Fleiri fréttir

NBA: Wizards fór létt með Phoenix Suns

Sex leikir fóru fram NBA-deildinni í körfuknattleik í nótt en þar ber helst að nefna frábæran sigur Washington Wizards á Phoenix Suns 127-105 í Washington.

KR vann deildarmeistarana

KR á enn möguleika á að ná öðru sæti Domino's-deildar kvenna en liðið hafði betur gegn nýkrýndum deildarmeisturum Keflavíkur í framlengdum leik í kvöld, 93-88.

Fyrirtækjabikarnum breytt í körfunni

Nú stendur yfir ársþing KKÍ en nú þegar hafa verið samþykktar tillögur um að breyta keppnisfyrirkomulaginu í svokölluðum fyrirtækjabikar.

NBA í nótt: Kobe á bekknum en Lakers vann

Kobe Bryant gat lítið beitt sér þegar að LA Lakers mætti Indiana á útivelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lakers vann engu að síður leikinn, 99-93.

Meistari með þremur Suðurnesjaliðum

Grindavík tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Dominos-deild karla á fimmtudagskvöldið þegar liðið vann fimmtán stiga sigur á Fjölni, 97-82. Grindavík hefur unnið 17 af 21 leik á fyrsta tímabili liðsins undir stjórn Sverris Þórs Sverrissonar og er með fjögurra stiga forystu fyrir lokaumferðina sem fer fram á sunnudagskvöldið.

Arenas ánægður í Kína

Gilbert Arenas var eitt sinn stjörnuleikmaður í NBA-deildinni. Allt frá því hann kom með byssur í búningsklefann hefur ferill hans verið á niðurleið.

Bárður: Hentum þessu frá okkur

Það rauk úr Bárði Eyþórssyni, þjálfara Tindastóls, eftir leik í kvöld eftir að hann og hans menn töpuðu mikilvægum leik fyrir ÍR 80-72.

Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Tindastóll 80-72

ÍR vann lífsnauðsynlegan sigur í næst síðustu umferð Dominos-deildarinnar í kvöld. Breiðholtsliðið vann 80-72 sigur á Tindastóli í æsispennandi leik í Hertz-hellinum.

Svona spilaðist körfuboltinn í kvöld - Grindavík deildarmeistari

Grindvíkingar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn annað árið í röð þegar 21. og næstsíðasta umferð Domnos-deildar karla í körfubolta fór fram í kvöld. Vísir fylgdist með gangi mála í leikjunum sex en Stjarnan, KR, Njarðvík, Þór og ÍR unnu líka sína leiki í kvöld.

Helena stigahæst í sigurleik Góðu englanna

Helena Sverrisdóttir átti mjög góðan leik þegar Good Angeles Kosice vann öruggan 39 stiga sigur á ungverska liðinu UNIQA Euroleasing Sopron, 96-57, í slóvakísku-ungversku deildinni í gær. Good Angeles Kosice vann þar með alla leiki sína í deildinni en fjögur efstu liðin komust í úrslitakeppnina.

NBA í nótt: 20 sigrar í röð hjá Miami

Miami Heat varð í nótt fjórða liðið í sögu NBA-deildarinnar sem vinnur 20 leiki í röð á sama tímabilinu. Liðið hafði þá betur gegn Philadelphia 76ers á útivelli, 98-94.

Hver endar hvar?

Tvær síðustu umferðir Dominos-deildar karla í körfubolta fara fram á næstu fjórum dögum og þá ræðst hvaða lið komast í úrslitakeppnina og hvaða lið mætast þar. Auk þess mun koma í ljós hvaða tvö lið munu falla niður í 1. deild.

Keflavíkurstúlkur unnu deildina

Keflavíkurstúlkur tryggðu sér í kvöld deildarmeistaratitilinn í körfubolta þó svo tveim umferðum sé enn ólokið í deildinni. Reyndar á Keflavík eftir að spila fjóra leiki.

Tímabilið líklega búið hjá Irving

Hinn magnaði leikstjórnandi Cleveland Cavaliers, Kyrie Irving, hefur orðið fyrir enn einu áfallinu og svo gæti farið að hann spili ekki meira í vetur.

Reyndi að kyrkja samherja | Myndband

Fyrrum NBA-leikmaðurinn Renaldo Balkman þarf að leita sér að nýju félagi eftir að hann var dæmdur í lífstíðarbann í filippeysku deildinni.

Grindavík á toppinn á ný

Grindavík tyllti sér á topp Dominos deildar karla í körfubolta á ný með því að leggja KFÍ 112-93 á Ísafirði í kvöld. Grindavík var fimm stigum yfir í hálfleik, 45-40.

Mikilvægur sigur hjá Haukum | Létt hjá KR

Tveir leikir voru leiknir í Dominos deild kvenna í körfubolta í kvöld. Haukar unnu mikilvægan sigur á Val í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda í kvöld 78-69. Á sama tíma vann KR öruggan sigur á Fjölni 99-79 í Grafarvogi.

Jón Arnór og félagar í fimmta sætið

Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza unnu sterkan heimasigur, 69-53, á Herbalife Gran Canaria í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í dag.

Stan Van Gundy styður Dwight Howard

Dwight Howard hefur deilt við fyrrum samherja sína hjá Orlando Magic að undanförnu en Howard fékk stuðning úr óvæntri átt á dögunum. Stan Van Gundy fyrrum þjálfari Magic hafði samband við Howard til að sýna honum stuðning.

Hörður Axel frábær í sigri Mitteldeutscher

Hörður Axel Vilhjálmsson lék mjög vel fyrir Mitteldeutscher sem lagði LTi Giessen 46ers 89-76 í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Sigur Mitteldeutscher var aldrei í hættu.

47 íslensk stig í Svíþjóð

Sundsvall hafði betur gegn Norrköping í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, 93-85.

Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍR 79-70

Fjölnismenn komust úr fallsæti með gríðarlega sterkum sigri á ÍR í Dominos-deild karla í kvöld. Leikurinn var upp á líf og dauða fyrir liðin en að lokum stigu Fjölnismenn upp og unnu að lokum sigur sem gæti tryggt veru þeirra í deildinni á endanum.

Snæfell vann í Borgarnesi

Snæfell komst upp við hlið Grindavíkur á toppi Domino's-deildar karla með sigri á Skallagrími í kvöld, 85-78.

Axel og félagar töpuðu fyrsta leiknum

Úrslitakeppnin í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta hófst í kvöld. Værlöse, lið Axels Kárasonar, tapaði fyrir Svendborg í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitunum.

Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór 106-100

Keflavík vann góðan heimasigur á Þór Þorlákshöfn í Dominos-deild karla í kvöld, 106-100. Keflavík leiddi lungan úr leiknum og með fínum sóknarleik náði liðið að innbyrða fínan sigur.

Leik KFÍ og Grindavíkur frestað

Fresta þurfti leik KFÍ og Grindavíkur sem átti að fara fram á Ísafirði í kvöld en leikurinn er í Domino's-deild karla í körfubolta.

Þarf að bíta í tunguna

Helgi Már Magnússon, spilandi þjálfari KR, segir stundum erfitt að vera báðum megin við línuna. Nýverið voru gerðar breytingar á þjálfarateyminu og leikmanninum Helga gefið meira svigrúm í liði KR-inga.

Sjá næstu 50 fréttir