Fleiri fréttir Segir ástæðu fyrir því að ekkert lið hafi unnið fernuna: „Nánast ómögulegt“ Miðvörðurinn Virgil van Dijk segir að það væri algjör draumur fyrir Liverpool að vinna sögulega fernu, en að það sé einnig nánast ómögulegt. 19.4.2022 07:01 Keflvíkingar styrkja sig fyrir komandi átök Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur gengið frá lánssamningum við tvo leikmenn um að leika með liðinu í Bestu-deild karla í fótbolta í sumar. 18.4.2022 23:01 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 2-1 | Íslandsmeistararnir hefja titilvörnina á sigri Besta deild karla í knattspyrnu hófst í dag með opnunarleik milli Íslands- og bikarmeistara Víkinga og FH-inga úr Hafnarfirði en liðin mættust á heimavelli Víkinga í Fossvogi. Leikurinn fór fjörlega af stað og átti eftir að vera frábær skemmtun allt til lokaflautu. Víkingar fóru með sigur af hólmi, 2-1, og halda þar með sigurgöngu sinni frá síðasta tímabili áfram. 18.4.2022 22:42 Arnar: Menn vilja gera svo vel en að fá þetta mark snemma leiks var mikið högg Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var sáttur með endurkomu sinna manna í dag en Víkingur kom til baka og vann FH 2-1 eftir að hafa lent undir eftir aðeins 30 sekúndur í leiknum. 18.4.2022 22:37 Þjálfari FH tjáir sig ekki um mál Eggerts: „Ég svara því ekki“ Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, vildi ekki tjá sig um þá umræðu sem skapaðist í kringum leik liðsins gegn Víkingum í Bestu-deild karla í kvöld um þá staðreynd að Eggert Gunnþór Jónsson hafi verið í byrjunarliði FH-inga. 18.4.2022 21:39 Óvænt tap Börsunga gegn fallbaráttuliði Cadiz Spænska stórveldið Barcelona þurfti að sætta sig við 1-0 tap á heimavelli er liðið tók á móti fallbaráttuliði Cadiz í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 18.4.2022 20:57 Martin Hermannsson gagnrýnir liðsval FH-inga Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, setur stórt spurningarmerki við það að Eggert Gunnþór Jónsson sé í byrjunarliði FH-inga gegn Víkingum í opnunarleik Bestu-deildarinnar sem nú fer fram. 18.4.2022 20:27 Alfons og félagar unnu stórsigur í Íslendingaslag Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt unnu afar öruggan 5-1 stórsigur á Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 18.4.2022 19:51 Titilvonir Napoli dvína eftir jafntefli gegn Roma Napoli og Roma áttust við í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld í mikilvægum leik fyrir bæði lið. Stephan El Shaarawy reyndist hetja Rómverja þegar hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli í uppbótartíma. 18.4.2022 19:03 Sonur Ronaldo lést í fæðingu Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo greindi frá því nú rétt í þessu að sonur hans sem átti að koma í heiminn í dag hafi ekki lifað fæðinguna af. 18.4.2022 18:34 Valur Meistari meistaranna eftir sigur í vítaspyrnukeppni Valskonur eru Meistarar meistaranna eftir 4-2 sigur gegn Blikum í vítaspyrnukeppni í Meistarakeppni KSÍ í dag. 18.4.2022 18:09 Íslendingalið Kristianstad bjargaði stigi Íslendingalið Kristianstad er enn taplaust á tímabilinu í sænsku úrvalsdeildinni eftir 2-2 jafntefli gegn Eskilstuna í dag. 18.4.2022 16:50 Íslendingaliðin Brann og Vålerenga enn með fullt hús stiga Íslendingaliðin Brann og Vålerenga eru enn með fullt hús stiga eftir leiki dagsins í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 18.4.2022 16:15 Jón Daði skoraði tvö í öruggum sigri Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson var á skotskónum er Bolton tók á móti Accrington Stanley í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. Jón Daði skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Bolton. 18.4.2022 16:06 Lærisveinar Rooney fallnir úr ensku B-deildinni Wayne Rooney og lærisveinar hans í Derby County eru fallnir úr ensku B-deildinni eftir 1-0 tap gegn QPR í dag. 18.4.2022 15:59 Fullyrðir að Ten Hag sé að taka við United Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano fullyrðir að Hollendingurinn Erik ten Hag sé í þann mund að ganga frá samningum við enska knattspyrnufélagið Manchester United. 18.4.2022 15:38 Þórir og félagar misstigu sig í toppbaráttunni Þórir Jóhann Helgason og félagar hans í Lecce þurftu að sætta sig við 1-0 tap á útivelli gegn Reggina í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. 18.4.2022 15:00 Bruno slapp ómeiddur frá bílslysi og verður með í stórleiknum Betur fór en á horfðist þegar Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, lenti í bílslysi á leið sinni á æfingu liðsins í morgun. 18.4.2022 14:31 SønderjyskE stal sigrinum í Íslendingaslag Íslendingaliðin SønderjyskE og AGF áttust við í næstseinustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. SønderjyskE vann 2-1 sigur, en sigurmarkið var skorað á fimmtu mínútu uppbótartíma. 18.4.2022 13:57 Jonathan Glenn: Klárlega spennandi áskorun fyrir mig persónulega Jonathan Glenn stýrir ÍBV í Bestu-deild kvenna á komandi tímabili, en þetta er hans fyrsta starf sem aðalþjálfari. 18.4.2022 13:00 Besta-spáin 2022: Áfram í draumalandinu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sport spáir Víkingum 1. sæti Bestu deildar karla í sumar. 18.4.2022 11:00 Besta-spáin 2022: Fer brúðarmærin loks upp að altarinu? Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sport spáir Breiðabliki 2. sæti Bestu deildar karla í sumar. 18.4.2022 10:00 Rangnick: Ég mun ekki taka ákvörðun um framtíð Ronaldo Ralf Rangnick segir að nýr knattspyrnustjóri Manchester United þurfi að taka ákvörðun um framtíð portúgalska markahróksins Cristiano Ronaldo. 18.4.2022 09:00 Íslandsmeistarar ekki tapað opnunarleik undanfarin fjögur ár Besta deildin í fótbolta hefst í kvöld þegar ríkjandi Íslandsmeistarar Víkings fá FH í heimsókn í Víkina. 18.4.2022 07:30 Draumaliðsdeildin í Bestu ekki tilbúin fyrir opnunarleikinn Íslenska fótboltasumarið hefst á morgun þegar flautað verður til leiks Víkings og FH í Bestu deild karla. 17.4.2022 23:00 Mbappe hetjan í uppgjöri toppliðanna PSG á franska meistaratitilinn nær vísan eftir sigur á Marseille í uppgjöri toppliðanna í París í kvöld. 17.4.2022 21:31 Benzema kláraði magnaða endurkomu Real Madrid í uppgjöri toppliðanna Real Madrid steig stórt skref í átt að spænska meistaratitlinum í kvöld þegar liðið kom til baka og vann magnaðan útisigur á Sevilla 17.4.2022 21:00 Aftur tapaði Ajax úrslitaleik fyrir PSV PSV er hollenskur bikarmeistari í fótbolta eftir 2-1 sigur á Ajax í úrslitaleik keppninnar í dag. 17.4.2022 19:43 „Erum það lið sem hefur spilað flestar mínútur í Evrópu“ Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, var í skýjunum með 2-0 sigur liðsins á Crystal Palace í undanúrslitum enska bikarsins á Wembley í dag. 17.4.2022 18:09 Sveinn Aron með tvennu og Davíð Kristján skoraði glæsimark Þrír íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í leikjum dagsins í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 17.4.2022 17:31 Chelsea í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Chelsea er komið í úrslitaleik enska bikarsins þriðja árið í röð eftir öruggan sigur á Crystal Palace á Wembley í dag. 17.4.2022 17:21 Tíu leikmenn Atlético Madrid stálu sigrinum Spánarmeistarar Atlético Madrid unnu dramatískan 2-1 sigur er liðið tók á móti Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, en sigurmarkið var skorað með seinustu spyrnu leiksins. 17.4.2022 16:23 Bayern við það að tryggja sér þýska meistaratitilinn Þýska stórveldið Bayern München er nú aðeins hársbreidd frá því að tryggja sér sinn tíunda deildarmeistaratitil í röð eftir öruggan 3-0 útisigur gegn Arminia Bielefeld í dag. 17.4.2022 15:37 Soucek bjargaði stigi fyrir West Ham | Newcastle stal sigrinum gegn Leicester Tveimur leikjum er nú lokið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Thomas Soucek bjargaði stigi fyrir West Ham gegn fallbaráttuliði Burnley og Newcastle vann 2-1 sigur gegn Leicester, en sigurmarkið kom á fimmtu mínútu uppbótartíma. 17.4.2022 15:18 Guðlaugur Victor lagði upp er Schalke tók toppsætið Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke eru nú með tveggja stiga forskot á toppi þýsku B-deildarinnar í fótbolta eftir 5-2 útisigur gegn Darmstad í dag. 17.4.2022 13:32 Stuðningsmenn Marseille settir í ferðabann fyrir toppslaginn Stuðningsmenn franska knattspyrnuliðsins Marseille fá ekki að ferðast til Parísar þar sem toppslagur frönsku deildarinnar fer fram í kvöld þegar PSG tekur á móti Marseille. 17.4.2022 13:00 Sveindís og stöllur á leið í úrslit eftir sigur í Íslendingaslag Þýsku stórliðin Bayern München og Wolfburg áttust við í Íslendingaslag undanúrslitum þýska bikarsins í dag. Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar eru á lið í úrslit eftir öruggan 3-1 útisigur. 17.4.2022 12:31 Manchester City biðst afsökunar á hegðun stuðningsmanna Enska knattspyrnufélagið Manchester City hefur beðist afsökunar á hegðun stuðningsmanna liðsins eftir leik City og Liverpool í undanúrslitum FA-bikarsins í gær. Einhverjir stuðningsmenn liðsins sungu hástöfum á meðan mínútuþögn fyrir leikinn stóð yfir. 17.4.2022 11:31 Þorleifur og félagar héldu út manni færri | Arnór kom inn af bekknum í sigri Þorleifur Úlfarsson og félagar hans í Houston Dynamo gerðu markalaust jafntefli við Portland Timbers í MLS-deildinni í fótbolta í nótt þrátt fyrir að þurfa að spila seinasta stundarfjórðung leiksins manni færri. 17.4.2022 10:00 Farbann Gylfa framlengt fram á sumar Farbann Gylfa Þórs Sigurðssonar hefur verið framlengt til 16. júlí. Farbannið átti að renna út í dag. 17.4.2022 09:32 „Klefaaðstaðan á pari við Wembley“ Það vakti athygli á dögunum þegar ÍBV vígði nýja búningsklefa fyrir knattspyrnuliðin sín við Hásteinsvöll í Vestmannaeyjum. 17.4.2022 07:00 Enn eitt ungstirnið hjá Dortmund á skotskónum Borussia Dortmund lék við hvurn sinn fingur þegar liðið fékk Wolfsburg í heimsókn í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og lauk leiknum með 6-1 sigri Dortmund. 16.4.2022 21:40 Arteta: Forster var ótrúlegur Mikel Arteta, stjóri Arsenal, trúði vart eigin augum þegar hann sá lið sitt tapa fyrir Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 16.4.2022 21:01 „Við gáfum Ronaldo öll mörkin“ Portúgalska markamaskínan Cristiano Ronaldo hlóð í þrennu á Old Trafford í dag þegar Manchester United lagði botnlið Norwich að velli, 3-2. 16.4.2022 19:00 Arnautovic slökkti í veikum titilvonum Juventus Juventus hefur líklega sagt sitt síðasta í baráttunni um ítalska meistaratitilinn eftir að hafa gert jafntefli á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 16.4.2022 18:40 Sjá næstu 50 fréttir
Segir ástæðu fyrir því að ekkert lið hafi unnið fernuna: „Nánast ómögulegt“ Miðvörðurinn Virgil van Dijk segir að það væri algjör draumur fyrir Liverpool að vinna sögulega fernu, en að það sé einnig nánast ómögulegt. 19.4.2022 07:01
Keflvíkingar styrkja sig fyrir komandi átök Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur gengið frá lánssamningum við tvo leikmenn um að leika með liðinu í Bestu-deild karla í fótbolta í sumar. 18.4.2022 23:01
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 2-1 | Íslandsmeistararnir hefja titilvörnina á sigri Besta deild karla í knattspyrnu hófst í dag með opnunarleik milli Íslands- og bikarmeistara Víkinga og FH-inga úr Hafnarfirði en liðin mættust á heimavelli Víkinga í Fossvogi. Leikurinn fór fjörlega af stað og átti eftir að vera frábær skemmtun allt til lokaflautu. Víkingar fóru með sigur af hólmi, 2-1, og halda þar með sigurgöngu sinni frá síðasta tímabili áfram. 18.4.2022 22:42
Arnar: Menn vilja gera svo vel en að fá þetta mark snemma leiks var mikið högg Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var sáttur með endurkomu sinna manna í dag en Víkingur kom til baka og vann FH 2-1 eftir að hafa lent undir eftir aðeins 30 sekúndur í leiknum. 18.4.2022 22:37
Þjálfari FH tjáir sig ekki um mál Eggerts: „Ég svara því ekki“ Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, vildi ekki tjá sig um þá umræðu sem skapaðist í kringum leik liðsins gegn Víkingum í Bestu-deild karla í kvöld um þá staðreynd að Eggert Gunnþór Jónsson hafi verið í byrjunarliði FH-inga. 18.4.2022 21:39
Óvænt tap Börsunga gegn fallbaráttuliði Cadiz Spænska stórveldið Barcelona þurfti að sætta sig við 1-0 tap á heimavelli er liðið tók á móti fallbaráttuliði Cadiz í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 18.4.2022 20:57
Martin Hermannsson gagnrýnir liðsval FH-inga Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, setur stórt spurningarmerki við það að Eggert Gunnþór Jónsson sé í byrjunarliði FH-inga gegn Víkingum í opnunarleik Bestu-deildarinnar sem nú fer fram. 18.4.2022 20:27
Alfons og félagar unnu stórsigur í Íslendingaslag Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt unnu afar öruggan 5-1 stórsigur á Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 18.4.2022 19:51
Titilvonir Napoli dvína eftir jafntefli gegn Roma Napoli og Roma áttust við í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld í mikilvægum leik fyrir bæði lið. Stephan El Shaarawy reyndist hetja Rómverja þegar hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli í uppbótartíma. 18.4.2022 19:03
Sonur Ronaldo lést í fæðingu Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo greindi frá því nú rétt í þessu að sonur hans sem átti að koma í heiminn í dag hafi ekki lifað fæðinguna af. 18.4.2022 18:34
Valur Meistari meistaranna eftir sigur í vítaspyrnukeppni Valskonur eru Meistarar meistaranna eftir 4-2 sigur gegn Blikum í vítaspyrnukeppni í Meistarakeppni KSÍ í dag. 18.4.2022 18:09
Íslendingalið Kristianstad bjargaði stigi Íslendingalið Kristianstad er enn taplaust á tímabilinu í sænsku úrvalsdeildinni eftir 2-2 jafntefli gegn Eskilstuna í dag. 18.4.2022 16:50
Íslendingaliðin Brann og Vålerenga enn með fullt hús stiga Íslendingaliðin Brann og Vålerenga eru enn með fullt hús stiga eftir leiki dagsins í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 18.4.2022 16:15
Jón Daði skoraði tvö í öruggum sigri Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson var á skotskónum er Bolton tók á móti Accrington Stanley í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. Jón Daði skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Bolton. 18.4.2022 16:06
Lærisveinar Rooney fallnir úr ensku B-deildinni Wayne Rooney og lærisveinar hans í Derby County eru fallnir úr ensku B-deildinni eftir 1-0 tap gegn QPR í dag. 18.4.2022 15:59
Fullyrðir að Ten Hag sé að taka við United Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano fullyrðir að Hollendingurinn Erik ten Hag sé í þann mund að ganga frá samningum við enska knattspyrnufélagið Manchester United. 18.4.2022 15:38
Þórir og félagar misstigu sig í toppbaráttunni Þórir Jóhann Helgason og félagar hans í Lecce þurftu að sætta sig við 1-0 tap á útivelli gegn Reggina í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. 18.4.2022 15:00
Bruno slapp ómeiddur frá bílslysi og verður með í stórleiknum Betur fór en á horfðist þegar Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, lenti í bílslysi á leið sinni á æfingu liðsins í morgun. 18.4.2022 14:31
SønderjyskE stal sigrinum í Íslendingaslag Íslendingaliðin SønderjyskE og AGF áttust við í næstseinustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. SønderjyskE vann 2-1 sigur, en sigurmarkið var skorað á fimmtu mínútu uppbótartíma. 18.4.2022 13:57
Jonathan Glenn: Klárlega spennandi áskorun fyrir mig persónulega Jonathan Glenn stýrir ÍBV í Bestu-deild kvenna á komandi tímabili, en þetta er hans fyrsta starf sem aðalþjálfari. 18.4.2022 13:00
Besta-spáin 2022: Áfram í draumalandinu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sport spáir Víkingum 1. sæti Bestu deildar karla í sumar. 18.4.2022 11:00
Besta-spáin 2022: Fer brúðarmærin loks upp að altarinu? Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sport spáir Breiðabliki 2. sæti Bestu deildar karla í sumar. 18.4.2022 10:00
Rangnick: Ég mun ekki taka ákvörðun um framtíð Ronaldo Ralf Rangnick segir að nýr knattspyrnustjóri Manchester United þurfi að taka ákvörðun um framtíð portúgalska markahróksins Cristiano Ronaldo. 18.4.2022 09:00
Íslandsmeistarar ekki tapað opnunarleik undanfarin fjögur ár Besta deildin í fótbolta hefst í kvöld þegar ríkjandi Íslandsmeistarar Víkings fá FH í heimsókn í Víkina. 18.4.2022 07:30
Draumaliðsdeildin í Bestu ekki tilbúin fyrir opnunarleikinn Íslenska fótboltasumarið hefst á morgun þegar flautað verður til leiks Víkings og FH í Bestu deild karla. 17.4.2022 23:00
Mbappe hetjan í uppgjöri toppliðanna PSG á franska meistaratitilinn nær vísan eftir sigur á Marseille í uppgjöri toppliðanna í París í kvöld. 17.4.2022 21:31
Benzema kláraði magnaða endurkomu Real Madrid í uppgjöri toppliðanna Real Madrid steig stórt skref í átt að spænska meistaratitlinum í kvöld þegar liðið kom til baka og vann magnaðan útisigur á Sevilla 17.4.2022 21:00
Aftur tapaði Ajax úrslitaleik fyrir PSV PSV er hollenskur bikarmeistari í fótbolta eftir 2-1 sigur á Ajax í úrslitaleik keppninnar í dag. 17.4.2022 19:43
„Erum það lið sem hefur spilað flestar mínútur í Evrópu“ Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, var í skýjunum með 2-0 sigur liðsins á Crystal Palace í undanúrslitum enska bikarsins á Wembley í dag. 17.4.2022 18:09
Sveinn Aron með tvennu og Davíð Kristján skoraði glæsimark Þrír íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í leikjum dagsins í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 17.4.2022 17:31
Chelsea í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Chelsea er komið í úrslitaleik enska bikarsins þriðja árið í röð eftir öruggan sigur á Crystal Palace á Wembley í dag. 17.4.2022 17:21
Tíu leikmenn Atlético Madrid stálu sigrinum Spánarmeistarar Atlético Madrid unnu dramatískan 2-1 sigur er liðið tók á móti Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, en sigurmarkið var skorað með seinustu spyrnu leiksins. 17.4.2022 16:23
Bayern við það að tryggja sér þýska meistaratitilinn Þýska stórveldið Bayern München er nú aðeins hársbreidd frá því að tryggja sér sinn tíunda deildarmeistaratitil í röð eftir öruggan 3-0 útisigur gegn Arminia Bielefeld í dag. 17.4.2022 15:37
Soucek bjargaði stigi fyrir West Ham | Newcastle stal sigrinum gegn Leicester Tveimur leikjum er nú lokið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Thomas Soucek bjargaði stigi fyrir West Ham gegn fallbaráttuliði Burnley og Newcastle vann 2-1 sigur gegn Leicester, en sigurmarkið kom á fimmtu mínútu uppbótartíma. 17.4.2022 15:18
Guðlaugur Victor lagði upp er Schalke tók toppsætið Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke eru nú með tveggja stiga forskot á toppi þýsku B-deildarinnar í fótbolta eftir 5-2 útisigur gegn Darmstad í dag. 17.4.2022 13:32
Stuðningsmenn Marseille settir í ferðabann fyrir toppslaginn Stuðningsmenn franska knattspyrnuliðsins Marseille fá ekki að ferðast til Parísar þar sem toppslagur frönsku deildarinnar fer fram í kvöld þegar PSG tekur á móti Marseille. 17.4.2022 13:00
Sveindís og stöllur á leið í úrslit eftir sigur í Íslendingaslag Þýsku stórliðin Bayern München og Wolfburg áttust við í Íslendingaslag undanúrslitum þýska bikarsins í dag. Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar eru á lið í úrslit eftir öruggan 3-1 útisigur. 17.4.2022 12:31
Manchester City biðst afsökunar á hegðun stuðningsmanna Enska knattspyrnufélagið Manchester City hefur beðist afsökunar á hegðun stuðningsmanna liðsins eftir leik City og Liverpool í undanúrslitum FA-bikarsins í gær. Einhverjir stuðningsmenn liðsins sungu hástöfum á meðan mínútuþögn fyrir leikinn stóð yfir. 17.4.2022 11:31
Þorleifur og félagar héldu út manni færri | Arnór kom inn af bekknum í sigri Þorleifur Úlfarsson og félagar hans í Houston Dynamo gerðu markalaust jafntefli við Portland Timbers í MLS-deildinni í fótbolta í nótt þrátt fyrir að þurfa að spila seinasta stundarfjórðung leiksins manni færri. 17.4.2022 10:00
Farbann Gylfa framlengt fram á sumar Farbann Gylfa Þórs Sigurðssonar hefur verið framlengt til 16. júlí. Farbannið átti að renna út í dag. 17.4.2022 09:32
„Klefaaðstaðan á pari við Wembley“ Það vakti athygli á dögunum þegar ÍBV vígði nýja búningsklefa fyrir knattspyrnuliðin sín við Hásteinsvöll í Vestmannaeyjum. 17.4.2022 07:00
Enn eitt ungstirnið hjá Dortmund á skotskónum Borussia Dortmund lék við hvurn sinn fingur þegar liðið fékk Wolfsburg í heimsókn í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og lauk leiknum með 6-1 sigri Dortmund. 16.4.2022 21:40
Arteta: Forster var ótrúlegur Mikel Arteta, stjóri Arsenal, trúði vart eigin augum þegar hann sá lið sitt tapa fyrir Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 16.4.2022 21:01
„Við gáfum Ronaldo öll mörkin“ Portúgalska markamaskínan Cristiano Ronaldo hlóð í þrennu á Old Trafford í dag þegar Manchester United lagði botnlið Norwich að velli, 3-2. 16.4.2022 19:00
Arnautovic slökkti í veikum titilvonum Juventus Juventus hefur líklega sagt sitt síðasta í baráttunni um ítalska meistaratitilinn eftir að hafa gert jafntefli á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 16.4.2022 18:40