Fleiri fréttir

Bjarte Myr­hol missir af EM

Bjarte Myrhol, landsliðsfyrirliði Noregs, verður ekki með liðinu á EM í janúar en þetta staðfesti norska handknattleikssambandið í dag.

Solskjær vill fylgja fordæmi Liverpool

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, vonar að hann og lærisveinar hans fylgi fordæmi Liverpool og verði betri í að brjóta varnarmúr andstæðinganna niður.

Áfrýjun Tottenham skilaði engu

Áfrýun Tottenham vegna rauða spjaldsins sem Heung-Min Son fékk í leik liðsins gegn Chelsea á dögunum hefur verið hafnað.

Markalaust í fjörugum leik í Blackburn

Það gengur áfram illa hjá Wigan að vinna á útivelli í ensku Championshipdeildinni en liðið gerði markalaust jafntefli við Blackburn í kvöld.

United tapaði gegn botnliðinu

Manchester United varð af mikilvægum stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti er liðið tapaði fyrir Watford.

Uglurnar í 3. sætið

Sheffield Wednesday skaust upp í þriðja sæti ensku B-deildarinnar eftir 1-0 sigur á Bristol City í eina leik dagsins í ensku B-deildinni.

Sjá næstu 50 fréttir