Fleiri fréttir

LeBron James: Meira af ást í Cleveland í vetur

LeBron James gaf það út í viðtali við ESPN að hann og liðsfélagar hans ætli að gera sitt í því að reyna að koma Kevin Love í stærra hlutverk hjá Cleveland Cavaliers á komandi NBA-tímabili.

Ætlar að spila áfram með grímuna í vetur

Mike Conley, leikstjórnandi NBA-liðsins Memphis Grizzlies, þarf ekki lengur að spila með hlífðargrímu yfir andlitinu en hann ætlar samt að gera það á komandi tímabili.

Derrick Rose verður bara frá í tvær vikur

Derrick Rose fór í aðgerð í gær en ólíkt aðgerðum síðustu ára þá verður þessi óheppni leikstjórnandi Chicago Bulls ekki lengi frá að þessu sinni.

Meiðslamartröð Rose heldur áfram: Enn ein aðgerðin

Derrick Rose, leikstjórnandi Chicago Bulls, er enn á ný á leið á skurðarborðið eftir að hafa meiðst á andliti á fyrsta degi undirbúningstímabilsins. Rose hefur verið meira eða minna meiddur síðan að hann var kosinn besti leikmaður deildarinnar 2010-11.

Bennett snýr aftur til Toronto

Anthony Bennett sem var valinn með fyrsta valrétt í nýliðavalinu fyrir tveimur árum er á leiðinni heim en hann skrifaði í dag undir samning hjá Toronto Raptors.

Timberwolves að leysa Bennett undan samningi

Anthony Bennett sem var valinn með fyrsta valrétt í nýliðavalinu árið 2013 verður leystur undan samningi á næstu dögum hjá Minnesota Timberwolves eftir tvö afspyrnu slök tímabil í NBA-deildinni.

Verða einhverjir búningar brenndir í Grafarvoginum?

Tveir af bestu leikstjórnendum landsins í körfuboltanum munu spila hlið við hlið í Dominos-deildinni í vetur. Pavel Ermolinskij verður áfram í KR og í gær gekk Ægir Þór Steinarsson til liðs við Íslandsmeistara síðustu tveggja ára.

Ekki er allt sem sýnist hjá kvennaliði Grindavíkur

Grindavíkurkonur hafa unnið tvo flotta sigra í tveimur fyrstu leikjum sínum í Fyrirtækjabikar KKÍ og athygli hefur vakið að Stefanía Helga Ásmundsdóttir hefur verið stigahæsti leikmaður liðsins í báðum leikjum. Það er hinsvegar ekki allt sem sýnist.

Haukur Helgi fjórða besta þriggja stiga skyttan á EM

Haukur Helgi Pálsson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, var í hópi bestu skyttnanna á Eurobasket í ár. Haukar var nefnilega meðal efstu manna í þriggja stiga skotnýtingu á Evrópumótinu sem lauk um helgina.

Árni Þór verður ekki með Hamarsstelpurnar í vetur

Árni Þór Hilmarsson verður ekki þjálfari kvennaliðs Hamars í Dominos-deild kvenna í körfubolta í vetur eins og stefnan var en það kemur fram að heimasíðu félagsins að Árni Þór hafi látið af störfum af persónulegum ástæðum.

Ægir Þór verður með KR-ingum í vetur

KR-ingar fengu góðan liðstyrk í dag þegar landsliðsmaðurinn og Eurobasket-farinn Ægir Þór Steinarsson gekk frá samningi við liðið. Þetta kemur fram á fésbókarsíðu KR-inga.

Jón Arnór aðeins einu sinni orðið stjörnustjarfur

Þrátt fyrir að körfuknattleikskappinn Jón Arnór Stefánsson hafi ýmist spilað með eða gegn fremstu leikmönnum Evrópu og æft með einu stærsta félaginu í NBA segist hann alltaf hafa haldið ró sinni, nema einu sinni.

Sjá næstu 50 fréttir