Fleiri fréttir

Darrel Lewis þegar búinn að gera betur en í fyrra

Darrel Keith Lewis skoraði 37 stig í sigri Tindastóls á ÍR í fyrstu umferð Domino´s-deildar karla í körfubolta í Seljaskólanum í gær en hann mun fagna fertugsafmæli sínu á þessu tímabili.

Bein útsending: Dominos-körfuboltakvöld

Vísir býður lesendum sínum upp á að horfa á Dominos-Körfubotakvöld í beinni útsendingu en í kvöld verður farið yfir fyrstu umferðina í Dominos-deild karla.

Þriðji titill Lynx á fimm árum

Gleðin var við völd í Minneapolis í nótt er Minnesota Lynx tryggði sér þriðja titilinn á fimm árum í WNBA-deildinni í körfubolta.

Körfuboltakvöld: Helena hefur allt

Strákarnir í Dominos körfuboltakvöldinu á Stöð 2 Sport skoðuðu frammistöðu Helenu Sverrisdóttur og Margrétar Köru Sturludóttur í Dominos-deild kvenna í gær.

Titill númer fimmtán í augsýn

Domino's-deild karla í körfubolta hefst í kvöld með þremur leikjum. Hafi pressa verið á FH-ingum í Pepsi-deildinni í sumar þá er hún alls ekki minni á stjörnum prýddu og sigursælu liði KR-inga í vetur.

KR og Haukum spáð titlinum

KR og Haukar verða Íslandsmeistarar í Dominos-deildunum í körfubolta samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna.

Körfuboltamenn lúbarðir af 30 manns

Þrír bandarískir körfuboltakappar máttu þakka fyrir að halda lífi eftir að hafa orðið fyrir líkamsárás á bar í Argentínu.

KR-ingar meistarar meistaranna í Hólminum

Íslandsmeistarar KR unnu fjögurra stiga sigur á bikarmeisturum Stjörnunnar, 90-86, í Meistarakeppni karla í körfubolta sem fór fram í Stykkishólmi í dag.

Sigur í fyrsta leik hjá Herði Axel

Hörður Axel Vilhjálmsson og félagar í Trikala unnu í fyrsta leik í grísku úrvalsdeildinni í gær en Hörður lék 28 mínútur í fyrsta leik sínum fyrir félagið.

Eric “Eazy” Wise með Grindavík í vetur

Grindvíkingar hafa fundið nýjan bandarískan leikmann fyrir tímabilið í Dominos-deild karla í körfubolta en karfan.is sagði fyrst frá því að Grindavík hafi samið við Eric Wise.

Annað tap Hauks og félaga

Haukur Helgi Pálsson skoraði fimm stig og tók þrjú fráköst þegar Mitteldeutscher tapaði með 14 stiga mun, 89-75, fyrir Telekom Baskets Bonn, í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Jakob stigahæstur í sigri Borås

Jakob Örn Sigurðarson var stigahæstur í liði Borås Basket sem vann 11 stiga sigur, 82-71, á Malbas í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Jón Arnór var hræddur um að finna ekki leikgleðina aftur eftir EM

Jón Arnór Stefánsson segist ennþá vera að jafna sig eftir Evrópumótið í síðasta mánuði þar sem íslenska körfuboltalandsliðið steig sín fyrstu skref meðal bestu körfuboltaþjóða Evrópu. Jón Arnór fékk samning í hendurnar eftir síðast leik Íslands á Eurobasket.

Marvin: Okkur vantar enn þá þann stóra

Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari í Lengjubikar karla í körfubolta á laugardaginn, en bikarmeistararnir höfðu betur gegn Þór frá Þorlákshöfn, 72-58, í úrslitaleiknum sem fram fór í Iðu á Selfossi.

Alltaf verið í leiðtogahlutverki

Helena Sverrisdóttir vann sinn fyrsta titil sem spilandi þjálfari Hauka er liðið vann Lengjubikar kvenna eftir stórsigur á Keflavík í úrslitaleik.

Stjarnan Lengjubikarmeistari í karlaflokki

Stjörnumenn urðu í dag Lengjubikarsmeistarar í karlaflokki í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir fjórtán stiga sigur á Þór Þorlákshöfn á Selfossi í úrslitaleiknum í dag.

Haukakonur Lengjubikarmeistarar eftir sigur á Keflavík

Haukakonur urðu í dag Lengjubikarmeistarar 2015 eftir að hafa lagt Keflavík að velli í úrslitum á Selfossi 70-47. Náðu þær forskotinu strax í fyrsta leikhluta og voru komnar með átján stiga forskot í hálfleik.

Sjá næstu 50 fréttir