Fleiri fréttir

Þjálfarinn sem getur ekki hætt

Logi Ólafsson hefur margoft sagst vera hættur í þjálfun en alltaf kemur hann aftur. Bak við létta lund Loga er klókur þjálfari sem lætur menn hafa fyrir hlutunum.

Eiður mun áfram starfa fyrir KSÍ

Eiður Smári Guðjohnsen, nýráðinn þjálfari karlaliðs FH í fótbolta, verður áfram aðstoðarþjálfari U21-landsliðs karla líkt og undanfarin misseri.

„Hefði ekki stokkið til nema í þessu tilviki“

„Ég held að ég hefði ekki stokkið til nema í þessu tilviki,“ segir hinn 65 ára gamli Logi Ólafsson sem eftir 21 mánaðar hlé frá þjálfun er tekinn við FH. Þeir Eiður Smári Guðjohnsen munu stýra FH að minnsta kosti út tímabilið.

„Gat ekki sagt nei endalaust“

Ólafur Kristjánsson segir að árangurinn hafi ekkert með það að gera að hann hætti hjá FH til að taka við Esbjerg í Danmörku. Hann langaði að prófa sig aftur á dönskum vettvangi.

Eiður: Sá þetta ekki gerast í náinni framtíð

„Ég hafði nú ekki endilega séð þetta gerast í náinni framtíð, að ég myndi fara að þjálfa á Íslandi,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen, nýráðinn þjálfari karlaliðs FH í fótbolta.

Sólveig: Myndi ekki segja að hún ein hafi stoppað mig

„Ég er ánægð. En samt ekki nógu ánægð þar sem við áttum að vinna þetta,” sagði Sólveig Jóhannesdóttir Larsen sem skoraði í kvöld sitt fyrsta mark í efstu deild fyrir Fylki í 1-1 jafnteflinu gegn Val í kvöld.

Arnar Grétarsson tekinn við KA

Arnar Grétarsson hefur verið ráðinn þjálfari KA í Pepsi Max deild karla. Þetta hefur verið staðfest á vef KA.

Segist sakna leiftrandi sóknarleiks hjá FH

FH-ingar töpuðu fyrir Fylki 1-2 á heimavelli í Pepsi Max deild karla á mánudaginn. Sérfræðingar Pepsi Max Stúkunnar veltu fyrir sér döpru gengi FH og stöðu Ólafs Helga Kristjánssonar þjálfara FH.

Óli Stefán hættur með KA

Óli Stefán Flóventsson er hættur sem þjálfari KA í Pepsi Max deild karla, en þetta kemur fram í yfirlýsingu á vef KA núna rétt í þessu.

Nik Ant­hony: Held að hann hafi verið of fljótur að lyfta flagginu

„Að taka eitt stig gegn Selfossi er frábært. Að gera það á heimavelli og að halda hreinu er góður bónus líka,“ sagði Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, eftir markalaust jafntefli gegn sterku liði Selfyssinga í Pepsi Max deild kvenna í kvöld.

Katrín Ásbjörnsdóttir: Þurftum að líta inn á við

KR vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deild kvenna í kvöld, er liðið heimsótti Stjörnuna í Garðabæinn. KR-liðið spilaði manni færri frá 33. mínútu en náði tvisvar að skora og komast yfir eftir það.

Sjá næstu 50 fréttir