Fleiri fréttir

Hetjan frá 2012 komin aftur til Þorlákshafnar

Vincent Sanford hefur spilað sinn síðasta leik með Þór í Þorlákshöfn í Dominos-deild karla í körfubolta en Benedikt Guðmundsson hefur ákveðið að skipta um bandaríska leikmann liðsins.

Stöðvið prentvélarnar: Knicks vann leik

Eftir sextán leikja taphrinu kom loksins að því að leikmenn NY Knicks gætu brosað. Svo mikill var léttirinn að plötusnúðurinn spilaði "I feel good" með James Brown í leikslok.

NBA: Oklahoma City skoraði 79 stig í fyrri hálfleik | Myndbönd

Oklahoma City Thunder og San Antonio Spurs unnu bæði örugga sigra í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Tyreke Evans tryggði hinsvegar fáliðuðu New Orleans Pelicans liði dramatískan sigur á Toronto með því að skora sigurkörfuna 1,6 sekúndum fyrir leikslok.

Njarðvík fór í gang í seinni hálfleik

Njarðvík varð í kvöld þriðja liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins í körfubolta kvenna þegar liðið lagði KR, 56-49, suður með sjó.

Jón Arnór skoraði tíu stig í sigri Malaga

Jón Arnór Stefánsson, Íþróttamaður ársins 2014, og félagar hans í Unicaja Malaga unnu tólf stiga sigur, 86-74, á Bilbao Basket í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Stólarnir gerðu góða ferð vestur

Tindastóll tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Powerade-bikars karla í körfubolta með sigri á Snæfelli í Stykkishólmi.

LeBron hafði betur gegn Kobe

Tveir af bestu körfboltamönnum allra tíma - Kobe Bryant og LeBron James - buðu upp á flotta sýningu er lið þeirra mættust í NBA-deildinni í gær.

Grindvíkingar unnu framlenginguna 18-3

Grindvíkingar unnu sinn fjórða leik í röð í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið sótti tvö stig í Borgarnes en Grindavík þurfti framlengingu til að vinna Skallagrímsliðið 95-80.

Valskonur byrja vel með Taleyu

Taleya Mayberry skoraði 33 stig á 29 mínútum þegar Valskonur unnu 31 stigs sigur á Hamar, 87-56, í Hvergerði í 16. umferð Dominos-deildar kvenna í kvöld.

Garnett skallaði Howard

Það sauð upp úr í leik Brooklyn Nets og Houston Rockets í NBA-deildinni í nótt.

Nám og bolti í borginni eilífu

Eitt mesta efni í íslenskum körfubolta spilar körfubolta í Róm á Ítalíu. Hann segir borgina heillandi, matinn frábæran og liðið hans komst nýlega í úrslitakeppni bestu unglingaliða Evrópu.

James spilar líklega á morgun

Það hefur lítið gengið hjá Cleveland Cavaliers síðan LeBron James meiddist en liðið fer að fá hann aftur.

Barcelona lagði Unicaja í framlengdum leik

Barcelona lagði Unicaja á heimavelli í toppslag í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag 114-108. Jón Arnór Stefánsson skoraði 9 stig fyrir Unicaja.

Sjá næstu 50 fréttir