahópi liðsins þegar La Liga, spænska úrvalsdeildin, fer af stað um helgina. 13.8.2021 13:16
Arsenal án Aubameyang og Lacazette gegn Brentford í kvöld Arsenal verður án tveggja sinna bestu manna er liðið heimsækir nýliða Brentford í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á leiktíðinni. 13.8.2021 12:31
Klopp skilur ekki hvernig Manchester United getur eytt svona miklu í leikmenn Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist ekki skilja hvernig erkifjendurnir í Manchester United hafi getað eytt svona stórum upphæðum í nýja leikmenn í sumar. Það kemur honum aftur á móti ekki á óvart að Manchester City, Chelsea og Paris Saint-Germain geti eytt miklu. 13.8.2021 12:15
Sjáðu mörkin er bikarmeistarar Víkings tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Bikarmeistarar Víkings unnu öruggan 3-1 sigur á KR í stórleik 16-liða úrslita Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Sigur Víkinga var einkar öruggur en liðið komst í 3-0 og mark KR kom undir lok leiks þegar úrslitin voru ráðin. 13.8.2021 11:01
Síðast skoraði Breiðablik sjö en sá hlær best sem síðast hlær Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti Val í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Breiðablik vann fyrri leik liðanna á Hlíðarenda 7-3 en Valur trónir nú á toppi deildarinnar með fjögurra stiga forystu þegar aðeins fjórar umferðir eru eftir. 13.8.2021 10:00
Sjáðu mörkin er Blikar féllu úr leik í Skotlandi Breiðablik tapaði með eins marks mun gegn Aberdeen í síðari leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Aberdeen vann einvígið samtals 5-3 en Blikar stóðu svo sannarlega upp í hárinu á einu besta liði Skotlands. 13.8.2021 09:01
Segir Man Utd hafa bætt sig ár frá ári en verði að byrja betur í ár Ole Gunnar Solskjær segir að lið sitt Manchester United þurfi að byrja betur í ár en á síðustu leiktíð ætli það sér að berjast um enska meistaratitilinn allt til enda. 13.8.2021 08:01
Birkir Bjarna áfram í bláu er hann heldur til Tyrklands Birkir Bjarnason, landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu, hefur samið til tveggja ára við Adana Demirspor í Tyrklandi. Liðið leikur í efstu deild eftir að hafa unnið B-deildina á síðustu leiktíð. Fyrsti leikur tímabilsins er núna á sunnudaginn gegn stórliði Fenerbahçe. 13.8.2021 07:00
FH með tveggja stiga forskot á toppi Lengjudeildarinnar Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. FH náði tveggja stiga forskoti á toppnum með 1-0 sigri gegn ÍA á meðan að KR gerði 3-3 jafntefli gegn Grindavík. Afturelding fer upp í annað ætið eftir 4-2 sigur gegn Gróttu og HK lyfti sér upp úr fallsæti með 2-1 sigri gegn Haukum. 12.8.2021 23:04
Átta liða úrslitin í Mjólkurbikarnum klár | Neðrideildarliðin fá heimaleiki Nú rétt í þessu var dregið í átta liða úrslit Mjólurbikars karla í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Spútniklið ÍR fær Skagamenn í heimsókn og ríkjandi bikarmeistarar Víkings fara í Árbæinn. 12.8.2021 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - KR 3-1 | Víkingar í átta liða úrslit eftir öruggan sigur í stórleiknum Ríkjandi bikarmeistarar Víkings eru komnir í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 3-1 sigur gegn KR í stórleik umferðarinnar. 12.8.2021 22:12
Sigurvin: Góður kafli Víkinga setti okkur ofan í holu KR datt út í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins þegar þeir töpuðu 3-1 gegn Víkingum í kvöld.Sigurvin Ólafsson aðstoðarþjálfari KR var svekktur með niðurstöðuna í leiks lok. 12.8.2021 21:35
Óskar Hrafn: Fengum færin til að komast yfir Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks var ánægður með frammistöðu sinna manna í einvíginu gegn Aberdeen í Sambandsdeild Evrópu þar sem Skotarnir fóru áfram eftir 5-3 sigur samanlagt. 12.8.2021 21:13
Umfjöllun: Aberdeen - Breiðablik 2-1 | Blikar úr leik eftir tap í Skotlandi Breiðablik er úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 2-1 tap gegn Aberdeen á útivelli í kvöld. Skotarnir vinna einvígið samanlagt 5-3 og fara áfram í umspilsleiki um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. 12.8.2021 20:45
Björn Bergmann tryggði Molde framlengingu en tapaði í vítaspyrnukeppni Björn Bergmann Sigurðarson og félagar hans í Molde tóku á móti Trabzonspor í seinni leik liðanna í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Grípa þurfti til framlengingar og vítaspyrnukeppni til að skera úr úm sigurvegara eftir að endaði 1-1 eftir venjulegan leiktíma, þar sem að gestirnir höfðu betur. 12.8.2021 19:39
Reynir Haraldsson um þrennuna gegn Fjölni: Þetta er bara rugl ÍR-ingurinn Reynir Haraldsson sá til þess að lið hans er komið í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins þegar hann skoraði þrennu á fimm mínútum gegn Fjölni síðasta þriðjudag. ÍR leikur í 2. deild og Reynir segir það spennandi að taka þátt í svona bikarævintýri. 12.8.2021 19:15
Alfons Sampsted og félagar snéru einvíginu við og eru komnir áfram Alfons Sampsted spilaði allan leikinn í liði Bodø/Glimt sem tók á móti Prishtina frá Kósovó í seinni viðureign liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Prishtina unnu fyrri leikinn 2-1, en Alfons og félagar höfðu nú betur á heimavelli, 2-0, og unnu því einvígið samtals 3-2. 12.8.2021 17:54
Lukaku er genginn aftur í raðir Chelsea Belgíski framherjinn Romelu Lukaku er genginn í raðir enska knattspyrnufélagsins Chelsea frá Ítalíumeisturum Inter Milan. Chelsea staðfestir þetta á heimasíðu sinni. 12.8.2021 17:45
Danski turninn ekki lengur dýrlingur heldur refur Daninn Jannik Vestergaard hefur ákveðið að söðla um og færa sig um set í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur leikið með Southampton undanfarin ár en er nú á leið til Leicester City. 12.8.2021 17:00
Á leið frá ÍBV til Íslendingaliðs Kristianstad Hin bandaríska Delaney Baie Pridham er á leið frá ÍBV til Íslendingaliðs Kristianstad sem leikur í sænsku úrvalsdeildinni. 12.8.2021 16:30
Sjáðu myndband frá fyrstu æfingu Lionel Messi með Paris Saint Germain Lionel Messi mætti á sínu fyrstu fótboltaæfingu hjá Paris Saint Germain í París í dag eftir allt fjölmiðlafárið í gær. 12.8.2021 16:20
Dregið í átta liða úrslitin í Mjólkurbikarmörkunum í beinni í kvöld Það verða ekki bara sýnt öll mörkin í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins í Mjólkurbikarmörkunum í kvöld heldur kemur framhaldið í keppninni einnig í ljós. 12.8.2021 16:01
Bæjarar í brasi: Unnu ekki leik á undirbúningstímabilinu Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa verið í ákveðnu brasi á undirbúnings-tímabilinu. Liðið hefur ekki unnið leik það sem af er sumri, þrjú töp og eitt jafntefli í fjórum leikjum er niðurstaðan. 12.8.2021 15:30
Næstum því 47 ár upp á dag síðan Víkingar slógu KR síðast út úr bikarnum Víkingur tekur á móti KR í kvöld í lokaleik sextán liða úrslita Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Sjö félög eru komin áfram og það ræðst í Víkinni í kvöld hvað verður áttunda liðið. 12.8.2021 15:01
Mest spennandi nýliðar ensku úrvalsdeildarinnar: Sancho, Bailey, Konate og fleiri Vefmiðillinn Football365 tók saman tíu áhugaverðustu nýliða ensku úrvalsdeildarinnar en tímabilið hefst á morgun með leik Brentford og Arsenal. Bæði lið eiga einn leikmann á listanum. 12.8.2021 14:01
Öll íslensk lið nema eitt hafa tapað á Pittodrie í Aberdeen: Sir Alex Ferguson sá ekki að þar færu áhugamenn Breiðablik verður í kvöld fimmta íslenska liðið til að spila Evrópuleik á Pittodrie leikvanginum í Aberdeen og aðeins eitt hinna fjögurra tókst að ná í úrslit. 12.8.2021 13:31
Guðrún talin vanmetnasti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir var á dögunum valin vatnmetnasti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Hún skipti yfir í topplið Rosengård á dögunum til að fylla skarð Glódísar Perlu Viggósdóttur. 12.8.2021 12:31
Gunnhildur Yrsa fékk Ólympíugullið um hálsinn Það voru fagnaðarfundir þegar Erin McLeod kom heim af Ólympíuleikunum í Tókýó með gullverðlaun í farteskinu. 12.8.2021 11:30
Messi og konan þurftu að hressa hvort annað við áður en þau sögu strákunum frá Guillem Balague, fréttamaður breska ríkisútvarpsins í spænska boltanum, fékk einkaviðtal við Lionel Messi eftir blaðamannafundinn á Parc des Princes í gær þar sem Messi var kynntur formlega sem nýr leikmaður Paris Saint Germain. 12.8.2021 11:01
Yfirgáfu félagið þar sem þjálfarinn beitti leikmenn ítrekað andlegu ofbeldi Á síðustu tveimur árum hafa fjórir leikmenn yfirgefið knattspyrnuliðið Washington Spirits sem leikur í NWSL-deildinni í Bandaríkjunum. Ástæðan er munnlegt og andlegt ofbeldi þjálfara liðsins. 12.8.2021 10:30
Katar hoppaði upp um sextán sæti á FIFA-listanum og er komið upp fyrir Ísland Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu lækkaði um eitt sæti á nýjasta styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 12.8.2021 09:59
Enginn af sérfræðingum BBC spáir Man. Utd titlinum en sjö hafa trú á Chelsea Manchester United hefur bætt við sig einum besta miðverði heims og eytt einnig miklum pening í einn efnilegasta leikmann Englendinga. Það dugar þó ekki til að færa félaginu fyrsta Englandsmeistaratitilinn í níu ár ef marka má þá sem lifa og hrærast í umfjöllun um enska boltann í Englandi. 12.8.2021 09:30
Neitar því að hafa unnið að því að losna við Messi úr spænsku deildinni Forseti Real Madrid hafnar þeim ásökunum að hann hafi reynt að hjálpa til að koma Lionel Messi úr spænsku deildinni. 12.8.2021 09:01
Miðjumaðurinn efnilegi ekki með Liverpool um helgina Curtis Jones verður ekki í leikmannahóp Liverpool er enska úrvalsdeildin fer af stað um helgina. Hann fékk höfuðhögg í leik á dögunum og þarf því að hvíla næstu daga. 12.8.2021 08:00