Fleiri fréttir

Kanínurnar töpuðu aftur á heimavelli

Svendborg Rabbits, eina Íslendingaliðið í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta, tapaði í kvöld með 27 stigum á heimavelli, 100-73, í 6. umferð deildarinnar.

Ótrúlegur sigur meistaranna

Meistarar Golden State með Steph Curry í broddi fylkingar halda áfram að fara á kostum í NBA-deildinni og þeir skelltu Memphis með 50 stiga mun í nótt.

Íslensku strákarnir voru mínir björgunarkútar

Ragnar Nathanaelsson hefur komið inn í Dominoʼs-deild karla af miklum krafti eftir erfitt ár. Þessi 220 sentímetra miðherji hefur lært mikið af mótlætinu og nálgast leikinn á allt annan hátt en hann gerði.

Þessi lið verða í pottinum á morgun

32 liða úrslitum Poweradebikars karla í fótbolta fóru fram um helgina og lauk í kvöld með þremur leikjum þar sem Njarðvík, KR og Haukar voru þrjú síðustu liðin til að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum keppninnar.

Lauflétt hjá Haukum í Hólminum

Haukar tryggðu sér sæti í 16 liða úrslitum Poweradebikars karla í körfubolta eftir öruggan 44 stiga sigur á Snæfelli í Stykkishólmi í kvöld, 89-45.

Lakers enn án sigurs

Það gengur ekkert hjá LA Lakers sem er búið að tapa fyrstu þrem leikjum sínum í NBA-deildinni.

Áttatíu stiga sigur Keflavíkur

Keflavík átti greiða leið í 16-liða úrslitin Powerade-bikars karla en í dag vann liðið 80 stiga risasigur á KV, 56-136, í íþróttahúsi Kennaraháskólans.

ÍR-ingar segjast ekki hafa rætt við Björn

ÍR-ingar sendu frá sér tilkynningu í dag þar sem þeir hafna því að hafa rætt við Björn Kristjánsson, bakvörð Íslandsmeistara KR, eins og Böðvar Guðjónsson, formaður meistaraflokksráðs KR, hélt fram í samtali við Vísi í gær.

Hlynur með tvennu í sigri

Íslendingaliðin Sundsvall Dragons og Borås Basket unnu bæði í sænsku deildinni í kvöld.

Pieti Poikola gagnrýnir „varnarkúltur“ Domino´s deildarinnar

Pieti Poikola var í dag rekinn sem þjálfari karlaliðs Tindastóls í körfubolta en hann fékk aðeins að stýra liðinu í fjórum leikjum í Domino´s deild karla. Tindastóll tapaði tveimur síðustu leikjunum þar af þeim seinni á móti Haukum á heimavelli í gærkvöldi.

Sjá næstu 50 fréttir