Fleiri fréttir

NBA: Indiana áfram taplaust - annar sigur Boston í röð

Indiana Pacers er eina ósigraða lið NBA-deildarinnar í körfubolta og það breyttist ekki í nótt þegar liðið vann sinn sjötta leik í röð. Los Angeles Lakers og Brooklyn Nets töpuðu sínum leikjum en Boston Celtic og Philadelphia 76ers unnu.

Pavel ekki einn í þrennuklúbbnum

Þrennuklúbbur Dominos-deildar karla í körfubolta er alíslenskur eftir leiki fimmtudagskvöldsins en þá tryggði þriðji íslenski leikmaðurinn sér aðild að klúbbnum. Þrenna telst það þegar körfuboltamaður kemst yfir tíu í þremur tölfræðiþáttum sem eru vanalega stig, fráköst og stoðsendingar þótt sumir nái því einnig stundum í stolnum boltum og vörðum skotum.

Stórleikur Jakobs og Hlyns ekki nóg fyrir Drekana

Jakob Örn Sigurðarson og Hlynur Bæringsson báru lið Sundsvall Dragons á herðum sér í sænska körfuboltanum í kvöld. Stórleikur þeirra dugði því miður ekki til sigurs gegn Norrköping Dolphins.

Hann var ekki að „fíla“ sig á Íslandi

Mychal Green hefur spilað sinn síðasta leik í Dominos-deildinni í körfubolta því bandaríski leikmaður Skallagríms er farinn heim. Pálmi Þór Sævarsson, þjálfari Skallagríms taldi það best fyrir alla að enda samstarfið enda var kappinn óánægður á Íslandi.

Skallagrímur sendir Green heim

Körfuknattleiksdeild Skallagríms hefur ákveðið að senda Mychal Green heim eftir að hafa spilað fjóra leiki með liðinu í Dominos-deild karla en þetta kemur fram á vefsíðunni Karfan.is.

Dwyane Wade fór mikinn í sigri á Clippers

Þrír leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en þar ber helst að nefna góðan sigur Miami Heat á LA Clippers, 102-97, en leikurinn fór fram í Miami í nótt.

Loksins vann Boston | Pacers ósigraðir

Boston Celtics vann loksins fyrsta leik í NBA-deildinni í nótt þegar liðið bar sigur úr býtum gegn Utah Jazz, 97-87, í Boston. Bæði lið höfðu farið skelfilega af stað í deildinni og tapað öllum sínum leikjum en Boston landaði mikilvægum sigri.

Hlynur og Jakob stigahæstir í sigri Drekanna

Íslendingarnir fóru einu sinni sem oftar fyrir liði Sundsvall Dragons í sænska körfuboltanum í kvöld. Þá unnu Drekarnir flottan heimasigur, 78-76, á Uppsala Basket.

KR-ingar komnir með nýjan Kana

Kvennalið KR hefur fengið liðsstyrk úr vesturátt. Ebone Henry, 22 ára gamall bandarískur leikmaður, mun leika með þeim röndóttu í vetur.

Clippers fór létt með Houston Rockets

Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt og má þar helst nefna sigur LA Clippers á Houston Rockets, 137-118, í miklum stigaleik í Staples-Center í nótt.

Westbrook aftur á völlinn í sigri OKC á Suns

OKC vann góðan sigur á Phoenix Suns, 106-96, Í NBA deildinni í nótt en Russell Westbrook, leikmaður OKC, sneri aftur til baka á körfuboltavöllinn eftir að hafa meiðst illa í úrslitakeppninni á síðasta tímabili.

Tvisvar áfram í bikarnum á sama degi

Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur og leikmaður b-liðs Keflavíkur komst tvisvar sinnum áfram í 16 liða úrslit Powerade-bikarsins í körfubolta gær.

Fyrsti útisigur Grindavíkurkvenna á tímabilinu

Grindavík vann sinn fyrsta útisigur á tímabilinu þegar liðið heimsótti botnlið KR í DHL-höllina í kvöld í 7. umferð Dominos-deild kvenna í körfubolta. Grindavík hafði tapað tveimur fyrstu útileikjum tímabilsins en vann nokkuð öruggan tíu stiga sigur á Kanalausu KR-liði í Frostaskjólinu, 79-69.

Auðvelt hjá Grindavík í Vodafone höllinni

Grindavík átti ekki í vandræðum með að tryggja sér sæti í 16 liða úrslitum Poweradebikarsins þegar liðið sótti Val heim. Grindavík vann leik liðanna í 32ja liða úrslitum 103-76.

Hardy í miklum ham á móti Hamri

Haukar stöðvuðu tveggja leikja sigurgöngu Hamars með því að vinna sex stiga sigur, 86-80, í Hveragerði í kvöld í 7. umferð Dominos-deild kvenna í körfubolta.

Keflavíkurkonur með sjöunda sigurinn í röð

Keflavík er komið með fjögurra stiga forskot á toppi Dominos-deildar kvenna í körfubolta eftir eins stigs sigur á Snæfelli í kvöld, 69-68, í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar í Stykkishólmi.

Goðsagnarlið Keflavíkur á sigurbraut í bikarnum

B-lið Keflavíkur er komið í 16 liða úrslit Powerade-bikarsins í körfubolta eftir 44 stiga sigur á Álftanesi í dag, 115-71. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem goðsagnalið Keflvíkinga gerir góða hluti í bikarkeppninni.

Haukur Helgi og félagar unnu toppslaginn

Breogan Lugo lagði Ford Burgos 72-63 í næst efstu deild spænska körfuboltans í dag. Haukur Helgi Pálsson stóð að venju fyrir sínu í liði Breogan sem hefur unnið fjóra af fimm leikjum sínum í deildinni.

Jón Arnór klikkaðu ekki úr skoti í stórsigri

Jón Arnór Stefánsson átti góðan leik fyrir CAI Zaragoza sem rúllaði yfri Bruixa d´Or 89-52 í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Jón Arnór hitti úr öllum skotum sínum í leiknum.

76ers skelltu Bulls

Ótrúleg byrjun Philadelphia 76ers heldur áfram í NBA körfuboltanum. 76ers er enn ósigrað eftir nóttina en liðið lagði Chicago Bulls 107-104 á heimavelli sínum í nótt þar sem nýliðinn Michael Carter-Williams fór á kostum.

Grant Hill sest í sæti Ahmad Rashad

Grant Hill lagði körfuboltaskóna á hilluna eftir síðasta tímabil en hann hefur ekki hætt afskiptum sínum af NBA-deildinni í körfubolta.

51 stigs tap hjá Herði Axel og félögum

Hörður Axel Vilhjálmsson og félagar í Valladolid töpuðu stórt á móti Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Valencia-liðið vann leikinn á endanum með 51 stigi, 108-57.

Morten hefur engu gleymt - bikarleikir körfunnar í dag

Dominos-deildarliðin Keflavík og Snæfelli tryggðu sér í dag sæti í 16 liða úrslitum Powerade-bikarkeppni karla í körfubolta en það gerðu líka 1. deildarliðin Tindastóll og Þór. 2. deildarlið ÍG sló hinsvegar út 1. deildarlið Vængja Júpíters.

Langþráður sigur hjá Valskonum

Jaleesa Butler var með þrennu þegar Valur vann níu stiga sigur á Njarðvík, 92-83, í Ljónagryfjunni í Njarðvík í leik liðanna í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag. Butler var með 24 stig, 13 fráköst og 11 stoðsendingar í leiknum.

Kobe Bryant fékk feitan tékka í gær

Kobe Bryant er ekki enn farinn að spila með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta enda að ná sér eftir hásinarslit. Þessi snjalli leikmaður hafði þó ástæðu til að brosa í gær þegar hann fékk risastóra upphæð inn á bankareikning sinn.

NBA í nótt: Tvö töp í röð hjá Miami Heat

Miami Heat tapaði sínum öðrum leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið lá á móti Brooklyn Nets en þetta var í fyrsta sinn í tíu mánuði sem NBA-meistararnir tapa tveimur leikjum í röð.

Heimsfriður tók lestina

Metta World Peace, leikmaður New York Knicks í NBA-deildinni, ferðaðist með neðanjarðarlest á sinn fyrsta heimaleik í deildinni með Knicks en leikmaðurinn gekk í raðir félagsins fyrir tímabilið.

Sjá næstu 50 fréttir