Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 0-1 | Stjarnan fagnaði góðum sigri í Eyjum Stjarnan gerði góða ferð til Eyja og vann góðan 1-0 sigur á ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í kvöld. 24.6.2020 20:25 Hlín dregur þjálfarann fram úr rúminu eldsnemma: „Tilbúin að æfa endalaust“ „Hlín er einstakur leikmaður,“ segir Eiður Benedikt Eiríksson, aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Vals í fótbolta, um Hlín Eiríksdóttur sem skoraði þrennu í 6-0 sigrinum á Þór/KA í kvöld. 24.6.2020 20:22 Níu leikmenn Leiknis áttu aldrei möguleika gegn KA | Sjáðu rauðu spjöldin | HK marði Magna á Grenivík Tveimur leikjum er nú lokið í Mjólkurbikar karla af þeim átta sem fara fram í kvöld. KA valtaði yfir Leikni, HK marði Magna og þá þurfti að framlengja hjá Þór Akureyri og Reyni Sandgerði. 24.6.2020 20:00 Gunnar Þór um möguleg krossbandaslit: Skárra að einn af gömlu jálkunum lendi í þessu Gunnar Þór Gunnarsson, varnarmaður KR, sleit að öllum líkindum krossbönd í 8-1 sigri KR á Vængjum Júpíters í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í gær. 24.6.2020 19:00 Dramatískur uppbótatími í Árbænum, Selfoss komið á blað og Breiðablik skoraði sex | Sjáðu öll mörkin Þrír leikir voru á dagskrá Pepsi Max-deildar kvenna í gærkvöldi. Selfoss náði í sín fyrstu stig í sumar er þær unnu 2-0 sigur á FH, Breiðablik rúllaði yfir KR 6-0 og Fylkir og Þróttur gerði dramatískt 2-2 jafntefli. 24.6.2020 16:15 Kane kippir sér ekki upp við leikfræði Mourinho Það truflar Harry Kane, framherja og fyrirliða Tottenham, ekkert hvernig liðið spilar undir stjórn Jose Mourinho en leikskipulag Portúgalans hefur verið gagnrýnt. 24.6.2020 14:30 Ætla að spila skemmtilegan sóknarbolta í sumar | Leiknir F. mætir Pepsi Max liði Stjörnunnar í kvöld Stjarnan fær Lengjudeildarlið Leiknis Fáskrúðsfjarðar í heimsókn í kvöld í Mjólkurbikar karla, en leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 20:05. 24.6.2020 14:00 Ferli Gunnars hugsanlega lokið því ekki mátti færa leikinn: „Þessu hefur margoft verið neitað“ KR-ingar og Vængir Júpiters vildu spila bikarleik sinn á Meistaravöllum í gær en var það óheimilt samkvæmt reglugerð KSÍ. Því spiluðu þau inni í Egilshöll, á gervigrasvelli sem þykir slæmur, og það gæti hafa orðið til þess að ferli leikmanns KR sé lokið. 24.6.2020 12:00 „Eins og hann sé að spila gegn einhverjum úr sjötta flokki“ Valur lenti í engum vandræðum með Gróttu um helgina er liðin mættust í 2. umferð Pepsi Max-deildar karla. Spekingarnir í Pepsi Max-stúkunni sögðu Valsmenn hafa fengið alltof mikið pláss og tíma í leiknum. 24.6.2020 11:30 Tók fjórtán sekúndur að dæma markið af: „Mér fannst þetta vera mínúta“ Það tók allt í allt fjórtán sekúndur að dæma mark Höskuldar Gunnlaugssonar af í leiknum gegn Fylki á sunnudaginn en þessu greindi Guðmundur Benediktsson frá í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið. 24.6.2020 10:30 Castillion kemur ekki: „Skrýtið að knattspyrnusamband geti ekki svarað“ Sóknarmaðurinn Geoffrey Castillion mun ekki spila með Fylki í sumar eins og vonir stóðu til. Málið strandar á indónesíska knattspyrnusambandinu. 24.6.2020 10:10 „Of gott vopn til að nota það svona illa“ KA fékk í vetur til sín Mikkel Qvist en hann kom til félagsins að láni frá Horsens í Danmörku. Aðal styrkleiki Qvist eru rosaleg innköst eins og sást í markalausa jafnteflinu gegn Víkingi um helgina. 24.6.2020 09:30 Heimir um Eið Aron og ÍBV: „Hann er ekki á leiðinni þangað“ Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að varnarmaður liðsins, Eiður Aron Sigurbjörnsson, sé ekki á förum frá félaginu. 24.6.2020 08:30 Lykilmaður Blika með slitið krossband Hildur Antonsdóttir, miðjumaður Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna, er með slitið krossband. 24.6.2020 07:30 Bálreiður Rúnar: Sorgmæddur fyrir hönd Gunnars sem sleit krossbönd Rúnar Kristinsson var ómyrkur í máli eftir 8-1 sigur KR á Vængjum Júpíters í Mjólkurbikarnum en Gunnar Þór meiddist illa í leiknum og hefur líklega leikið sinn síðasta leik á ferlinum. 23.6.2020 23:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 6-0 | Breiðablik pakkaði KR saman á Kópavogsvelli KR átti aldrei möguleika á Kópavogsvelli í kvöld. Lokatölur 6-0 Breiðablik í vil. 23.6.2020 22:15 Jóhannes Karl: Vorum undir á öllum sviðum KR-ingar töpuðu stórt fyrir Breiðablik í Pepsi Max deild kvenna í kvöld, lokatölur 6-0 á Kópavogsvelli en spilamennska KR var ekki upp á marga fiska. 23.6.2020 22:15 Leik lokið: Grótta - Höttur/Huginn 3-0 | Sjáðu fyrstu mörk Gróttu í sumar Fyrstu mörk Gróttu komu gegn 3. deildarliði Hattar/Hugins í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. 23.6.2020 22:05 Guðni Eiriksson: Erum að skora mikið á æfingum Selfoss vann FH 2-0 í Hafnafirði í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Nýliðar FH eru enn án stiga og hafa ekki skorað mark. 23.6.2020 22:00 Sjáðu mörkin er Fram vann ÍR og tryggði sæti sitt í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins Fram vann ÍR í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. 23.6.2020 21:55 Þjálfari Þróttar sáttur með ótrúlegt jöfnunarmark í Lautinni Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, var mjög ánægður með stigið eftir 2-2 jafntefli Þróttar gegn Fylki í Lautinni. 23.6.2020 21:50 Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 0-2 | Selfoss sá til þess að FH er enn án stiga FH og Selfoss voru bæði án stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar í Pepsi Max-deild kvenna. Selfoss vann öruggan 2-0 sigur í Hafnafirði í kvöld og sá til þess að nýliðar FH eru enn án stiga. 23.6.2020 21:45 Berglind: Ætlum ekkert að fela það að við stefnum á titilinn Breiðablik valtaði yfir KR á Kópavogsvelli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Lokatölur 6-0 fyrir Blikum en yfirburðirnir voru gríðarlegir. 23.6.2020 21:35 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Þróttur 2-2 | Þróttur náði í óvænt stig í Lautinni Þróttur náði í óvænt stig í Lautinni í kvöld. Lokatölur 2-2 en bæði lið skoruðu í uppbótartíma. 23.6.2020 21:30 KR skoraði átta | Valur og Afturelding einnig áfram KR, Valur og Afturelding eru komin áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla. 23.6.2020 21:18 ÍBV skoraði sjö og fór örugglega áfram inn í 16-liða úrslitin ÍBV flaug örugglega inn í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins. 23.6.2020 20:13 Umfjöllun: Fram - ÍR 3-1 | Safamýrapiltar lentu undir en komust áfram Fram er komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 3-1 sigur á 2. deildarliði ÍR. Þrjú af fjórum mörkum leiksins komu í fyrri hálfleik en gestirnir úr Breiðholti komust yfir í leiknum. 23.6.2020 20:00 Segir 4. deildarlið ÍH vita hvernig eigi að stöðva Sam Hewson | ÍH fær Fylki í heimsókn á morgun Brynjar Ásgeir Guðmundsson, leikmaður FH og þjálfari ÍH, ræddi komandi leik ÍH og Fylkis í Mjólkurbikarnum við Gaupa í Sportpakka kvöldsins á Stöð 2. 23.6.2020 19:15 Knattspyrnudeild Þórs hefur loks tjáð sig um veðmáladerhúfuna | Segjast ekki hafa fengið borgað Knattspyrnudeild Þórs hefur loks tjáð sig um atvikið eftir leik liðsins gegn Grindavík í Lengjudeildinni þar sem leikmenn og þjálfarar auglýstu vísvitandi erlent veðmálafyrirtæki. 23.6.2020 17:55 Jón Arnar Barðdal fékk bæði verðlaunin hjá Stúkunni Óvænt stjarna HK á móti KR á Meistaravöllum fékk bæði verðlaunin frá Gumma Ben og félögum í Pepsi Max Stúkunni. 23.6.2020 16:15 Sú nýjasta í Þrótti er auðvitað búin að læra „Lifi Þróttur“ Þróttur teflir fram nýjum leikmanni í Árbænum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld þegar hin bandaríska Morgan Goff spilar sinn fyrsta leik með liðinu. 23.6.2020 15:45 Tólf úrvalsdeildarlið gætu komist í sextán liða úrslitin í fyrsta sinn 32 liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu hefjast í dag og þau gætu orðið söguleg fyrir liðin sem eru nú að koma inn í aðalkeppnina. 23.6.2020 15:30 Lögbrot sem varðað getur hálfs árs fangelsi - Mál Þórsara til aganefndar Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, hefur vísað til aga- og úskurðarnefndar máli Þórsara á Akureyri sem auglýstu erlent veðmálafyrirtæki í viðtölum. Um lögbrot er að ræða sem varðað getur sektum eða allt að hálfs árs fangelsi. 23.6.2020 15:15 Kempuliðið FC Ísland spilar fyrsta leikinn sinn út í Eyjum Tómas Ingi Tómasson stýrir og Bjarnólfur Lárusson leiðir sannkallað kempulið sem keppir fjóra leiki í sumar og leyfir þjóðinni að fylgjast með í nýjum sjónvarpsþáttum. 23.6.2020 15:00 Verður árið 2020 áfram fullkomið fyrir Fylkisstelpurnar? Kvennalið Fylkis hefur unnið alla níu keppnisleiki sína á árinu 2020 en sá tíundi verður í kvöld þegar nýliðar Þróttar koma í heimsókn. 23.6.2020 14:30 Langri og erfiðri bið Framara lýkur 2022 - Taka á móti ÍR í bikarnum í kvöld Ef allt gengur eins og í draumi hjá karlaliði Fram í fótbolta í sumar gæti liðið „þurft“ að leika á Laugardalsvelli á næstu leiktíð. Sumarið 2022 standa vonir hins vegar til að ný og glæsileg aðstaða í Úlfarsárdal verði tilbúin fyrir liðið. 23.6.2020 14:00 Sprettur í uppbótartíma gerði út af við Tryggva Hrafn: „Ætla að vona að Alma sé að hlusta“ Guðmundur Benediktsson, þáttarstjórnandi Pepsi Max-stúkunnar, birti skemmtilegt myndband af Tryggva Hrafni Haraldssyni undir lok leiks FH og ÍA á sunnudaginn. 23.6.2020 13:00 Spenntir fyrir bikarslagnum á Seltjarnarnesi: „Ekki oft sem menn eru í sjónvarpinu“ 3. deildarliðið Höttur/Huginn fær ærið verkefni í kvöld er liðið mætir úrvalsdeildarliði Gróttu í 32-liða úrslit Mjólkurbikarsins. Viðar Jónsson, þjálfari liðsins, segir að stemning sé í hópnum fyrir kvöldinu og að menn séu spenntir fyrir sjónvarpsleik. 23.6.2020 12:30 Tómas Ingi um miðverði KR: „Hélt að það væri ekki svona mikill munur“ Tómas Ingi Tómasson, sparkspekingur Pepsi Max-stúkunnar, segir að munurinn á miðvarðapörum KR sé meiri en hann bjóst við en Íslandsmeistararnir töpuðu 3-0 fyrir HK um helgina. 23.6.2020 12:00 Þrír leikmannahópar fljúga saman í Mjólkurbikarleiki Lið HK, Leiknis Reykjavík og Reynis Sandgerði munu ferðast saman í leiki sína í Mjólkurbikarnum í fótbolta karla. 23.6.2020 11:30 Segja að Daníel hafi virkað þungur: „Fyrstu mínúturnar leist mér ekkert á þetta“ Daníel Hafsteinsson, miðjumaður FH, spilaði vel í 2-1 sigrinum á ÍA um helgina en FH er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar. Spekingarnir í Pepsi Max-stúkunni segja þó að Daníel geti komist í betra form. 23.6.2020 11:00 Segist ekki hafa séð „tiki taka“ fótbolta Víkings: „Ég fæ þessar 90 mínútur aldrei aftur“ Tómas Ingi Tómasson, einn af sparkspekingum Pepsi Max-stúkunnar, segist ekki hafa hrifist af fótboltanum í leik KA og Víkings um helgina en leiknum lauk með markalausu jafntefli. 23.6.2020 09:30 Hljóp næstum því þrettán kílómetra gegn KA og tók 48 spretti en var þó ekki hraðastur á vellinum Pepsi Max-stúkan var í fyrsta sinn með hlaupatölur eftir fyrstu umferðina en þá voru það tölur úr leik Vals og KR sem voru til umfjöllunar í þættinum. Eftir aðra umferðina voru birtar tölur úr leik KA og Víkings. 23.6.2020 07:30 Nálægt því að byrja á draumamarki: „Verð alltaf jafn pirraður þegar ég horfi á þetta“ Arnór Borg Guðjohnsen, sem eins og nafnið gefur til að kynna, er af mikilli fótboltafjölskyldu en hann lék í gær sinn fyrsta leik í íslenska boltanum er hann kom inn á sem varamaður er Fylkir tapaði 1-0 fyrir Breiðabliki á heimavelli. 22.6.2020 19:00 Kópavogsliðin með jafnmörg stig og öll liðin frá Reykjavík Kópavogsliðin Breiðablik og HK hafa bæði byrjað vel í Pepsi Max deild karla og það sést vel í samanburði við árangur liðanna frá Reykjavík. 22.6.2020 16:40 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 0-1 | Stjarnan fagnaði góðum sigri í Eyjum Stjarnan gerði góða ferð til Eyja og vann góðan 1-0 sigur á ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í kvöld. 24.6.2020 20:25
Hlín dregur þjálfarann fram úr rúminu eldsnemma: „Tilbúin að æfa endalaust“ „Hlín er einstakur leikmaður,“ segir Eiður Benedikt Eiríksson, aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Vals í fótbolta, um Hlín Eiríksdóttur sem skoraði þrennu í 6-0 sigrinum á Þór/KA í kvöld. 24.6.2020 20:22
Níu leikmenn Leiknis áttu aldrei möguleika gegn KA | Sjáðu rauðu spjöldin | HK marði Magna á Grenivík Tveimur leikjum er nú lokið í Mjólkurbikar karla af þeim átta sem fara fram í kvöld. KA valtaði yfir Leikni, HK marði Magna og þá þurfti að framlengja hjá Þór Akureyri og Reyni Sandgerði. 24.6.2020 20:00
Gunnar Þór um möguleg krossbandaslit: Skárra að einn af gömlu jálkunum lendi í þessu Gunnar Þór Gunnarsson, varnarmaður KR, sleit að öllum líkindum krossbönd í 8-1 sigri KR á Vængjum Júpíters í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í gær. 24.6.2020 19:00
Dramatískur uppbótatími í Árbænum, Selfoss komið á blað og Breiðablik skoraði sex | Sjáðu öll mörkin Þrír leikir voru á dagskrá Pepsi Max-deildar kvenna í gærkvöldi. Selfoss náði í sín fyrstu stig í sumar er þær unnu 2-0 sigur á FH, Breiðablik rúllaði yfir KR 6-0 og Fylkir og Þróttur gerði dramatískt 2-2 jafntefli. 24.6.2020 16:15
Kane kippir sér ekki upp við leikfræði Mourinho Það truflar Harry Kane, framherja og fyrirliða Tottenham, ekkert hvernig liðið spilar undir stjórn Jose Mourinho en leikskipulag Portúgalans hefur verið gagnrýnt. 24.6.2020 14:30
Ætla að spila skemmtilegan sóknarbolta í sumar | Leiknir F. mætir Pepsi Max liði Stjörnunnar í kvöld Stjarnan fær Lengjudeildarlið Leiknis Fáskrúðsfjarðar í heimsókn í kvöld í Mjólkurbikar karla, en leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 20:05. 24.6.2020 14:00
Ferli Gunnars hugsanlega lokið því ekki mátti færa leikinn: „Þessu hefur margoft verið neitað“ KR-ingar og Vængir Júpiters vildu spila bikarleik sinn á Meistaravöllum í gær en var það óheimilt samkvæmt reglugerð KSÍ. Því spiluðu þau inni í Egilshöll, á gervigrasvelli sem þykir slæmur, og það gæti hafa orðið til þess að ferli leikmanns KR sé lokið. 24.6.2020 12:00
„Eins og hann sé að spila gegn einhverjum úr sjötta flokki“ Valur lenti í engum vandræðum með Gróttu um helgina er liðin mættust í 2. umferð Pepsi Max-deildar karla. Spekingarnir í Pepsi Max-stúkunni sögðu Valsmenn hafa fengið alltof mikið pláss og tíma í leiknum. 24.6.2020 11:30
Tók fjórtán sekúndur að dæma markið af: „Mér fannst þetta vera mínúta“ Það tók allt í allt fjórtán sekúndur að dæma mark Höskuldar Gunnlaugssonar af í leiknum gegn Fylki á sunnudaginn en þessu greindi Guðmundur Benediktsson frá í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið. 24.6.2020 10:30
Castillion kemur ekki: „Skrýtið að knattspyrnusamband geti ekki svarað“ Sóknarmaðurinn Geoffrey Castillion mun ekki spila með Fylki í sumar eins og vonir stóðu til. Málið strandar á indónesíska knattspyrnusambandinu. 24.6.2020 10:10
„Of gott vopn til að nota það svona illa“ KA fékk í vetur til sín Mikkel Qvist en hann kom til félagsins að láni frá Horsens í Danmörku. Aðal styrkleiki Qvist eru rosaleg innköst eins og sást í markalausa jafnteflinu gegn Víkingi um helgina. 24.6.2020 09:30
Heimir um Eið Aron og ÍBV: „Hann er ekki á leiðinni þangað“ Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að varnarmaður liðsins, Eiður Aron Sigurbjörnsson, sé ekki á förum frá félaginu. 24.6.2020 08:30
Lykilmaður Blika með slitið krossband Hildur Antonsdóttir, miðjumaður Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna, er með slitið krossband. 24.6.2020 07:30
Bálreiður Rúnar: Sorgmæddur fyrir hönd Gunnars sem sleit krossbönd Rúnar Kristinsson var ómyrkur í máli eftir 8-1 sigur KR á Vængjum Júpíters í Mjólkurbikarnum en Gunnar Þór meiddist illa í leiknum og hefur líklega leikið sinn síðasta leik á ferlinum. 23.6.2020 23:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 6-0 | Breiðablik pakkaði KR saman á Kópavogsvelli KR átti aldrei möguleika á Kópavogsvelli í kvöld. Lokatölur 6-0 Breiðablik í vil. 23.6.2020 22:15
Jóhannes Karl: Vorum undir á öllum sviðum KR-ingar töpuðu stórt fyrir Breiðablik í Pepsi Max deild kvenna í kvöld, lokatölur 6-0 á Kópavogsvelli en spilamennska KR var ekki upp á marga fiska. 23.6.2020 22:15
Leik lokið: Grótta - Höttur/Huginn 3-0 | Sjáðu fyrstu mörk Gróttu í sumar Fyrstu mörk Gróttu komu gegn 3. deildarliði Hattar/Hugins í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. 23.6.2020 22:05
Guðni Eiriksson: Erum að skora mikið á æfingum Selfoss vann FH 2-0 í Hafnafirði í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Nýliðar FH eru enn án stiga og hafa ekki skorað mark. 23.6.2020 22:00
Sjáðu mörkin er Fram vann ÍR og tryggði sæti sitt í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins Fram vann ÍR í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. 23.6.2020 21:55
Þjálfari Þróttar sáttur með ótrúlegt jöfnunarmark í Lautinni Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, var mjög ánægður með stigið eftir 2-2 jafntefli Þróttar gegn Fylki í Lautinni. 23.6.2020 21:50
Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 0-2 | Selfoss sá til þess að FH er enn án stiga FH og Selfoss voru bæði án stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar í Pepsi Max-deild kvenna. Selfoss vann öruggan 2-0 sigur í Hafnafirði í kvöld og sá til þess að nýliðar FH eru enn án stiga. 23.6.2020 21:45
Berglind: Ætlum ekkert að fela það að við stefnum á titilinn Breiðablik valtaði yfir KR á Kópavogsvelli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Lokatölur 6-0 fyrir Blikum en yfirburðirnir voru gríðarlegir. 23.6.2020 21:35
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Þróttur 2-2 | Þróttur náði í óvænt stig í Lautinni Þróttur náði í óvænt stig í Lautinni í kvöld. Lokatölur 2-2 en bæði lið skoruðu í uppbótartíma. 23.6.2020 21:30
KR skoraði átta | Valur og Afturelding einnig áfram KR, Valur og Afturelding eru komin áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla. 23.6.2020 21:18
ÍBV skoraði sjö og fór örugglega áfram inn í 16-liða úrslitin ÍBV flaug örugglega inn í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins. 23.6.2020 20:13
Umfjöllun: Fram - ÍR 3-1 | Safamýrapiltar lentu undir en komust áfram Fram er komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 3-1 sigur á 2. deildarliði ÍR. Þrjú af fjórum mörkum leiksins komu í fyrri hálfleik en gestirnir úr Breiðholti komust yfir í leiknum. 23.6.2020 20:00
Segir 4. deildarlið ÍH vita hvernig eigi að stöðva Sam Hewson | ÍH fær Fylki í heimsókn á morgun Brynjar Ásgeir Guðmundsson, leikmaður FH og þjálfari ÍH, ræddi komandi leik ÍH og Fylkis í Mjólkurbikarnum við Gaupa í Sportpakka kvöldsins á Stöð 2. 23.6.2020 19:15
Knattspyrnudeild Þórs hefur loks tjáð sig um veðmáladerhúfuna | Segjast ekki hafa fengið borgað Knattspyrnudeild Þórs hefur loks tjáð sig um atvikið eftir leik liðsins gegn Grindavík í Lengjudeildinni þar sem leikmenn og þjálfarar auglýstu vísvitandi erlent veðmálafyrirtæki. 23.6.2020 17:55
Jón Arnar Barðdal fékk bæði verðlaunin hjá Stúkunni Óvænt stjarna HK á móti KR á Meistaravöllum fékk bæði verðlaunin frá Gumma Ben og félögum í Pepsi Max Stúkunni. 23.6.2020 16:15
Sú nýjasta í Þrótti er auðvitað búin að læra „Lifi Þróttur“ Þróttur teflir fram nýjum leikmanni í Árbænum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld þegar hin bandaríska Morgan Goff spilar sinn fyrsta leik með liðinu. 23.6.2020 15:45
Tólf úrvalsdeildarlið gætu komist í sextán liða úrslitin í fyrsta sinn 32 liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu hefjast í dag og þau gætu orðið söguleg fyrir liðin sem eru nú að koma inn í aðalkeppnina. 23.6.2020 15:30
Lögbrot sem varðað getur hálfs árs fangelsi - Mál Þórsara til aganefndar Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, hefur vísað til aga- og úskurðarnefndar máli Þórsara á Akureyri sem auglýstu erlent veðmálafyrirtæki í viðtölum. Um lögbrot er að ræða sem varðað getur sektum eða allt að hálfs árs fangelsi. 23.6.2020 15:15
Kempuliðið FC Ísland spilar fyrsta leikinn sinn út í Eyjum Tómas Ingi Tómasson stýrir og Bjarnólfur Lárusson leiðir sannkallað kempulið sem keppir fjóra leiki í sumar og leyfir þjóðinni að fylgjast með í nýjum sjónvarpsþáttum. 23.6.2020 15:00
Verður árið 2020 áfram fullkomið fyrir Fylkisstelpurnar? Kvennalið Fylkis hefur unnið alla níu keppnisleiki sína á árinu 2020 en sá tíundi verður í kvöld þegar nýliðar Þróttar koma í heimsókn. 23.6.2020 14:30
Langri og erfiðri bið Framara lýkur 2022 - Taka á móti ÍR í bikarnum í kvöld Ef allt gengur eins og í draumi hjá karlaliði Fram í fótbolta í sumar gæti liðið „þurft“ að leika á Laugardalsvelli á næstu leiktíð. Sumarið 2022 standa vonir hins vegar til að ný og glæsileg aðstaða í Úlfarsárdal verði tilbúin fyrir liðið. 23.6.2020 14:00
Sprettur í uppbótartíma gerði út af við Tryggva Hrafn: „Ætla að vona að Alma sé að hlusta“ Guðmundur Benediktsson, þáttarstjórnandi Pepsi Max-stúkunnar, birti skemmtilegt myndband af Tryggva Hrafni Haraldssyni undir lok leiks FH og ÍA á sunnudaginn. 23.6.2020 13:00
Spenntir fyrir bikarslagnum á Seltjarnarnesi: „Ekki oft sem menn eru í sjónvarpinu“ 3. deildarliðið Höttur/Huginn fær ærið verkefni í kvöld er liðið mætir úrvalsdeildarliði Gróttu í 32-liða úrslit Mjólkurbikarsins. Viðar Jónsson, þjálfari liðsins, segir að stemning sé í hópnum fyrir kvöldinu og að menn séu spenntir fyrir sjónvarpsleik. 23.6.2020 12:30
Tómas Ingi um miðverði KR: „Hélt að það væri ekki svona mikill munur“ Tómas Ingi Tómasson, sparkspekingur Pepsi Max-stúkunnar, segir að munurinn á miðvarðapörum KR sé meiri en hann bjóst við en Íslandsmeistararnir töpuðu 3-0 fyrir HK um helgina. 23.6.2020 12:00
Þrír leikmannahópar fljúga saman í Mjólkurbikarleiki Lið HK, Leiknis Reykjavík og Reynis Sandgerði munu ferðast saman í leiki sína í Mjólkurbikarnum í fótbolta karla. 23.6.2020 11:30
Segja að Daníel hafi virkað þungur: „Fyrstu mínúturnar leist mér ekkert á þetta“ Daníel Hafsteinsson, miðjumaður FH, spilaði vel í 2-1 sigrinum á ÍA um helgina en FH er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar. Spekingarnir í Pepsi Max-stúkunni segja þó að Daníel geti komist í betra form. 23.6.2020 11:00
Segist ekki hafa séð „tiki taka“ fótbolta Víkings: „Ég fæ þessar 90 mínútur aldrei aftur“ Tómas Ingi Tómasson, einn af sparkspekingum Pepsi Max-stúkunnar, segist ekki hafa hrifist af fótboltanum í leik KA og Víkings um helgina en leiknum lauk með markalausu jafntefli. 23.6.2020 09:30
Hljóp næstum því þrettán kílómetra gegn KA og tók 48 spretti en var þó ekki hraðastur á vellinum Pepsi Max-stúkan var í fyrsta sinn með hlaupatölur eftir fyrstu umferðina en þá voru það tölur úr leik Vals og KR sem voru til umfjöllunar í þættinum. Eftir aðra umferðina voru birtar tölur úr leik KA og Víkings. 23.6.2020 07:30
Nálægt því að byrja á draumamarki: „Verð alltaf jafn pirraður þegar ég horfi á þetta“ Arnór Borg Guðjohnsen, sem eins og nafnið gefur til að kynna, er af mikilli fótboltafjölskyldu en hann lék í gær sinn fyrsta leik í íslenska boltanum er hann kom inn á sem varamaður er Fylkir tapaði 1-0 fyrir Breiðabliki á heimavelli. 22.6.2020 19:00
Kópavogsliðin með jafnmörg stig og öll liðin frá Reykjavík Kópavogsliðin Breiðablik og HK hafa bæði byrjað vel í Pepsi Max deild karla og það sést vel í samanburði við árangur liðanna frá Reykjavík. 22.6.2020 16:40