Fleiri fréttir

NBA: Westbrook með 54 stig í nótt | Myndbönd

Russell Westbrook hefur aldrei skorað fleiri stig í einum leik í NBA-deildinni en að hann gerði í nótt en skapið fór með hann í lokin og Oklahoma City Thunder tapaði naumlega á móti Indiana Pacers.

Erum stórt félag

Tindastóll er á hraðleið í úrslitarimmuna í Dominos-deild karla og ætlar sér stóra hluti þar sem og á næstu árum.

Fimmti sigur Malaga í röð

Jón Arnór Stefánsson skoraði sjö stig fyrir Unicaja Malaga þegar liðið lagðið Movistar Estudiantes í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag.

Helena og félagar úr leik

Helena Sverrisdóttir og félagar í Polkowice töpuðu 75-61 fyrir Wisla Kraków í undanúrslitum pólska körfuboltans, en leikið var í kvöld.

Tíundi sigur meistaranna í röð | Myndbönd

NBA-meistararnir í San Antonio Spurs unnu sinn tíunda leik í röð í NBA-körfuboltanum í nótt, en meistararnir unnu Houston Rockets með minnsta mun, 104-103. Með sigrinum tryggði San Antonio sér sæti í úrslitakeppninni.

Sigrún og félagar úr leik

Sigrún Sjöfn Ámundadóttir og félagar hennar í Norrköping Dolphins eru komnar í sumarfrí eftir tuttugu stiga tap á móti Udominate Basket, 82-62, í úrslitakeppni sænsku kvennakörfunnar í kvöld.

Fimmtán ára rútína hjá Loga á leikdegi

Njarðvík reynir að svara fyrir skellinn sem liðið fékk í fyrsta leiknum gegn KR í undanúrslitum Domino's-deildar karla í Ljónagryfjunni í kvöld. Logi Gunnarsson segir engan ótta í Njarðvíkingum fyrir leikinn.

Sverrir Þór hættur með Grindavíkurliðið

Sverrir Þór Sverrisson þjálfar ekki áfram í Grindavík næsta vetur en hann hefur ákveðið að taka sér frí frá þjálfun næsta vetur. Þetta kemur fram á karfan.is.

Geno Auriemma jafnaði afrek John Wooden

Geno Auriemma komst í hóp með hinum goðsagnakennda þjálfara John Wooden í nótt þegar hann gerði kvennalið Connecticut-háskólans að háskólameisturum í körfubolta í tíunda sinn.

Sigrún og félagar upp að vegg

Sigrún Sjöfn Ámundadóttir og félagar hennar í Norrköping Dolphins eru komnar í slæm mál í undanúrslitum sænsku úrslitakeppninnar í körfubolta eftir tap á heimavelli í kvöld.

Drekarnir í vondum málum

Sundsvall Dragons tókst ekki ekki að fylgja eftir sigri í síðasta leik og er nú komið 3-1 undir á móti deildarmeisturum Södertälje Kings í undanúrslitum sænsku úrslitakeppninnar í körfubolta.

Sjá næstu 50 fréttir