Fleiri fréttir

21 stig frá Kobba dugðu ekki til

Hlynur Bæringsson og Jakob Örn Sigurðarson stóðu fyrir sínu en það dugði ekki til í tapi Sundsvall Dragons gegn Södertälje Kings.

Fyrsta flug Geitungsins í atvinnumennskunni

Jakob Örn Sigurðarson og Hlynur Bæringsson spila í dag sinn fyrsta leik á tímabilinu þegar Sundsvall Dragons sækir heim Södertälje Kings í sænsku úrvalsdeildinni i körfubolta.

Chris Mullin er ennþá frábær skotmaður

Chris Mullin er orðinn fimmtugur en hann sýndi leikmönnum Sacramento Kings á dögunum af hverju hann er talinn vera í hópi bestu skotmanna sem hafa spilað í NBA-deildinni í körfubolta.

Kobe Bryant til Þýskalands í læknismeðferð

Körfuboltamaðurinn Kobe Bryant hjá Los Angeles Lakers leitar nú allra ráða til þess að ná sem fyrst fullum styrk eftir að hafa slitið hásin í apríl á síðasta tímabili. Það var mikil bjartsýni hjá kappanum fyrr í sumar en það hefur dregið aðeins úr henni upp á síðkastið. Nýjust fréttirnar af Bryant eru þó ekki af hásinarvandamálum leikmannsins.

Helena í stóru viðtali á heimasíðu FIBAEurope

Íslenska körfuknattleikskonan Helena Sverrisdóttir er í stóru viðtali á heimasíðu FIBAEurope, evrópska körfuboltasambandsins, þar sem hún talar um nýja liðið sitt, Aluinvent Miskolc, en Helena yfirgaf slóvakíska liðið Good Angels Kosice í sumar og spilar nú í ungversku deildinni.

Kristinn Jónasson til Stjörnunnar

Stjörnumenn sendu frá sér tilkynningu skömmu fyrir leik liðsins á móti Grindavík í Meistarakeppni KKÍ í kvöld þar sem kemur fram að framherjinn Kristinn Jónasson muni spila með Garðabæjarliðinu í vetur.

Lokauppgjör Grindavíkur og Stjörnunnar á árinu 2013

Meistarakeppni KKÍ fer fram í kvöld þegar Íslandsmeistarar Grindavíkur og bikarmeistarar Stjörnunnar mætast í Röstinni í Grindavík en þessi árlegi leikur fer alltaf fram á heimavelli Íslandsmeistaranna.

Helena með ellefu stig á fimm mínútum í stórsigri

Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í ungverska liðinu DVTK Miskolc byrja vel í Mið-Evrópu deildinni í körfubolta en Miskolc-liðið vann sannfærandi 37 stiga útisigur á ungverska liðinu Cegledi EKK í kvöld, 93-56.

Jakob og Hlynur áfram í hópi þeirra bestu í Svíþjóð

Jakob Örn Sigurðarson og Hlynur Bæringsson, leikmenn Sundsvall Dragons, eru áfram í hópi bestu leikmanna sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta en topp hundrað listinn var gefin út á heimasíðu sænska sambandsins, basketsverige.se. Sænska deildin hefst í kvöld en fyrsti leikur Drekanna er á föstudagskvöldið.

Michael Jordan: Ég hefði unnið LeBron James

Michael Jordan er að flestra mati besti körfuboltamaður allra tíma en hann fór á kostum í NBA-deildinni á níunda og tíunda áratugnum og vann meðal annars sex meistaratitla með Chicago Bulls.

LeBron hefði farið í Ohio State

Hefði LeBron James farið eitt ár í háskóla hefði ríkisháskólinn í Ohio, Ohio State, orðið fyrir valinu. Þau skilaboð sendi körfuknattleikskappinn fyrir fullu húsi í St. John höllinni í Columbus á dögunum.

Valsmenn styrkja sig inn í teig

Guðni Valentínusson hefur samið við Val og mun leika með liðinu í Dominos-deild karla í körfubolta. Hann kemur til Vals frá Danmörk þar sem hann hefur spilað í dönsku úrvalsdeildinni undanfarin fimm tímabil. Þetta kemur fram á heimasíðu Valsmanna.

Westbrook þurfti að fara í aðra hnéaðgerð

Russell Westbrook, leikstjórnandi Oklahoma City Thunder, missir af fyrstu vikum körfuboltatímabilsins eftir að hann þurfti að fara í aðgerð á hné. Westbrook er einn af bestu leikmönnum NBA-deildarinnar.

Metyfirburðir hjá Keflvíkingum

Keflvíkingar tryggðu sér Lengjubikarinn í körfubolta karla um helgina með tveimur sannfærandi sigrum á Snæfelli og KR. Þeir settu jafnframt nýtt með því að vinna undanúrslita- og úrslitaleik keppninnar með samtals 57 stigum.

Ágúst fyrstur til að gera tvö félög að meisturum

Ágúst Björgvinsson, gerði Valskonur að Lengjubikarmeisturum í körfubolta í gær og vann um leið sinn þriðja Fyrritækjabikar sem þjálfari. Hann er fyrsti þjálfarinn sem vinnur Fyrirtækjabikar kvenna með tveimur félögum.

Skórnir úr flensuleiknum 1997 til sölu

Einn af frægustu körfuboltaleikjum allra tíma er leikur 5 í NBA úrslitunum 1997 þegar Michael Jordan spilaði þrátt fyrir að vera fárveikur og skoraði 38 stig í leiknum.

Spoelstra framlengir við Miami

Erik Spoelstra hefur verið hjá Miami Heat í næstum tvo áratugi og hann er ekkert á förum á næstunni. Spoelstra hefur skrifað undir nýjan samning við félagið um að þjálfa lið þess næstu árin.

Óvíst er hvenær Kobe snýr aftur á völlinn

Kobe Bryant var viðstaddur í æfingarstöð Los Angeles Lakers í gær þegar fyrstu æfing liðsins fyrir komandi tímabil fór fram. Kobe sleit hásin seint á síðasta tímabili og hefur mikið verið rætt um vilja hans til að snúa aftur sem fyrst. Þratt fyrir að endurhæfingin gangi vel byrjar hann ekki að æfa strax með liðinu.

Bulls mun fara sparlega með Rose

Það eru um sautján mánuðir síðan Derrick Rose lék síðast fyrir Chicago Bulls í NBA-deildinni og biðin er orðin ansi erfið fyrir stuðningsmenn félagsins.

KR í úrslitaleikinn á móti Keflavík

Það verða KR og Keflavík sem mætast í úrslitaleik Lengjubikars karla í körfubolta á sunnudaginn en það var ljóst eftir að KR vann sex stiga sigur á Grindavík, 76-70, í seinni undanúrslitaleiknum í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld.

Kyssti mótherja í miðjum leik í úrslitakeppni

Diana Taurasi og Seimone Augustus, tveir af bestu leikmönnum WNBA-deildarinnar í körfubolta lenti saman í leik liðanna í úrslitakeppninni í gærkvöldi en Taurasi sá til þess að ósætti þeirra komst í heimsfréttirnar.

Keflavík í úrslit eftir stórsigur á Snæfelli

Keflvíkingar eru komnir í úrslitaleikinn í Lengjubikar karla í körfubolta eftir 26 stiga stórsigur á Snæfelli, 96-70, í Ljónagryfjunni í kvöld. Keflavík mætir annaðhvort KR eða Grindavík í úrslitaleiknum á sunnudaginn en þau spila seinna í kvöld.

Segir fyrirkomulagið í ár betra

Undanúrslitin í Lengjubikar karla í körfubolta fara fram í Njarðvík í kvöld. Í fyrsta skipti fer keppnin öll fram í aðdraganda deildarkeppninnar.

Grindvíkingar án lykilmanns í vetur

"Þetta spyrst fljótt út hérna,“ segir Petrúnella Skúladóttir, leikmaður Grindavíkur. Hinar gulklæddu þurfa að venjast lífinu án framherjans í eitt tímabil því Petrúnella er barnshafandi. Hún hefur ekki áhyggjur af liðinu.

Skórnir hans Hreggviðs upp á hillu

Hreggviður Magnússon er hættur í körfubolta en þetta staðfesti ÍR-ingurinn við Karfan.is í kvöld. Hreggviður er að glíma við hnémeiðsli og ákvað að segja þetta gott.

Odom rýfur þögnina

Það er illa komið fyrir körfuboltakappanum Lamar Odom. Hann hefur verið stjórnlaus síðustu vikur. Sagður vera þunglyndur og á kafi í vímuefnaneyslu.

Kobe Bryant á Klakanum

Körfuknattleikskappinn Kobe Bryant kom við á Keflavíkurflugvelli í gær á leið sinni til Dubai.

Keflavík, Snæfell og Grindavík í undanúrslitin

Keflavík, Snæfell og Grindavík tryggðu sér sæti í undanúrslitum Lengjubikars karla í körfubolta í kvöld. Keflavík mætir Snæfell en Grindavík mætir annaðhvort KR eða KFÍ en sá leikur er enn í gangi.

Gælunöfn á NBA-treyjurnar

Forsvarsmenn NBA-deildarinnar hafa í hyggju að láta leikmenn Miami Heat og Brooklyn Nets bera gælunöfn á treyjum sínum á næstu leiktíð.

Shaq kaupir hlut í Kings

NBA-goðsögnin Shaquille O'Neal gerði mikið grín að liði Sacramento Kings er hann var að spila í NBA-deildinni. Þá kallaði hann liðið meðal annars "Queens", eða drottningar í stað kónga.

Sjá næstu 50 fréttir