Fleiri fréttir

Cousins inn fyrir Kobe

DaMarcus Cousins tekur sæti Kobe Bryant í Stjörnuliði Vesturdeildarinnar.

Haukur Helgi fór á kostum

Haukur Helgi Pálsson átti stórleik furir LF Basket í sænska körfuboltanum í kvöld en það dugði ekki til sigurs.

NBA: Þrír leikmenn Atlanta Hawks valdir í Stjörnuleikinn

NBA-deildin tilkynnti í nótt hvaða 24 leikmenn mun spila Stjörnuleikinn sem fer fram í New York 15. febrúar næstkomandi en viku fyrr kom í ljós hvaða leikmenn fengu flest atkvæði í kosningunni og byrja því leikinn.

NBA: Lakers vann Chicago Bulls í tvíframlengdum leik

Los Angeles Lakers endaði níu leikja taphrinu sína í NBA-deildinni í körfubolta í nótt eftir sigur á Chicago Bulls í tvíframlengdum leik en tap hefði þýtt nýtt félagsmet yfir flest töp í röð. Memphis Grizzlies vann sinn fimmta leik í röð í nótt.

Kobe frá í níu mánuði

Kobe Bryant er búinn að fara í aðgerð á öxl og klárt mál að hann spilar ekki meira í vetur.

Aftur bara einni stoðsendingu frá þrennunni

Valskonan Guðbjörg Sverrisdóttir varð í gærkvöldi aftur hársbreidd frá því að verða fyrsti íslenski leikmaðurinn sem nær þrennu í Dominos-deild kvenna í körfubolta í vetur.

NBA: Kyrie Irving skoraði 55 stig í fjarveru LeBrons | Myndbönd

Cleveland Cavaliers lék án LeBron James í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en það kom þó ekki í veg fyrir að liðið héldu sigurgöngu sinni áfram. Cleveland getur þakkað einum manni sem setti nýtt stigamet hjá leikmanni á tímabilinu. Atlanta Hawks vann sinn sautjánda leik í röð í nótt, New York Knicks er farið að vinna leiki en ekkert gengur þessa dagana hjá Dallas Mavericks.

Craig Pedersen: Vel ekki endilega þá fjórtán bestu á EM

Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, ætlar að setja saman rétta hópinn fyrir lokakeppni Evrópumótsins í körfubolta og þar verða því ekki endilega fjórtán bestu leikmenn landsins.

Leikur KR og Tindastóls verður á mánudagskvöldið

Körfuknattleiksamband Íslands hefur ákveðið leikdaga og leiktíma í undanúrslitum Poweradebikars karla og kvenna sem fara fram um næstu helgi en þar verður keppt um sæti í bikarúrslitaleikjunum sem verða 21. febrúar næstkomandi.

Martin fékk sín fyrstu verðlaun sem leikmaður LIU

Martin Hermannsson er búinn að fá sín fyrstu verðlaun sem leikmaður LIU Brooklyn háskólaliðsins en hann var valinn besti nýliði vikunnar í NEC-deildinni í bandarísku háskóladeildinni.

Magni tók skóna af hillunni og ætlar að spila með KR

Topplið KR í Dominos-deikd karla í körfubolta tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu á móti Tindastól á dögunum en Vesturbæjarliðið hefur nú náð sér í góðan liðstyrk fyrir lokaspettinn á tímabilinu.

Martin með 21 stig en tók samt bara sex skot

Martin Hermannsson var stigahæstur í öðrum leiknum í röð þegar LIU Brooklyn vann 80-76 sigur á Fairleigh Dickinson í bandaríska háskólaboltanum en íslenski landsliðsmaðurinn er heldur betur búinn að finna taktinn á stóra sviðinu í New York.

Ísafjarðartröllið flautað út úr leiknum

Sigurður Gunnar Þorsteinsson fékk fimm villur á 19 mínútum þegar lið hans Solna Vikings tapaði á útivelli á móti KFUM Nässjö í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Ívar áfram með kvennalandsliðið

Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, tilkynnti í dag að búið væri að framlengja við landsliðsþjálfara kvenna, Ívar Ásgrímsson.

Sjá næstu 50 fréttir