Fleiri fréttir

Einar Árni fer ekki frá Njarðvík

Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur í Dominos-deild karla í körfubolta, er á sínu síðasta tímabili með liðið en hann er ekki á leiðinni úr Njarðvík þrátt fyrir að hætta með meistaraflokkinn. Á heimasíðu Njarðvíkinga kemur fram að Njarðvíkingar ætla að halda sínum manni.

Þrennuveturinn mikli

Leikmenn Dominos-deildar karla settu glæsilegt met yfir flestar þrennur á einu tímabili í úrvalsdeildinni og þrír íslenskir leikmenn komust inn á topplistann yfir þá sem hafa náð flestum þrennum á einu tímabili.

Helga Margrét í hópi Snæfells

Helga Margrét Þorsteinsdóttir, frjálsíþróttakona, er í leikmannahópi Snæfells sem mætir Val í undanúrslitum úrslitakeppni Domino's-deildar kvenna.

Chynna Brown ekki með Snæfelli í kvöld

Chynna Unique Brown og Hugrún Eva Valdimarsdóttir verða ekki með Snæfelli í kvöld þegar liðið mætir Val í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna í körfubolta. Þetta kemur fram á heimasíðu Snæfells.

Fyrstu þrír Stöð 2 Sport leikirnir klárir

Körfuknattleikssambandið hefur gefið út leikjadagskrá sína fyrir átta liða úrslitin í Dominos-deild karla en úrslitakeppnin hefst á fimmtudaginn kemur. Það er einnig orðið ljóst hvaða þrjá fyrstu leiki Stöð 2 Sport sýnir frá úrslitakeppninni í ár.

Andy byrjar úrslitakeppnina væntanlega í banni

Andy Johnston, þjálfari Keflvíkinga, verður væntanlega í banni í fyrsta leik liðsins í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta en hann var rekinn út úr húsi í Hólminum í gær.

NBA: Ekkert lát á sigurgöngum Spurs og Clippers

Los Angeles Clippers og San Antonio Spurs héldu sigurgöngum sínum áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Miami Heat vann Houston þökk sé skotsýningu Ray Allen í lokin, Dallas vann Durant og félagar í OKC og Anthony Davis var með 40/20 leik í sigri Pelíkananna.

Leiðinlegt fyrir þá sem keyptu sig inn á þessa hörmung

"Einbeitingin var einhvers staðar allt annars staðar. Ég kannast við þetta. Við vorum að rifja það upp að við töpuðum síðasta leik gegn Hamri um árið sem var fallið og búið að reka kanann sinn,“ sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir slæmt tap gegn Njarðvík í kvöld.

Auðvelt hjá Jóni Arnóri og félögum

Jón Arnór Stefánsson átti ágætan leik er lið hans, CAI Zaragoza, valtaði yfir Rio Natura Monbu, 88-58, í spænsku úrvalsdeildinni í dag.

Pierce upp fyrir Ewing

Paul Pierce, framherji Brooklyn Nets, komst í gærkvöldi upp fyrir Patrick Ewing á listanum yfir stigahæstu leikmenn í sögu NBA deildarinnar.

Lykilmenn meiddir hjá Snæfelli

Snæfell vann sannfærandi sigur á Val í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna. Leikurinn varð þó dýr fyrir Snæfellsliðið.

Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór 95-85

ÍR-ingar sýndu flotta baráttu í 95-85 sigri á Þór Þorlákshöfn í Dominos deild karla í kvöld. Þrátt fyrir að eiga ekki möguleika á sæti í úrslitakeppninni börðust Breiðhyltingar vel í leiknum og unnu flottan sigur.

NBA: Sex sigrar í röð hjá Knicks

New York Knicks hefur heldur betur snúið blaðinu við. Eftir að hafa tapað sjö leikjum í röð er liðið nú búið að vinna sex leiki í röð.

Enn eitt tapið hjá Miami

Það er eitthvað bras á meisturum Miami Heat í NBA-deildinni þessa dagana. Liðið tapaði í nótt sínum fimmta leik í síðustu sex leikjum.

Konurnar af stað í dag

Undanúrslit Dominos-deildar kvenna í körfubolta hefjast í dag. Spáfólk Fréttablaðsins er á því að lið Snæfells og Hauka mætist í lokaúrslitunum í ár.

Fjölnismenn náðu öðru sætinu - úrslitakeppni 1. deildar klár

Fjölnismenn tryggðu sér í kvöld annað. sætið í 1.deild karla í körfubolta og þar með heimavallarrétt út alla úrslitakeppnina sem er framundan. Fjölnismen unnu fjóra síðustu leikina sína og hafa unnið 8 af 10 leikjum sínum eftir áramót.

Lauflétt hjá Drekunum í kvöld

Sundsvall Dragons vann 27 stiga heimasigur á Jämtland Basket, 89-62, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld en Drekarnir voru ekki í miklum vandræðum í kvöld.

Nash heldur áfram út af peningunum

Hinn fertugi leikstjórnandi LA Lakers, Steve Nash, spilar ekki meira í vetur og margir eru á því að hann eigi að leggja skóna á hilluna í sumar. Nash er ekki einn þeirra.

Finnur tók metið af Sigga Ingimundar

Enginn þjálfari hefur byrjað betur á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari í úrvalsdeild karla í körfubolta en þjálfari deildarmeistara KR, Finnur Freyr Stefánsson.

Skallagrímsmenn unnu Hauka og sendu KFÍ niður - Smith með 52 stig

Skallagrímsmenn gulltryggðu sæti sitt í Dominos-deild karla í körfubolta á næsta tímabili þegar þeir unnu níu stiga sigur á Haukum eftir framlengdan leik í Fjósinu í Borgarnesi í kvöld, 99-90. KFÍ á leik inn á morgun en eiga ekki lengur möguleika á því að koma sér upp úr fallsætinu.

Allt annar Pavel í númer fimmtán

Pavel Ermolinski hefur sett ófá þrennumetin á þessu tímabili en það er mikill munur á frammistöðu leikstjórnanda deildarmeistara KR-liðsins eftir því í hvaða númeri hann spilar.

Kobe Bryant spilar ekki fleiri leiki á tímabilinu

Los Angeles Lakers tilkynnti það í kvöld að Kobe Bryant muni ekki spila fleiri leiki með liðinu í NBA-deildinni í körfubolta á þessu tímabili en Bryant er að ná sér eftir að hafa meiðst á fæti í desember.

Sjá næstu 50 fréttir