Fleiri fréttir Liðsfélagi Þóris yfirgaf völlinn með tárin í augunum Ljótir söngvar stuðningsmanna Lazio urðu til þess að gera þurfti hlé á leik Lecce og Lazio í Seríu A í fótbolta í gær. 5.1.2023 08:45 Ronaldo um val sitt að fara til Al-Nassr: Vill líka hjálpa kvennafótboltanum Flestir efast um að Cristiano Ronaldo tali gegn mannréttindabrotum í Sádí Arabíu á tíma sínum sem leikmaður Al-Nassr. Hann ætlar aftur á móti að hjálpa kvennafótboltanum í landi sem bannaði konum að mæta á kappleiki. 5.1.2023 07:30 Vilja byggja völl í nafni Pelé á Breiðdalsvík Stjórn Ungmennafélagsins Hrafnkels Freysgoða í Breiðdal hefur sent Knattspyrnusambandi Íslands bréf þar sem þeir lýsa yfir áhuga á byggður verði völlur á Breiðdalsvík í nafni brasilísku goðsagnarinnar Pele. 5.1.2023 07:01 Barcelona slapp með skrekkinn gegn liði úr þriðju deild Barcelona slapp heldur betur með skrekkinn í spænska bikarnum í kvöld þegar liðið mætti þriðjudeildar liðinu CF Intercity. Börsungar unnu 4-3 eftir framlengingu og er því komið áfram. 4.1.2023 22:46 Foreldrar Giovanni Reyna klöguðu Berhalter eftir ummæli hans um soninn Það er alvöru sápuópera komin í gang í kringum bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu. Eftir yfirlýsingu þjálfarans Gregg Berhalter í morgun hafa foreldrar Giovanni Reyna nú stigið fram og sagt frá sinni hlið á málinu. 4.1.2023 22:31 Nottingham Forest úr fallsæti eftir góðan útisigur Nottingham Forest lyfti sér úr fallsæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir góðan útisigur á Southampton. Leeds gerði jafntefli við West Ham á heimavelli og þá var niðurstaðan einnig jafntefli í leik Aston Villa og Úlfanna. 4.1.2023 22:06 Flóðgáttirnar opnuðust hjá Tottenham Tottenham Hotspur vann 4-0 stórsigur á útivelli gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta er fyrsti sigur Tottenham eftir að deildin fór af stað á nýjan leik eftir hlé. 4.1.2023 22:01 Dzeko tryggði Inter sigur á toppliði Napoli Inter vann 1-0 sigur á toppliði Napoli í stórleik umferðarinnar í Serie A í kvöld. Inter er í fjórða sæti deildarinnar en Napoli á toppnum, nú aðeins með fimm stiga forskot. 4.1.2023 21:42 Mark Sverris Inga tryggði PAOK góðan sigur Sverrir Ingi Ingason var hetja gríska liðsins PAOK í kvöld en hann skoraði eina markið í 1-0 sigri liðsins gegn Aris Thessaloniki. PAOK er í fjórða sæti grísku deildarinnar. 4.1.2023 20:08 Mark Milik í lokin heldur Juventus í námunda við toppliðin Arkadiusz Milik tryggði Juventus þrjú mikilvæg stig í ítölsku deildinni þegar hann skoraði sigurmark liðsins í uppbótartíma gegn Cremonese í kvöld. Juventus er nú sjö stigum frá toppliði Napoli sem á leik til góða. 4.1.2023 19:30 Tottenham kaupir frá Chelsea fyrir metverð Tottenham Hotspur hefur keypt ensku landsliðskonuna Bethany England frá Chelsea. Kaupverðið er metverð í enska kvennaboltanum. 4.1.2023 19:00 Van Dijk líklega frá í nokkrar vikur Meiðsli sem Virgil Van Dijk varð fyrir í leik Liverpool og Brentford virðast alvarlegri en talið var í fyrstu. Tölfræðin sýnir að Liverpool sækir mun fleiri stig með Van Dijk en án hans. 4.1.2023 18:30 Tap hjá Viðari Erni og Samúel Kára Viðar Örn Kjartansson og Samúel Kári Friðjónsson voru báðir í byrjunarliði Atromitos sem beið lægri hlut gegn Panetolikos í kvöld. Liðið er um miðja grísku deildina eftir tapið. 4.1.2023 18:01 Sigur og tap hjá Rómarliðunum Roma jafnaði nágranna sína í Lazio að stigum þegar liðið lagði Bologna í Serie A deildinni á Ítalíu í dag. Lazio tapaði á sama tíma fyrir Lecce eftir að hafa haft forystuna í hálfleik. 4.1.2023 17:33 Nýliðar HK ná sér í 22 marka mann úr 4. deildinni Atli er frábær viðbót í sterkt HK lið segir á miðlum HK-liðsins sem býður hann hjartanlega velkominn til félagsins. 4.1.2023 16:30 Annar eigenda West Ham látinn David Gold, annar eigenda West Ham United í ensku úrvalsdeildinni, lést í dag eftir skammvinn veikindi. Hann var 86 ára gamall. 4.1.2023 14:36 Óborganlegur svipur á Gary Neville þegar Carra fór að tala um eigendur Liverpool Gary Neville og Jamie Carragher eru oft ósammála og ekki síst þegar kemur að uppáhaldsliðum þeirra Manchester United og Liverpool. 4.1.2023 14:01 Dúndur byrjun dugði meisturum til sigurs AC Milan sigraði Salernitana, 1-2, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Sigurinn hefði hæglega getað orðið stærri en Guillermo Ochoa átti stórleik í marki heimamanna. 4.1.2023 13:30 Landsliðsþjálfarinn viðurkennir að hafa sparkað í konuna sína Gregg Berhalter, þjálfari bandaríska karlalandsliðsins í fótbolta, er í fréttum vegna atviks sem gerðist fyrir mörgum áratugum síðan. 4.1.2023 11:30 Forseti FIFA gagnrýndur fyrir að taka af sér sjálfu við lík Pele Gianni Infantino, forseti FIFA, hefur tjáð sig um sjálfuna sem hann tók af sér við lík brasilíska knattspyrnugoðsins Pele, á líkvökunni á heimavelli Santos. 4.1.2023 07:30 Ekkert til í því að Ronaldo geti komið á láni ef liðið kemst í Meistaradeildina Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle, segir ekkert til í þeim sögusögnum að portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo geti komið á láni til félagsins frá Al-Nassr ef Newcastle tekst að tryggja sér Meistaradeildarsæti. 4.1.2023 07:01 „Skandall að við höfum ekki fengið tvær vítaspyrnur“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var vægast sagt ósáttur eftir markalaust jafntefli sinna manna gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3.1.2023 22:57 Rodrygo hetja Real Madrid gegn D-deildarliði Cacereno Spænska stórveldið Real Madrid vann nauman 0-1 sigur er liðið heimsótti D-deildarlið Cacereno í spænsku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld, Copa del Rey. 3.1.2023 22:03 Fjórði deildarsigur United í röð Manchester United hefur nú unnið fjóra leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni eftir að liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn Bournemouth í kvöld. 3.1.2023 21:53 Brighton valtaði yfir Everton og Mitrovic skaut Fulham upp að hlið Liverpool Brighton vann afar öruggan 1-4 útisigur er liðið sótti Everton heim í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Á sama tíma vann Fulham nauman 0-1 sigur gegn Leicester. 3.1.2023 21:51 Newcastle stöðvaði sigurgöngu Arsenal Eftir fimm sigurleiki í röð i ensku úrvalsdeildinni þurfti topplið Arsenal að sætta sig við markalaust jafntefli er liðið tók á móti Newcastle í kvöld. 3.1.2023 21:39 Cody Gakpo formlega orðinn leikmaður Liverpool Hollenski framherjinn Cody Gakpo er formlega orðinn leikmaður Liverpool nú þegar búið er að skrifa undir alla nauðsynlega pappíra og atvinnuleyfi á Englandi er komið í hús. 3.1.2023 20:31 Þúsundir fylgdu Pelé síðasta spölinn Þúsundir manna voru samankomnir úti á götum Santos í Brasilíu í dag til að fylgja knattspyrnugoðsögninni Pelé síðasta spölinn. Pelé var lagður til hinstu hvílu á níundu hæð í kirkjugarði í boginni til heiðurs föður hans sem lék með töluna níu á bakinu á sínum ferli. 3.1.2023 20:00 Ronaldo segir að mörg topp félög hafi reynt að krækja í sig Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo segist hafa fengið boð um að ganga til liðs við mörg af topp félögum Evrópu áður en hann ákvað að semja loks við Al Nassr í Sádí-Arabíu. 3.1.2023 18:01 Fagn ársins valið: „Þetta var mjög stórt í fótboltasamfélaginu“ Karlalið Víkings í fótbolta var til umræðu í Sportsíldinni á gamlársdag, þar sem íþróttaárið var gert upp. Einn leikmanna liðsins átti fagn ársins. 3.1.2023 17:30 Hörður og félagar byrja árið á sigri Landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon og liðsfélagar hans í Panathinaikos hófu nýtt ár á sigri í grísku úrvalsdeildinni. Liðið leiðir deildina. 3.1.2023 17:21 Borgaði 76 milljónir úr eigin vasa til að geta farið til æskufélagsins Fyrrum leikmaður Arsenal var svo ákveðinn í að komast aftur heim til æskufélagsins að hann var tilbúinn að kaupa sjálfur upp samninginn sinn. 3.1.2023 16:00 Frábærir á móti risunum í ensku úrvalsdeildinni Thomas Frank og lærisveinar hans í Brentford hafa reynst stóru liðunum erfiðir í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. 3.1.2023 15:01 Ljóða-Jói orti um Bestu deild kvenna Jóhanni Gunnari Einarssyni er ýmislegt til lista lagt. Hann greinir ekki bara leikina í Olís-deild karla í handbolta fyrir áhorfendum Stöðvar 2 Sports og kennir börnum heldur er hann einnig ljóðskáld. 3.1.2023 14:30 Lítið kraftaverk hjá Frenkie de Jong Líklega hefur ekki farið fram hjá mörgum fótboltaáhugamönnum spjaldagleði spænska dómarans Antonio Mateu Lahoz. 3.1.2023 14:01 Spáir því að Rashford verði einn af fimm bestu fótboltamönnum heims Brasilíski miðjumaðurinn Casemiro hefur spilað lengi meðal þeirra bestu og verið liðfélagi margra heimsklassa leikmanna. Hann ætti því að þekkja góða leikmenn þegar hann sér þá. Einn leikmaður hefur hrifið hann sérstaklega eftir að Casemiro varð leikmaður Manchester United. 3.1.2023 13:31 „Finnst alltaf svo gaman þegar maður sér íþróttastelpur með kvenmannsnafn á treyjunni sinni“ Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta, fagnar meiri sýnileika fótboltakvenna og segir hann lykilinn að því auknum vinsældum kvennafótboltans. 3.1.2023 13:00 Saka Barcelona um að hafa notað ólöglegan leikmann Espanyol hefur sent inn kvörtun til spænska knattspyrnusambandsins og heldur því fram að Barcelona hafi notað ólöglegan leikmann í Katalóníuslagnum um helgina. 3.1.2023 12:31 Sökuð um að skipuleggja líkamsárás á liðsfélaga en fann sér nýtt lið Franska knattspyrnukonan Aminata Diallo sætir enn þá rannsókn í Frakklandi vegna líkamsárásar á fyrrum liðsfélaga sinn en hún er nú búinn að fá nýjan samning. 3.1.2023 12:00 Gamla liðinu hennar Glódísar Perlu hent út úr sænsku deildinni Eskilstuna United endaði í áttunda sæti í sænsku kvennadeildinni í fótbolta á síðustu leiktíð og var 28 stigum frá fallsæti. Það breytir ekki því að liðinu hefur verið hent út úr sænsku deildinni. 3.1.2023 10:30 Framherjar Liverpool hafa klúðrað fleiri dauðafærum en allir aðrir Liverpool tapaði dýrmætum stigum í ensku úrvalsdeildinni eftir 3-1 tap á móti Brentford á útivelli. Enn á ný náðu Liverpool menn ekki að nýta sér yfirburði út á vellinum og var síðan refsað fyrir mistök hinum megin á vellinum. 3.1.2023 10:01 Valgeir Lunddal á lista UEFA yfir mest spennandi leikmenn Íslenski bakvörðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson er á lista evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, yfir þá leikmenn sem gætu sprungið út á nýju ári. 3.1.2023 09:01 Vill að öll lönd heims nefni leikvang í höfuðið á Pelé Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, sagði í jarðarför hins brasilíska Pelé að hann myndi biðja allir þjóðir heims um að nefna einn leikvang í höfuðið á leikmanninum goðsagnakennda. 3.1.2023 07:31 Ósáttur Klopp segir Brentford „beygja reglurnar“ Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var verulega ósáttur með 3-1 tap sinna manna gegn Brentford í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Þó myndbandsdómari leiksins hafi tvívegis tekið mark af Brentford í kvöld sá Klopp sig samt sem áður tilneyddan til að gagnrýna dómgæsluna og leikstíl Brentford að leik loknum. 2.1.2023 21:31 „Kom skýrt fram arfinum ætti að veita jafn til karla og kvenna“ Guðmundur Eggert Óskarsson, húsvörður og bílstjóri arfleiddi knattspyrnudeild Breiðabliks að 200 milljónum króna. Guðmundur Eggert féll frá í febrúar á síðasta ári. Forráðamenn félagsins setti hljóða þegar þeir fengu tíðindin. 2.1.2023 21:05 Sjá næstu 50 fréttir
Liðsfélagi Þóris yfirgaf völlinn með tárin í augunum Ljótir söngvar stuðningsmanna Lazio urðu til þess að gera þurfti hlé á leik Lecce og Lazio í Seríu A í fótbolta í gær. 5.1.2023 08:45
Ronaldo um val sitt að fara til Al-Nassr: Vill líka hjálpa kvennafótboltanum Flestir efast um að Cristiano Ronaldo tali gegn mannréttindabrotum í Sádí Arabíu á tíma sínum sem leikmaður Al-Nassr. Hann ætlar aftur á móti að hjálpa kvennafótboltanum í landi sem bannaði konum að mæta á kappleiki. 5.1.2023 07:30
Vilja byggja völl í nafni Pelé á Breiðdalsvík Stjórn Ungmennafélagsins Hrafnkels Freysgoða í Breiðdal hefur sent Knattspyrnusambandi Íslands bréf þar sem þeir lýsa yfir áhuga á byggður verði völlur á Breiðdalsvík í nafni brasilísku goðsagnarinnar Pele. 5.1.2023 07:01
Barcelona slapp með skrekkinn gegn liði úr þriðju deild Barcelona slapp heldur betur með skrekkinn í spænska bikarnum í kvöld þegar liðið mætti þriðjudeildar liðinu CF Intercity. Börsungar unnu 4-3 eftir framlengingu og er því komið áfram. 4.1.2023 22:46
Foreldrar Giovanni Reyna klöguðu Berhalter eftir ummæli hans um soninn Það er alvöru sápuópera komin í gang í kringum bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu. Eftir yfirlýsingu þjálfarans Gregg Berhalter í morgun hafa foreldrar Giovanni Reyna nú stigið fram og sagt frá sinni hlið á málinu. 4.1.2023 22:31
Nottingham Forest úr fallsæti eftir góðan útisigur Nottingham Forest lyfti sér úr fallsæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir góðan útisigur á Southampton. Leeds gerði jafntefli við West Ham á heimavelli og þá var niðurstaðan einnig jafntefli í leik Aston Villa og Úlfanna. 4.1.2023 22:06
Flóðgáttirnar opnuðust hjá Tottenham Tottenham Hotspur vann 4-0 stórsigur á útivelli gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta er fyrsti sigur Tottenham eftir að deildin fór af stað á nýjan leik eftir hlé. 4.1.2023 22:01
Dzeko tryggði Inter sigur á toppliði Napoli Inter vann 1-0 sigur á toppliði Napoli í stórleik umferðarinnar í Serie A í kvöld. Inter er í fjórða sæti deildarinnar en Napoli á toppnum, nú aðeins með fimm stiga forskot. 4.1.2023 21:42
Mark Sverris Inga tryggði PAOK góðan sigur Sverrir Ingi Ingason var hetja gríska liðsins PAOK í kvöld en hann skoraði eina markið í 1-0 sigri liðsins gegn Aris Thessaloniki. PAOK er í fjórða sæti grísku deildarinnar. 4.1.2023 20:08
Mark Milik í lokin heldur Juventus í námunda við toppliðin Arkadiusz Milik tryggði Juventus þrjú mikilvæg stig í ítölsku deildinni þegar hann skoraði sigurmark liðsins í uppbótartíma gegn Cremonese í kvöld. Juventus er nú sjö stigum frá toppliði Napoli sem á leik til góða. 4.1.2023 19:30
Tottenham kaupir frá Chelsea fyrir metverð Tottenham Hotspur hefur keypt ensku landsliðskonuna Bethany England frá Chelsea. Kaupverðið er metverð í enska kvennaboltanum. 4.1.2023 19:00
Van Dijk líklega frá í nokkrar vikur Meiðsli sem Virgil Van Dijk varð fyrir í leik Liverpool og Brentford virðast alvarlegri en talið var í fyrstu. Tölfræðin sýnir að Liverpool sækir mun fleiri stig með Van Dijk en án hans. 4.1.2023 18:30
Tap hjá Viðari Erni og Samúel Kára Viðar Örn Kjartansson og Samúel Kári Friðjónsson voru báðir í byrjunarliði Atromitos sem beið lægri hlut gegn Panetolikos í kvöld. Liðið er um miðja grísku deildina eftir tapið. 4.1.2023 18:01
Sigur og tap hjá Rómarliðunum Roma jafnaði nágranna sína í Lazio að stigum þegar liðið lagði Bologna í Serie A deildinni á Ítalíu í dag. Lazio tapaði á sama tíma fyrir Lecce eftir að hafa haft forystuna í hálfleik. 4.1.2023 17:33
Nýliðar HK ná sér í 22 marka mann úr 4. deildinni Atli er frábær viðbót í sterkt HK lið segir á miðlum HK-liðsins sem býður hann hjartanlega velkominn til félagsins. 4.1.2023 16:30
Annar eigenda West Ham látinn David Gold, annar eigenda West Ham United í ensku úrvalsdeildinni, lést í dag eftir skammvinn veikindi. Hann var 86 ára gamall. 4.1.2023 14:36
Óborganlegur svipur á Gary Neville þegar Carra fór að tala um eigendur Liverpool Gary Neville og Jamie Carragher eru oft ósammála og ekki síst þegar kemur að uppáhaldsliðum þeirra Manchester United og Liverpool. 4.1.2023 14:01
Dúndur byrjun dugði meisturum til sigurs AC Milan sigraði Salernitana, 1-2, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Sigurinn hefði hæglega getað orðið stærri en Guillermo Ochoa átti stórleik í marki heimamanna. 4.1.2023 13:30
Landsliðsþjálfarinn viðurkennir að hafa sparkað í konuna sína Gregg Berhalter, þjálfari bandaríska karlalandsliðsins í fótbolta, er í fréttum vegna atviks sem gerðist fyrir mörgum áratugum síðan. 4.1.2023 11:30
Forseti FIFA gagnrýndur fyrir að taka af sér sjálfu við lík Pele Gianni Infantino, forseti FIFA, hefur tjáð sig um sjálfuna sem hann tók af sér við lík brasilíska knattspyrnugoðsins Pele, á líkvökunni á heimavelli Santos. 4.1.2023 07:30
Ekkert til í því að Ronaldo geti komið á láni ef liðið kemst í Meistaradeildina Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle, segir ekkert til í þeim sögusögnum að portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo geti komið á láni til félagsins frá Al-Nassr ef Newcastle tekst að tryggja sér Meistaradeildarsæti. 4.1.2023 07:01
„Skandall að við höfum ekki fengið tvær vítaspyrnur“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var vægast sagt ósáttur eftir markalaust jafntefli sinna manna gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3.1.2023 22:57
Rodrygo hetja Real Madrid gegn D-deildarliði Cacereno Spænska stórveldið Real Madrid vann nauman 0-1 sigur er liðið heimsótti D-deildarlið Cacereno í spænsku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld, Copa del Rey. 3.1.2023 22:03
Fjórði deildarsigur United í röð Manchester United hefur nú unnið fjóra leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni eftir að liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn Bournemouth í kvöld. 3.1.2023 21:53
Brighton valtaði yfir Everton og Mitrovic skaut Fulham upp að hlið Liverpool Brighton vann afar öruggan 1-4 útisigur er liðið sótti Everton heim í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Á sama tíma vann Fulham nauman 0-1 sigur gegn Leicester. 3.1.2023 21:51
Newcastle stöðvaði sigurgöngu Arsenal Eftir fimm sigurleiki í röð i ensku úrvalsdeildinni þurfti topplið Arsenal að sætta sig við markalaust jafntefli er liðið tók á móti Newcastle í kvöld. 3.1.2023 21:39
Cody Gakpo formlega orðinn leikmaður Liverpool Hollenski framherjinn Cody Gakpo er formlega orðinn leikmaður Liverpool nú þegar búið er að skrifa undir alla nauðsynlega pappíra og atvinnuleyfi á Englandi er komið í hús. 3.1.2023 20:31
Þúsundir fylgdu Pelé síðasta spölinn Þúsundir manna voru samankomnir úti á götum Santos í Brasilíu í dag til að fylgja knattspyrnugoðsögninni Pelé síðasta spölinn. Pelé var lagður til hinstu hvílu á níundu hæð í kirkjugarði í boginni til heiðurs föður hans sem lék með töluna níu á bakinu á sínum ferli. 3.1.2023 20:00
Ronaldo segir að mörg topp félög hafi reynt að krækja í sig Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo segist hafa fengið boð um að ganga til liðs við mörg af topp félögum Evrópu áður en hann ákvað að semja loks við Al Nassr í Sádí-Arabíu. 3.1.2023 18:01
Fagn ársins valið: „Þetta var mjög stórt í fótboltasamfélaginu“ Karlalið Víkings í fótbolta var til umræðu í Sportsíldinni á gamlársdag, þar sem íþróttaárið var gert upp. Einn leikmanna liðsins átti fagn ársins. 3.1.2023 17:30
Hörður og félagar byrja árið á sigri Landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon og liðsfélagar hans í Panathinaikos hófu nýtt ár á sigri í grísku úrvalsdeildinni. Liðið leiðir deildina. 3.1.2023 17:21
Borgaði 76 milljónir úr eigin vasa til að geta farið til æskufélagsins Fyrrum leikmaður Arsenal var svo ákveðinn í að komast aftur heim til æskufélagsins að hann var tilbúinn að kaupa sjálfur upp samninginn sinn. 3.1.2023 16:00
Frábærir á móti risunum í ensku úrvalsdeildinni Thomas Frank og lærisveinar hans í Brentford hafa reynst stóru liðunum erfiðir í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. 3.1.2023 15:01
Ljóða-Jói orti um Bestu deild kvenna Jóhanni Gunnari Einarssyni er ýmislegt til lista lagt. Hann greinir ekki bara leikina í Olís-deild karla í handbolta fyrir áhorfendum Stöðvar 2 Sports og kennir börnum heldur er hann einnig ljóðskáld. 3.1.2023 14:30
Lítið kraftaverk hjá Frenkie de Jong Líklega hefur ekki farið fram hjá mörgum fótboltaáhugamönnum spjaldagleði spænska dómarans Antonio Mateu Lahoz. 3.1.2023 14:01
Spáir því að Rashford verði einn af fimm bestu fótboltamönnum heims Brasilíski miðjumaðurinn Casemiro hefur spilað lengi meðal þeirra bestu og verið liðfélagi margra heimsklassa leikmanna. Hann ætti því að þekkja góða leikmenn þegar hann sér þá. Einn leikmaður hefur hrifið hann sérstaklega eftir að Casemiro varð leikmaður Manchester United. 3.1.2023 13:31
„Finnst alltaf svo gaman þegar maður sér íþróttastelpur með kvenmannsnafn á treyjunni sinni“ Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta, fagnar meiri sýnileika fótboltakvenna og segir hann lykilinn að því auknum vinsældum kvennafótboltans. 3.1.2023 13:00
Saka Barcelona um að hafa notað ólöglegan leikmann Espanyol hefur sent inn kvörtun til spænska knattspyrnusambandsins og heldur því fram að Barcelona hafi notað ólöglegan leikmann í Katalóníuslagnum um helgina. 3.1.2023 12:31
Sökuð um að skipuleggja líkamsárás á liðsfélaga en fann sér nýtt lið Franska knattspyrnukonan Aminata Diallo sætir enn þá rannsókn í Frakklandi vegna líkamsárásar á fyrrum liðsfélaga sinn en hún er nú búinn að fá nýjan samning. 3.1.2023 12:00
Gamla liðinu hennar Glódísar Perlu hent út úr sænsku deildinni Eskilstuna United endaði í áttunda sæti í sænsku kvennadeildinni í fótbolta á síðustu leiktíð og var 28 stigum frá fallsæti. Það breytir ekki því að liðinu hefur verið hent út úr sænsku deildinni. 3.1.2023 10:30
Framherjar Liverpool hafa klúðrað fleiri dauðafærum en allir aðrir Liverpool tapaði dýrmætum stigum í ensku úrvalsdeildinni eftir 3-1 tap á móti Brentford á útivelli. Enn á ný náðu Liverpool menn ekki að nýta sér yfirburði út á vellinum og var síðan refsað fyrir mistök hinum megin á vellinum. 3.1.2023 10:01
Valgeir Lunddal á lista UEFA yfir mest spennandi leikmenn Íslenski bakvörðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson er á lista evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, yfir þá leikmenn sem gætu sprungið út á nýju ári. 3.1.2023 09:01
Vill að öll lönd heims nefni leikvang í höfuðið á Pelé Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, sagði í jarðarför hins brasilíska Pelé að hann myndi biðja allir þjóðir heims um að nefna einn leikvang í höfuðið á leikmanninum goðsagnakennda. 3.1.2023 07:31
Ósáttur Klopp segir Brentford „beygja reglurnar“ Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var verulega ósáttur með 3-1 tap sinna manna gegn Brentford í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Þó myndbandsdómari leiksins hafi tvívegis tekið mark af Brentford í kvöld sá Klopp sig samt sem áður tilneyddan til að gagnrýna dómgæsluna og leikstíl Brentford að leik loknum. 2.1.2023 21:31
„Kom skýrt fram arfinum ætti að veita jafn til karla og kvenna“ Guðmundur Eggert Óskarsson, húsvörður og bílstjóri arfleiddi knattspyrnudeild Breiðabliks að 200 milljónum króna. Guðmundur Eggert féll frá í febrúar á síðasta ári. Forráðamenn félagsins setti hljóða þegar þeir fengu tíðindin. 2.1.2023 21:05
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Körfubolti