Fleiri fréttir Almiron hetja Newcastle sem flýgur upp í efri hluta töflunnar Miguel Almiron reyndist hetja Newcastle United er liðið vann 1-0 sigur gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þá vann Southampton góðan útisigur á Aston Villa. 21.12.2019 17:00 Nýliðarnir stigi frá Meistaradeildarsæti, Wolves aftur á sigurbraut og annar sigur Burnley í röð Jóhann Berg Guðmundsson var áfram á meiðslalistanum hjá Burnley er liðið vann 1-0 sigur á Bournemouth útivelli. 21.12.2019 16:45 Markalaust hjá Everton og Arsenal Everton og Arsenal gerðu markalaust jafntefli á Goodison Park í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. Var þetta síðasti leikur Duncan Ferguson og Freddie Ljungberg sem þjálfara liðanna. Þeir Carlo Ancelotti og Mikael Arteta voru báðir í stúkunni er liðin deildu stigunum bróðurlega á milli sín. 21.12.2019 14:30 Í beinni: Cardiff - Preston | Ræður Cardiff við Preston? Cardiff hefur átt erfitt uppdráttar í B-deildinni og siglir lygnan sjó um miðja deild en Preston er í þriðja sæti deildarinnar og ætlar sér upp. 21.12.2019 12:00 Gylfi Þór fyrirliði er Ancelotti horfir á Gylfi Þór Sigurðsson er fyrirliði Everton í dag er liðið mætir Arsenal á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni. ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti er í stúkunni en hann skrifaði undir hjá Everton fyrir leik. Duncan Ferguson stýrir þó skútunni í leik dagsins eftir frábær úrslit gegn Chelsea og Manchester United. 21.12.2019 11:58 Carlo Ancelotti nýr stjóri Everton Ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti mætir á úrvalsdeildarleik Everton og Arsenal nú í hádeginu en hann skrifaði undir samning við Everton nú rétt í þessu. 21.12.2019 11:30 Guardiola: Gott gengi Leicester kemur ekki á óvart Pep Guardiola segir frábært gengi Leicester á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni ekki koma á óvart. 21.12.2019 09:00 Mourinho: Hugurinn 100 prósent hjá Tottenham Jose Mourinho segir hug sinn vera hundrað prósent hjá Tottenham og hann hafi ekkert hugarrými fyrir fyrrum félög. 21.12.2019 08:00 Hertha Berlin vill fá Xhaka í janúar Jürgen Klinsmann, þjálfari Herthu Berlin, hefur sett Granit Xhaka, leikmann Arsenal, efstan á óskalista sinn fyrir jólin. 20.12.2019 22:45 Middlesbrough hafði betur í fallslagnum Middlesbrough hafði betur gegn Stoke í fallslag í ensku Championshipdeildinni í kvöld. 20.12.2019 21:45 Arteta: Væri ekki hér ef ég væri ekki tilbúinn Mikel Arteta var ráðinn nýr knattspyrnustjóri Arsenal í dag. Hann hélt sinn fyrsta blaðamannafund hjá nýja félaginu nú síðdegis. 20.12.2019 18:30 Alderweireld framlengdi við Tottenham Belgíski landsliðsmaðurinn Toby Alderweireld fer kátur inn í jólin eftir að hafa skrifað undir nýjan samning við Tottenham í dag. 20.12.2019 16:30 Arteta tekinn við Arsenal Þetta hefur legið í loftinu í talsvert langan tíma en Arsenal hefur nú endanlega staðfest að Mikel Arteta er nýr knattspyrnustjóri félagsins. 20.12.2019 14:11 Arsenal nálægt því að "losna“ við Mesut Özil fram á vor Talsverðar líkur eru á því að Mesut Özil verði lánaður til Tyrklands í janúarmánuði og spili þar fram á vor. 20.12.2019 13:30 Solskjær: Håland er bara í fríi og Pogba verður ekki seldur Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man. Utd, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í morgun þar sem farið var yfir ýmsa hluti. 20.12.2019 13:00 Átrúnaðargoð nýja Liverpool mannsins var hinn Ronaldo Takumi Minamino átti sér átrúnaðargoð þegar hann var lítill en sá sami fór mikinn á japanskri grundu þegar nýi leikmaður Liverpool var sjö ára gamall. 20.12.2019 11:30 Håland lentur í Manchester Norðmaðurinn eftirsótti Erling Braut Håland er mættur til Manchester en hann flaug þangað frá Stafangri í morgun. 20.12.2019 10:30 Ensku blöðin ósammála um framtíð Paul Pogba Paul Pogba hefur ekki spilað með Manchester United liðinu síðan í lok september og Frakkinn hefur verið orðaður við Real Madrid í mjög langan tíma. Svo mikil er óvissan að ensku blöðin slá nú upp tveimur mjög mismundandi fréttum um hann. 20.12.2019 09:00 Búist við því að Arsenal kynni Mikel Arteta sem nýjan stjóra í dag Leit Arsenal að nýjum knattspyrnustjóra félagsins er á enda og félagið hefur fundið sinn framtíðarmann í fyrrum leikmanni félagsins ef marka má fréttir enskra fjölmiðla. 20.12.2019 08:30 Segja Zlatan hafa áhuga á Everton Zlatan Ibrahimovic gæti fylgt Carlo Ancelotti til enska úrvalsdeildarfélagsins Everton samkvæmt heimildum breska blaðsins Telegraph. 20.12.2019 07:00 „Erfiðasta sem ég hef gert var að reka Pochettino“ Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, segir að það hafi reynst sér erfitt að segja Mauricio Pochettino upp störfum. 19.12.2019 23:30 Arteta kvaddi leikmenn City í morgun Mikel Arteta hélt ræðu fyrir æfingu Manchester City í morgun. 19.12.2019 17:00 Sportpakkinn: Vitum að Flamengo er gott lið en við vitum einnig hve góðir við erum Liverpool varð í gær fyrsta enska félagið til að komast í tvo úrslitaleiki í heimsmeistarakeppni félagsliða og er einu skrefi nær því að verða heimsmeistarar í fyrsta sinn. Arnar Björnsson skoðaði viðtöl við nokkra Liverpool menn eftir sigurinn í undanúrslitaleiknum á móti Monterrey. 19.12.2019 16:30 Harry Kewell um leik Liverpool: Sá mikinn mun á varnarleiknum í fjarveru Van Dijk Þeir sem tala um Liverpool liðið fyrir og eftir komu Hollendingsins Virgil van Dijk fengu smá bensín fyrir sinn málflutning í gær þegar Liverpool marði sigur á Monterrey frá Mexíkó í undanúrslitaleik heimsmeistarakeppni félagsliða. 19.12.2019 14:00 Firmino betri en De Bruyne, Hazard og Kane en enginn þeirra inn á topp tíu Guardian heldur áfram að telja niður á hundrað manna lista sínum yfir bestu knattspyrnumenn heims í dag og nú er komið í ljós hverjir sitja í sætum 11 til 100. 19.12.2019 13:00 Klopp fékk lengstu spurningu ársins ef spurningu mætti kalla Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er vanur því að fá alls konar spurningar en í gær var fátt um svör hjá Þjóðverjanum. 19.12.2019 12:00 PSG sagt vera á eftir Pep Guardiola og Xavi Pep Guardiola gæti verið á leiðinni í frönsku deildina ef marka má fréttir frá Frakklandi. Ónægja stjörnuleikmanna PSG með núverandi stjóra hefur aukið líkurnar á því að þjálfarastarf félagsins losni í sumar. 19.12.2019 10:30 Klopp um nýja manninn: Hugrakkur með boltann, hugrakkur án boltans Jürgen Klopp er himinlifandi með að vera að fá japanskan liðstyrk í janúar en Liverpool hefur gengið frá því að Takumi Minamino verði leikmaður félagsins frá og með 1. janúar. 19.12.2019 10:00 Manchester City menn öskureiðir vegna baktjaldamakks Arsenal Mikel Arteta var á varamannabekk Manchester City í gær þegar liðið sló Oxford United út enska deildabikarnum en á sama tíma voru lögfræðingar hans sagðir vera að ganga frá nýjum samningi við Arsenal. Forráðamenn Manchester City eru víst allt annað en sáttir með það. 19.12.2019 09:00 Minamino staðfestur sem nýr leikmaður Liverpool Japaninn Takumi Minamino verður leikmaður Liverpool þegar félagsskiptaglugginn opnar á Nýársdag en þetta var endanlega gulltryggt eftir að leikmaðurinn stóðst læknisskoðun. Félagið staðfesti komu hans í morgun. 19.12.2019 08:30 Segja að Ancelotti verði orðinn knattspyrnustjóri Gylfa fyrir helgi Fátt kemur í veg fyrir það að Carlo Ancelotti setjist í knattspyrnustjórastólinn hjá Everton og ensku blöðin búast við því að Everton gangi frá ráðningu hans fyrir helgi. 19.12.2019 08:00 Manchesterliðin mætast í undanúrslitunum Það verður grannaslagur Manchesterliðanna í undanúrslitum ensku deildarbikarkeppninnar. 18.12.2019 22:13 Þægilegt hjá United Manchester United komst örugglega áfram í undanúrslit ensku deildarbikarkeppninnar með þægilegum sigri á Colchester United. 18.12.2019 21:45 Leicester áfram eftir vítaspyrnukeppni Leicester spilar til undanúrslita í enska deildarbikarnum eftir sigur á Everton í vítaspyrnukeppni í 8-liða úrslitunum. 18.12.2019 21:45 Sterling kom City í undanúrslitin Manchester City tryggði sér sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins með 3-1 sigri á C-deildarliði Oxford í kvöld. 18.12.2019 21:30 Segja Arteta búinn að semja við Arsenal Bandaríska fréttastofan ESPN segir Mikel Arteta hafa samþykkt samning um að gerast nýr knattspyrnustjóri Arsenal. 18.12.2019 19:05 Gylfi ekki með gegn Leicester Gylfi Þór Sigurðsson er ekki í leikmannahópi Everton sem mætir Leicester í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. 18.12.2019 18:49 Man. United með færri stig en þegar Mourinho var rekinn á þessum degi í fyrra Jose Mourinho þurfti að taka pokann sinn á Old Trafford á þessum degi fyrir nákvæmlega einu ári síðan. 18.12.2019 16:00 Sportpakkinn: Enska vonarstjarnan Jadon Sancho skoraði í sjöunda leiknum í röð Arnar Björnsson skoaði leik Dortmund og Leipzig í þýsku Bundesligunni í gærkvöldi en hann var frábær skemmtun. Liðin eru bæði í toppbaráttunni og buðu upp á markaleik þar sem Dortmund gætur tvö töpuð stig. 18.12.2019 15:45 Stjóri Villa fór inn í klefa Liverpool og hrósaði guttunum fyrir frammistöðuna Knattspyrnustjóri Aston Villa hrósaði ungu liði Liverpool eftir leik liðanna í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í gær. 18.12.2019 12:00 Kemur ekki í ljós fyrr en á síðustu stundu hvort Gylfi geti spilað í kvöld Gylfi Þór Sigurðsson og félagar spila í kvöld í átta liða úrslitum enska deildabikarsins en það óvíst hvort við sjáum Gylfa eitthvað á skjánum í kvöld. 18.12.2019 11:00 Ensku blöðin fjalla um möguleg kaup Man. United á Erling Håland Allt bendir til þess að Red Bull Salzburg selji norska framherjann Erling Braut Håland í janúar og hann er stöðugt orðaður við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United. Ensku blöðin fjölluðu mikið um þessi hugsanlegu kaup í morgun. 18.12.2019 10:30 Minamino fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag Takumi Minamino er á leiðinni í læknisskoðun hjá Liverpool í dag og Liverpool mun því að öllum líkindum ganga frá kaupunum á honum frá Red Bull Salzburg 1. janúar næstkomandi. 18.12.2019 10:00 Fimm ástæður fyrir því af hverju það skiptir miklu máli fyrir Liverpool að vinna HM í Katar Liverpool hefur í kvöld leik í heimsmeistarakeppni félagasliða í Katar sem hefur aukið álagið talsvert á topplið ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta er samt mikilvæg keppni fyrir Liverpool en aðeins sigurvegarar Meistaradeildarinnar fá að taka þar þátt af liðunum frá Evrópu. 18.12.2019 09:00 Solskjær: Erfitt að hafa Greenwood ekki í byrjunarliðinu Ole Gunnar Solskjær segir frammistöðu Mason Greenwood í síðustu leikjum hafa gert það að verkum að það sé mjög erfitt að taka hann úr liðnu. 18.12.2019 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Almiron hetja Newcastle sem flýgur upp í efri hluta töflunnar Miguel Almiron reyndist hetja Newcastle United er liðið vann 1-0 sigur gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þá vann Southampton góðan útisigur á Aston Villa. 21.12.2019 17:00
Nýliðarnir stigi frá Meistaradeildarsæti, Wolves aftur á sigurbraut og annar sigur Burnley í röð Jóhann Berg Guðmundsson var áfram á meiðslalistanum hjá Burnley er liðið vann 1-0 sigur á Bournemouth útivelli. 21.12.2019 16:45
Markalaust hjá Everton og Arsenal Everton og Arsenal gerðu markalaust jafntefli á Goodison Park í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. Var þetta síðasti leikur Duncan Ferguson og Freddie Ljungberg sem þjálfara liðanna. Þeir Carlo Ancelotti og Mikael Arteta voru báðir í stúkunni er liðin deildu stigunum bróðurlega á milli sín. 21.12.2019 14:30
Í beinni: Cardiff - Preston | Ræður Cardiff við Preston? Cardiff hefur átt erfitt uppdráttar í B-deildinni og siglir lygnan sjó um miðja deild en Preston er í þriðja sæti deildarinnar og ætlar sér upp. 21.12.2019 12:00
Gylfi Þór fyrirliði er Ancelotti horfir á Gylfi Þór Sigurðsson er fyrirliði Everton í dag er liðið mætir Arsenal á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni. ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti er í stúkunni en hann skrifaði undir hjá Everton fyrir leik. Duncan Ferguson stýrir þó skútunni í leik dagsins eftir frábær úrslit gegn Chelsea og Manchester United. 21.12.2019 11:58
Carlo Ancelotti nýr stjóri Everton Ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti mætir á úrvalsdeildarleik Everton og Arsenal nú í hádeginu en hann skrifaði undir samning við Everton nú rétt í þessu. 21.12.2019 11:30
Guardiola: Gott gengi Leicester kemur ekki á óvart Pep Guardiola segir frábært gengi Leicester á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni ekki koma á óvart. 21.12.2019 09:00
Mourinho: Hugurinn 100 prósent hjá Tottenham Jose Mourinho segir hug sinn vera hundrað prósent hjá Tottenham og hann hafi ekkert hugarrými fyrir fyrrum félög. 21.12.2019 08:00
Hertha Berlin vill fá Xhaka í janúar Jürgen Klinsmann, þjálfari Herthu Berlin, hefur sett Granit Xhaka, leikmann Arsenal, efstan á óskalista sinn fyrir jólin. 20.12.2019 22:45
Middlesbrough hafði betur í fallslagnum Middlesbrough hafði betur gegn Stoke í fallslag í ensku Championshipdeildinni í kvöld. 20.12.2019 21:45
Arteta: Væri ekki hér ef ég væri ekki tilbúinn Mikel Arteta var ráðinn nýr knattspyrnustjóri Arsenal í dag. Hann hélt sinn fyrsta blaðamannafund hjá nýja félaginu nú síðdegis. 20.12.2019 18:30
Alderweireld framlengdi við Tottenham Belgíski landsliðsmaðurinn Toby Alderweireld fer kátur inn í jólin eftir að hafa skrifað undir nýjan samning við Tottenham í dag. 20.12.2019 16:30
Arteta tekinn við Arsenal Þetta hefur legið í loftinu í talsvert langan tíma en Arsenal hefur nú endanlega staðfest að Mikel Arteta er nýr knattspyrnustjóri félagsins. 20.12.2019 14:11
Arsenal nálægt því að "losna“ við Mesut Özil fram á vor Talsverðar líkur eru á því að Mesut Özil verði lánaður til Tyrklands í janúarmánuði og spili þar fram á vor. 20.12.2019 13:30
Solskjær: Håland er bara í fríi og Pogba verður ekki seldur Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man. Utd, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í morgun þar sem farið var yfir ýmsa hluti. 20.12.2019 13:00
Átrúnaðargoð nýja Liverpool mannsins var hinn Ronaldo Takumi Minamino átti sér átrúnaðargoð þegar hann var lítill en sá sami fór mikinn á japanskri grundu þegar nýi leikmaður Liverpool var sjö ára gamall. 20.12.2019 11:30
Håland lentur í Manchester Norðmaðurinn eftirsótti Erling Braut Håland er mættur til Manchester en hann flaug þangað frá Stafangri í morgun. 20.12.2019 10:30
Ensku blöðin ósammála um framtíð Paul Pogba Paul Pogba hefur ekki spilað með Manchester United liðinu síðan í lok september og Frakkinn hefur verið orðaður við Real Madrid í mjög langan tíma. Svo mikil er óvissan að ensku blöðin slá nú upp tveimur mjög mismundandi fréttum um hann. 20.12.2019 09:00
Búist við því að Arsenal kynni Mikel Arteta sem nýjan stjóra í dag Leit Arsenal að nýjum knattspyrnustjóra félagsins er á enda og félagið hefur fundið sinn framtíðarmann í fyrrum leikmanni félagsins ef marka má fréttir enskra fjölmiðla. 20.12.2019 08:30
Segja Zlatan hafa áhuga á Everton Zlatan Ibrahimovic gæti fylgt Carlo Ancelotti til enska úrvalsdeildarfélagsins Everton samkvæmt heimildum breska blaðsins Telegraph. 20.12.2019 07:00
„Erfiðasta sem ég hef gert var að reka Pochettino“ Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, segir að það hafi reynst sér erfitt að segja Mauricio Pochettino upp störfum. 19.12.2019 23:30
Arteta kvaddi leikmenn City í morgun Mikel Arteta hélt ræðu fyrir æfingu Manchester City í morgun. 19.12.2019 17:00
Sportpakkinn: Vitum að Flamengo er gott lið en við vitum einnig hve góðir við erum Liverpool varð í gær fyrsta enska félagið til að komast í tvo úrslitaleiki í heimsmeistarakeppni félagsliða og er einu skrefi nær því að verða heimsmeistarar í fyrsta sinn. Arnar Björnsson skoðaði viðtöl við nokkra Liverpool menn eftir sigurinn í undanúrslitaleiknum á móti Monterrey. 19.12.2019 16:30
Harry Kewell um leik Liverpool: Sá mikinn mun á varnarleiknum í fjarveru Van Dijk Þeir sem tala um Liverpool liðið fyrir og eftir komu Hollendingsins Virgil van Dijk fengu smá bensín fyrir sinn málflutning í gær þegar Liverpool marði sigur á Monterrey frá Mexíkó í undanúrslitaleik heimsmeistarakeppni félagsliða. 19.12.2019 14:00
Firmino betri en De Bruyne, Hazard og Kane en enginn þeirra inn á topp tíu Guardian heldur áfram að telja niður á hundrað manna lista sínum yfir bestu knattspyrnumenn heims í dag og nú er komið í ljós hverjir sitja í sætum 11 til 100. 19.12.2019 13:00
Klopp fékk lengstu spurningu ársins ef spurningu mætti kalla Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er vanur því að fá alls konar spurningar en í gær var fátt um svör hjá Þjóðverjanum. 19.12.2019 12:00
PSG sagt vera á eftir Pep Guardiola og Xavi Pep Guardiola gæti verið á leiðinni í frönsku deildina ef marka má fréttir frá Frakklandi. Ónægja stjörnuleikmanna PSG með núverandi stjóra hefur aukið líkurnar á því að þjálfarastarf félagsins losni í sumar. 19.12.2019 10:30
Klopp um nýja manninn: Hugrakkur með boltann, hugrakkur án boltans Jürgen Klopp er himinlifandi með að vera að fá japanskan liðstyrk í janúar en Liverpool hefur gengið frá því að Takumi Minamino verði leikmaður félagsins frá og með 1. janúar. 19.12.2019 10:00
Manchester City menn öskureiðir vegna baktjaldamakks Arsenal Mikel Arteta var á varamannabekk Manchester City í gær þegar liðið sló Oxford United út enska deildabikarnum en á sama tíma voru lögfræðingar hans sagðir vera að ganga frá nýjum samningi við Arsenal. Forráðamenn Manchester City eru víst allt annað en sáttir með það. 19.12.2019 09:00
Minamino staðfestur sem nýr leikmaður Liverpool Japaninn Takumi Minamino verður leikmaður Liverpool þegar félagsskiptaglugginn opnar á Nýársdag en þetta var endanlega gulltryggt eftir að leikmaðurinn stóðst læknisskoðun. Félagið staðfesti komu hans í morgun. 19.12.2019 08:30
Segja að Ancelotti verði orðinn knattspyrnustjóri Gylfa fyrir helgi Fátt kemur í veg fyrir það að Carlo Ancelotti setjist í knattspyrnustjórastólinn hjá Everton og ensku blöðin búast við því að Everton gangi frá ráðningu hans fyrir helgi. 19.12.2019 08:00
Manchesterliðin mætast í undanúrslitunum Það verður grannaslagur Manchesterliðanna í undanúrslitum ensku deildarbikarkeppninnar. 18.12.2019 22:13
Þægilegt hjá United Manchester United komst örugglega áfram í undanúrslit ensku deildarbikarkeppninnar með þægilegum sigri á Colchester United. 18.12.2019 21:45
Leicester áfram eftir vítaspyrnukeppni Leicester spilar til undanúrslita í enska deildarbikarnum eftir sigur á Everton í vítaspyrnukeppni í 8-liða úrslitunum. 18.12.2019 21:45
Sterling kom City í undanúrslitin Manchester City tryggði sér sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins með 3-1 sigri á C-deildarliði Oxford í kvöld. 18.12.2019 21:30
Segja Arteta búinn að semja við Arsenal Bandaríska fréttastofan ESPN segir Mikel Arteta hafa samþykkt samning um að gerast nýr knattspyrnustjóri Arsenal. 18.12.2019 19:05
Gylfi ekki með gegn Leicester Gylfi Þór Sigurðsson er ekki í leikmannahópi Everton sem mætir Leicester í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. 18.12.2019 18:49
Man. United með færri stig en þegar Mourinho var rekinn á þessum degi í fyrra Jose Mourinho þurfti að taka pokann sinn á Old Trafford á þessum degi fyrir nákvæmlega einu ári síðan. 18.12.2019 16:00
Sportpakkinn: Enska vonarstjarnan Jadon Sancho skoraði í sjöunda leiknum í röð Arnar Björnsson skoaði leik Dortmund og Leipzig í þýsku Bundesligunni í gærkvöldi en hann var frábær skemmtun. Liðin eru bæði í toppbaráttunni og buðu upp á markaleik þar sem Dortmund gætur tvö töpuð stig. 18.12.2019 15:45
Stjóri Villa fór inn í klefa Liverpool og hrósaði guttunum fyrir frammistöðuna Knattspyrnustjóri Aston Villa hrósaði ungu liði Liverpool eftir leik liðanna í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í gær. 18.12.2019 12:00
Kemur ekki í ljós fyrr en á síðustu stundu hvort Gylfi geti spilað í kvöld Gylfi Þór Sigurðsson og félagar spila í kvöld í átta liða úrslitum enska deildabikarsins en það óvíst hvort við sjáum Gylfa eitthvað á skjánum í kvöld. 18.12.2019 11:00
Ensku blöðin fjalla um möguleg kaup Man. United á Erling Håland Allt bendir til þess að Red Bull Salzburg selji norska framherjann Erling Braut Håland í janúar og hann er stöðugt orðaður við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United. Ensku blöðin fjölluðu mikið um þessi hugsanlegu kaup í morgun. 18.12.2019 10:30
Minamino fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag Takumi Minamino er á leiðinni í læknisskoðun hjá Liverpool í dag og Liverpool mun því að öllum líkindum ganga frá kaupunum á honum frá Red Bull Salzburg 1. janúar næstkomandi. 18.12.2019 10:00
Fimm ástæður fyrir því af hverju það skiptir miklu máli fyrir Liverpool að vinna HM í Katar Liverpool hefur í kvöld leik í heimsmeistarakeppni félagasliða í Katar sem hefur aukið álagið talsvert á topplið ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta er samt mikilvæg keppni fyrir Liverpool en aðeins sigurvegarar Meistaradeildarinnar fá að taka þar þátt af liðunum frá Evrópu. 18.12.2019 09:00
Solskjær: Erfitt að hafa Greenwood ekki í byrjunarliðinu Ole Gunnar Solskjær segir frammistöðu Mason Greenwood í síðustu leikjum hafa gert það að verkum að það sé mjög erfitt að taka hann úr liðnu. 18.12.2019 07:00