Fleiri fréttir

Mavericks vann í framlengingu | Myndbönd

Alls voru sjö leikir í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt. Þar bar hæst að Dallas Mavericks lagði Portlands Trail Blazers í framlengdum leik í Dallas.

Allt byrjunarlið Atlanta Hawks valið „leikmaður" mánaðarins

Atlanta Hawks varð í janúar fyrsta liðið í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta til að vinna alla sautján leiki sína í einum mánuði og í gær skrifaði liðið einnig nýjan kafla í söguna þegar NBA-deildin valdi alla fimm byrjunarliðsleikmenn liðsins besta leikmenn Austurdeildarinnar í mánuðinum.

Curry skoraði 51 stig í nótt

Stephen Curry, leikmaður Golden State, hélt áfram að blómstra í nótt og fór algjörlega hamförum gegn Dallas.

Ingunn Embla dæmd í tveggja leikja bann

Kvennalið Keflavíkur verður án leikstjórnanda síns Ingunnar Emblu Kristínardóttur í næstu tveimur leikjum liðsins en hún hefur verið dæmd í tveggja leikja bann. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ.

Jakob búinn að skipta í EM-gírinn

Það vakti athygli á dögunum þegar karlalandsliðsþjálfari Íslands í körfubolta, Craig Pedersen, tilkynnti það opinberlega að Jakob Örn Sigurðarson væri með öruggt sæti í EM-hóp hans í haust en frammistaða Jakobs síðan þá hefur ekki verið síður athyglisverðari.

Helgi Rafn: Ekkert samræmi í þessu

Helgi Rafn Viggósson, fyrirliði Tindastóls, sagði erfitt að kyngja tapinu fyrir KR í undanúrslitum Powerade-bikarsins í kvöld.

Anthony afgreiddi Lakers

Aðeins tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. NY Knicks og Miami Heat í stuði.

Stjörnumenn í Höllina í þriðja sinn

Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitaleik Poweradebikar karla í körfubolta eftir fimm stiga sigur á Skallagrími, 102-97, í undanúrslitaleik liðanna í Fjósinu í Borgarnesi í kvöld.

Jón Arnór og félagar enn á toppnum á Spáni

Jón Arnór Stefánsson skoraði fjögur stig þegar Unicaja Malaga vann nauman tveggja stiga sigur, 76-74, á Laboral Kutxa Baskonia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir