Fleiri fréttir

Woods samdi við FSu

Nýliðar FSu í Dominos-deild karla hafa fengið liðsstyrk í Bandaríkjamanninum Chris Woods.

Costa tekur við Tindastóli

Tindastóll hefur gengið frá ráðningu nýs þjálfara, 43 ára Spánverja sem hefur aðallega starfað í heimalandinu.

FSu búið að senda Bandaríkjamanninn sinn heim

Nýliðar FSu verða kanalausir í næstu leikjum en stjórn og þjálfarar liðsins hafa ákveðið að senda Bandaríkjamanninn Chris Anderson heim. FSu bíður enn eftir fyrsta sigri tímabilsins í Domino´s deild karla í körfubolta.

Harden fór á kostum í fjórða sigri Rockets í röð

James Harden bauð upp á skotsýningu annað kvöldið í röð í fjórða sigri Houston Rockets í röð. Þá vann Golden State enn einn leikinn og Atlanta Hawks hefur unnið sjö leiki í röð í NBA-deildinni.

Keflavík hafði betur í nágrannaslagnum

Keflavík vann annan leik sinn í Dominos-deild kvenna í kvöld í tíu stiga sigri á nágrönnunum í Grindavík en þetta var fyrsti sigur Keflavíkur í síðustu fjórum leikjum.

Viðar Örn: Þetta var óboðlegt

Nýliðar Hattar töpuðu í kvöld fimmta leiknum í röð í Domino´s deild karla í körfubolta þegar þeir töpuðu með 35 stiga mun á heimavelli á móti KR. Þjálfari liðsins var ekki sáttur í leikslok.

Þriðji stórsigur Snæfellskvenna í röð

Íslandsmeistararnir í Snæfelli eru komnar á mikið skrið í Domino´s deild kvenna en þær unnu þriðja stórsigurinn í röð í kvöld þegar Valsliðið kom í heimsókn.

Rose kláraði Oklahoma

Derrick Rose sýndi gamla góða takta er Chicago Bulls vann góðan sigur á Oklahoma Thunder í NBA-deildinni í nótt.

Jóhann: Skita hjá aganefnd

Jóhann Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, segir það vanvirðingu við bæði lið hversu seint úrskurður aganefndar barst í vikunni.

Helena og Guðbjörg: Var svolítið spes

Systurnar Helena og Guðbjörg Sverrisdætur mættust í fyrsta sinn í deildarleik þegar Valur og Haukar leiddu saman hesta sína í Domino's deild kvenna í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir