Fleiri fréttir

Haukur Helgi: Við ætlum okkur á EM

Haukur Helgi Pálsson ætlar ekki að láta meiðsli stoppa sig frá því að spila leikinn gegn Bretum í London í kvöld. Haukur lenti í töluverðum vandræðum út í Bosníu á dögunum vegna meiðsla og vinnuvandræða en liðsfélagar hans stigu upp í fjarveru hans.

Logi: Við erum allir eins og bræður

Logi Gunnarsson, leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins, er harður á því að leikurinn á móti Bretum í kvöld sé sá stærsti á ferlinum ásamt því að hrósa liðsheildinni í íslenska landsliðinu.

Hlynur: Síðasta tækifærið fyrir okkur eldri karlana

Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, telur að leikurinn í kvöld þegar íslenska landsliðið getur komist langleiðina inn á EM með sigri á Bretum í London sé sá stærsti og mikilvægasti á ferlinum.

Bestu úrslitin í Evrópuleik á Balkanskaganum

Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með tíu stiga mun á móti Bosníu í Bosníu í kvöld eins og áður hefur komið fram á Vísi. Þrátt fyrir tapið er þetta bestu úrslit íslenska körfuboltalandsliðsins á þessum slóðum.

Njarðvíkingar fá til sín reynslubolta í körfunni

Njarðvíkingar hafa samið við bandaríska leikmann fyrir komandi tímabili en sá heitir Dustin Salisbery og er 29 ára bakvörður sem lék á sínum tíma með Temple-háskólanum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Njarðvík.

Mikil blessun fyrir mig að fá þetta tækifæri

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur komst að samkomulagi við Damon Johnson um að taka eitt tímabili með liðinu á næsta tímabili. Johnson er sannkölluð goðsögn í Keflavík eftir að hafa leikið með liðinu áður fyrr.

Kaupin á Los Angeles Clippers gengin í gegn

Steve Ballmer, fyrrum framkvæmdarstjóri Microsoft, er nýji eigandi Los Angeles Clippers eftir að dómstólar ytra neituðu áfrýjun Donald Sterling um að selja félagið.

Fyrrum tengdadóttir Michael Jordan spilar með Keflavík

Keflvíkingar hafa fundið sér bandarískan leikmann fyrir kvennaliðið sitt í Dominos-deild kvenna í körfubolta en það kemur fram á heimasíðu Keflavíkur að Carmen Tyson-Thomas sé búin að semja við liðið.

Margir yrðu hissa ef Ísland kæmist á EM

Haukur Helgi Pálsson og Martin Hermannsson sáu til þess að Ísland saknaði ekki Jóns Arnórs Stefánssonar í sigrinum mikilvæga á Bretlandi í fyrrakvöld.

Haukur var með hæsta framlagið í öllum leikjum gærdagsins

Haukur Helgi Pálsson átti frábæran leik þegar Ísland hóf undankeppni EM í gær með þrettán stiga sigri á Bretum í Laugardalshöllinni, 83-70. Samkvæmt tölfræðinni stóð líka enginn leikmaður sig betur í fyrstu umferðinni en tólf leikir fóru fram í gær.

Sjá næstu 50 fréttir