Fleiri fréttir Fullyrða að Ronaldo sé launahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Það er meira an aðeins nostalgía eða sú þrá að koma Manchester United aftur í hóp bestu liða Evrópu sem dró Cristiano Ronaldo „heim“ til Manchester, heim á Old Trafford. Portúgalinn fær einnig ágætlega borgað fyrir að spila með félaginu. 30.8.2021 16:02 Krefjast þess að KSÍ boði tafarlaust til aukaþings: „Orðspor íslenskrar knattspyrnu er stórlega skaðað“ Knattspyrnudeildir níu félaga hafa krafist þess að KSÍ boði tafarlaust til aukaþings. 30.8.2021 15:26 Var tilbúinn að fórna næsta leik til að reyna bjarga þessum Breiðablik, Víkingur og Valur eru á toppi Pepsi Max deildar karla þegar þrjár umferðir eru eftir. Mótið hefur ekki verið jafn spennandi í háa herrans tíð. 30.8.2021 15:00 Spezia kaupir Mikael en lánar hann aftur til SPAL Ítalska úrvalsdeildarfélagið Spezia hefur fest kaup á íslenska landsliðsmanninum Mikael Agli Ellertssyni frá SPAL. Hann leikur þó sem lánsmaður með SPAL, sem er í ítölsku B-deildinni, út tímabilið. 30.8.2021 14:13 Lof og last: Sóknarleikur Blika, markvörslur Ingvars, Kiddi Jóns, Marley Blair og reynsluboltar Fylkis Enn einni umferðinni Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna tvö daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. Taka skal fram að þetta er eingöngu skoðun blaðamanns og er aðallega gert til skemmtunar. 30.8.2021 14:00 Rúmenar fjalla um „risahneyksli“ á Íslandi Rúmenskir fjölmiðlar velta sér í dag upp úr fréttum af næstu andstæðingum Rúmeníu í undankeppni HM karla í fótbolta; íslenska landsliðinu. Í fyrirsögnum er talað um „risahneyksli á Íslandi“. 30.8.2021 13:39 Stífar aukaæfingar þar sem Gummi Ben sýndi snilli sína skiluðu Höskuldi einu af mörkum sumarsins Breiðablik gjörsamlega kaffærði Fylki í leik liðanna í Pepsi Max deild karla í gær. Lokatölur 7-0 þar sem Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Blika, skoraði einkar glæsilegt mark. Það ásamt öllum sóknarleik liðsins var til umræðu í Stúkunni að leik loknum. 30.8.2021 13:01 ÍTF krefst þess að framkvæmdastjóri og stjórn KSÍ víki Stjórn Íslensks toppfótbolta, ÍTF, krefst þess að Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, og stjórn sambandsins stígi frá borði. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá samtökunum. 30.8.2021 12:46 Pétur Theodór til liðs við Breiðablik Breiðablik, topplið Pepsi Max deildar karla, hefur tilkynnt að Pétur Theódór Árnason, framherji Gróttu í Lengjudeildinni, muni ganga til liðs við félagið að tímabilinu loknu. 30.8.2021 12:30 Patrik fer til Noregs eftir landsleikina Markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson hefur verið lánaður til Viking í Noregi frá enska úrvalsdeildarfélaginu Brentford til áramóta. 30.8.2021 11:55 Stjórn KSÍ tók Kolbein út úr hópnum vegna miskabótamálsins Brotthvarf Kolbeins Sigþórssonar úr íslenska landsliðshópnum í fótbolta var samkvæmt ákvörðun stjórnar KSÍ. Kolbeinn er leikmaðurinn sem greiddi Þórhildi Gyðu Arnarsdóttur miskabætur eftir að hafa brotið á henni haustið 2017, samkvæmt heimildum Vísis. Rúnar Már Sigurjónsson dró sig sjálfur úr hópnum og eru tvær ástæður gefnar fyrir því í yfirlýsingu KSÍ. 30.8.2021 10:52 Hermann og Martin gagnrýna aumingjana sem fela sig Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, tekur undir orð föður síns, Hermanns Haukssonar, að hetjur í málefnum líðandi stundar séu bæði þolendur og Hanna Björg Vilhjálmsdóttir sem hefur farið mikinn í umræðu um kynferðisofbeldi undanfarna daga. 30.8.2021 10:00 Gunnhildur Yrsa spilaði allan leikinn í naumum sigri Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir lék allan leikinn á miðju Orlando Pride er liðið vann nauman 1-0 sigur á NJ/NY Gotham í NWSL-deildinni í fótbolta í Bandaríkjunum. 30.8.2021 09:30 Sjáðu sjö mörk Blika, glæsimark Björns Daníel, ótrúlega innkomu Kristins og markið sem skaut HK upp úr fallsæti Alls fóru fimm leikir fram í Pepsi Max deild karla í fótbolta í gær og var nóg um að vera. Hér að neðan má sjá öll mörkin sem litu dagsins ljós ásamt rauða spjaldinu sem fór á loft inn í Kór. 30.8.2021 09:15 Var ekki möguleiki að allir myndu stíga frá borði og skilja allt eftir óstarfhæft Borghildur Sigurðardóttir, annar af varaformönnum KSÍ, ræddi við Bítið á Bylgjunni í morgun um þá stöðu sem nú er uppi hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Hún segir stjórn sambandsins ekki hafa gengið frá borði í heild sinni þar sem þá yrði sambandið óstarfhæft. 30.8.2021 08:31 Framkvæmdastjóri Víkings: Brekka framundan og við þurfum að girða okkur í brók Þrátt fyrir frábærara frammistöðu Breiðabliks á Evrópumótunum í knattspyrnu á þessari leiktíð er ljóst að Pepsi Max deild karla í fótbolta fær aðeins þrjú sæti í Evrópu næstu tvö árin, ekki fjögur eins og vonast var til. 30.8.2021 08:00 Hirtu útivallarmetið af Arsenal Manchester United hefur gengið afar vel á útivelli undir stjórn Ole Gunnar Solskjær og vann sterkan 0-1 sigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í gær. 30.8.2021 07:31 Viðar Örn og Gísli Eyjólfs kallaðir inn í landsliðið Gísli Eyjólfsson, Breiðabliki og Viðar Örn Kjartansson, Valerenga, hafa verið kallaðir inn í landsliðshóps Íslands í stað Kolbeins Sigþórssonar og Rúnars Más Sigurjónssonar. 30.8.2021 00:18 „Ég þakka Gumma Ben fyrir þetta“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, átti frábæran leik í 0-7 sigrinum á Fylki í Árbænum í kvöld. Höskuldur skoraði tvö mörk en seinna mark Höskulds var afar glæsilegt. 29.8.2021 22:30 Brynjar Björn: Það skiptir bara máli hvar þú ert í lok september Brynjari Birni, þjálfara HK, var mjög létt þegar lokaflautið gall og 1-0 sigur gegn Keflavík var orðin staðreynd. 29.8.2021 22:19 Dramatískt jafntefli í Madrid Spánarmeistarar Atlético Madríd töpuðu sínum fyrstu stigum á tímabilinu í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar þeir fengu Evrópudeildarmeistara Villarreal í heimsókn. 29.8.2021 22:05 Umfjölun og viðtöl: Fylkir – Breiðablik 0-7 | Blikar rúlluðu yfir Fylkismenn í Lautinni Breiðablik skellti sér aftur á topp Pepsi Max deildarinnar með 0-7 stórsigri í Árbænum í kvöld. 29.8.2021 22:03 Mourinho fer vel af stað í ítalska boltanum Rómverjar hafa fengið fljúgandi start í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta undir stjórn hins litríka Jose Mourinho. 29.8.2021 21:23 Umfjöllun: HK – Keflavík 1-0 | HK-ingar skutu sér úr fallsæti HK-ingar unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Keflavík í Pepsi Max deild karla í kvöld. 29.8.2021 21:22 Messi kom inná fyrir Neymar í frumraun sinni í Frakklandi Lionel Messi þreytti frumraun sína með PSG í kvöld þegar liðið heimsótti Reims í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 29.8.2021 20:43 Rúnar: Hann gerir þetta oft á æfingum og gaman að sjá þetta gerast í leik Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var í skýjunum eftir góðan 2-1 sigur á Leikni í Pepsi Max deildinni í fótbolta í kvöld. 29.8.2021 20:12 Umfjöllun og viðtöl: FH – Víkingur 1-2| Víkingar gefa ekkert eftir í toppbaráttunni Víkingur vann sinn síðasta leik fyrir landsleikjahlé 1-2 gegn FH á Kaplakrika-velli.Gestirnir gerðu tvö fyrstu mörk leiksins. Björn Daníel Sverrisson minnkaði muninn með glæsilegri hjólhestaspyrnu. Fleiri urðu mörkin ekki og niðurstaðan 1-2. 29.8.2021 20:02 Umfjöllun og viðtöl: KR – Leiknir R. 2-1 | Mögnuð endurkoma KR og Evrópuvonin lifir enn Kristinn Jónsson kom KR til bjargar gegn nýliðum Leiknis í Pepsi Max deild karla í kvöld. 29.8.2021 20:00 Kolbeinn og Rúnar Már ekki með í komandi landsliðsverkefni Tveir leikmenn sem voru í upphaflegum landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni í undankeppni HM verða ekki með í verkefninu sem hefst eftir tvo daga. Annar hefur verið tekinn úr hópnum en hinn mun hafa dregið sig sjálfur úr hópnum. 29.8.2021 19:44 Umfjöllun og viðtöl: KA – ÍA 3-0 | Lánlausir Skagamenn steinlágu á Akureyri Fall blasir við Skagamönnum eftir slæmt tap á Akureyri í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 29.8.2021 19:34 Solskjær: Þetta var ekki brot Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, var sigurreifur í leikslok eftir 0-1 sigur liðsins á Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í dag. 29.8.2021 18:23 Andri þreytti frumraun sína með FCK - Jafnt í Íslendingaslag Fjórir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 29.8.2021 18:04 Umdeilt sigurmark þegar Man Utd lagði Úlfana að velli Úlfarnir eru enn í leit að sínu fyrsta marki á leiktíðinni og biðu lægri hlut fyrir Manchester United í þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 29.8.2021 17:30 Memphis hetja Börsunga í naumum sigri Börsungar eru enn taplausir í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 2-1 sigur á Getafe á heimavelli í dag. 29.8.2021 17:00 Albert kom inn á í sigri á gamla liðinu sínu Albert Guðmundsson kom inn á sem varmaaður þegar AZ Alkmaar sigraði Heerenveen, 1-3, á útivelli í hollensku úrvalsdeildinni í dag. 29.8.2021 16:36 Glódís lék sinn fyrsta leik fyrir Bayern í átta marka sigri Glódís Perla Viggósdóttir þreytti frumraun sína fyrir Bayern München þegar liðið rúllaði yfir Werder Bremen, 8-0, í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í dag. 29.8.2021 15:50 Ari og Ísak fara með gott veganesti í landsleikina Ari Freyr Skúlason og Ísak Bergmann Jóhannesson léku báðir allan leikinn fyrir Norrköping sem vann 3-0 sigur á Östersund í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 29.8.2021 15:06 Tottenham á toppinn og Bamford bjargaði stigi fyrir Leeds Tottenham tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á nýliðum Watford, 1-0, á heimavelli í dag. Burnley og Leeds United skildu jöfn, 1-1, á Turf Moor. 29.8.2021 14:53 Stefán Teitur lagði upp bæði mörk Silkeborg í sterkum sigri Stefán Teitur Þórðarson átti stóran þátt í sigri Silkeborg á Randers, 2-1, í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 29.8.2021 13:54 Alexandra hjálpaði Frankfurt að landa sigri í fyrsta leik Alexandra Jóhannsdóttir lék síðustu fjórtán mínúturnar þegar Frankfurt sigraði Sand, 2-1, í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 29.8.2021 12:58 Segir rauða spjaldið sem Xhaka fékk óafsakanlegt Alan Shearer segir að rauða spjaldið sem Granit Xhaka fékk í leik Arsenal og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær sé óafsakanlegt. 29.8.2021 12:14 Jusu „stórkostlegan“ Elliott lofi eftir frammistöðuna gegn Chelsea Sérfræðingar Sky Sports, þeir Gary Neville og Jamie Redknapp, hrósuðu Harvey Elliott í hástert fyrir frammistöðu hans í 1-1 jafntefli Liverpool og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær. 29.8.2021 11:18 Æfir stuðningsmenn Chelsea skrifa undir áskorun um að Taylor dæmi ekki fleiri leiki hjá liðinu Anthony Taylor er ekki í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum Chelsea og vinsældir hans jukust ekki eftir leik liðsins gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. 29.8.2021 10:26 Casemiro straujaði dómarann Brasilíski miðjumaðurinn Casemiro leggur sig jafnan allan fram og í leik Real Betis og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í gær tæklaði hann dómarann. 29.8.2021 09:52 Guðmundur hrósaði sigri gegn Arnóri Ingva í New York Guðmundur Þórarinsson hafði betur gegn Arnóri Ingva Traustasyni þegar New York City sigraði New England Revolution, 2-0, í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. 29.8.2021 09:16 Sjá næstu 50 fréttir
Fullyrða að Ronaldo sé launahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Það er meira an aðeins nostalgía eða sú þrá að koma Manchester United aftur í hóp bestu liða Evrópu sem dró Cristiano Ronaldo „heim“ til Manchester, heim á Old Trafford. Portúgalinn fær einnig ágætlega borgað fyrir að spila með félaginu. 30.8.2021 16:02
Krefjast þess að KSÍ boði tafarlaust til aukaþings: „Orðspor íslenskrar knattspyrnu er stórlega skaðað“ Knattspyrnudeildir níu félaga hafa krafist þess að KSÍ boði tafarlaust til aukaþings. 30.8.2021 15:26
Var tilbúinn að fórna næsta leik til að reyna bjarga þessum Breiðablik, Víkingur og Valur eru á toppi Pepsi Max deildar karla þegar þrjár umferðir eru eftir. Mótið hefur ekki verið jafn spennandi í háa herrans tíð. 30.8.2021 15:00
Spezia kaupir Mikael en lánar hann aftur til SPAL Ítalska úrvalsdeildarfélagið Spezia hefur fest kaup á íslenska landsliðsmanninum Mikael Agli Ellertssyni frá SPAL. Hann leikur þó sem lánsmaður með SPAL, sem er í ítölsku B-deildinni, út tímabilið. 30.8.2021 14:13
Lof og last: Sóknarleikur Blika, markvörslur Ingvars, Kiddi Jóns, Marley Blair og reynsluboltar Fylkis Enn einni umferðinni Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna tvö daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. Taka skal fram að þetta er eingöngu skoðun blaðamanns og er aðallega gert til skemmtunar. 30.8.2021 14:00
Rúmenar fjalla um „risahneyksli“ á Íslandi Rúmenskir fjölmiðlar velta sér í dag upp úr fréttum af næstu andstæðingum Rúmeníu í undankeppni HM karla í fótbolta; íslenska landsliðinu. Í fyrirsögnum er talað um „risahneyksli á Íslandi“. 30.8.2021 13:39
Stífar aukaæfingar þar sem Gummi Ben sýndi snilli sína skiluðu Höskuldi einu af mörkum sumarsins Breiðablik gjörsamlega kaffærði Fylki í leik liðanna í Pepsi Max deild karla í gær. Lokatölur 7-0 þar sem Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Blika, skoraði einkar glæsilegt mark. Það ásamt öllum sóknarleik liðsins var til umræðu í Stúkunni að leik loknum. 30.8.2021 13:01
ÍTF krefst þess að framkvæmdastjóri og stjórn KSÍ víki Stjórn Íslensks toppfótbolta, ÍTF, krefst þess að Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, og stjórn sambandsins stígi frá borði. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá samtökunum. 30.8.2021 12:46
Pétur Theodór til liðs við Breiðablik Breiðablik, topplið Pepsi Max deildar karla, hefur tilkynnt að Pétur Theódór Árnason, framherji Gróttu í Lengjudeildinni, muni ganga til liðs við félagið að tímabilinu loknu. 30.8.2021 12:30
Patrik fer til Noregs eftir landsleikina Markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson hefur verið lánaður til Viking í Noregi frá enska úrvalsdeildarfélaginu Brentford til áramóta. 30.8.2021 11:55
Stjórn KSÍ tók Kolbein út úr hópnum vegna miskabótamálsins Brotthvarf Kolbeins Sigþórssonar úr íslenska landsliðshópnum í fótbolta var samkvæmt ákvörðun stjórnar KSÍ. Kolbeinn er leikmaðurinn sem greiddi Þórhildi Gyðu Arnarsdóttur miskabætur eftir að hafa brotið á henni haustið 2017, samkvæmt heimildum Vísis. Rúnar Már Sigurjónsson dró sig sjálfur úr hópnum og eru tvær ástæður gefnar fyrir því í yfirlýsingu KSÍ. 30.8.2021 10:52
Hermann og Martin gagnrýna aumingjana sem fela sig Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, tekur undir orð föður síns, Hermanns Haukssonar, að hetjur í málefnum líðandi stundar séu bæði þolendur og Hanna Björg Vilhjálmsdóttir sem hefur farið mikinn í umræðu um kynferðisofbeldi undanfarna daga. 30.8.2021 10:00
Gunnhildur Yrsa spilaði allan leikinn í naumum sigri Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir lék allan leikinn á miðju Orlando Pride er liðið vann nauman 1-0 sigur á NJ/NY Gotham í NWSL-deildinni í fótbolta í Bandaríkjunum. 30.8.2021 09:30
Sjáðu sjö mörk Blika, glæsimark Björns Daníel, ótrúlega innkomu Kristins og markið sem skaut HK upp úr fallsæti Alls fóru fimm leikir fram í Pepsi Max deild karla í fótbolta í gær og var nóg um að vera. Hér að neðan má sjá öll mörkin sem litu dagsins ljós ásamt rauða spjaldinu sem fór á loft inn í Kór. 30.8.2021 09:15
Var ekki möguleiki að allir myndu stíga frá borði og skilja allt eftir óstarfhæft Borghildur Sigurðardóttir, annar af varaformönnum KSÍ, ræddi við Bítið á Bylgjunni í morgun um þá stöðu sem nú er uppi hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Hún segir stjórn sambandsins ekki hafa gengið frá borði í heild sinni þar sem þá yrði sambandið óstarfhæft. 30.8.2021 08:31
Framkvæmdastjóri Víkings: Brekka framundan og við þurfum að girða okkur í brók Þrátt fyrir frábærara frammistöðu Breiðabliks á Evrópumótunum í knattspyrnu á þessari leiktíð er ljóst að Pepsi Max deild karla í fótbolta fær aðeins þrjú sæti í Evrópu næstu tvö árin, ekki fjögur eins og vonast var til. 30.8.2021 08:00
Hirtu útivallarmetið af Arsenal Manchester United hefur gengið afar vel á útivelli undir stjórn Ole Gunnar Solskjær og vann sterkan 0-1 sigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í gær. 30.8.2021 07:31
Viðar Örn og Gísli Eyjólfs kallaðir inn í landsliðið Gísli Eyjólfsson, Breiðabliki og Viðar Örn Kjartansson, Valerenga, hafa verið kallaðir inn í landsliðshóps Íslands í stað Kolbeins Sigþórssonar og Rúnars Más Sigurjónssonar. 30.8.2021 00:18
„Ég þakka Gumma Ben fyrir þetta“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, átti frábæran leik í 0-7 sigrinum á Fylki í Árbænum í kvöld. Höskuldur skoraði tvö mörk en seinna mark Höskulds var afar glæsilegt. 29.8.2021 22:30
Brynjar Björn: Það skiptir bara máli hvar þú ert í lok september Brynjari Birni, þjálfara HK, var mjög létt þegar lokaflautið gall og 1-0 sigur gegn Keflavík var orðin staðreynd. 29.8.2021 22:19
Dramatískt jafntefli í Madrid Spánarmeistarar Atlético Madríd töpuðu sínum fyrstu stigum á tímabilinu í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar þeir fengu Evrópudeildarmeistara Villarreal í heimsókn. 29.8.2021 22:05
Umfjölun og viðtöl: Fylkir – Breiðablik 0-7 | Blikar rúlluðu yfir Fylkismenn í Lautinni Breiðablik skellti sér aftur á topp Pepsi Max deildarinnar með 0-7 stórsigri í Árbænum í kvöld. 29.8.2021 22:03
Mourinho fer vel af stað í ítalska boltanum Rómverjar hafa fengið fljúgandi start í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta undir stjórn hins litríka Jose Mourinho. 29.8.2021 21:23
Umfjöllun: HK – Keflavík 1-0 | HK-ingar skutu sér úr fallsæti HK-ingar unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Keflavík í Pepsi Max deild karla í kvöld. 29.8.2021 21:22
Messi kom inná fyrir Neymar í frumraun sinni í Frakklandi Lionel Messi þreytti frumraun sína með PSG í kvöld þegar liðið heimsótti Reims í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 29.8.2021 20:43
Rúnar: Hann gerir þetta oft á æfingum og gaman að sjá þetta gerast í leik Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var í skýjunum eftir góðan 2-1 sigur á Leikni í Pepsi Max deildinni í fótbolta í kvöld. 29.8.2021 20:12
Umfjöllun og viðtöl: FH – Víkingur 1-2| Víkingar gefa ekkert eftir í toppbaráttunni Víkingur vann sinn síðasta leik fyrir landsleikjahlé 1-2 gegn FH á Kaplakrika-velli.Gestirnir gerðu tvö fyrstu mörk leiksins. Björn Daníel Sverrisson minnkaði muninn með glæsilegri hjólhestaspyrnu. Fleiri urðu mörkin ekki og niðurstaðan 1-2. 29.8.2021 20:02
Umfjöllun og viðtöl: KR – Leiknir R. 2-1 | Mögnuð endurkoma KR og Evrópuvonin lifir enn Kristinn Jónsson kom KR til bjargar gegn nýliðum Leiknis í Pepsi Max deild karla í kvöld. 29.8.2021 20:00
Kolbeinn og Rúnar Már ekki með í komandi landsliðsverkefni Tveir leikmenn sem voru í upphaflegum landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni í undankeppni HM verða ekki með í verkefninu sem hefst eftir tvo daga. Annar hefur verið tekinn úr hópnum en hinn mun hafa dregið sig sjálfur úr hópnum. 29.8.2021 19:44
Umfjöllun og viðtöl: KA – ÍA 3-0 | Lánlausir Skagamenn steinlágu á Akureyri Fall blasir við Skagamönnum eftir slæmt tap á Akureyri í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 29.8.2021 19:34
Solskjær: Þetta var ekki brot Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, var sigurreifur í leikslok eftir 0-1 sigur liðsins á Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í dag. 29.8.2021 18:23
Andri þreytti frumraun sína með FCK - Jafnt í Íslendingaslag Fjórir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 29.8.2021 18:04
Umdeilt sigurmark þegar Man Utd lagði Úlfana að velli Úlfarnir eru enn í leit að sínu fyrsta marki á leiktíðinni og biðu lægri hlut fyrir Manchester United í þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 29.8.2021 17:30
Memphis hetja Börsunga í naumum sigri Börsungar eru enn taplausir í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 2-1 sigur á Getafe á heimavelli í dag. 29.8.2021 17:00
Albert kom inn á í sigri á gamla liðinu sínu Albert Guðmundsson kom inn á sem varmaaður þegar AZ Alkmaar sigraði Heerenveen, 1-3, á útivelli í hollensku úrvalsdeildinni í dag. 29.8.2021 16:36
Glódís lék sinn fyrsta leik fyrir Bayern í átta marka sigri Glódís Perla Viggósdóttir þreytti frumraun sína fyrir Bayern München þegar liðið rúllaði yfir Werder Bremen, 8-0, í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í dag. 29.8.2021 15:50
Ari og Ísak fara með gott veganesti í landsleikina Ari Freyr Skúlason og Ísak Bergmann Jóhannesson léku báðir allan leikinn fyrir Norrköping sem vann 3-0 sigur á Östersund í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 29.8.2021 15:06
Tottenham á toppinn og Bamford bjargaði stigi fyrir Leeds Tottenham tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á nýliðum Watford, 1-0, á heimavelli í dag. Burnley og Leeds United skildu jöfn, 1-1, á Turf Moor. 29.8.2021 14:53
Stefán Teitur lagði upp bæði mörk Silkeborg í sterkum sigri Stefán Teitur Þórðarson átti stóran þátt í sigri Silkeborg á Randers, 2-1, í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 29.8.2021 13:54
Alexandra hjálpaði Frankfurt að landa sigri í fyrsta leik Alexandra Jóhannsdóttir lék síðustu fjórtán mínúturnar þegar Frankfurt sigraði Sand, 2-1, í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 29.8.2021 12:58
Segir rauða spjaldið sem Xhaka fékk óafsakanlegt Alan Shearer segir að rauða spjaldið sem Granit Xhaka fékk í leik Arsenal og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær sé óafsakanlegt. 29.8.2021 12:14
Jusu „stórkostlegan“ Elliott lofi eftir frammistöðuna gegn Chelsea Sérfræðingar Sky Sports, þeir Gary Neville og Jamie Redknapp, hrósuðu Harvey Elliott í hástert fyrir frammistöðu hans í 1-1 jafntefli Liverpool og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær. 29.8.2021 11:18
Æfir stuðningsmenn Chelsea skrifa undir áskorun um að Taylor dæmi ekki fleiri leiki hjá liðinu Anthony Taylor er ekki í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum Chelsea og vinsældir hans jukust ekki eftir leik liðsins gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. 29.8.2021 10:26
Casemiro straujaði dómarann Brasilíski miðjumaðurinn Casemiro leggur sig jafnan allan fram og í leik Real Betis og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í gær tæklaði hann dómarann. 29.8.2021 09:52
Guðmundur hrósaði sigri gegn Arnóri Ingva í New York Guðmundur Þórarinsson hafði betur gegn Arnóri Ingva Traustasyni þegar New York City sigraði New England Revolution, 2-0, í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. 29.8.2021 09:16