Fleiri fréttir

Meistararnir byrja á tveimur sigrum

Meistararnir í Cleveland Cavaliers byrja vel í NBA-deildinni í körfubolta, en þeir hafa unnið tvo fyrstu leikina sína. Í nótt unnu þeir Toronto, 94-91, í Toronto.

Pavel: Verður eins og að taka þakið af húsinu

Pavel Ermolinskij lék sinn fyrsta leik fyrir KR gegn Haukum í Dominos-deildinni þetta tímabilið en hann hefur átt við meiðsli að stríða. Hann var ánægður að vera kominn til baka.

NBA: Draumabyrjun Dwyane Wade með Chicago Bulls | Myndbönd

Dwyane Wade gat ekki byrjað mikið betur í fyrsta leik sínum með Chicago Bulls í NBA-deildinni en hann gerði í nótt. Dwight Howard fagnaði líka í frumraun sinni með Atlanta Hawks. San Antonio Spurs byrjar tímabilið á tveimur sigurleikjum.

LeBron bað um ís og að sjálfsögðu fékk kóngurinn ís

LeBron James er ekki kallaður kóngurinn í NBA-körfuboltanum að ástæðulausu. Það sem kóngurinn vill mun kóngurinn fá. Gott dæmi um það er umgjörðin í kringum fyrsta leik Cleveland Cavaliers liðsins sem NBA-meistari.

Þessi hringur skiptir hann meira máli

Tyronn Lue gerði Cleveland Cavaliers að NBA-meisturum á sínu fyrsta ári sem aðalþjálfari í NBA og hringurinn sem hann fær afhentan í nótt skiptir hann miklu máli.

LeBron James: Færri mínútur munu ekki hafa áhrif

Tyronn Lue, þjálfari Cleveland Cavaliers, ætlar að spara stórstjörnu sína LeBron James í NBA-deildinni í körfubolta í vetur en leikmaðurinn sjálfur hefur ekki áhyggjur að það spilli fyrir möguleikum hans að vera valinn besti leikmaður NBA-deildarinnar í fimmta sinn.

Sjá næstu 50 fréttir