Fleiri fréttir Chelsea vinnur Lundúnaslaginn með 10 leikmenn | Dagný spilaði 90 mínútur í sigri West Ham Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham, spilaði allan leikinn í 1-2 útisigri liðsins á Reading í ensku ofurdeildinni í fótbolta í dag. Chelsea vann Tottenham á útivelli í Lundúnaslag á sama tíma, lokatölur 1-3. 24.4.2022 16:27 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 0–3 KA | Akureyringar sóttu stigin þrjú í Vestmannaeyjum Sólin skein og lognið var á smá hreyfingu þegar Eyjamenn tóku á móti gulklæddum KA mönnum á Hásteinsvelli í dag, í leik sem gestirnir unnu 0-3. 24.4.2022 16:00 Pulisic tryggir Chelsea sigur á West Ham á elleftu stundu Christian Pulisic tryggði Chelsea 1-0 sigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag með marki á 90. mínútu leiksins á Stamford Bridge. 24.4.2022 15:30 Burnley upp úr fallsæti | JWP skoraði tvö Ward-Prowse bjargaði stigi fyrir Southampton í 2-2 jafntefli gegn Brighton á meðan Burnley klifraði uppúr neðstu þremur sætunum í fyrsta skipti síðan í október með 1-0 sigri á Wolves. 24.4.2022 15:01 Hlín vann Íslendingaslaginn Piteå, með Hlín Eiríksdóttur innanborðs, hafði betur gegn Berglindi Ágústsdóttur og liðsfélögum hennar í Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Piteå vann 4-1. 24.4.2022 13:30 Neymar: Hættið að baula Paris Saint-Germain varð franskur meistari í gær eftir 1-1 jafntefli við Lens. Með stiginu tryggði PSG titilinn þótt það væru fjórar umferðir eftir. Þrátt fyrir að liðið væri að tryggja sér titilinn þá bauluðu stuðninsmenn PSG á þá. 24.4.2022 11:31 Fylgdist með hetjunum sínum lyfta bikarnum fyrir 17 árum | Varð sjálfur hetja þeirra í gær Real Betis var í gær spænskur bikarmeistari eftir sigur á Valencia í vítaspyrnukeppni. Þetta er fyrsti bikarmeistara titill Betis í 17 ár. Joaquín, fyrirliði Betis, lyfti bikarnum í gær en hann var einnig í liði Betis sem vann Osasuna eftir framlengdan leik í úrslitum bikarsins fyrir 17 árum síðan. 24.4.2022 10:45 Besta-spáin 2022: Hetjur snúa heim í norður en uppbyggingin í Dalnum á enda Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir því að Þór/KA og Þróttur Reykjavík endi í 6. og 5. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. 24.4.2022 10:00 Messi nálgast Dani Alves Lionel Messi bætti enn einum titlinum í safn sitt í gærkvöldi þegar PSG tryggði sér Frakklandsmeistaratitilinn. 24.4.2022 08:00 Betis bikarmeistari eftir vítaspyrnukeppni Real Betis varð í kvöld spænskur bikarmeistari þegar liðið hafði betur gegn Valencia í æsispennandi úrslitaleik sem fór alla leið í vítaspyrnukeppni. 23.4.2022 23:00 Þorleifur spilaði í tapi Einn Íslendingur kom við sögu í leikjum kvöldsins í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 23.4.2022 21:13 Jónatan Ingi kominn á blað í Noregi Jónatan Ingi Jónsson er byrjaður að láta að sér kveða í norska fótboltanum eftir að hafa nýverið gengið í raðir Sogndal frá FH. 23.4.2022 20:45 Birkir og félagar töpuðu fyrir toppliðinu Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Adana Demirspor þegar liðið fékk, mjög líklega verðandi Tyrklandsmeistara Trabzonspor í heimsókn í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 23.4.2022 19:42 Þrjú D-deildarlið komust áfram í 32-liða úrslit Átta leikir fóru fram í 2.umferð Mjólkurbikarsins í fótbolta víða um land í dag. 23.4.2022 19:19 Bayern Munchen Þýskalandsmeistari tíunda árið í röð Bayern Munchen gulltryggði tíunda meistaratitil sinn í röð þegar liðið vann öruggan sigur á Borussia Dortmund í uppgjöri toppliða þýsku úrvalsdeildarinnar í dag. 23.4.2022 18:42 Markalaust hjá Brentford og Tottenham Ekkert mark var skorað þegar Brentford fékk Tottenham í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 23.4.2022 18:26 Lærisveinar Mourinho steinlágu í Mílanó Rómverjar sóttu ekki gull í greipar Inter manna þegar AS Roma heimsótti Mílanóborg í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 23.4.2022 18:04 Joelinton með tvennu í sigri Newcastle | Markalaust í Leicester Fall blasir við Norwich eftir að liðið steinlág fyrir Newcastle á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 23.4.2022 16:53 Ferna frá Jesus og City komið með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar Watford var enginn fyrirstaða fyrir Manchester City en Englandsmeistararnir unnu sannfærandi 5-1 sigur til að setja pressuna í baráttunni um titilinn aftur yfir á Liverpool. 23.4.2022 16:26 Ingibjörg byrjaði og Vålerenga viðheldur 100% árangri sínum Ingibjörg Sigurðardóttir var í byrjunarliði Vålerenga og spilaði allan leikinn í 2-0 sigri liðsins á Kolbotn í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 23.4.2022 15:02 Rangnick: Meistaradeildarsætið alveg farið Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri Manchester United, var niðurlútur eftir 3-1 tap sinna manna gegn Arsenal í dag. Þjóðverjinn stóð ekki á svörum aðspurður að því hvort að vonir United að ná Meistaradeildarsæti væru nú farnar. United er sex stigum á eftir Arsenal þegar fjórir leikir eru eftir. 23.4.2022 14:30 Guðlaugur Victor í byrjunarliði Schalke sem missti toppsætið Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn á miðju Schalke í 1-4 tapi liðsins á heimavelli gegn Werder Bremen í toppslag næst efstu deildar í Þýskalandi. 23.4.2022 14:00 Arsenal heggur stórt skarð í Meistaradeildarvonir Manchester United Það stefnir allt í að Erik Ten Hag verði ekki með Manchester United í Meistaradeildinni á næsta tímabili eftir að liðið tapaði gegn Arsenal á Emirates vellinum, 3-1. 23.4.2022 13:33 Aguero, Drogba og Scholes á meðal sex nýrra leikmanna sem vígðir eru í frægðarhöll ensku úrvalsdeildarinnar Sergio Aguero, Didier Drogba, Paul Scholes, Ian Wright, Peter Schmeichel og Vincent Kompany voru allir vígðir inn í frægðarhöll (e. hall of fame) ensku úrvalsdeildarinnar síðastliðinn fimmtudag. 23.4.2022 11:46 Besta-spáin 2022: Má ekki miklu muna í Mosó á meðan Eyjakonur vilja horfa upp töfluna Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir því að Afturelding og ÍBV endi í 8. og 7. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. 23.4.2022 10:00 Sjáðu upphitunarþáttinn fyrir Bestu deild kvenna Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar Bestu marka kvenna hituðu vel upp fyrir tímabilið í Bestu deild kvenna í sérstökum þætti í fyrradag. 23.4.2022 08:01 Miðjumaðurinn eftirsótti neitar að skrifa undir nýjan samning Declan Rice, miðjumaður enska fótboltaliðsins West Ham United og enska landsliðsins, neitar að skrifa undir nýjan samning við félagið. Alls hefur hann hafnað þremur samningstilboðum félagsins. Ýtir það undir þær vangaveltur að hann gæti verið á förum frá félaginu 22.4.2022 22:45 Enn eitt heimsmetið hjá Barcelona Evrópu- og Spánarmeistarar Barcelona halda áfram að brjóta glerþök en liðið setti í kvöld nýtt heimsmet í áhorfendafjölda á fótboltaleik kvenna. Fyrra metið var sett fyrr á þessu ári og nú er spurningin hvort Barcelona þurfi stærri heimavöll til að koma öllum sem vilja fyrir. 22.4.2022 20:01 Willum Þór allt í öllu hjá BATE, Glódís Perla lagði upp og Häcken vann Íslendingaslaginn Það var nóg um að vera hjá íslensku fótboltafólki í kvöld. Willum Þór Þórsson skoraði og lagði upp í Hvíta-Rússlandi. Íslendingalið Bayern München vann stórsigur og Häcken vann Íslendingaslaginn gegn Kristianstad í Svíþjóð. 22.4.2022 19:30 Sjáðu mörkin er Barcelona gekk frá Sveindísi Jane og stöllum hennar í fyrri hálfleik Evrópumeistarar Barcelona sýndu mátt sinn og megin er þeir mættu Sveindísi Jane Jónsdóttur og stöllum hennar í Wolfsburg í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Staðan var orðin 2-0 eftir aðeins tíu mínútur og lauk leiknum með 5-1 sigri Börsunga. 22.4.2022 18:45 Lyngby vann mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í efstu deild Lærisveinar Freys Alexanderssonar unnur gríðarlega mikilvægan útisigur á Fredericia í dönsku B-deildinni í kvöld. Lífsnauðsynlegur sigur til að halda vonum Lyngby um sæti í úrvalsdeildinni á lífi. 22.4.2022 18:31 Sveindís byrjar á Nývangi Sveindís Jane Jónsdóttir er í byrjunarliði Wolfsburg sem mætir Barcelona á Nývangi í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 22.4.2022 15:33 Pogba líklega búinn að spila sinn síðasta leik fyrir United Franski miðjumaðurinn Paul Pogba hefur líklega spilað sinn síðasta leik fyrir Manchester United. Hann meiddist í leiknum gegn Liverpool á þriðjudaginn og spilar væntanlega ekki meira á þessu tímabili. 22.4.2022 13:45 Sandra og Arnar vekja athygli í strætóskýlum Fyrsta leiktíðin í Bestu deildum karla og kvenna í fótbolta er hafin eða að hefjast og nýjar leiðir hafa verið farnar til að kynna deildirnar. 22.4.2022 12:31 Ógnvænlegur sóknardúett nái þær að spila sig saman Besta deild kvenna í fótbolta fer af stað á þriðjudaginn kemur, 26. apríl, með tveimur leikjum. Valskonur eiga titil að verja og það verður að segjast að liðið er ekki á flæðiskeri statt þegar kemur að sóknarþenkjandi leikmönnum. 22.4.2022 12:00 Hlakkar til að spila á troðfullum Nývangi: „Þetta er klikkað“ Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í fótbolta, getur ekki beðið eftir því að spila á hinum sögufræga Nývangi. Sveindís og stöllur hennar í Wolfsburg mæta Barcelona í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. 22.4.2022 11:31 Undrandi og hafði búið sig undir að taka við United Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri PSG, hafði gert ýmislegt til að undirbúa sig fyrir það að verða næsti stjóri Manchester United áður en hann frétti að búið væri að ráða Erik ten Hag í starfið. 22.4.2022 10:31 Besta spá kvenna 2022: Erfitt sumar í Vesturbænum og Keflavík Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir því að KR og Keflavík endi í 10. og 9. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. 22.4.2022 10:00 Superman-búningur Buffons kostaði Parma tvær milljónir Ítalska knattspyrnufélagið Parma neyddist til að greiða bandaríska kvikmyndafyrirtækinu Warner Bros 15.000 evrur, jafnvirði 2 milljóna króna, fyrir að nota Superman-merkið í leyfisleysi. 22.4.2022 09:00 Ísaki fannst hann of feitur og sýndi muninn Ísak Snær Þorvaldsson var ein stærsta hetja 1. umferðar í Bestu deild karla í fótbolta eftir frábæra frammistöðu í fyrsta leik með Breiðabliki. Hann sýndi muninn á líkamlegu atgervi sínu á milli ára. 22.4.2022 08:30 Handarbrotnaði á æfingu með Bayern en stefnir á að vera klár fyrir EM Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir varð fyrir því óláni að handarbrotna á æfingu nýverið. Þrátt fyrir að þau miklu vonbrigði horfir hún björtum augum fram á veginn og stefnir á að vera klár fyrir Evrópumótið í sumar. 22.4.2022 08:00 Ronaldo þakkar Anfield fyrir stuðninginn: „Munum aldrei gleyma þessari stund“ Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo hefur þakkað suðningsmönnum sem staddir voru á Anfield á stórleik Liverpool og Manchester United fyrir sýndan stuðning eftir að sonur hans lést við fæðingu á mánudaginn. 22.4.2022 07:00 Aubameyang skaut Börsungum aftur á sigurbraut Barcelona er aftur komið á sigurbraut í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 1-0 útisigur gegn Real Sociedad í kvöld. 21.4.2022 21:34 Burnley heldur sér á lífi í ensku úrvalsdeildinni Burnley vann afar mikilvægan 2-0 sigur er liðið tók á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 21.4.2022 20:41 Alfons og félagar í bikarúrslit eftir sigur í Íslendingaslag Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt eru á leið í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar eftir 2-1 sigur gegn Viking í Íslendingaslag í kvöld. 21.4.2022 20:25 Sjá næstu 50 fréttir
Chelsea vinnur Lundúnaslaginn með 10 leikmenn | Dagný spilaði 90 mínútur í sigri West Ham Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham, spilaði allan leikinn í 1-2 útisigri liðsins á Reading í ensku ofurdeildinni í fótbolta í dag. Chelsea vann Tottenham á útivelli í Lundúnaslag á sama tíma, lokatölur 1-3. 24.4.2022 16:27
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 0–3 KA | Akureyringar sóttu stigin þrjú í Vestmannaeyjum Sólin skein og lognið var á smá hreyfingu þegar Eyjamenn tóku á móti gulklæddum KA mönnum á Hásteinsvelli í dag, í leik sem gestirnir unnu 0-3. 24.4.2022 16:00
Pulisic tryggir Chelsea sigur á West Ham á elleftu stundu Christian Pulisic tryggði Chelsea 1-0 sigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag með marki á 90. mínútu leiksins á Stamford Bridge. 24.4.2022 15:30
Burnley upp úr fallsæti | JWP skoraði tvö Ward-Prowse bjargaði stigi fyrir Southampton í 2-2 jafntefli gegn Brighton á meðan Burnley klifraði uppúr neðstu þremur sætunum í fyrsta skipti síðan í október með 1-0 sigri á Wolves. 24.4.2022 15:01
Hlín vann Íslendingaslaginn Piteå, með Hlín Eiríksdóttur innanborðs, hafði betur gegn Berglindi Ágústsdóttur og liðsfélögum hennar í Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Piteå vann 4-1. 24.4.2022 13:30
Neymar: Hættið að baula Paris Saint-Germain varð franskur meistari í gær eftir 1-1 jafntefli við Lens. Með stiginu tryggði PSG titilinn þótt það væru fjórar umferðir eftir. Þrátt fyrir að liðið væri að tryggja sér titilinn þá bauluðu stuðninsmenn PSG á þá. 24.4.2022 11:31
Fylgdist með hetjunum sínum lyfta bikarnum fyrir 17 árum | Varð sjálfur hetja þeirra í gær Real Betis var í gær spænskur bikarmeistari eftir sigur á Valencia í vítaspyrnukeppni. Þetta er fyrsti bikarmeistara titill Betis í 17 ár. Joaquín, fyrirliði Betis, lyfti bikarnum í gær en hann var einnig í liði Betis sem vann Osasuna eftir framlengdan leik í úrslitum bikarsins fyrir 17 árum síðan. 24.4.2022 10:45
Besta-spáin 2022: Hetjur snúa heim í norður en uppbyggingin í Dalnum á enda Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir því að Þór/KA og Þróttur Reykjavík endi í 6. og 5. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. 24.4.2022 10:00
Messi nálgast Dani Alves Lionel Messi bætti enn einum titlinum í safn sitt í gærkvöldi þegar PSG tryggði sér Frakklandsmeistaratitilinn. 24.4.2022 08:00
Betis bikarmeistari eftir vítaspyrnukeppni Real Betis varð í kvöld spænskur bikarmeistari þegar liðið hafði betur gegn Valencia í æsispennandi úrslitaleik sem fór alla leið í vítaspyrnukeppni. 23.4.2022 23:00
Þorleifur spilaði í tapi Einn Íslendingur kom við sögu í leikjum kvöldsins í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 23.4.2022 21:13
Jónatan Ingi kominn á blað í Noregi Jónatan Ingi Jónsson er byrjaður að láta að sér kveða í norska fótboltanum eftir að hafa nýverið gengið í raðir Sogndal frá FH. 23.4.2022 20:45
Birkir og félagar töpuðu fyrir toppliðinu Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Adana Demirspor þegar liðið fékk, mjög líklega verðandi Tyrklandsmeistara Trabzonspor í heimsókn í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 23.4.2022 19:42
Þrjú D-deildarlið komust áfram í 32-liða úrslit Átta leikir fóru fram í 2.umferð Mjólkurbikarsins í fótbolta víða um land í dag. 23.4.2022 19:19
Bayern Munchen Þýskalandsmeistari tíunda árið í röð Bayern Munchen gulltryggði tíunda meistaratitil sinn í röð þegar liðið vann öruggan sigur á Borussia Dortmund í uppgjöri toppliða þýsku úrvalsdeildarinnar í dag. 23.4.2022 18:42
Markalaust hjá Brentford og Tottenham Ekkert mark var skorað þegar Brentford fékk Tottenham í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 23.4.2022 18:26
Lærisveinar Mourinho steinlágu í Mílanó Rómverjar sóttu ekki gull í greipar Inter manna þegar AS Roma heimsótti Mílanóborg í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 23.4.2022 18:04
Joelinton með tvennu í sigri Newcastle | Markalaust í Leicester Fall blasir við Norwich eftir að liðið steinlág fyrir Newcastle á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 23.4.2022 16:53
Ferna frá Jesus og City komið með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar Watford var enginn fyrirstaða fyrir Manchester City en Englandsmeistararnir unnu sannfærandi 5-1 sigur til að setja pressuna í baráttunni um titilinn aftur yfir á Liverpool. 23.4.2022 16:26
Ingibjörg byrjaði og Vålerenga viðheldur 100% árangri sínum Ingibjörg Sigurðardóttir var í byrjunarliði Vålerenga og spilaði allan leikinn í 2-0 sigri liðsins á Kolbotn í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 23.4.2022 15:02
Rangnick: Meistaradeildarsætið alveg farið Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri Manchester United, var niðurlútur eftir 3-1 tap sinna manna gegn Arsenal í dag. Þjóðverjinn stóð ekki á svörum aðspurður að því hvort að vonir United að ná Meistaradeildarsæti væru nú farnar. United er sex stigum á eftir Arsenal þegar fjórir leikir eru eftir. 23.4.2022 14:30
Guðlaugur Victor í byrjunarliði Schalke sem missti toppsætið Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn á miðju Schalke í 1-4 tapi liðsins á heimavelli gegn Werder Bremen í toppslag næst efstu deildar í Þýskalandi. 23.4.2022 14:00
Arsenal heggur stórt skarð í Meistaradeildarvonir Manchester United Það stefnir allt í að Erik Ten Hag verði ekki með Manchester United í Meistaradeildinni á næsta tímabili eftir að liðið tapaði gegn Arsenal á Emirates vellinum, 3-1. 23.4.2022 13:33
Aguero, Drogba og Scholes á meðal sex nýrra leikmanna sem vígðir eru í frægðarhöll ensku úrvalsdeildarinnar Sergio Aguero, Didier Drogba, Paul Scholes, Ian Wright, Peter Schmeichel og Vincent Kompany voru allir vígðir inn í frægðarhöll (e. hall of fame) ensku úrvalsdeildarinnar síðastliðinn fimmtudag. 23.4.2022 11:46
Besta-spáin 2022: Má ekki miklu muna í Mosó á meðan Eyjakonur vilja horfa upp töfluna Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir því að Afturelding og ÍBV endi í 8. og 7. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. 23.4.2022 10:00
Sjáðu upphitunarþáttinn fyrir Bestu deild kvenna Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar Bestu marka kvenna hituðu vel upp fyrir tímabilið í Bestu deild kvenna í sérstökum þætti í fyrradag. 23.4.2022 08:01
Miðjumaðurinn eftirsótti neitar að skrifa undir nýjan samning Declan Rice, miðjumaður enska fótboltaliðsins West Ham United og enska landsliðsins, neitar að skrifa undir nýjan samning við félagið. Alls hefur hann hafnað þremur samningstilboðum félagsins. Ýtir það undir þær vangaveltur að hann gæti verið á förum frá félaginu 22.4.2022 22:45
Enn eitt heimsmetið hjá Barcelona Evrópu- og Spánarmeistarar Barcelona halda áfram að brjóta glerþök en liðið setti í kvöld nýtt heimsmet í áhorfendafjölda á fótboltaleik kvenna. Fyrra metið var sett fyrr á þessu ári og nú er spurningin hvort Barcelona þurfi stærri heimavöll til að koma öllum sem vilja fyrir. 22.4.2022 20:01
Willum Þór allt í öllu hjá BATE, Glódís Perla lagði upp og Häcken vann Íslendingaslaginn Það var nóg um að vera hjá íslensku fótboltafólki í kvöld. Willum Þór Þórsson skoraði og lagði upp í Hvíta-Rússlandi. Íslendingalið Bayern München vann stórsigur og Häcken vann Íslendingaslaginn gegn Kristianstad í Svíþjóð. 22.4.2022 19:30
Sjáðu mörkin er Barcelona gekk frá Sveindísi Jane og stöllum hennar í fyrri hálfleik Evrópumeistarar Barcelona sýndu mátt sinn og megin er þeir mættu Sveindísi Jane Jónsdóttur og stöllum hennar í Wolfsburg í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Staðan var orðin 2-0 eftir aðeins tíu mínútur og lauk leiknum með 5-1 sigri Börsunga. 22.4.2022 18:45
Lyngby vann mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í efstu deild Lærisveinar Freys Alexanderssonar unnur gríðarlega mikilvægan útisigur á Fredericia í dönsku B-deildinni í kvöld. Lífsnauðsynlegur sigur til að halda vonum Lyngby um sæti í úrvalsdeildinni á lífi. 22.4.2022 18:31
Sveindís byrjar á Nývangi Sveindís Jane Jónsdóttir er í byrjunarliði Wolfsburg sem mætir Barcelona á Nývangi í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 22.4.2022 15:33
Pogba líklega búinn að spila sinn síðasta leik fyrir United Franski miðjumaðurinn Paul Pogba hefur líklega spilað sinn síðasta leik fyrir Manchester United. Hann meiddist í leiknum gegn Liverpool á þriðjudaginn og spilar væntanlega ekki meira á þessu tímabili. 22.4.2022 13:45
Sandra og Arnar vekja athygli í strætóskýlum Fyrsta leiktíðin í Bestu deildum karla og kvenna í fótbolta er hafin eða að hefjast og nýjar leiðir hafa verið farnar til að kynna deildirnar. 22.4.2022 12:31
Ógnvænlegur sóknardúett nái þær að spila sig saman Besta deild kvenna í fótbolta fer af stað á þriðjudaginn kemur, 26. apríl, með tveimur leikjum. Valskonur eiga titil að verja og það verður að segjast að liðið er ekki á flæðiskeri statt þegar kemur að sóknarþenkjandi leikmönnum. 22.4.2022 12:00
Hlakkar til að spila á troðfullum Nývangi: „Þetta er klikkað“ Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í fótbolta, getur ekki beðið eftir því að spila á hinum sögufræga Nývangi. Sveindís og stöllur hennar í Wolfsburg mæta Barcelona í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. 22.4.2022 11:31
Undrandi og hafði búið sig undir að taka við United Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri PSG, hafði gert ýmislegt til að undirbúa sig fyrir það að verða næsti stjóri Manchester United áður en hann frétti að búið væri að ráða Erik ten Hag í starfið. 22.4.2022 10:31
Besta spá kvenna 2022: Erfitt sumar í Vesturbænum og Keflavík Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir því að KR og Keflavík endi í 10. og 9. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. 22.4.2022 10:00
Superman-búningur Buffons kostaði Parma tvær milljónir Ítalska knattspyrnufélagið Parma neyddist til að greiða bandaríska kvikmyndafyrirtækinu Warner Bros 15.000 evrur, jafnvirði 2 milljóna króna, fyrir að nota Superman-merkið í leyfisleysi. 22.4.2022 09:00
Ísaki fannst hann of feitur og sýndi muninn Ísak Snær Þorvaldsson var ein stærsta hetja 1. umferðar í Bestu deild karla í fótbolta eftir frábæra frammistöðu í fyrsta leik með Breiðabliki. Hann sýndi muninn á líkamlegu atgervi sínu á milli ára. 22.4.2022 08:30
Handarbrotnaði á æfingu með Bayern en stefnir á að vera klár fyrir EM Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir varð fyrir því óláni að handarbrotna á æfingu nýverið. Þrátt fyrir að þau miklu vonbrigði horfir hún björtum augum fram á veginn og stefnir á að vera klár fyrir Evrópumótið í sumar. 22.4.2022 08:00
Ronaldo þakkar Anfield fyrir stuðninginn: „Munum aldrei gleyma þessari stund“ Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo hefur þakkað suðningsmönnum sem staddir voru á Anfield á stórleik Liverpool og Manchester United fyrir sýndan stuðning eftir að sonur hans lést við fæðingu á mánudaginn. 22.4.2022 07:00
Aubameyang skaut Börsungum aftur á sigurbraut Barcelona er aftur komið á sigurbraut í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 1-0 útisigur gegn Real Sociedad í kvöld. 21.4.2022 21:34
Burnley heldur sér á lífi í ensku úrvalsdeildinni Burnley vann afar mikilvægan 2-0 sigur er liðið tók á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 21.4.2022 20:41
Alfons og félagar í bikarúrslit eftir sigur í Íslendingaslag Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt eru á leið í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar eftir 2-1 sigur gegn Viking í Íslendingaslag í kvöld. 21.4.2022 20:25