Fleiri fréttir

Annar tuttugu stiga leikur Jakobs á tímabilinu

Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Borås Basket komust aftur á sigurbraut í kvöld þegar liðið vann afar sannfærandi heimasigur á Jämtland Basket í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Thompson samdi loksins við Cavs

Það tók ansi langan tíma en Tristan Thompson hefur loksins skrifað undir nýjan samning við Cleveland Cavaliers.

Keypti kynlífsþjónustu fyrir leikmenn sína

Einn besti körfuboltaháskólinn í Bandaríkjunum, Louisville, er í sviðsljósinu eftir að upp komst að fyrrum þjálfari liðsins hefði greitt fyrir kynlífsþjónustu til handa leikmönnum.

Tók baksýnisspegilinn úr bílnum

Jimmy Butler, leikmaður Chicago Bulls, ætlar aldrei að líta til baka í lífinu og staðfesti það með táknrænni aðgerð.

Odom að byrja í sjúkraþjálfun

Fyrrum leikmaður LA Lakers og Clippers, Lamar Odom, er á ágætum batavegi eftir að hafa verið fundinn meðvitundarlaus á vændishúsi rétt fyrir utan Las Vegas.

Sigrún Sjöfn samdi við Grindavíkurliðið

Landsliðskonan Sigrún Sjöfn Ámundadóttir hefur ákveðið að spila með Grindavík í Domino' s deild kvenna í kröfubolta í vetur en Grindvíkingar tilkynntu um þetta á fésbókarsíðu sinni í kvöld.

Stólarnir fara í Ljónagryfjuna

Í dag var dregið í 32-liða úrslit í bikarkeppni KKÍ, Powerade-bikarnum. Einnig var dregið í forkeppni þar sem 34 lið voru skráð til leiks.

Brynjar: Craion ekki í sínu besta formi

Ragnar Nathanaelsson, Þór Þorlákshöfn, fór illa með Bandaríkjamanninn Michael Craion hjá KR í viðureign liðanna í Domino's-deildinni í kvöld.

Auðvelt hjá Keflvíkingum

Keflavík náði í sín fyrstu stig í Domino's deild kvenna með stórsigri á Hamri, 86-47, í TM-höllinni í kvöld.

Körfuboltakvöld: Boltavigtun | Myndband

Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi Domino's Körfuboltakvölds, brá á það ráð vigta keppnisboltann sem er notaður í deildinni í fyrsta uppgjörsþætti vetrarins.

Körfuboltakvöld: #þrennuvaktin | Myndband

Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson náði fyrstu þrennu vetrarins þegar Grindavík vann eins stigs sigur, 84-85, á FSu í fyrstu umferð Domino's deildarinnar.

Draumabyrjun Bryndísar með Snæfelli

Landsliðskonan Bryndís Guðmundsdóttir lék sinn fyrsta leik fyrir Snæfell þegar Íslandsmeistararnir báru sigurorð af Stjörnunni á heimavelli í dag, 95-93.

Sjá næstu 50 fréttir