Fleiri fréttir Vill Mourinho sem næsta Bond skúrk Verðlaunaleikstjórinn Sam Mendes, sem leikstýrði tveimur kvikmyndum í James Bond-seríunni, segir að José Mourinho, þjálfari Roma á Ítalíu, væri frábær sem skúrkur í slíkri mynd. 2.1.2023 17:31 Jón Daði á skotskónum Jón Daði Böðvarsson komst á blað er Bolton Wanderers lagði Barnsley í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley unnu Swansea í B-deildinni þarlendis. 2.1.2023 17:05 Enginn sérfræðinga Sky Sports trúir því að Arsenal klári titilinn Þrír sérfræðingar Sky Sports spáðu fyrir um ensku meistarana og fjögur efstu sætin í ensku úrvalsdeildinni í vor. 2.1.2023 16:00 Mbappé sló við Haaland og öllum hinum á árinu 2022 Norðmaðurinn Erling Braut Haaland hefur raðað inn mörkum á þessu tímabili en hann endaði samt langt á eftir Frakkanum Kylian Mbappé þegar tekin voru saman öll mörk leikmanna á árinu. 2.1.2023 15:01 „Við erum ekki að spila Monopoly“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ýjaði að því á blaðamannafundi að frekari viðskipta sé ekki að vænta hjá félaginu í janúar. Liðið festi kaup á Cody Gakpo frá PSV í upphafi gluggans. 2.1.2023 14:30 Spjaldafylleri spænska dómarans heldur áfram Óhætt er að segja að spænski fótboltadómarinn Mateu Lahoz hafi verið duglegur að veifa spjöldum í síðustu tveimur leikjum sínum. 2.1.2023 14:02 21 af 30 leikmönnum sautján ára landsliðsins lugu til um aldur sinn Þjálfari kamerúnska sautján ára landsliðsins í fótbolta þarf nánast að velja nýtt landslið eftir að upp komst um svindl stórs hluta leikmannahóps liðsins. 2.1.2023 12:30 Martínez borgar morðfjár fyrir varðhund Emilano Martínez heldur áfram að koma sér í fréttirnar. Markvörðurinn hefur nú borgað fúlgur fjár fyrir varðhund sem á að verja heimsmeistaramedalíuna hans. 2.1.2023 11:30 Brutust inn hjá Bale vopnaðir haglabyssum Fjölskylda Gareth Bale lenti í heldur leiðinlegri lífsreynslu á meðan kappinn var með Wales á heimsmeistaramótinu í Katar. 2.1.2023 11:02 Eyddi jólunum með Messi og samdi síðan við brasilískt félag Gamli Liverpool maðurinn Luis Suarez er búinn að finna sér nýtt félag og það í brasilíska boltanum. 2.1.2023 10:00 Faðir Jude Bellingham sagður vilja sjá strákinn sinn í Liverpool Nýjasta slúðrið í kringum enska landsliðsmanninn Jude Bellingham bendir til þess að Liverpool sé að missa af honum. 2.1.2023 09:31 Móðir Pele veit ekki að hann er dáinn Knattspyrnugoðsögnin Pele tapaði stríðinu við krabbameinið rétt fyrir áramótin og síðan hafa fólk og fjölmiðlar minnst einstaks ferils hans. 2.1.2023 08:00 Handtóku fótboltamenn eftir rassíu í nýárspartýi Lögreglan mætti sem óboðinn gestur í nýárspartý fótboltamanna úr efstu deild í Íran í gær og tók fjölda þeirra með sér upp á stöð. 2.1.2023 07:31 Yfir tuttugu þúsund manns hafa skorað á Julian Alvarez að hætta með kærustu sinni Julian Alvarez stendur í ströngu þessa dagana. Hann skoraði fjögur mörk fyrir heimsmeistara Argentínu á nýliðnu HM í Katar og nú hafa tugþúsundir skrifað undir áskorun þess efnis að hann eigi að slíta sambandinu við kærustu sína til fjögurra ára. 1.1.2023 23:30 Mbappe í tapliði PSG í toppslag frönsku deildarinnar RC Lens setti spennu í toppbaráttuna í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar liðið lagði PSG í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar í kvöld. Lokatölur 3-1 og forysta PSG á toppnum nú aðeins fjögur stig. 1.1.2023 21:45 Stuðningsmaður arfleiddi Blika að 200 milljónum króna Stuðningsmaður Breiðabliks arfleiddi knattspyrnudeild félagsins að nærri 200 milljónum króna á árinu. Félagið gerir ekki ráð fyrir að nýta peninginn í beinan rekstur deildarinnar. 1.1.2023 19:31 Nottingham Forest kom til baka gegn Chelsea og nældi í stig Nottingham Forest og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Chelsea komst yfir í fyrri hálfleiknum en Forest jafnaði verðskuldað í þeim síðari. 1.1.2023 18:28 Badiashile við það að ganga til liðs við Chelsea Chelsea hefur náð samkomulagi um kaup á varnarmanninum Benoit Badiashile frá Mónakó fyrir um 37 milljónir evra. Greint var frá því á dögunum að Chelsea væri nálægt því að klófesta Frakkann unga og nú virðast félagaskiptin nánast vera frágengin. 1.1.2023 17:31 Slæm byrjun á árinu hjá lærisveinum Conte Aston Villa gerði frábæra ferð til Lundúna í dag þegar þeir lögðu Tottenham á útivelli í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar á nýju ári. Lokatölur 2-0 og lærisveinar Antonio Conte ná því ekki að lyfta sér upp í fjórða sæti deildarinnar á ný. 1.1.2023 15:55 Ronaldo fékk ekki ósk sína uppfyllta Cristiano Ronaldo er nýgenginn til liðs við Al Nassr í Sádi Arabíu þar sem hann fær 200 milljónir dollara í árslaun. Ronaldo vildi endurnýja kynni sín við gamla liðsfélaga en varð ekki að ósk sinni. 1.1.2023 14:01 Dani Alves sakaður um kynferðislega áreitni á næturklúbbi í Barcelona Lögreglan í Barcelona hefur hafið rannsókn vegna ásakana þrítugrar konu á hendur Dani Alves. Konan sakar hann um að hafa áreitt sig kynferðislega á næturklúbbi í Barcelona. 1.1.2023 12:41 Segist ekki vita hvort Fernandez hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Benfica Roger Schmidt, þjálfari Benfica, viðurkennir að Enzo Fernandez gæti yfirgefið félagið í janúar. Fernandez hefur verið sterklega orðaður við Chelsea en Argentínumaðurinn var valinn besti ungi leikmaðurinn á heimsmeistaramótinu í Katar. 1.1.2023 11:30 Mætir Messi og Mbappé sem þjálfari í lok janúar en hóf ferilinn í Football Manager Hinn þrítugi Will Still þjálfar í dag lið Stade de Reims í Ligue 1, frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þjálfaraferill hans hófst þó ólíkt flestum öðrum. Hann fékk áhuga á þjálfun þegar hann var táningur eftir að hafa spilað tölvuleikinn vinsæla Football Manager. 1.1.2023 09:01 Hugleiðingar Grétars Rafns í heild sinni: „Áhyggjuefni hve fáir leikmenn skila sér í efstu deildir Evrópu“ Grétar Rafn Steinsson starfar í dag fyrir enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham Hotspur en starfaði hluta árs 2022 fyrir Knattspyrnusamband Íslands. Þegar starfi hans þar lauk ritaði hann niður hugleiðingar sínar og birti í kjölfarið. Mikið hefur verið rætt og ritað um þær að undanförnu en þó Grétar Rafn segir KSÍ vinna gott starf þá má betur ef duga skal. 1.1.2023 08:01 Ísak Bergmann þurfti að fara í aðgerð: „Átti erfitt með að anda með nefinu“ Ísak Bergmann Jóhannesson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta og leikmaður Danmerkurmeistara FC Kaupmannahafnar, gekkst undir aðgerð á nefi nú á dögunum. 1.1.2023 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Vill Mourinho sem næsta Bond skúrk Verðlaunaleikstjórinn Sam Mendes, sem leikstýrði tveimur kvikmyndum í James Bond-seríunni, segir að José Mourinho, þjálfari Roma á Ítalíu, væri frábær sem skúrkur í slíkri mynd. 2.1.2023 17:31
Jón Daði á skotskónum Jón Daði Böðvarsson komst á blað er Bolton Wanderers lagði Barnsley í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley unnu Swansea í B-deildinni þarlendis. 2.1.2023 17:05
Enginn sérfræðinga Sky Sports trúir því að Arsenal klári titilinn Þrír sérfræðingar Sky Sports spáðu fyrir um ensku meistarana og fjögur efstu sætin í ensku úrvalsdeildinni í vor. 2.1.2023 16:00
Mbappé sló við Haaland og öllum hinum á árinu 2022 Norðmaðurinn Erling Braut Haaland hefur raðað inn mörkum á þessu tímabili en hann endaði samt langt á eftir Frakkanum Kylian Mbappé þegar tekin voru saman öll mörk leikmanna á árinu. 2.1.2023 15:01
„Við erum ekki að spila Monopoly“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ýjaði að því á blaðamannafundi að frekari viðskipta sé ekki að vænta hjá félaginu í janúar. Liðið festi kaup á Cody Gakpo frá PSV í upphafi gluggans. 2.1.2023 14:30
Spjaldafylleri spænska dómarans heldur áfram Óhætt er að segja að spænski fótboltadómarinn Mateu Lahoz hafi verið duglegur að veifa spjöldum í síðustu tveimur leikjum sínum. 2.1.2023 14:02
21 af 30 leikmönnum sautján ára landsliðsins lugu til um aldur sinn Þjálfari kamerúnska sautján ára landsliðsins í fótbolta þarf nánast að velja nýtt landslið eftir að upp komst um svindl stórs hluta leikmannahóps liðsins. 2.1.2023 12:30
Martínez borgar morðfjár fyrir varðhund Emilano Martínez heldur áfram að koma sér í fréttirnar. Markvörðurinn hefur nú borgað fúlgur fjár fyrir varðhund sem á að verja heimsmeistaramedalíuna hans. 2.1.2023 11:30
Brutust inn hjá Bale vopnaðir haglabyssum Fjölskylda Gareth Bale lenti í heldur leiðinlegri lífsreynslu á meðan kappinn var með Wales á heimsmeistaramótinu í Katar. 2.1.2023 11:02
Eyddi jólunum með Messi og samdi síðan við brasilískt félag Gamli Liverpool maðurinn Luis Suarez er búinn að finna sér nýtt félag og það í brasilíska boltanum. 2.1.2023 10:00
Faðir Jude Bellingham sagður vilja sjá strákinn sinn í Liverpool Nýjasta slúðrið í kringum enska landsliðsmanninn Jude Bellingham bendir til þess að Liverpool sé að missa af honum. 2.1.2023 09:31
Móðir Pele veit ekki að hann er dáinn Knattspyrnugoðsögnin Pele tapaði stríðinu við krabbameinið rétt fyrir áramótin og síðan hafa fólk og fjölmiðlar minnst einstaks ferils hans. 2.1.2023 08:00
Handtóku fótboltamenn eftir rassíu í nýárspartýi Lögreglan mætti sem óboðinn gestur í nýárspartý fótboltamanna úr efstu deild í Íran í gær og tók fjölda þeirra með sér upp á stöð. 2.1.2023 07:31
Yfir tuttugu þúsund manns hafa skorað á Julian Alvarez að hætta með kærustu sinni Julian Alvarez stendur í ströngu þessa dagana. Hann skoraði fjögur mörk fyrir heimsmeistara Argentínu á nýliðnu HM í Katar og nú hafa tugþúsundir skrifað undir áskorun þess efnis að hann eigi að slíta sambandinu við kærustu sína til fjögurra ára. 1.1.2023 23:30
Mbappe í tapliði PSG í toppslag frönsku deildarinnar RC Lens setti spennu í toppbaráttuna í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar liðið lagði PSG í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar í kvöld. Lokatölur 3-1 og forysta PSG á toppnum nú aðeins fjögur stig. 1.1.2023 21:45
Stuðningsmaður arfleiddi Blika að 200 milljónum króna Stuðningsmaður Breiðabliks arfleiddi knattspyrnudeild félagsins að nærri 200 milljónum króna á árinu. Félagið gerir ekki ráð fyrir að nýta peninginn í beinan rekstur deildarinnar. 1.1.2023 19:31
Nottingham Forest kom til baka gegn Chelsea og nældi í stig Nottingham Forest og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Chelsea komst yfir í fyrri hálfleiknum en Forest jafnaði verðskuldað í þeim síðari. 1.1.2023 18:28
Badiashile við það að ganga til liðs við Chelsea Chelsea hefur náð samkomulagi um kaup á varnarmanninum Benoit Badiashile frá Mónakó fyrir um 37 milljónir evra. Greint var frá því á dögunum að Chelsea væri nálægt því að klófesta Frakkann unga og nú virðast félagaskiptin nánast vera frágengin. 1.1.2023 17:31
Slæm byrjun á árinu hjá lærisveinum Conte Aston Villa gerði frábæra ferð til Lundúna í dag þegar þeir lögðu Tottenham á útivelli í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar á nýju ári. Lokatölur 2-0 og lærisveinar Antonio Conte ná því ekki að lyfta sér upp í fjórða sæti deildarinnar á ný. 1.1.2023 15:55
Ronaldo fékk ekki ósk sína uppfyllta Cristiano Ronaldo er nýgenginn til liðs við Al Nassr í Sádi Arabíu þar sem hann fær 200 milljónir dollara í árslaun. Ronaldo vildi endurnýja kynni sín við gamla liðsfélaga en varð ekki að ósk sinni. 1.1.2023 14:01
Dani Alves sakaður um kynferðislega áreitni á næturklúbbi í Barcelona Lögreglan í Barcelona hefur hafið rannsókn vegna ásakana þrítugrar konu á hendur Dani Alves. Konan sakar hann um að hafa áreitt sig kynferðislega á næturklúbbi í Barcelona. 1.1.2023 12:41
Segist ekki vita hvort Fernandez hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Benfica Roger Schmidt, þjálfari Benfica, viðurkennir að Enzo Fernandez gæti yfirgefið félagið í janúar. Fernandez hefur verið sterklega orðaður við Chelsea en Argentínumaðurinn var valinn besti ungi leikmaðurinn á heimsmeistaramótinu í Katar. 1.1.2023 11:30
Mætir Messi og Mbappé sem þjálfari í lok janúar en hóf ferilinn í Football Manager Hinn þrítugi Will Still þjálfar í dag lið Stade de Reims í Ligue 1, frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þjálfaraferill hans hófst þó ólíkt flestum öðrum. Hann fékk áhuga á þjálfun þegar hann var táningur eftir að hafa spilað tölvuleikinn vinsæla Football Manager. 1.1.2023 09:01
Hugleiðingar Grétars Rafns í heild sinni: „Áhyggjuefni hve fáir leikmenn skila sér í efstu deildir Evrópu“ Grétar Rafn Steinsson starfar í dag fyrir enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham Hotspur en starfaði hluta árs 2022 fyrir Knattspyrnusamband Íslands. Þegar starfi hans þar lauk ritaði hann niður hugleiðingar sínar og birti í kjölfarið. Mikið hefur verið rætt og ritað um þær að undanförnu en þó Grétar Rafn segir KSÍ vinna gott starf þá má betur ef duga skal. 1.1.2023 08:01
Ísak Bergmann þurfti að fara í aðgerð: „Átti erfitt með að anda með nefinu“ Ísak Bergmann Jóhannesson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta og leikmaður Danmerkurmeistara FC Kaupmannahafnar, gekkst undir aðgerð á nefi nú á dögunum. 1.1.2023 07:00