Fleiri fréttir

NBA: Indiana vann OKC og tók fyrsta sætið af Miami

Indiana Pacers þarf aðeins einn sigur í viðbót til þess að tryggja sér heimavallarrétt út úrslitakeppnina í Austurdeildinni eftir sigur á Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.

Adam Silver opinn fyrir breytingum

Adam Silver sem tók við stöðu framkvæmdarstjóra NBA-deildarinnar af David Stern í vetur er opinn fyrir hugmyndinni að hrista upp í úrslitakeppninni eins og hún er í dag. Mikið hefur verið rætt um uppsetningu úrslitakeppninnar undanfarið.

Teitur: Geng stoltur út í kvöld

"Þetta er hrikalega svekkjandi en að sama skapi er ég stoltur af strákunum að hafa gefið þessu séns. Við komumst ansi langt þrátt fyrir mörg áföll á leiðinni," sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, svekktur eftir tapið gegn KR í kvöld.

Finnur: Magni var eins og löggan á Lækjartorgi á morgnana

"Þetta var frábær sigur á hörku góðu liði í hörku góðri stemmingu, hvar getur maður verið annars staðar en í skýjunum," sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR sáttur eftir sigurinn á Stjörnunní í kvöld. Sigurinn kom KR í úrslitaeinvígi Dominos-deildar karla.

CAI Zaragoza steinlá gegn Joventut

Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza náðu ekki að fylgja eftir góðum sigri á Barcelona síðustu helgi gegn Joventut í spænsku deildinni í körfubolta í dag.

NBA: Hawks og Mavericks í úrslitakeppnina

Atlanta Hawks tryggði sæti sitt í úrslitakeppni Austurdeildarinnar í NBA deildinni í gærkvöldi með sigri á Miami Heat. Atlanta tekur því þátt í úrslitakeppninni sjöunda árið í röð og ljóst er að leikmenn New York Knicks geta farið að skipuleggja sumarfrí.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - KR 89-90 | KR komið í úrslit

KR tryggði sæti sitt í úrslitum Dominos-deild karla með naumum sigri á Stjörnunni í háspennuleik í Ásgarði. Þrátt fyrir að hafa klúðrað tækifærum á vítalínunni til að gera út um leikinn var það sóknarfrákast KR-inga þegar 3,2 sekúndur voru eftir sem gerði út um leikinn.

LeBron í stuði er Miami saltaði Indiana

Meistarar Miami Heat náðu aftur efsta sætinu í Austurdeildinni í nótt er þeir lögðu Indiana Pacers á sannfærandi hátt. Það gerði liðið án Dwyane Wade.

Sýndu ekki Keflavíkurhjartað sem ég vildi sjá

„Andy vildi ekki vera annað tímabil en ég held það sé bara best að hann svari því sjálfur af hverju það er.,“ segir Falur Harðarson, formaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur um bandaríska þjálfarann Andy Johnston sem yfirgaf félagið eftir tímabilið.

Johnston hættur hjá Keflavík

Eins og margir bjuggust við þá hefur Andy Johnston verið leystur frá störfum sem þjálfari körfuboltaliða Keflavíkur.

Níræðir herramenn sjá um að flagga á leikdögum

Kvennalið Snæfells varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn á sunnudagskvöldið. Hápunktur verkefnisins sem lagt var af stað með fyrir fimm árum. Í Stykkishólmi hjálpast allir að en leikmenn þrífa bíla og sjá um ratleiki.

Jón Arnór sér eftir Peter Öqvist

Jón Arnór Stefánsson spilaði vel í mögnuðum sigri CAI Zaragoza gegn stórveldinu Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta um síðustu helgi.

Ingi Þór: Algjör tilfinningarússibani

"Þetta venst aldrei, sama hversu marga titla maður er búinn að vinna," sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, eftir að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld.

Hildur: Bjóst aldrei við að koma aftur

Hildur Sigurðardóttir var mögnuð með Snæfelli í úrslitakeppni Domino's-deildar kvenna en liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld.

Hildur best í úrslitakeppninni

Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði Snæfells, var valin besti leikmaður úrslitakeppninnar í Domino's-deild kvenna.

Jón Arnór skoraði 5 stig í sigri á Barcelona

CAI Zaragoza gerði sér lítið fyrir og skellti Barcelona 85-79 á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Zaragoza var ellefu stigum yfir í hálfleik 42-31.

Bobcats í úrslitakeppnina í annað sinn

Charlotte Bobcats tryggði sér í nótt sæti í úrslitakeppni NBA körfuboltans í Bandaríkjunum í annað sinn í sögu félagsins. Liðið lagði Cleveland Cavaliers 96-94 í framlengdum leik á útivelli í nótt.

Fannst ég verðskulda meiri hreinskilni

Jakob Örn Sigurðarson lauk sínu fimmta tímabili með Sundsvall Dragons í vikunni. Mikið hefur gengið á hjá Drekunum en liðið er í miklum fjárhagsvandræðum og segir Jakob það hafa haft sín áhrif.

Spennandi og skemmtilegt verkefni

Ívar Ásgrímsson, þjálfari karlaliðs Hauka í Dominos-deildinni, var ráðinn þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta.

Sjá næstu 50 fréttir